Alþýðublaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1928, Blaðsíða 1
Gefl® út af A.l|9ýðssfS©l£knEi« ©J%MLA ®m Muásílr. Sænskur sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutvark leika: Briia Appelgren, Ivan Hedqnist, Martha Halldén, Gnnnar Unger, Torsten Bergström. Hvað efrii og leiklist snertir er petta án efa fyrsta flokks sænsk mynd, sem enginn er svikinn af að sjá. Appélssinur, Eplf, BJimaldíln, Lanksar, Kartöflur, Eiý sippskera. SaMér M. CuunsM, Aöalstrætl 6. Sfmi 1318, Innlend tfölndi. Húsavík, FB., 10. júlí. Mannalát. Látnir eru merkisbændurnir Jó- hannes Þorkelsson, hreppstjóri á Syðra-Fjalli, og Snorri Jónsson, hreppstód á Þverá. Bnn frem- tur húsfreyja Helga ísaksdóttir, kona Vilhjálms Guðmundssonar á Húsavík. Prestskosning. för fram í fvrradag í Hú'savíkur- Bókn. : lítil. — Tregur afli. Vestiir-fslenzkar fréttlr. FB., í júlí. Sex islenzkar stúlkar útskrifuðust af almenna hjúkrun- arhúsinu í Winnipeg nýlega. Tvær peirra, Margrét Bachmann ög Anna Bjarnasion, hlutu gull- ínedalíu og peningaverðlaun. Mannslát. I maí andaðist í Minneota Sig- valdi J ónsson, sem vestra kall- aði sig Ernest Johnson, 68 ára að aldri. Vinsæll maður. Fluttist vestur fyrir 43 árurn síðan. Ai&isar kupplelkuip vlö skozkw vepðsas’ liáöur á kvöM, uslövikudaglKm 11. JáM kl. S V2, pá kepplr ^alisr wli SknfaM. Sðgiingnmiðar kosta i PalSstaeði kr. 1,50, stæðl kr. 1,00 ®g Ijfvlir bÖK-ra kv. 0,50. HíMssig fást aðgðngiuiBniðair, palistæði á kr. 6,00, íjrrir alSa leikiíia. Þessa kappleiki verða allir bæjarbúar að sjá! Góð, ódýr, og holl skemtun! Lúðrasveit Reykjavikur spilar meðan á kappleikmim stendur. Afar spennandi. Allir út á völl. Móttökunefndin. beztu fáanlegu, svo sein: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Psss’ipíip iitlr: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbnint, Ultramarineblátt, Em,ailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Líin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Reyklogaienn vilia belzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waveriey Mixíupe, ©lasgow ——-------- €apstaa ——-------- Fást í öllsim verzluimm. ilðjae, | Rveríisptu 8, simi 1294, tekur eö sér alls bonar tæhifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiöa, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! greiðir vinnuna fljótt og Við réttu verði. I 6 vikna listanámskeið hefst á Gimli í Manitoba p. 15. ág. undir itimsjón. Emile Walters listmálara. Er pað haldið vegna vestur-islenzkra. unglin-ga. Straumar, II. árg., 6. og 7. tbl., eru ný- komnir út. ijarfa«ás sm|0rlíklð er beast. Asgarður. Prinsinn M Anstnrlöndnm Stórfenglegur sjónleikur i 7 pátturn. Aðalhlutverkin leika: Ivan Mosjoukine, Nathaiie Lissenko og CamilSe Bardaa. Aliar pær myndir, er Ivan Mosjounkine leikur í, eru á heimsmarkaðinum taldar að vera með peim beztu, og margir álíta að Mosjoukine sé bezti ieikari af mörgum peim góðu, er leika fyrir fiimur. Mýk©E!iiiL Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ö p p. Laugavegi 28. Sími 1527. largrete Breck Nielsen önnur sýning verður á morgun fimtud. M. 7 va Aðgöngumiðasaian er byrjuð í Hijóðfærahúsinu, sími 656 og hjá K. Viðar, sími 1815. Ullarprn nýkomið. Allir iitir. SÍHAR 158-1958 Utbreiðið Aiþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.