Vísir - 29.11.1934, Side 3

Vísir - 29.11.1934, Side 3
VlSIR brennivínið. Eíí veit ekki bet- ur, en að brugguruni til sveita gangi þolanlega að koma vani- ingi sinum á markaðinn í Reykjavík. Eg befi ekki heyrt þess getið, að lögregluþjónar sé hafðir á vegum úti nætur og tlaga, til þess að leila i far- angri sveitamanna eða annara að brennivini. Þess háttar varningur kemst furðanlega á leiðarenda, og má vel vera, að stjórninni þyki liann óskað- legri en rjóminn. — Það væri svo sem rétt eftir öðru úr þeirri átt. — Mér er sagt, án þess að eg viti þó með vissu eða geti ábyrgst að satt sé, að rjómaglas hafi verið tekið af farþega í bifreið einni að aust- an, en ekki brennivínsflaska eða flöskur, sem annar far- þegi hinnar sömu bifreiðar hafði haft meðferðis. — Verði einhver ályktun af slíku dreg- in, þá ætti liún einna helst að vera sú, að stjórnarvöldin telji rjómalöggina háskalegri varn- ing en brennivíns-glundrið. Og að þess vegna sé öllu meiri stund á það lög'ð, að komast vfir rjómann en áfengið! Eg held að ekki geti hjá því farið, sagði bóndinn að lok- um, að menn álti sig nú á þvi úr þessu, að auðnuleysi þjóð- arinnar muni orðið svo magn- að, að ekki sé nema um tvent að velja: annað hvort að taka nú þegar í taumana og hrista af sér rauðu blóðsugurnar, eða þá hitt, að láta alt reka á reið- anum, skeyta livorki um skömm né heiður og biða þess með jafnaðargeði, að hinir blóðrauðu sameignar-kjaftar gle\*pi öll verðmæti þjóðarinn- ar. Bæjarfr'éttir Veðrið í morgun. í Reykjavík — i stig, Bolungar- vík — 4. Akureyri — 1, Skálanesi — 2, Vestmannaeyjum 1, Sandi 2, Kvígindisdal o, Hesteyri •— 3, Gjögri —- 2, Blönduósi — 3, Siglu- nesi — 2, Raufarhöfn — 4, Fagra- dal —'5, Papey —- 5, Hólum í Hornafiröi — 6, Fagurhólsmýri — 4, Reykjanesi 7. — Mestur hiti hér í gær o stig, mest frost — 5. Úrkoma 1,0 mm. — Yfirlit: Hæö frá Bretlandseyjum norövest- ur yfir ísland. Djúp og víðáttu- mikil lægS suSvestur i hafi á hreyfingu norðaustur eftir. Horf- ur: Suövesturland, Faxaflói : \’ax andi suSaustan átt, hv.assviSri og rigning í nótt. BreiSafjörSur, Vest- firðir: SuSvestan gola i dag. en vaxandi suðaustan eö;v austan átt i nótt. Dálitil snjókoma. NorSur- Iand, norðausturland, AustfirSir: Stilt og bjart veSur í dag, en vax- andi suSaustan átt meS þíSviSri og úrkomu í nótt. að á morgun er siSasti dagurinn til þess aS tilkynna læknaskifti. Aflasala. Gylfi hefir selt ísfiskafla i Hull, 921 kit. fyrir 1314 stpd. E.s. Gullfoss fór héSan í gærkveldi áleiSis til Kaupmannahafnar. MeSal íarþega til útlanda voru: Ungfrú Hrafn- hildur Einarsdóttir, Skúli Sívert- sen, Gísli Jónsson vélstjóri, Teitur GuSmundsson og Vilborg SigurS- ardóttir. E.s. Dettifoss var á SiglufirSi í morgun. Egill Skallagrímsson iom frá Englandi í nótt. Kára Sölmundarsyni var lagt á SkerjafirSi i dag. E.s. Suðurland fór til Borgarness i morgun. Germania heldur fund i kveld kl. 9 í Odd- fellovvhúsinu niSri. Félagsmenn rnega taka ineS sér gesti. Fluttur verður fyrirlestur, því næst kaffi* drykkja og dans. Dansleikur stúdenta. ASgöngumiSar aö dansleik stúd- enta a. des. verSa seldir í Háskól- anum í dag kl. 5—-7 ög á morgun kh 1—7. Múrarasveinafélag Revkjavíkur heldur fund í kveld kl. 8Jú í VarSarhúsinu. E.s. Lyra fer héSan í dag kl. 6 e. h. áleiðis til Bergen, meS viökomu i \ est- mannaeyjum og Færeyjum. Vetrarhjálpin er á Laugáveg. 3. Opiö frá kl. 1 y2—4. Þar er tekið á móti gjöf- um, t. d. fatnaöi til starfseminnar. Verslunarmannafél. 