Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ “ raý gerð, sérsíaklega @ Ifallegfir til feröalaga. j| - Esbskssi w u «j 1 i 1» sg a og ™ teipukjólar. g | Maííhil/ínr Blömsdóííir. 5 Biðjld nm S eí á r a » sm|örlsklö, g»vi' ai pað er efBnlsfoetra. en alt aiissað . s.m|lirlíkl. son kaupmaður af lista ihalds- ins. Leiðarpsng héldu þingm nn Múlasýslna að Egilsstöðum á Vöilum 24. p. m. Var íhaldið í miklum minni hluta á fundinum, og einn af í- halds-ræðumönnunum varð mjög að athlægi. Árni „Varðar“-ritstjóri var á fundinum og þðtti stór maður par léggjast lágt, er hann lapti margra mánaða gamlar greinar úr „Verði“. Skýrsla um störf Landsimans árið 1927 hefir rerið send Al- þýðubl. Tekjuafgangur hefir orð- ið 472 636,93 kr. Hitt og þetta. ísland j erlendnm biöðum. Af fjölda greina um íslenzk efni i erlendum blöðum nýlega má nefna, að í hollenzku verzl- unartíðindunum er þýðing á lög- um síðasta þings um varnir gegn gin- og klaufna-veiki. Eru lögin þýdd í heild sinni. í þýzkum blöðum hefir birzt fjöldi greina um sambúð íslands og Danmerk- ur og væntanlegan skilnað land- anna, er frá líður. Bæði í þýzk- um og brezkum biöðum hafa birzt greinir um bifreiöarferðtr, aðal- lega milli Reykjavikur og Þing- vaila. í brezkum blöðum er a:l!- oft minst á botnvörpungasektir hér við land. I einu blaðinu stóð, að nú ætti að byggja nýtt strand- varnaskip fyrir- fé, sem fengist hafi með því að sekta brezka og þýzka botnvörpunga. í „The Glasgow Herald" var þó birt grein um landhelgisgæzluna hér við land, og byggist hún á upp- lýsingum frá II. Gistrup, sem er aapíelnn á Fyllu. Skýrir hann vel hver nauðsyn sé á því, að land- helgin sé vel varin og hvers vegna eigi verði kom.ist hjá því, að dæma þá skipstjóra í háar sektir, sem iandhelgi,sveiði heiir sannast á. — 1 cinu brezku blaði er rninst á upphitun Landsspítal- ans með laugavatni og ótöluleg- ur fjöldi mynda og greina hefir birzt í brezkum blöðum um fiirn- leikaflokkinn, sem fór til Caíiais. . (FB.) Ljósrannsóknafélagið í Municb. hefir látið fara fram rannsókn- ir á því, hver áhrif ýmsir litir hafi á svefn manna. Kom það í ljós, að svefnáhrif blárra lita eru langsamlega mest. Er þetta raun- ar gömul og ný reynsla, sem þarna er staðfest, því alkunna er, að menn, sem hafa átt viðr svefnleysi að stríða, hafa ráðið bót á því einmitt með því að halfa blátt veggfóður og blá giugga- tjöld í svefnherbergjum sínum. (FB.) Of snemma. í maímánuði kom til Lundúna prófessor einn frá Sidney í Ástr- alíu. Sagði hann stéttarbræðrum Bínúm í Lundúnum, að hanin vær.i kominn til að sitja visindamanna- fund, er hann hefði séð auglýstan. LunclÚ!ha-próf.-s!:orarnir könnuðust ekki við, að neinn slíkur fund- ur yrði haldinn bráðlega — og kom upp úr kafinu, að fundur- ,inn, sem ástralski pxófesorinn át‘i við, átti að verða í maímánujði 1929. Hann hafði lesið tilkynn- inguna eins og burgeis biblíuna. í austurhluta Bandaríkjanna var júnimánuður svo votviðrasamur, að fá dæmi eru til. (FB.) Þær svörtu standa með pálmann í höndunmu. Margir munu halda, að konurn- ar af hvita kynþættinum gangi nú með hársnauðara höfuð en nokkrar aðrar konur. En sú er ekki naunin. Þær svörtú hafa fundið upp tízku, sem er í bók- Hólaprentsmiðjan. I lafnarstræt! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða. erfiljóð og aila smáprentun, simi 2170. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Sœkkiiaír rj-.