Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ kennir út á hverjum virkum degi. ; AífreiSsla i Aípýðuhúsinu við S ' Hvertisgötu 8 opin SrA kl. 9 árd. í ; tíi ki. 7 siðd. < Sk.rifetoia á sama stað opin ki. | i 9Vb — ÍOV'-j Ard. og ki. 8—9 síðd. I • S'inwili': 988 íaigreiðsian) og 2394 ► ; iskrifstofan). \ • Verðlags Áskriftarverð kr. 1,50 á | ; mánuði. A.uglýsingarverðkr.0,15 [ j hver rnm. eindálka. [ j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan | j (i sama húsi, simi 1294). [ Aðstaða lafnaðamaBBi í fmsnin liÉiiií. KQS«áI^íJííI• staKíia Syflr djrr- nm í Eiagíasidá, Swí|»|«Sð, ®aa- miirkn, o® MQreHÍ. Siðc.;stn sicfrar jafnaðar- maœna. Ihaldsmemi rejna að sam- eiaast á íSóítaíiujii. Eftir fáa mánuði fara fram al- mennar kosningar í Englandi og Svípjóð, Landsþingskosningar í Danmörku og bæja- og sveita- stjórnakosningar í Noregi. — Ei nú svæsin og harðvítug kosninga* barátta að hefjast í þessum land- um, og er eftirtektarvert að sjá, hvermig blöð hinna ýmsu stjórn- málaflokka hefja bardagann. Fyrir .skömmu fóru fram kosn- Jngar í Frákklandi og Þýzkalandi. Við úrslit kosninganna í báðum löndum .sýndi pað sig, að pjóð- irnar höfðu færst mjög til vinstri, p. e. skoðanir peirra orðið róttæk- ari. 1 Frakklandi unnu jafnaðarmcnn mikið á í atkvæðatölu, e:n' litlu bættu p;ir við sig af atkvæðum á pingi; olli pví hin rangtóta kjör- dæmaskipun, sem nú er í Frakk- landi. f Þýzkalandi bættu jafnaðar- menn við sig 1200000 — ei'nni mi'Uj- ón og tvö hundfuð púsund — at- kvæðum og 21 pingsæti, og kom- munistar bættu einnig við sig hárri atkvæðatölu og 9 pingsæt-' um. Og pó að pessir tveir flokk- ar vinni par lítið saman, pá sýna atkvæðatölur peirra, að pjóðin flýr auðvaldsflokkana og hyllir verkiýðsfiokkana. Við aukakosnlngar í ýmsum kjördæmum í Englandi hafa jafin- aðarmenn unnið hvert piingsætið á fætur öðru, bæði af íhald.sflokkn- um og Frjálslynda flokknum. Síðustu kosningar í Noregi veittu jafnaðarmöinnum einn hinn glæ.silegasta kosningasigur, sem sögur fara af, par sem peir tvö- földuðu atkvæðatölu sína á pingi. Aliar pessar kosningar sýna eitt og hið isama, a,ð alpýða dllra laiyiq fylhi ' sér undir fám jrifn- aðarstefmmmr, fWr íhatdið ocj samkeppnissk! pul vg’ð. Auðvaldsdrottnum landanna er og petta Ijóst. Þeir finna, að fólk- ið flýr úr hinum gamla „helgi- dómi" peirra út í sólskinið, und- ir fána menningarstefnu nútím- ans — jafnaðarstefnunnar. En peir trúa pví ekki, að petta sé eðii- leg og óhjákvæmileg afleiðing af auðvaldspróuninni. Þeir hafa ekki augun opin fyrir rás við- burðanna. Þeir hugsa að pessir glæsilegu sigrar jafnaðarmianua séu bólur, er muni hjaðna, og pví er ekki að undra pótt peir búi sig til orrustu alt af á ný, jafn- ákveðnir íhaldsmenn og peir áð- ur hafa verið. En peir finna pó eitt, og pað er, að ef peir eiga að hrinda af höndum sínum þess- um jafnaðarlýð, öreigunum, er vinna í verksmiðjum þeirra, i skrifstofum peirra, á jörðum peirra, þá purfi peir allir að standa sameinaðir gegn „rauða iiðinu", óvinum pjóðskipUiagsins. Og nú, pessa dagana, hrópa auðvaidsblöðin í Englandi, Sví- pjóð, Danmörku og Noregi hvort til annars um sameinimgu og samstarf gegn „rauða liðinu". 