Vísir - 29.11.1934, Page 4

Vísir - 29.11.1934, Page 4
VISIR Efnalaug 1 awto $Zemi*U fátattremftttt *ð íihm 54 ^ltsui 1500 Fullkomin kemisk hreinsun á allskonar fatnaði. Litum allskonar fatnað og tau í flestum litum. Einnig gufupressum fatnað yðar, með stuttum fyrirvara MJÖG ÓDÝRT. Nýtísku vélar. Bestu efni. Sækjum og sendum. Mnnið, Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 34, sími 1300 i *» \v®° skrúflyklar og tengur. — Óviðjafnanlega vandað smiði og efni. | a/b. B. A. Hjopth. & Co. | E Umboðsmenn: 8 Þðrðar Sveínsson & Co ( .......... Nýjustu bækur eru: Sagan um San Michele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasta bók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Úrval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. bindi kemur út í vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa bömum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. hefti kemur út í vetur), ib. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) h. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Páll Isólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál lsólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkarersion Sigt. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. boviö fram tillögu um vantraust á forseta sambandsins, Halvard Ol- sen, og stjórn þess, fyrir afstöSu í þessu máli. Er búist við, aS Iial- vard Olsen láti af forsetastörfum. Sem líklegir eftirmenn hans eru nefndir, Stöstad stórþingsmaSur, Haldan Jönson eSa Tranmæl. Ritstjóri höfuðmálgagns kommún- ista í Noregi dæmdur í fangelsi. Oslo 28. nóv. —- FB. Ritstjóri kommúnistablaSsins „Arbeideren“ var í undirrétti í Oslo í dag dæmdur í 30 daga fang- elsi fyrir að vegsama hegningar- vert athæfi. V eggmyndir, málverk og margskonar ramm- ar. Fjölbreytt úrval.' Freyjugötu 11. Sími 2105. Til minnis. Hornafjarðar kartöflur, í pok- um og lausri vigL — Lúðurikl- ingur, besta tegund, verðið lágt. — Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1, með A og D fjörefnum, fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. Ágætar Bulrófur 5 kr. pokinn. Versl. Vísir. Rósól hfirundsnæring græðir og mýkir hörundið, en sérstaklega koma kostir þess áþreifan- legast fram sé það notað eftir rakstur, sem það aðallega er ætlað til r VINNA HUSNÆÐI 1 K.F.U.K. iFundur föstudagskveld 30. nóv. Síra Bjarni Jónsson talar. — Alt kvenfólk velkomiS. Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, ein þriggja og ein fjögra her- hergja og 2 skrifstofuherbergi, til leigu strax. Tilboð, merkt: „Tjamargata“, sendist Vísi. — , (657 Herbergi til leigu. — Uppl. í síma 2998. (654 TAPAÐ-FUNDIÐ Hálfsaumað pils tapaðist úr pakka á Laugaveginum í gær- kveldi. Finuandi geri aðvart i síma 2147. (000 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Stúlka getur komist að á góðu heimili, i grend við bæinn. Mætti hafa með sér hraust barn. Uppl. gefnar á Skólavörðustíg 35, milli 7—8 e. h. (658 ------------------------------ , Stúlka getur komist að sem • lærlingur við kjólasaum. —- A. v. á. (648 Barnafatasaumur. — Tökum að okkur allskonar harnafata- saum og léreftasaum. Sáuma- stofan, Brávallagötu 10, 1. hæð. (647 Þeim, sem getur útvegað mér fasta atvinnu, get eg ú(vegað peningalán. Þagmælska. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „101“. (643 Sauma jakka og drengjaföt vir gömlu og nýju. Nýlendu- götu 27. (641 Athugið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og pressuð karlmannaföt á að eins kr. 2.50. Einnig viðgerðir. (143 Á saumastofunni Suðurgötu 14 (kjallarinn) eru saumaðir nýtísku kjólar á dömur og börn, sniðið og mátað fyrir sann- gjarnt verð. (602 Stúlka óskast helst strax. — Laufásveg 27, niðri. (622 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Sími M81. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 11. (1261 Saumastofan Harpa. Vallar- stræti 4 (Rjörnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 Sólrik stofa með herbergi inn af, til leigu fyrir einhleypa eða saumastofu. Uppl. á Lauga- veg 8. Jón Sigmundsson. (656 Herbergi með húsgögnum til leigu. Uppl. í sima 3240. 