Vísir - 29.11.1934, Síða 2

Vísir - 29.11.1934, Síða 2
VISIR ALLAR húsmæður ljúka upp einum munni um það, að 99 VIKING- HAFRAHJOL sé það hesta. Óttinn við endurvíg- búnað Þjóðverja. Winston ChurchíIT flirtti ræðu í neðri mál- stofunni í gær, um íoftvarnir Breta og víg- búnað Þjóðverja. — Síanley 'Baldwin villr a-ð Þjóðverjar gangi aftur í Þjóðabandalagið, ea telur Breta ekki varbdna, hvað sem fyrir kann að koma. Londón 28. nóv. — ‘FB. Landvarnir voru ræddar i ne'öri málstofunni í dag. Winston Churc- liill lýsti á áhrifamikinn hátt hvernig fara myndi, ef til nýrrar styrjaldar kæmi. Einkum ræddi hann um þaö, ef loftárásir yröi gerðar á borgir Bretlands, en kæmist flugvélafloti óvinaþjóSar inn yfir Bretland, sagöi hann, myndu 30,000—40,000 manna biöa bana eöa limlestast. Hann kvaö Þjó'överja mundu verða búna að koma sér upp öflugri flugflota en Breta 1936 og áriö 1937 yröi flug- vélafloti þeirra helmingi öflugri en Breta. Hvatti hann ríkisstjórnina eindregið til þess a'ö efla loftvarn- irnar og.koma upp flota, sem væri •öflugri en Þjó'överja. Stanley Bakhvin giskáöi á, a'ö Þjóöverjar hcföi aö likinduni fioo—1000 flugvélar, en hann taldi enga yfirvofandi hættu á ferðum. En jafnvel þott eitthvaö óvænt gerðist mundi ríkisstjórnin ekki veröa óundirbúin. Stanley Baldwin hvatti þýsku ríkisstjórnina til ])ess að taka ]>egar til athugunar aö Þýskaland gengi i Þjóöabandalag- iö á ný, „Þjóðverjar ætti a'ð hefja þátttöku á ný i afvopnunarmála- ráöstefnunni. Meöan Þjóöverjar | De Valera og frumvarp hans um borgararéttindi í frí- ríkinu. Dublin 29. nóv.— FB. Frumvarp ‘til laga um borgara- réttindi í friríkinu voru til annar- ar umræöu á þingi irska friríkis- ins i gær. De Valéra flutti ræöu og lét m. a. svó um mælt, aö þegar frumvarpiö væri orðiö aö lögum, yröi allir, sem í fríríkinu búa, irsk- ir en ekki breskir þegnar. (United Press). Konangsmorðið. Júgóslavar ákæra Ung- verja, en fulltrúi þeirra í Genf segir ásakanirn- ar á engum rökum bygðar. Genf 29. nóv. — FB. ]Glf iss]jp.rUÍn; í Jugoslaviu hefir lagt fyrir Þjóöabándalagiö langa skýrsht ;iíni rantisóknir sínar út af eru einangfaöir eykst tortrygnin E þeirra garö æ nj»táira.“' — ((Unitedi Press). Londou ii gærkveldi. FÚ. í uniræðununi uni auk.dngtr. breska loftflotans, í neöri deild breska þingsins í gær, heli Lloyd George ræ'ðu, þegar Mr. Baldwin liafði lokið máb sinu. Hann deildi á þjöðimar fyrir að hafa ekki getað afstýrt þvi, að friðarmálin lentu í þvi öng- þveiti, sem raun væri nu á. Sir Jolm Simon talaði af liálfu stjórnarinnar Og sagði, að ef til striðs kæmi, væru tirelar reiðu- húnir, livenær sem væri. Hann sagði, að milcið liefði orðið á- gengl með visindalegar rann- sóknir um vamir gegn loftárás- um, en • stjórnin stendur fyrir þcim rannsóknum. Lansbury talaði einnig. Hann sagði, að jafnaðarmannaflokk- urinn vildi ógjarnan gera frið- armálin að flokksmálum, en þrátt fyrir ]>að, yrði hann fyrir hönd flokks síns, að víta mjög liar'ðlega þann undirhúning und- ir stríð, sem stjórnin léti 11 ú fara fram ljóst og leynt. konungsmoröinu og er í' skýrslu ])essari ítarlega skýrt frá öllu því, sem Júgóslavar teija sanna það a'ö fullu, aö Ungverjar sé samsekir- um konungsmorðið. — Ecbardt,. fulltrúi Ungverjalands í Genf, hef- ir þegar neitað harölega, aö þessar ákærur hafi viö nokkuð að styöj- ast. Ríkisstjórninni liafi veriö meö. öllu ókunnugt um moröingja Atex- anders og Barthou’s og hún viti ekki til ])ess, aö hann haíi nokkrtt sinni átt heima J)ar í landi. (United Press). Vinnudeila í Álasundi. Oslo 28: nóv. — FB. Frá Álasundi er símaö til blaös- ins Nationen, aö útlit sé fyrir, aö vinnudeilan, sem þar stendur yfir, veröi alvarleg. 