&ok.'UHþr — láníkka^i’ frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. ©IS sntávara £19 sasaeiisisltfip'' sip Ss'á. pví smæstu ísí Bilns stærstn, alt á samit stað* @uðn3. E§. ¥ikar, La,ug:sv. 21. Mý]a fiskbáiííra hefir síma 1127. Sigurður Gísiason staflegri merkingu enn þá röt- tækari en t'zka drengjakolls- kvennanna. Þær svörtu raka sem sé af sér háirið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðian. Willinm le Queux: Njðsnarinn mikli. þurfiö um fram alt livild." Og hún snart í fyrsta sinn enni mitt með vörum sínum. Ég svaf það, sem eftir myndi nætur. Þegar ég vaknaði um morguninn, var Clare Stanway horfin, en í staðinn fyrir hana var hjúkrunarkona að hagræða mér í rúminu, ■Hjúkrunarkonan fyrirbauð mér að tala nokk- urt orð. Yfirleitt bannaði hún mér alla áreynslu. Það liðu nokkrir dagar. Ég lá að mestu hreyfingarlaus í rúmi mínu og var að furða mig á öliu þessu. Clare Stanway gat ekki verið sek um það, að hafa svikið mig í tryggðum. Það varð mér að fullu ljóst. Hún hafði bjargað mér frá algeri-i tortimingu og dauóa. En hvernig hafði hrnni heppnast þetta? Þessari spunn- ingu reyndi ég mjög mikið til að svara. En slikt var mér ekki unt. Hún bjargaöi mér á einhvern veginn sér- lega undursamlegan hátt. Clare Stanway var heillandi og elskulegt æfintýri í lífi mínu. Mér batnaði fljótt, og dag nokkurn kom Clare Stanway alveg að ó/örum til mín. Sagði húp mér þá, að hún væri búin að undirbúa ferð okkar brátt alfari úr Rúss- landi. Hún gekk að því vísu, að mér rnyndi ekki þykja árenniiegt né álitlegt, að heim- «ækja Rússland mjög bráðlega. Hún sagði 'mér, að felustaður minn jyæri rétt fyrir utan bæinn Viborg. Or glugganum leit ég Finska-flóann, speglandi og kyrran og slétt- an. Ég fagnaði þeirri sýn. Clare Stanway sagði mér nú alla söguná um það, hvernig henni tókst að bjarga már úr heljargreipum hins rússneska svarthols. En að segja hana alla hér aftur myndi að eins þreyta lesandann. Enn fremur ætla ég aö vera s'tuttorður um það, hvernig við komúmst á brott frá felustað mínum. Læt ég nægja að geta þess, að ísa leysti þegar og nbréz'kt skip, sem ásamt öðrum hafði verið fast í ís á höfninni, bjóst þegar af stað og bauðst til að flytja okkur Clare Stan- way til Calais. Ég klæddi mig búningi hjúkrunarkvenna og ók við hliö Clare Stan- way, sem var eins búin, til hafnarbryggj- unnar. Þar beið skipstjórinn okkar. Án hindrunar komumst viö fram í skipið. „Lögr-eglan má ekki og skal ekki hremma yður héðan af,“ sagði hann og snéri í á- kafa á sér efrivararskeggið. „Ég hefi verið í. Pétursborg og talað við brezka sendiherr- ann. Ég veit um alla söguna, Jardine for- ingi! Þér þurfið ekki að segja mér neitt um hagi yðar, Þér sluppuð nauðulega undan. Þér eruð áreiðanlega sloppinn. Niðri í lest- inni er stór tómur kassi. Ofan í han,n verð- ið þér að fara. Verið svo bara rólegur. Yður mun ekki saka. Þeim herrum, leynilögreglu- mönnunum, kemur aldrei til hugar að leita í kassanum, jafnvel þótt þeir kunni að gægj- ast ofan í lestina." „Hvað heitir skipið?“ spurði ég hrifinn. „Linnet _ — og er frá Lundúnum, og ég heiti nú Nash, — Jóakim Nash.“ > *Ágætt, kæri Nash skipstjóri!“ sagði ég. „Við skulum vona, að þetta heppnist vel. Alt þetta er gert í samráði við brezka sendi- herrann —.“ „Og þessa ágætu stúlku, sem við h!ið yðar stendur,“ tók hann fram í fyrir mér. „Sendi- herrann brást vel við. En hann hefir nú samt minstu af þessu til leiðar komið. Miklu fremur er það Clare Stanway, sem telja má að þessu hafi ráðið heppilega til lykta, Hcnni ber þakklætið öllum öðrum fremur. Þakkið þér henni! En annars er nú ekki tími til margmælgi. Burifaráriíminn er þeg- ar kominn. Svo bauð hann mér að fylgja sér, og niðri í lestinni hjáipaði hann mér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.