'Rvíkur heldur fund i Oddfellowhúsinu kl. 8yi i kveld. A dagskrá eru verslunarmál og ýms áríöandi fé lagsmál. Erindi veröur flutt ; fundinum. Sjúkrasamlag Reykjavíkur bi'ður þess getiö, aS þeir sam lagsmenn, sem ætla aö skifta .um lækna viö næstu áramót, veröa að tilkynna þaS fyrir 1. desember. Sarolagsmenn verSa því aS athug.i Gengið í dag: Sterlingspund . kr. 22.15 Dollar — 443% 100 ríkismörk — 177-99 — franskir frankar . — 29.47 — belgur — 103.88 — svissn. frankar .. — 14447 — lirur - 38.50 — finsk mörk ■ — 9-93 — pesetar — 61.52 —- gyllini — 301.15 — tékkósl. krónur .. % có 1 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. — 111-39 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð i sl. krónu er nú 49,61, miöaö viö írakkneskan franka. Betanía. í kveld kl. 8)4 : Samtalsfundur. Allir trúaSir velkomnir. TakiS biblíuna meS. E.s. Súðin fór frá Akureyri kl. 4 í nótt, áleiöis til Húsavíkur. Kristileg samkoma vcrSur haldin í Varöarhúsinu á íöstudaginn þann 30. kl. 8 e. h. Ræðumenn: Carl Andersson frá SvíþjóS og ffric Ericson frá Vest- mannaeyjum. . x. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161. — Næturvörður i Laugavegs 'apóteki og Ingólfs apóteki. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstig 3. Samkoma i kveld kl. 8. Allir velkomnir. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Þingfrétt- ir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum : List og menning ((Vilhjálmur Þ. Gísla- spn). 21,00 Lesin dagskrá næstu viku. 21,10 Tónleikar: a) alþýSu- lög (Útvarpshljómsveitin) ; b) Einsöngur (Elisabet Einarsdótt- ir.) ; c) Grammófónn: Chopin: Lokasvar til M. H ÞaS er leiSinlegft aö eiga i blaöa- deilum viS mann, sem er jafn ó- drengilegur í skrifum sínum og Marius Helgason, lofskeytamaöur. Eg haf'Si aö vísu ekki ætlað mér, aS rita meira um þetta mál, en siS- asta grein M. H. er birtist i Vísi dagana 19. og 20. þ. m. gefur mér tileím til þess, að segja hér nokkur orS til viðbótar því, er eg hefi áSur um þetta.mál ritaö. Meginþáttur fvrn. ritsmíöar M. H. er rógburöur qg liein ósannindi í garö þeirra gufuskipafélaga, sem um hefir ver- iö rætt, auk þess, sem grh. gerir dsvitandi tilraunir til þess, að blekkja lesendur, og fá þaö inn i meðvitund þeirra. aö þessi nýstofn- uöu félög séu meira og minna brot- lega viS lög og reglur þjóSarinnar. Þessi rógburður grh. gengur eins og rauöur þráSur gegnum allar hans greinar. Eg mun nú sýna fram á það lítillega hversu fárán- legar allar þessar dylgjur grh. eru í garS þessara fyrirtækja. M. H. er stöðugt að tönlast á því, aö um- rædd skip hafi „minkaS“, eins og hann kemst aS oröi, síSan þau voru skrásett hér á landi. Þetta.vill grh. láta skilja á þann veg, aS eigendur skipanna geti sjálfir ákve'Siö þann smálestafjcilda sem þau eru gefin upp fyrir. Er grh. virkilega svo einfaldur og ófróöur um þa'ð, sem hann ritar um, aS hann viti ekki, að hér í Reykjávík er stjórnskip aSur maSur, sem hefir slikt starf með höndum aö mæla öll hin stærri skip. Þessi rnaSur er hr. Páll Halldórsson, skólastjóri Stýri- mannaskólans. Veit grh. og hverj- ar umbætur og breytingar hafa farið fram á jiessum skipum síöan jjau voru keypt? Vill grh. halda því fram, aö fyrgreindur sæmdar- maSur hafi gefið upp skakt mál á skipunum í ágóðaskyni fyrir fé- lögin ?' Þá ef eitt enn, 'sem M. H er stöðugt að gaspra um, sem sé það, hvort farþegar, er stöku sinn- um taka sér far meS þessum skip- um, séu lögskráöir á þau. ÞaS er vitanlegt, aö hvorki