Vísir - 02.04.1936, Page 1

Vísir - 02.04.1936, Page 1
Riístjóri: PÁLL STEÍNG RÍMSSON. Sími: 4800. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 2. apríl 1936. 92. tbl. KolaskipiO er komið - Koiaverzl. SigurOar Olatssonar iGamla Bíó< Úliamadupinn Fyrri kaflinn: ÓJiekti ðvinnrinn. sýndur í kvöld vegna f jölda áskorana. Síðari kaflinn sýndur annað kvöld. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrwmmmKmsiamm . .V.Ml . ...'éX.ím&ki*.-..! Imiilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frú Valgerðar Tómasdóttur. IngibjÖrg Hjartardóttir. Tómas Tómasson. Bjarni Benediktsson. Guð launi ykkur öllum kæru vinir og vandamenn, sem sýnduð okkur svo mikla samúð og lijálp við andlát og jarðar- för okkar hjartlcæra sonar og hróður, Jóns Einarssonar, Þórsgötu 15. Ragnheiður Halldórsdóttir, Einar Jónsson og systkini. Þökkum lijartanlega sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför Vigrdísap Magnúsdóttur, fra Minni-Völlum. — Sérstaklega viljum við þakka lijónunum Þórliildi Sigurðardóltur og Jóni Jónssyni, Bergstaðastræti 34 B. Börn og tengdabörn. Konan min, Magnea Jóusdóttip, andaðist að Vifilsstöðum þann 1. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Marinó Erlendsson. Aukafundur S. í. F. verður settupí Kaupþingssaln- um föstud. 3. apríl kl. 2 e. h. Fundarmenn skili umboðum sínum og sæki aðgöngumiða niðup á skpifstofu S. t. F. í dag og fypip hádegi á morgum. Sölusamband íslenskra ftskframleiðenda. Ííi;“i'5íiti'iíiíiís's'íísísísíiíiíi'iíi;sí5íííiísí5íiíií5íis5í5í5tiíi;5íi!iíi!5;ií5íií5í5;iísíi!5íi!jíií Nttii fstefear vörar ag ísteszk skif. 8 liefti ókeypis af Tryltu hertogafpúnnl, fá nýir kaupendur að Vikuritinu. — Sími 4169. — Bankarnir verfla lokaðir laugardaginn fyrir páska. Athygli skal vakin á því, að vixlar sem falla i gjalddaga þriðjudaginn 7. apríl, verða afsagðir mið- vikudaginn 8. apríl, séu þeir eigi greiddir eða fram- lengdir fyrir lokunartima bankanna þann dag. Landsbanki Islanðs. Útvegsbanki íslands h.t. BúnaBarhanki (slands. iötstiíicttaooooíioöoíiöooooíiooooootscœtittottotsoísooooooootiooíx Pélagið geng-st fyrir borðhaldi og dansi fyrir yfirmenn- ina af varðskipinu H. M. S. Cherwell, föstudaginn 3. þ. m., kl. 7.30 í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar kosta kr. 6.00 pr. mann og er borðhald- ið innifalið. — Án borðhalds er aðgangurinn kr. 3.00 fyrir parið, annars kr. 2.00. Aðgöngumiðar seldir hjá H.f. Fiskimjöl, Hafnarstræti 10, og eru þeir sem þátt vilja taka í borðhaldinu beðnir að vitja miða sinna í dag. STJÓRNIN. Tfésmiöafélag Reykjavlknr lieldur framhaldsaðalfund í baðstofu iðnaðarmanna föstudag- inn 3. apríl 1936, kl. 8 e. h. DAGSKRÁ: I. Lagabreytingar. II. Kaup félagsmanna (nefndarálit). III. Félagsgjaldið. IV. Önnur mál. STJÖRNIN. Nýkomid: Nýja Bíó Eitthvað alla. (Walt Disney’s Cartoon-Show). LITSKREYTTAR MICKEY MOUSE og SILLY SYMFONI TEIKNIMYNDIR. Álfabörnin — Illur draumur — Hver skaut Bing? — Slökkviliðshetjur — Nemendahljómleikar Mickey. FRÉTTA- og FRÆÐIMYNDIR. Frá undirbúningi Olympsleikanna: Garmisch Parten- kirchen. Á flugi frá Helsingfors til London. Frá styrjöldinni i Abessiníu. Vigbúnaður Breta í Miðjarðarhafinu. Heimkoma Georgs Grikkjakonungs og fleira. Sýningar af þessu tagi tíðkast nú mjög á kvikmyndaleikhúsum stór- þjóðanna og hljóta fádæma vinsældir. Nýja Bíó hefir tekist að fá mikilsverðar frétta- og fræðimyndir, og 5 frægustu teiknimyndir, p sem nú eru í umferð, og vonar, að hér sem annars staðar verði, þetta kvikmyndagestum til mikillar ánsegju. J 1916—1936. í Söngstjóri: Jón Halldórsson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 5. apríl kl. 3 e. li. Við hljóðfærið: Anna Pjeturss. Einsöngvarar: Einar Sigurðsson, Garðar Þor- steinsson og Óskar Norð- mann. Aðgönguiniðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ev- mundssonar og Iv. Viðar og kosta kr. 2.50, 2.00 og 1.50. UKfKLU UTHHiieS Nóa-Arkir — Skopparakringlur — Sprellukarlar — Straumlínubílar — Rólur — Rugguhestar — Hjól- börur — Svippubönd — Dúkkur, óbrothættar — Hest- ar — Kettir — Hundar — Flugvélar — Skip — Bátar — - Boitar o. fl. K. Einnrsson £k Björnsson. Vísis kaffid gei»ÍF alla glaða. Karlakór Reykjavíkur. Alþýðusýn&ng í Iðnó annað kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir ld. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Aðgöngmiðasími: 3191. eftir Arnold & Bach. Sýning í dag, 2. april kl. 8. Aðalhlutverk leilmr: Friðfinnur Guðjónsson. Kveðjusýningar. Agöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Á LAUGARDAG ei» sídasti end urnýjunardagur, fyrir 2. fiokk. Dregið verður 11. aprll. Dragid ekki að „Deítifoss** fer annað kvöld í liraðferð vest- ur og norður. Vörur óskast af- hentar fyrir hádegi á morgun og panlaðir farseðlar sækist fyr- ir sama tíma, verða annars seldir öðrum. „Brúarfoss<( fer annað kvöld til Breiðaf jarð- ar og Vestfjarða, og kemur hingað aftur. Vörur óskast afhentar fyrir hádegi á morgun, og' farseðlar sóttir. Hreinar lérefls-tosknr kaupum viö háu verði. Herbertsprent Bankastræti 3.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.