1 Danmörku vantar jafmaðar- menn og „radikaia" að eims 3 atkvæði til að ná meiri hluta í Landspinginu. Er talið fuilvíst, að jafnaðarmenn muni að minsta kosti bæta við sig þremur at- kvæðum við kosningarnar. Það er því ekki að furða, þótt auðvaldið skjálfi, því hver verður aflieið- ;ngin af peim sigri jafnaðar- manna? Ríkispingið verður rof- ið og jafnaðarmenn, sem nú eru stærsti fiokkurinn í Ríkispinginiu, munu vinna fjölda atkvæða. Er pá e. t. v. ekki langt aö báða pess, að meira en helmingur allra danskra kjósenda kjósi með jafn- aöarmönnum. Og auðvaldið, í- haidið, sér, að pá eru dagar pess, sem yfirráðastéttar, taldir. 1 Noregi sigruðu jafnaðarmenn svo glæsilega við síðustu þing- kosningar, að fullséð er, að peir nái nú m-airi hluta í fjölda bæja og sVeitastjórna. Fer pá að prengjast um fyrir íhaldinu og yíirráð pes-s og áhrif verða veik- ari. Gefast pá jafnaðarmönnum bitur vopn, er við næstu þing- kosningar munu ríða banka-, stór- iðnaðar- og stórútgerðar-valdinu norska að fullu. 1 Svípjóð vantar jafnaðarmenn að eins 7 — sjö — atkvæði til að ná hreinum meirihluta í piing- inu, og ef dæma má eftir skrif- um óvinabiaðanna, pá er íhald- ið hrætt um að jafnaðarmemn muni vinna þessi 7, og jafnvel fieiri. En verði sú rauniin, pá er jafnaðarmannastjórn komin til vaida í Svíþjóð með hrpimn meiri liluía á bak við sig, en pað hafa jaínaðarmenn aidrei haft áður, pó að þeir hafi setið við stjórn. Þannig er stjórnmálaástandið i iöndunum. Jafnaðarmenn vimna hvern sigurinn á fætur öðrum, ■en íhaldið tapar. Mennirmir vilja sameinast hver öðrum. Þeir hafa verið sundraðir, og auðvaidið hefir aukið sundr_ ungina. Það hefir verið gegnsýrt af yfirdrotnun, hernaðarstefnu og samkeppni. Það hefir spilt sam- félagstilfinnijngum mannsins og gert honum lífið að píslargöngu hungurs, vonbrigða, atviininuleys- is og fátæktar — frá vöggu til grafar. Fátæka stéttin hefir bundist samtökum til verndar lífi sín« og barna sinna. Hún hefir skapað með samtökum sínurn nýja stefinu í heiminum, — stefnu, er nú sam- einar fjöldanin í baráttumni fyrir lífinu, í baráttunni geg-n vitis- stefnu íhaldsins og auðvalds- ins. Jafnaðarstefnan er nú að brjótast tilvaida, og auödrottnarn- ir eriu að miissa tökin, og pví hrópa þeir hver til annars: Sam- einiist! Sameinist! En ekki er tekið undir pessi hróp peirra. Þeir geía ekki sameinast. Samkeppnin er peirra æðsta boðorð, hún er goð þeirra, grundvöllur, er þeir hafa -ekki að eins bygt á völd sín, heldur og líf sitt alt. Og þeir finna til vanmáttar síns, fiinna að brost- inn er flótti í lið peirra. Þeitr sjá haföldu jafnaðarstefnunnar gnæfa við himinn, óttast, að hún brotni • yfir pá og sópi á burtu valdi þeirra. Þeir pekkja ekki köllun sína. Þeir Víkja ekki. Þeir pyrpast allir — auðdrottnarnÍT, framkvæmdastjórarnir, prestarnir og allur afturhaldsskarinn, gegn pessari öldu. Þeir hyggjast að stöðva hana, en peir orka því ekki. Hún heldur áfram, gný- mikil og tignarleg. Hróp og sköll hins deyjandi íhalds, er anar út í opinn dauðann, stöðva hana ekki. Hún jafnar duðvaldspjóð- félagið við