Alþýðublaðið - 10.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐiÐ 3 S\/$ í ! j A\ '} ]n : í ^^7] o N a ít Bensdörps súkkulaði. Ekkert sambærilegt súkkulaði er nu fáanlegt jafn ódýrt. Reynið — og sannfærist. BENSDORP's COCOA fiofum einnlg Bensdoa>ps kakaé. ■Rrður Halldórsson og 2 Skotar, og ráku-st þcir hver á annan, en eftir þann árekstur lágu markmað- ux og bakvörður K. R. á vellin- um, og var þá leik hætt í bili. Markmaðurinn reyndist vcra fót- brotinn rétt fyrir ofan ökla, og roru bæði beinin brotin, en Sig. Halldórsson meiddist einnig svo mikið, að hann gekk úr leik. Þó eru meiðsli hans ekki meiri en evo, að talið er, að hann muni geta leikið í úrvalsliðinu. Þá er leikur hófst að nýju, eftir 15 mínútna töf, komu í lið K. R. 2 vara'menn, markvörður varð 2. flokks markvörður K. R., en Sig. Jafetsson kom í stað nafna sín,s. Mjög virtist hafa dregið úr K. R. mönnum við þetta áfall, er þeir fengu, og settu Skotar 1 mark skömmu eftir leiksbyrjun. Var sem nýtt fjör gripi K.-R.-ing- ana eftir þetta mark, því það er eftir var leiksins, lá knötturíiinn mjög Skota-megin á vellinum, og var oft vel skotið á mark Skot- anna. Bn markmaður þeirra sýindi glögglega, að hann var hlutverki sínu vaxinn, því að hann varði, markið af mikilli snild. Þá er eftir voru svo sem 3—5 mínútur af leiknum, skoruðu K,- R.-ingar 1 mark. Var það Hans Kragh, er skoraði markið, og end- aði leikurinn svo, að Skotar unnu með 2:1. K. R. á pakkir skyldar fyrir mjög gój'öa frammistödu í viaur- eigMnni viið Skotana. Næsti kappleikur verður á morgun milli Vals og Skotanna, og er það von og ósk allra vel- un;nam knattspymuinnar, að Vals- menn megi duga drengilega. X. Umfaverfis jörðina á einnm sóiarhring. Fynir nokkrum vikum safnað- ist múgur og margmenni, þar á meðal blaðamenn frá ölilum stór- blöðum heiímsins, saman við stærstu bifreiðabraut í Berlín. Til- efnið var, að þá átti að sýna eitt mesfa undratæki nútímans, „rakettu'-bifreiðina, í fyrsta skiftj. Eftirvæntingin var mikii, og hún náði hámarki, þegar dregið var tjald fró lítilili bifreið, er stóð rétt við pall þann, er blaðamenn- irnir sátu á. Bifreiðin var ekki að sjá mik- ið frábrugðin öðrum bifreiðum; mismunurinn sást aÖ eins á því, að nokkrar pípur stóðu aftur úr henni. Það voru „rakettu“-pípum- ar. Þenna dag átti að gera einn af djöTfustu draumum mannsandans að veruleika. Og dauðaþögn ríkti á áhorfendapölltmum, er hinn ungi verksmiðjuforstjóri, Karl Opel, sem smíðað hefir bifreið- ■ ina, steig upp í hana og settist við stýrið. Kveik# var í raketti- unum í pípunum, og mikill logi gaus upp, samfara gífurlegum hávaða. Ot úr reykjarmekbinum þeyttist vagnkrílið með ofsa-hraða — svo miklum hraða, að ekki verður með orðum lýst. Áhorf- endurnir voru lostnir skelfingu, og flestir héldu, að ungi maður- inn, er stýrði þessum voða vagni, mynd’i brjóta i sér hvert bein. Fáir gátu fylgt bifreiðinni með augunum. En eftir nokkrar mín- útur nam hún staðar. Hún hafði þá runnið skeiðið með 400 km. hraða á klukkustund. Það er 10 isinnum meiri hraða en bifreið- ar hafa hér vanalega á sléttum þjóðvegum. Og Opel steig úr vagninum glaður og brosandi. Eftir þessa reynsluför flutíi Karl Opel erindi. Sagði hann, að hér með væri sannað, að hægt væri að gera „rakettu“-bifreiðina að nothæfu samgöngutæki, en smíði hennar væri að eins spor í áttina að stærra marki, sem væri „rakettu“-flugvélin, og þeg- ar því marlu væri náð, þá væri hægt að ferðast frá Berlín til New York á að eins 5 klukku- stundum. Hann sagði, að þessi tilraun væri að eins ófullkomin byrjun; eftir væri að bæta-þessa hugmynd og fullkomna. T. . d. þyrfti sð finna upp ráð til þess að menn gætu farið um loftið með þessum hraða, án þess áð hljóta meiðsl af, svo gífurlegur sem loftþrýstingurimn yrði. En hann sagðist hyggja, að eftir 1 til 2 ár yrði hægt að fara í kring um jörðina í slíku farartæki á einum sólarhring. Maðurinn, sem fann upp þetta undratæki, er þýzkur, og heitiir hann Max Valier. Hann og vinur hans, sem er sérfræðingur í vél- fræði og eðlisfræði, hafa brot- iðheilann um þetfaí lOár. Valier hefir