umrædd gufu- skip, eða t. d. togarar. mega selja far til. útlanda, en það eru engin lög sem banna farjiegum aö fara meö hverju j)ví skipi milli landa, er þeim sýnist. ÞaS er sem sé, ein- vörðungu á valdi farþeg'anna sjálfra hvort þeir vilja íara eSa ekki. líg lrýst ekki viö, að þaS sé tekinn eihn eyrir í fargjöld af jress- um fáu farjiegum, er stöku sinnunt taka sér far til útlanda og frá út- löndum IiæSi meö vöruílutninga skipum og togurum, heldur aðeins fyrir fæSiö. Er j)á ekki um hiS allra mitjsta lagabrot aS ræða, eftir því sem hlutaðeigandi yfirvöld haía upplýst. Eg býst jiví viö, aS grh. hef'Si engu síSur getað beint skeytum sinum til togarafélaganna. aS. þvi er jietta snertir, eins og til umræddra gufuskipafél., sem hafa i raun og veru margfalt meiri möguleika til þess aS flytja far þega milli landa á skipum sínum, cn togarafélögin. Þá vildi eg leyfa mér að vikja nokkrum orSum aS loftskeyta tækjunum. Eg sýndi íram á þaö i síöari grein minni, er birtist i Vísi hinn ix. þ. m., að kröfur loft skeytamanna um,- að fara fram a kristalviStæki án magnara, er und ir venjulegum kringumstæSum drægju ekki minna en 300 sjómil- ur. eins bg fariö var fram á í ,frv. í fyrstu, væri fjarstæða, enda var flm. bent á jietta og komu jreir j)á fram meS breytingartillögu viö sitt eigiö frv. Þá telur grh. mig fara meS ósannindi aö því er snertir álit landssímastjóra á því, hvort nauösynlegt sé að hafa loftskeyta nienn á umræddum skipum. er hafi starfsskirteini frá landssímanum, ef um lögfesting frv. veröi aS ræSa. Landssímastjóri upplýsti, aS þaS væru engin ákvæöi, hvorki í alþjóðaregluro, né í ísl. sérreglum, er bönnuðu að stýrimenn og aðrir starfsmenn skipanna yfirleitt hefðu með slík tæki að gera. Kemur ])á aS því er eg hefi áSur haldiö fram, aS loftskeytamenn eru öldungis ó- jiörf stétt. ÞaS er broslegt aS sjá hvernig M. H. fer i gegnum sjálfan sig í Jiessari ritsmíð sinni. Grunn- liygni grh. er á svo háu stigi og sjálfsálitiS, aS hann skeytir því engu, þótt hann komist í mótsögn viö sjálfan sig i annari hverri málsgrein. Á einum staö í umr. grein segir hann t. d., aS jiaS sé meö öllu ótilhlýðilegt, aS stýri- menn og skipstjórar séu jafnframt loftskeytamenn, jiar eS j)eir myndu vanrækja aðra hvora stöðu sína og beinlínis hættulegt, en nokkrum málsgreinum framar segir hann: „En í þessu sambandi vil eg geta þess, að við loftskeytamenn (!) höfum binlinis leyft þaS“ (J). e. aö loftskejrtamenn séu jafnframt stýrimenn!) Þá víkur grh. aS þvi, S loftskeytamannastéttin sé í góöu áliti bæði hér á landi og annars- staSar. í næstu málsgrein þar á eft- ir segir, aS það hafi þó lítið borið ennþá á virðingu fyrir þessari stétt hér heima, þótt full ástæða væri til )ess. Já er ekki svo M. H.? Mér ])ykir sennilegt, aö þessi stétt kom- ist seint í mikiS álit hér á landi, ef lita ber á grh. sem höfuö hennar. Eitt fanst mér þó allra spaugileg- st í síöustu ritsmiS M. H., en þaS var feröalag hans til Ástralíu. Ilann talar um ])aS íneS miklum fjálgleik, aS þessi þjóS, sé nú i þaS mund aS lögskipa loftskeyta- stöSvar á stór og smá skip þar í landi (líkl. álla leiö niður í trillu- j báta!). ÞaS var< óþarft fyrir M. H. a'S 'takast ])essa f'erð á hendur, tif Astralíu. Hann þurfti ekki annaS, en aS líta til löggjafarþings sinnar eigin þjóðar, en þar er komin fram þingsályktunartillága frá þrem þingmönnum úr flokki sjálfstæöis- manna, um aö skora á ríkisstjórn- ina, aö skipa svo fyrir, að lands- síminn hafi jafnan nægar