'Fiskimenn hafa meö miklum atkvæöamun felt málamiölunartillögur þær, sem frarn hafa komið. Litlar líkur eru til, aö frekari samkomulagstil- raunir veröi geröar í bráö. Frá Alþingl í gær. Efri deild. Alltnikiö var rætt um frv. til hafnarlaga fyrir Siglufjörö. Á- kvæöi það, sem olli þessum Umr. er þaö, aö heimila skal Siglufj.- kaupstaö aö hækka vörugjald af innfluttum og útfluttum vörum um 100% og skal þessi tollauki gauga í bæjarsjóö. Sækir bæjarstjórn .Siglufj. ])etta fast. með þeim rök- suuöníngí, aö hinn eldri gjaldstofn, útsvörin, sé að bregðast, og nægi ekfeii fyrír gjölduni bæjarsjóös. — Me-uini gt'ta gert sér í hugarlund ,hvert stefnír; útsvörín hregöast n ieö þeim hækkunum, seirt verið Inifa undanfarin ár á tekju og cif'narskattiinum, 23%—40%.. Nú ætlar rauöa stjómin aö hækka hann uqv i00% !. Hvaö veröa bæj- ar- «og sweitárfelögia liengr aö ffara <á höfuöúi'?'—Máiit') var samþykt meö þeirrir breytingu: að fyrst cnn sinn skylií heimildin' til lrækkisn- ar vör.ugjalds aöeins gilda eitt ár,. hitt ])arf engnni! aö löynast,. ;vö- þaö veröur sö ínamiengja ])aö og aö önnur bæjarfélög og sveitarfé- lög koma. á efiár. SociaSstar greiddu atkvæði á móti' breytáng- unni. — AtkvæðagreiðsFa' var qm frv. til I. um útvarpifrekstur rífiis- ins. Voru breytingcn'tillögur al’ar 1 feldar ; frá Þorst. Þerst. till. um aö laun útvarpsstjió'ca’. skyd'du veia 6000 kr. og frá Magn.. Jonssynii tillögnr um sk’ipaii' útvarpsráös cag tillaga um aö' ekki! skyJdi: aö svo< stöddu lögfesta1 láunaliæö útvarps- I stj. — Frv. til 1? um: aldúrsöámarfc opinberra embættismannæ. or s.. firv. var tékiö út af dagskr.á, j)ar e?v allsherjarnefnd hafði von: mir a'S ná samkomulagi' unu br.ey.tiiig.artif- lögur við þaö. < Neðri deild. Fyrstu málin á dagskránnr vorit ! frv. um fiskiinálanefhdl ((21 ffitir.) i og frv. um síldarútvegsnéfnd (1. umr.). Bæöi þessi. frumvöqv eru j flutt af meiffi hluta sjáværírtvegs- nefndar og- bæöi steypt í sama móti. Figa nefndimar aö sam- þýkkja eða löggifda útflytjendur fiskjar og ■ síldar, ett síöan mega þessir ú.tflytjendur ekki gera nokkra ráö'stöfun án leyfis nefnd- armanna. Um bæöi þessi mál uröu nokkrar umræöur. LTm fyrra mál- iö aöallega ttm þaö, hvort vísa ætti því til nefndar. Voru stjórnarliðar því mjög andvígir, að þvi yröi vísaö tif nefndar, af því aö þaö væri flutt af nefnd. En þar var þá upplýst. aö máliö haföi ekkcrt ver- iö rætt í nefndinni, heldur a'öéins boriö undir atkvæöi hvort þaö skyldi flutt i nafni hennar. Um einstok atriöi eöa um hugsanlegar lireytihgar á frv. haföi aftur á móti ekkert veriö rætt. — Jafji- framt var svo rætt nokkuö uni efhi frumvarpsins og vakti Jak. M.. at- Isygli á þvi, aö' fruntvarpið færii frani á raunveffulega einkasölu- á saltfiski, þó aö það væri ekkii liát- ,iö heita svo. Útflytjéndur þeir, sem löggilda ætti yröu emskonar undirtyllur fiskimálanefndarinnar og mættu enga sölúsamninga gera nema