eytt öllum eigum sínum í þessar tilraunir, og þegar fé hans Var þrotið, gekk hann frá auð- manni til auðmanns og bað þá ásjár, en fékk alls staðar afsvar. Flestir héldu hann vitskertan. En svo þegar hamn hitti Karl Opel, rann upp hamingjusól hans. Opel þótti mikið varið í uppfyndiing- una, lét hamn fá verksmiðju til af- nota og nægilegt fjármagn. Vann hann með þeirri hjálp þemnah glæsilega sigúr. — Því að glæsi- legur sigur vefður þetta að telj- ast, þó að svo tækjst í annað sinn,. er bifreiðin var reynd, að hún kastaðist af teinunum og gereyöi- lagðist. Uppfyndingin verður endurbætt, og innan tiitölulega skamms tíma ,mun „rakettu“-Jbif- reiðin trygt farartæki — hvernig svo sem verður um „rakettu“- flugvélina. Má nú segja, að margt gerist merkilegt í heiminum. Nú sjá menn milli landa, senda Ijós- myndir þróðlaust yfir heimshöf- dn, þjóta eftir vegunum með 400 km. hraða á klst. — og kvik- myndaleikararnir tala í kvik- my n dahúsunum, — þótt þeár séu hvergá nærri. — En ef til vill fihst þó Islendingum mest til koma að geta farið milli Ak- ureyrar og Reykjavíkur á tveim klukkustundum. í „Eimreiðina“, 4. hefti f. á. ritar Helgi Vajtýsson grein um hið nýja norska tímarit, „Norröna“_ Þótti mér tíðindum sæta útgáfa þess. En ekki get ég sem Helgi lýst yfir undrun minini, þótt tíma- rits þessa hafi eigi verið getið í íslenzkum blöðum og tímaritum. Mér þykir eigi „furðuleg" „þögn- in“ um tímarit þetta. En önnur þögn gegnir furðu, og það er þögriin um yfirgang Norðmainna gagnvart oss Islendingum. Og hann mun ástæðam fyrir hinni „furðulegu þögn“. Síðan ég steig á land í Noregi, hefi ég verið sannfærður um, að mikið gætum við af Norðmönnum lært, sérstaklega um ýrnsar vsrk- legar framkvæmdir. Hefi ég lítils- háttar drepið á þetta áðiúr í stutttri blaðagrein. Ég óskaði þar eftir því, að vér ættum þar „Norsk- Islandsk Samfund‘\ til þess að beina islenzkum ungmennum leiö, þégar austur um hafið kæmi Mætti slíkt verða til þess, að þeiro gagnaðist betur að Noregsferð* um sínuin, en ég vissi raun á verða um suma þeirra, því þan eru staðhættir misjafnir sem hér. En ég skal jafnframt lýsa yfir því, að ég hefi alið gremju til Norðmanna, síðan ég varð þess á'skynja, að þeir leynt og ljósll eigna sér íslenzku forn-bókment- irnar. Sú gremja hefir að vísu dvínað á stundum fyrir hlýjum hugsunum, því ég á nokkrum mætum Norðmönnum margt gott upp að inna, en hún hefir þá líka verið því áleitnari á milSI. Mér hefir einnig á semni árum aukist skilningur á skaðræði slíkrar ásælni. Ég hefi hér hjá mér nokkratfl Islendingasögur þýddar á ný* norsku. Framan á kápu Eiriksi sögu rauða er þetta skráð: Gamalnorske bokverk utgjeve av Det norske samlaget 2 Soga um Eirik raude Gamalnorsk grunntekst og nynorsk umsetjing ved S. Eskeland Oslo Det norske samlaget (Landsmaalslaget) 1907. Á öftustu síðu kápunnar er upp- talning á nokkrum „gamalmorske bokverk“, sem „norske samlaget“ hefir gefið út, svo sem: Völsunga sögu, Laxdælu, Hrafnkels sögu Freysgoða o. fl. Fyrir nokkrum árum þýddi lektor Leiv Heggstad á Vors „gamalnorska bokverk“-ið Egils sögu á „landsmál". Svo rnætti lengur telja. Fáfróð norsk alþýða og útlend- ingar, sem engin deili þekkja á gullaldarritum vorum, sannfærast þegar um, að þessar bækur séu forn-norskar og dá þjóðina fyrir sína fornu ritsnild. Af veikum mætti reyndi ég að hafa dálítil áhrif á þessa frekju og rangsleitni Norðmanna gagn- vart oss, meðan ég var hjá Lars Eskeland. Ég fékk hann til að hreyfa þessu máli, þegar hann flutti erindi um „norsku útbygð- irnar“. Ég man sérstaklega eftiir einum degi. Ég ók með Eske- land á járnbrautarstöðina á Vors Ferð hans var heitið til Stafang- urs. Skyldi hann flytja þar fyr- irlestur um ofannefndár „bygðir“. Á leiðinni til stöðvarinnar kom Island til tals sem oftar. Klagaði ég þá yfir því, að Norðmenn eignuðu sér að öllu forn-bók- mentir vorar með því að kalla þær „gamalnorskar“. Mér fanst, að ekki mætti rninna vera, en að þær fengju að heita norrænar. Væri þá öllum veitt nokkuð. Eskeland var mér sammála og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.