birgðir falstöðva, sem hentugar séu til notkunar í fiskiskipum og leigja þessi tæki fyrir ekki hærri árs- leigu, en sem svarar 50 krónum. Eg treysti því fastlega, að allir j flokkar innan þingsins verði áður j en langt um líður sammála um það, að gera eigi hærri kröfur til skipa yfirleitt, en framangreind þingsá- lyktunartillagan fer fram á. AS lokum vil eg taka þaS fram, aö greinar mínar um jietta mál hafa eigi verið ritaöar eftir beiöni eins eða annars, er aS umræddum gufuskipafélögum standa. og eru því ununæli hæstvirts grh. M. H., aS ])ví er þaö snertif, tilhæfulaus ósannindi. 21. nóv.'34. S. G. B. Ath. Deiluefni háttvirtra greinarhöf- unda viröist^iú útrætt, og viöræS- urnar allmjög teknar aS ])okast inn sviS persónulegra ýfinga, sbr. síSustu grein M. H. og Lokasvar S. G. B. hér aS framan. — Frekari deilur ætti því aS geta falliS niö'ur öllum aS meinalausu, enda er frv. þaS, sem deilan er risin út af. úr sögunni á Alþingi. Ritstj. Minni Félags íslenskra hjúkrunarkvenna. í tilefni af 15 ára afmæli þess. Oft er visirinn smár fyrstu uppvaxtar ár, en meS eldraunum sigurinn fæst. Þetta hjúkrunarstarf átti eldhugans arf, én ekki var framtíðin glæst. En það blómgaSist þó út meS bygöum og sjó. og þaS bygSi upp óntjmin lönd. Þar sem áhuginn rís veröur vinningur vís, þar er vorboöans liknandi hönd. * Nú er vegurinn beinn, ])ó aS víSa sé steinn, sem aS vorsólin skin ekki á. Heill ])ér afmælisár, veröi heiöur þinn hár, þaö skal hljóma vfir bygSir og sjá. Sérhver líknandi hönd, er sker bandingjans bönd sé blessuð um ókomna tiö. Skíni merki þitt hátt móti austursins átt, verjist áföllum stormi og hríö. Sjúklingur. Bófaforingi drepinn. London í gærkveldi. FÚ. SíSan Dillinger var drepinn, hefir maður aS nafni Nelson veriíi talinn erkibófi Bandaríkjamia. Hann er nú einnig dauöur. I viS- ureign viö lögregluna í fyrradag, hlaut hann sár af 17 skammbyssu- skotum, en ekki ])ó fyr en hann og íélagar hans höfðu orðiö einunt lögregluþjóni aö bana, og sært annan hættulega. í gær fanst Nel- son dauövona úti á viSavangi, og höföu félagar hans yfirgefiö hann, jægar ]>eir sáu hvaö í hönd fór. Hann var fluttur í sjúkrahús í Chicago, og andaöist þar skömmu áíðar. Norskar loftskeytafregnir. HjálpræMsberinn. Opinber samkoma í kveld kl. 8W- Lúðraflokkurinn strengjasveitin spila. Helgun- arsamkoma annað kveld kl. 8%. — Allir velkomnir. Osló 28. nóv. FB. Ofviðri í Þrændalögum. OfviSri geisaöi í gær og nótt í Þrændalögum, á öllu svæSinu frá ströndinni til íjallanna á landa- mærunum. Þak tók af verksmiöju í Stjördal o'g feykti vinclurinn því 50 metra: Um skeiö gekk á meS þrumum og eldingum og laust eld- ingum niöur víSa. — Skipið Frid- tjof Eide strandaði viö Rörvik. Björgunarbátur kom þegar á vett- vang og bjargaöi skipshöfninni, tuttugu mönnum. SkipiS var á leiSinni frá Amsterdam til Narvik meö vörur. Oslo 28. nóv. FB. ' Vinnudeilan í Mjöndalen. Vinnudeilan i verksmiSjunuúi í Mjöndalen er enn ekki leyst. — Verkamennirnir krefjast þess sem skilyröi fyrir því, aS vinna veröi hafin á ný, .að verkamenn þeir, 'sem sagt hefir veriö upp, veröi teknir í vinnu á ný, pg cnnfremur, aö verkstjóranum, sem þeir vildu fá vikið frá starfi sínu, veröi sagt upp. Oslo 28. nóv. FB. Misklíð í norsku verkalýðs- félögunum. Á þingi verkalýösfélaganna hef- ir i dag verið rætt um afstööu landssambandsins í deilunni um reglur fyrir atkvæöagreiöslur í vihnudeilum. Nokkur félög 'hafa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.