jörðu. Hær IfeinF' austur í Flóa. Þjórsá, FB., 9. júlí. Bærinn að Hurðarbaki í Vill- iingaholtshreppi brainn aðfarianótt föstudags. Var pað timburbær og eldhús og skúrar áfast. Brann það alt. Töluverðu var bjargað út af innanstokksmu'num. Haldið er,! að kviknað hafi út frá ofnpíþu. Var komið undir morgun, er eldsins varð vart. Bóndinn að Hurðar- baki heitir Guðmundur Gíslason, ungur bóndi, á hann átta börn, hvert öðru yngra. Byggingarnar voru eitth\'að vátrygðar, en skað- inn mikill og punghær, því efna- lítið fólk á í hlut. [Skv. símtali, er Alphl. átti við Ölfusá í morguu. hafði kviknað í reykháfnum á bænum á fimtudaginm, en eldur- inn var þá þegar slöktur, en tók sig upp aftur um nðttina.] Veðrátta. Orkoma síðan á aðfaranótt föstudags austanfjálls. Hjálpar vafalaust gróðri rnikið, og eru menn ánægðir yfir að breytti íii vætunnax. Góð heimsókn. Koma skozku knatt- spyrnumaimaima. Um- hádegi í gær safnaðist sam- an múgur og margmenni niður við höfnina, prátt fyrir riigningu og súld. Gulílfoss var að koma. Knattspyrnumenmirnir reykvíksku stóðu á víð og dreif í smáhóp- um og ræddu um gesti pá, er þeir áttu von á með skipinu. Og þegar Gullfoss seig hægt intt höfnina, flýttu menn sér niður á! uppfyllingu. Það kvað við söngur um borð, og í lok hans húrra-óp. Það voru skozku knattspyrnu- mennirnir, er voru að heiisa ís- lendingum. ípróttamenn vorir svöruðu kveðjunni með ferföldu íslenzku húrra-ópi. Eftir petta var gestunum fylgt upp á Hótei Skjaldbreið, par sem sest var að snæðingi. Síðan skoðuðu peir 1- próttavöliinn^ reyndu hann og litu á bæinn. Þessir skozku knattspyrnumenm eru allir stúdentar. Hafa peir getið sér hinn bezta orðstýr fyrir knatt- spyrnu sína, bæði heima í Skot- landi og erlendis, svo búast má viö, að peir verði íslenzkum knattspyrnumönnum hættulegir keppinautar. En félögin hér munu í engu láta sinn hlut, fyr en í fulla hnefana, svo búast má við; skemtilegum kappleikjum. I kvöld gefst bæjarbúum kostur á að sjá gesti vora leika, og er pað K. R., er fyrst mætir þeim. K. R. vann nýlega Islandsmótið' og mun nú gera sitt ýtrasta til þess, að verða landi og þjóð til sóma, eins og hin félögim munu og gera. Má pví búast við fjör- ugum leik í kvöld. Það er von íslenzkra knatt- spyrnumanna, að bæjarbúar kun-nii að meta viðleitni peiirra, til pess að proska knattspyrnuna og aðr-- ar ípróttir, og mæti á vellinum í kvöld. Sýnum vér þá Skotum að vér unnum líkamsment engu síður en andlegri og almemmri mentun. Og koma pessara Skota er spor í áttina til að fullkomna ípróttir vorar, til pess að skapa heilbrigða pjóð í iandi voru, pví hrgust sál skal í hraustum lík- ama búa. Knattspyrnumelnn vorir hafa í petta sinn fengið pá beztu knatt- spyrnumenin (áhugamenn), semvöf var á í Skotlandi, pví þessi flokkur hefir unnið 2 síðustu ár- in Skotlands-bikarinn, sem fleiri tugir félaga keppa um árlega. Hér er pví um framúrskarandi knattspyrnumenn að ræða, sem Islendingar munu geta lært mik- ið af. Vox. „Reliastce“ þýzka skemtiskipið, sem um var getið hér í blaðinu í fyrra dag, var hér í gær, en er nú farið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.