með hennar levfi. Aí því leiddi aftu.r, aö énginn gæti skift við ])essa útflytjéndur án þess aö fullvissa sig uni þaö hverju sinni, aö samþykki nefndarinnar væri fengið. Nú viröast jafnvel meö- mælendur frumvarpsins hafa ein- hvern ótta af einkasölu og væri þeim því nauðsynlegt að gera sér grein fyr'r þvi, hvaö i frv. fælist. —- ‘Eitthvaö voru stjórnarliöar aö andmæla þessu, en þau andmæti féllu máttlaus niður. — Að lokum var svo málinu vísaö tíl Utlir, með atkvæöum stjórnarliöa; en' samkomulag náösst um þaö; að sjávarútvegsnofnd skyldi taka þaö til rækilegrar athugunar milli um+ ræöna, án; þess þó aö því yrði formlega vísaö- til. nefndarinnar. — Um frumv. unr síldarútvegs- nefndina sagöi Finnur Jónsson, aö< það væri eftirtektarvort, aö tillög- ur þær, sem þaö fæli í sér, væri alveg eins og tillögitr sem komiö heföu frá nefnd, sem skipuö hefði verið í Bretlandi til aö gera tillög- ur um síldarútvegsmáli Breta. Síö- an sagði hann frá ýmsu, sem lagt væri til, aö faliö yrtn slíkri nefnd aö skipa fyrir um í Bretlandi, en svo ólánlega vildi þa til, aö engin tilsvarandi ákvæði vorer finnanleg í frumvarpi ]>ví sem Fiunur var aö iíiæla fyrir og hér á aíö leiöa i lög. Gekk nú Jak. M. á Einri uni að gera greín fyrir ]>ví, hvcírt aöalákv. frumvarpsíns væri þá: fímianíeg í tíilögum Bretanna, og^'vafðist þaö mjög" fyrir Finni og drió> Jak. M. af því ]>á ályktuu. aö. j)aö eítt íruindi vera sameiginlegt íMe® þess- urn tillögtnn og tillögunm IBretæ. aö þær fj&Húöu um þaö,. a® kcorna einhverrí skípun á stldarírtvegs- málin. — Aö lokum var-málSsmi svo vísaö til annarar umræöui Atkvæöagreiösla fóir fraan ttm f frv. um bifreiðaeinkasöliiT. og um frv. um síldarverksmiöjúr ríkísins. , Var bifrétðaeinkasöluírv. vísaö tili, 2. umr. og fjárhagsneffhdar. Frv. 11111 sildarverksniiöjurnac vax vísaö til 3. umr. meö þeirri: hireytingu,: aö 5 menn, kosnir a£ sameinuöu Alþingi skuli skipa stjióm þeirra • tskv. till. minni hlut'a sjávarút- vegsnefndar. Með lieinri hreytingu greiddu atkvæöi, auk allra sjálf- stæðismanna: Hanmss Jónsson, Magnús Torfason ag; Asgein Ás- geirsson. Rjéminn og „landian^. Svo segja þtriir, sem , gersi mega vita, að kurr allniikill se í bændum auaian fjalls út af mjólkurbraskii rauða liðsiits. Þeir segjast eJéki hafa orðið þess varir, að þeir hafi haft jiokkurn liuguað af því lieimskuhra.sk) enn sem komið cr, og húast ekki heldur við neiuum i hagnaði. — Þeiíreru minnugir þess, að blöð stjorn- arinnar lietxi þeim mikilli hækk- un á mjólkurverðinu,:. edmini 7 eða 8:a«rttm á hverjiuu lítra, en nú aegja þeir, að flés.tlf sé að verða vontEtlir um, að nh Jjeim lofórðum verði aimaðn eit hcl- i lier asdJfc- Hill segjast þeir i'inna, bænd- i urni'r eystra, og rejkæ sijg á dags i dagiega, að einoktuiarbraskið | in.eð mjólkina valdþ miklum og ! margvislegum óþægindum. Visir liitti að\ ntáli hóndj*> ei'nn að austan alveg nýlega. Talið barst ttiS' mjólluirsöíú- farganinu og sagðist hónda firá á þessa leið: — K>g hygg að margir liafi gerl sér vottir tun jiað í traust, að mjólktrrsölulögin mtvndn verða okkur bændum eða svcit- unum eystra heldur til gagns. Þetta raðgerða fyrirkomulag var gyft fyrir okkttr á allar lundir og ýmsir urðu; til ])ess að Irúa fagurgalanum. Bændum var sagt, að útborgun til þeirra fyrir mjólkina mundi