Alþýðublaðið - 12.07.1928, Blaðsíða 1
^^^ Si Wp
Geffid út aff Alþýouflokknmift
1928.
Fimtudaginn 12, júlí
163. töiubíaö
ii.aMa.is. bí
Æskuistii.
Sænskur sjónleikur í 7
páttum.
Aðalhlutvark leika:
Brita Appelgren,
Ivan Hedqulst,
Martha Halldén,
Gunnar Unger,
Torsten Bergström.
Hvað efni og leiklist snertir
er petta án efa fyrsta flokks
sænsk mynd, sem enginn er
svikinn af að sjá.
avert
Þvottaoalar 3,95,
Þvottanretti 2,95,
I»vottasmílH»rais 0,65,
Þvoftaklemmnir 0,02,
Þvottadnft 0,45,
¥atnsfðtar 3 stærðlr*
Signrður
Kjartansson,
Laagavegs og Mapp-
arstígshorni.
IlMliipFeiísmiöiaí]
Hverfisptn 8, simi 1294,
teknr að sér alls konar tækKærisprent-
1 nn, svo sem erfiljoð, aðgSngumiða, brél,
, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af-
; greiðir vinnnna fljðtt og við réttu verði.
5ÍMAR 158-1953
er, hvað rnér hefur tekist að velja vel skótau við
allra hæfi.
Hvað skótauið er fallegt, hvað það er sterkt, já og
gleymið ekkl? hvað það er. ódýrt.
T. d. getið þér fengið góða sumarskó frá 3 kr. og
pessa viðurkendu Eiríks inniskó, sem' aliir þekkja; sem
sagt getið pér fengið skótau hjá mér af hverri tegund,
sem þér oskið, og með því verði, sem þér viljið hafa,
alt er til.
Áreiðanlega skulum við gera alla ánægða.
Aðsóknin er mikil, en afgreiðslan er annáluð.
-.,'••• Skóverzlunin Laugavegi 25.
'M II11!«
Nú þarf ekki lengur að spyrja um, hvað bifreið
kostar innan bæjar eða í lengri ferðir.
Mínar nýju Essex bifreiðar sýna pað sjálfar svart á
hvítu svo nákvæmlega, að ekki skakkar um tíeyring.
Minsta gjaid innanbæjar að eins 1 krésaa.
SM 695. Msagiiás Skaftfjeld. Sími 695.
Hvenfélag Frfkirkjnsafnaðarins
hefir ákveðið skemtiför að gömlu Lækjar-
botnum
sunnutSaalnn 15. p. m.
Nánari upplýsingar i síma 1917 og 1864.
Nefndin.
Hólapnentsmið|an, Hafnarstrætl
18, pEentar smekfelegast og ódýr-
ast kxanzaborða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
Utbreiðið Alþýðublaðið.
Kola'simi
Valentinusar Eyjólfssonar et
nr. 2340..
léftir, géðir og
édlýi*ir«
Kven~Rifsskór,
Enn ern komin 400 pð> í mSrguin litntn og gerðum.
Skóverzhm B.Stefánssonar,Langaveiii22 A. Sími 628.
WWáM. RIO
Prinsinn
f rá Anstariðndnm
Stórfenglegur sjónleikur i
7 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ivan Mosjonkine,
Natfaalie ILissenko og
Camille Bardau.
Allar pær myndir, er Ivan
Mosjounkine leikur i, eru á
heimsmarkaðinum taldar að
vera með þ'eim beztu, og
margir álíta að Mosjoukine
sé bezti leikari af mörgum
peim góðu, er leika fyrir
filmiir.
Danzleiknr
fyrir skozkuknattspyrnu-
mennina
verður haldinn laugardaginn 14.
p. m. kl. 9. síðd. á Hótel ísland.
Aðgöngumiðar fást á morgun í
Leðurverzl. Jóns Brynjólf ssonar
og kbsta fyrir keppendur félag-
anna kr. 3,00 (parið) og fyrir aðra
kr. 6,00 (parið).
Méttoknnefndin.
Tilkpnlno.
Strausykur, 32 aur. x/s kg.
Hveiti, ágæt teg. 25 aur. í/a kg.
Mrísgrjén, 25 aur.x/s kg.
fslenzkt smjör, 1,40 x/s kg.
Jarðepli, ný og gömul.
Steinolfa, sólarljós.
Hringið í sima 1094.
ermann Jönsson,
Bepgstaðastig 49.
epinpienn
vilia helzt hinar góðkunnu ensku
reyktóbaks-tegundir:
Waverley Mixture,
Glasgow .
Capstan —
Fást í öllum verzlunum.