652 Forstofuherbergi til leigu með ljósi og hita. Uppl. í síma 4219. (651 Einlileypur maður i góðri stöðu óskar eftir herbergi með húsgögnum. Tilboð, sendist af- gr. Vísis, merkt: „Strax“. (644 Til leigu 2 herbergi í kjall- ara. Að eins kemur til greina barnlaust fólk. Hverfisgötu 80. (642. Eg vil kaupa notaða eldavél. Ingvi Pétursson, Hverfisgotu 102A. (661 Fataskápur óskast. Uppl. í síma 4443, frá kl. 5 til 7 e. h. (660 5 vetra gamall foli fæst til kaups. Uppl. Grettisgötu 36. — (650 Miðstöðvarketill nr. 4 er til sölu fyrir lágt verð og einnig. kolaofn. Uppl. á Laugaveg 8. — Jón Sigmundsson. (655 Smokingföt til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Njáls- götu 55. Smokingföt (senj ný) á há- an og grannan mann, til sölu á 125 kr. A. v. á. (650 Ný peysuföt lil sölu. Ránar- götu 34, uppi. (610 Ódýrir baldýraðir borðar eru seldir á Bárugötu 36. (592 5 manna drossía óskast íií kaups. Tilþoð, nierkt: Drossiá,, sendist afgr. Vísis fyrir 1. des, næstkomandi. (640 Fyrir 1. des. kjólföt og smok- ingföt, ný og sem ný, með tæki- færisverði. Ný kjólföt á þrekinn mann að eins kr. 150.00. Klæða- verslun H. Andersen & Sön. >F]jí Í=SE -331 1 1 11 BÆKUR: Tímarit, sögtibækur, ljóð-- mæli, rínuir og margskonar fræði- rit, er best að kaupa í Fornbóka- verslun Kristjúns Kristjánssonar,. Hafnarstræti 19. ((>45 BÆKUR: íslenskar og danskar sögu- bækur, hreinar og heilar, kaupir Fornbókaverslun Kristjáns Krist- jánssonar, Hafnarstræti 19. (C4G DÓTTIR EÐJUKÓNGSINS: þar dauðahaldi; hún sat þar eins og lafhræddur íkorni, sat þar liðlangan daginn í .graf- kyrð skógar-einverunnar, þar sem menn segja að alt sé svo hljótt og dautt; dautt, það er svo; þar kringsóluðu tvö fiðr- ildi hvort um annað í leik éða hálfkæringi; rétt hjá voru tvger mauraþúfur, sem hvor um sig moraði af svo mörgum hundr- uðum skifti af bjástrandi smá- kvikindum, er voru á einlægum erli fram og aftur; i loftinu dansaði ótölulegur urmull af mýi, sveimnr við sveim, suð- andi flugur, aldinborar, gull- bjöllur og önnur vængjuð skor- dýr þutu fram lijá í stórriðlum; ánamaðkurinn skreið upp úr Mautum jarðveginum, mold- vörpurnar skutu sér upp — annars var kyrt og dautt, alt i kring, — dantf, eins og menn orða það, eins og menn skilja það. Enginn tók eftir Helgu litlu, nema skóg-skaðarnir, sem flugu gargandi kringum topp trésins er liún sat í; þeir hopp- uðu eftir greinunum að henni af dælskri forvitn\ eins og þeim er lagið. En ekki þurfti annað en hún livesti á þá augun, þá lögðu þeir á flótta, en ekki urðu þeir neinu nær um hana og hún ekki lieldur neinu nær um sjálfa sig. j Þegar líða tók að kveldi og sólin lækkaði á lofti, þá var henni ekki lengur sætt í trénu vegna hamskiftanna, sem í vændum voru, og lét hún því smásígast ofan úr trénu og jafnskjótt sem seinasti sólar- geislinn sloknaði, þá sat hún þarna í samanskroppnuin froskhaminum með handafitj- arnar sundur flakandi, en aug- un Ijómuðu af þvilíkum fegurð- ar skærleik, að varla höfðu þau nokkum tima skærari verið, þegar hún var í fríðleilts ham- inum, það voru hin gæskumild- ustu, himinblíðustu augu, sem tindruðu að baki frosklirfunn- ar; þau báru Ijósan vott um djúpa lund og mannlegt hjarta. Fegurðaraugun tóku að gráta, þau grétu hjartaléttisins fögru tárum. Hjá hinu orpna kumli lá enn þá bastbundni laufgreinar- krossinn, síðasta handarverkið hans, sem nú var látinn og lið- inn. Helga tók upp krossinn, henni kom það fljótt i hug ósjálfrátt, hún planlaði liann milli steinanna sem lágu yfir hinum framliðna og hest- liræinu. Sorgarbliða endur- minningarinnar greip hana svo hún fór að gráta og þann veg í skapi rissaði hún hið sama teikn í moldina alt umhverfis gröf- ina, það kringdi svo snoturlega um hana — og þá er hún með báðum liöndum rissaði teikn krossins, þá duttu fitjarnar af henni eins og sundurtættir hanskar, og er hún þvoði sér mn hendumar i lindinni og horfði undrandi á þajr, livað þær voru yndislega hvítar, þá gerði hún aftur fyrir sér ltross- mark í loftinu milli sín og hins framliðna, —- þá titruðu varir hennar, þá lireyfðist tunga hennar og það nafnið, sem hún oftast á reiðinni gegnum skóg- inn hafði heyrt sungið og af munni mælt, það varð nú heyr- anlegt frá hennar munni, hún nefndi það: „Jesús Kristur!“ , Þá datt af henni pödduham- urinn, hún var friðkvendið unga, en höfuðið hneig niður af þreytu, limirnir j>örfnuðust hvildar; hún sofnaði, en það varð ékki langur svefn. Um miðnætti var hún vakin, hestur- inri dauði stóð fyrir fram- an hana alskinandi, fuilur af fjöri, það var sem það geislaði út úr augum hans og særðum makkanum; rétt lijá honum birtist kristni presturinn vegni; „fríðari en Baldur“, mundi víkingsfrúin liafa sagt, og þó kom hann eins og i eldslogum. Það bjó alvara í stóru augun- um og miidi, réttlætis dómur, tillitið svo hvast og gegnsmjúg- andi, að það var eins og það lýsti inn í hjartans leynduslu afkima. Helga skalf fyrir þessu augnatilliti og minni liennai' glöggvaðist svo kröftuglega sem væri það á dómsdegi. Alt gott, sem henni hafði verið gert, hvert kærleiks orð, sem við hana hafði verið sagt, varð lif - andi; liún skildi það, að það var kærleikuririn, sem liafði haldið henni uppi á þeim reynslunnar dögum, er afsprengi anda og eðju ólgar og stritar; hún kann- aðist við, að hún hafði aðeiris

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.