hækka til stórra muna. Einn þeirra manna, sem hingað voru scnd- ir þeirra erinda, að gylla hið væntanlega „skipulag“, hafði Alþýðuþíaðið (frá þvi laust fvTir luiðjan s.epteniher] \ vas- anumi og sagðí, að þarna’ gsetuiw við séð']>að svart á livitu, hvort mjólkurpenihgamir, sem: vi& fengim útborgaða, yrði ekki ögn‘ meári! framvegis, en verið liefði hingað til.. — Þarna stæði skýrum stöfúm, að mjólkin ættii að lækka í verði í Revkjavík um 7—8 aura hver lítri. Og jafnffamt st;eði. þarna í hlað- inu, að mjólkurpeninga-útborg- un til okkar, framleiðandanna. ætti að hækka uin svipaða upp- hæð, þ. e. 7—8 aura hver lítri. Mörgum þótti ■ þ'esttá álitlegt, en sumir efúðust þó um; að þetta gæti orðið svona: — Pilt- urinn tók þá Máðið> upp úr vasa sinum öðru sinni, fletti því og sagði: Hérna stendur það og sjái þið nú til. Og hann henti okkur á orðin. Jú — inikil ósköþ ‘-----þau: stöðu 'þarna! — Og pilturiiin sagði ennfremur: Þétta stendur í aðalmálgagni stjórnarinnar: og ykkur er alveg óhætt að trúa því. — Þetta er ekki Tímihnl Það er Alþýðublaðið lians Héð- ins og hann stjóúnar stjórninniF En við höfum ekki orðið varir við efndirnar. Hins veg- ar höfum við orðið varir við óþægindin. Það er nú til dæm- is að taka eitt út af i'yrir sig« að ýmsir ])eir, sem kunningja eiga hér:í bíenum, og gistádijái þeim, þegar þeir eru á ferð, hafa gert sér.það að venju,.að skjóta að þessum vinum sín- um rjómaflösku eða smjör- sköfu, ,svo semi 1 tif endúrgjáldss fvrir næturgreiða eða annað. Þettaihefir komið scr vel. á báðar hliðar. Gistingin hjá venslafólki og viimmii Reykjá- vík liefir verið velkomih og sjálfsög'ð og ekkii ininst á hdrg- un. Rjómafláskan hefir og ekki verið reik'nuð eða sinjör- skafan. Þarna- liefirrríkt! gpgn-- kvæmur skllningur:' og vinT- semd á, háða h.óga;. En nú er okkur hannað.að flytjá: -rjómaiögg; tili liöfuðstað- arins. Okk.ur. or, hútað sekttim. og öUu iflu,, eí. við höfum: rjómapelaa í va&anum, þegar við komuni; liihgað til hæjar- ins. Lógreglúþjóhum er skiþað) að sitja fyrir. okkur á vegum úli og leita i; farangri oklcar. Þeir eiga að koina í veg fýrir annað eins ódæði og- það, aS sveitamaður- ha/i, meðferðis rjómapela hanáa kunningja sínurn. og akjftíuvini hér í bæn- unsu Og i'jjinisíi einliven- rjóma- lögís .er li tm óðára tekiumg ekið- með lnina eða hlaupið til vfir- vaidamm,!: Smna ei> kúgunin og þrælkuniui. Það e,r að veröa: nj jög svJ])að- því sem, tiðkaðist : i’i mesta níðiurlægiogartím.abiJii j þjöðarinnar, þegarhún var að | merjásl samdur nadir nosahull- um Bessasstaða-valdsius. Hversöt lengi ætla menn að þoki annað eins og þetta? — Þannig spyrjai hændur og þannig hlýtur hver og einn frjáfshorinn tnaðnr að spyrja. Hér er sí og æ verið að gaspra um frelsi og lýðræði, og svo eru menn ekki einu sinni frjálsir ferða sinna. Það er set- ið fyrir „sktkkanlegu“ sveita- fólki á vegum þeim, cr til bæj- arins hggja, og farangur þeirra rannsakaður! Hverníg geta nietm búist við því, að slík kúg- nn verði þoluð til lengdar? E11 þó að um okkur sé setið og' af okkur teknar rjóma-> flöskurnar með valdi, ]>á er eg n ú gróflega hræddur um, að annar ~ varningnr og ckki heilsusamlegri komist hindr- unarlítið lif þæjarins. Eg á við „landann“- ^ðg, þ^þiiabruggáða

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.