Vísir - 03.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1936, Blaðsíða 2
VlSIR Viðræður Eden’s og von Ribbentrops í dag. Frekari umræður þeirra milli fara fram í dag. Eden vill fá að vita hvort Þjóðverjar eigi að eins við herinn, þegar þeir lofuðu, að auka ekki heraflann í Rínarbygðum — eða þykist hafa óbundnar hendur að því er snertir naz- istasveitirnar. Ennfremur ætlar hann að ræða við von Ribbentrop um friðaröryggissáttmála við nágranna Þjóðverja að austanverðu og loks nýiendukröfur Þjóðverja. Einokonar-græðgin. Námsbóka-farganið og tpiibodið rauða. London 3. apríl. Heimsblöðin ræða nu meira en nokkuð annað um svör þau, sem Hitler hefir gefið við Lund- únatillögunum á dögunum, og hefir tillögunum verið mæta vel tekið í Bretlandi, en ríkisstjórn- in telur nánari skýringa á þeim þörf og mun Anthony Eden ut- anríkismálaráðherra ræða til- lögurnar með þetta markmið fyrir augum, við von Ribben- trop í dag, en að því búnu er búist við, að von Ribbentrop haldi heimleiðis og Eden gefi þinginu skýrslu. í svörum sín- um hafnaði þýska stjórnin þeirri tillögu, að leggja frakk- nesk rússneska sáttmálann und- ir úrskurð gerðardómsins í Haag og eins, auk þess, sem áð- ur er talið, að lagðar væru nokkrar byrðar á Þjóðverja, án þess að aðrar þjóðir tæki á sig hliðstæðar byrðar. Um þetta at- riði og fleiri vill Eden fá frekari skýringar og það er mikið undir því komið hvernig þær verða, hverja afstöðu breska stjórnin tekur til málsins, en talið er að hún vilji nota tillögurnar sem samningsgrundvöll, í von um, að af frekari samningaum- leitunum leiði, að unt verði að tryggja friðinn í álfunni. Það, sem Anthony Eden mun leggja sérstaka áherslu á, að fá vitn- eskju um, er m. a. þetta: 1. Eru árásarliðssveitir naz- ista o(g S. A. sveítirnar tald- ar með því liði, sem Hitler hef- ir lofað að auka ekki í Rínar- bygðum meðan á frekari samn- in,gaumleitunum stendur? 2. Eru Þjóðverjar fúsir til að skrifa undir friðaröryggissátt- mála við nágrannaríki sín bæði að austan og vestanverðu í sam- ræmi við sáttmála Þjóðabanda- lagsins? 3) Vill þýska stjórnin láta uppi hvenær hún muni bera fram kröfur um jafnrétti í ný- lendumálum, en breska stjórn- in gerir ráð fyrir, að Þjóðverjar muni bera slíkar kröfur fram fyrr eða síðar. Mun Eden leitast víð að fá svör við þeirri spurn- STRÍBIB. Berlín, 3. apríl. FÚ. Eftir því, seni næst verður komist, munu ítalir hafa mist 1200 manns i undanfarinni or- ustu á norðurvigstöðvunum. Af Abessiniumanna hálfu er sagt að fallið hafi margt háttsettra manna. I dag kom ítalska krónprin- sessan til Massawa í Eritreu, og var henni veitt móttaka með mikilli viðhöfn. Krónprinsess- an ætlar að lijúkra særðum hermönnum í Eritreu. Sagt er að ítalskar hersveitir séu nú komnar því nær fast að Tanavatni. 1 tilefni af þessu fullyrða ítölsk blöð, að réttur Breta til að náða yfir valni þessu verði ekki véfengdur. ingu hvort þýska s^tjórnin hafi í huga, að fara fram á, að fá ný lendurnar, sem teknar voru af Þjóðverjum upp úr heimsstyrj- öldinni, aftur skilyrðislaust, eða hvort þeir ætla að bera fram kröfur um, að fá umráðarétt yf- ir þeim. Öll þau atriði, sem hér er um að ræða,- eru afar mikilvæg. Bretar vilja sýnilega fá áreið- anlegar og vafalausar upplýs- ingar um, hvort loforðið um að auka ekki heraflann í Rínar- bygðum, sé miðað við herinn einan, eða hvort Hitler telur sig hafa óbundnar hendur með naz- istasveitirnar. Þá er það mikilvægt, að fá fulla vissu um það, hvort Þjóð- verjar vilja tryggja friðinn við austurlandamæri sín með samn- ingagerðum, og þar með undir- gangast að ásælast ekki þau lönd, sem af þeim voru tekin þar eystra upp úr heimsstyrj- öldinni og fengin öðrum í hend- ur. I þriðja lagi eru nýlendukröf- urnar og er svo að sjá, sem Bretar vilji taka þau mál með í reikninginn nú þegar, en ekki eiga yfir höfði sér og samherj- anna í heimsstyrjöldinni, að nýjar kröfur þar gð lútandi verði síðar bornar fram. (Unit- ed Press —FB). Frakkar telja. íillögur Þjóðverja óaðgengilegar. Berlín í morgun FÚ. Frönsk Ijlöð eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að tillögur Hitlers séu óaðgengilegar. Jour- nal og Matin óttast, að tíinahil hinna alhliða öryggissáttmála sé nú á enda, en að við muni laka Iveggja-ríkja sáttmálar, eins og f}rrir stríð. Þó telur Journal enn ekki öll sund lokuð. Hollenskt blað hlynt tillögunum. Hollenska hlaðið Telegraph ræðir um tillögur Hitlers, og ráðleggur stjórnum Frakldands og Englands eindregið að ganga að þeim. Loftskipið „Hindenburg“. London 2. apríl FÚ. Þýska loftskipið Hindenburg liefir nú farið fram hjá Cap Verde eyjum, og er nú úti \dir opnu Atlantsliafi á leið sinni til Rio de Janiero. Dr. Eckener, skipstjóri á Graf Zeppelin, er nú í ónáð hjá naz- istum. Um daginn, er verið var að vígja loftskipið Hindenburg, hrópaði hann „Ileil Þýskaland“, í stað „Heil Hitler“. Hefir Göbb- els gefið út fyrirskipun um, að nafn dr. Eckeners skuli ekki nefnt í þýskum blöðum fyrst um sinn, né myndir af honum vera birtar. Stjórnarflokkarnir keppa að því marki, að leggja öll frjáls viðskifti í rústir. Þeir hafa tekið hverja vöru- tegundina á fætur annari úr frjálsum viðskiftum og einokað í höndum ríkisvaldsins. — Ekk- ert tækifæri er látið ónotað til þess, að ganga æ lengra og lengra á braut einokunar og ófrelsis. Á hverju þingi eru nýj- ar og nýjar vörulegundir lu’ifs- aðar úr höndum kaupsýslustétt- arinnar og einokaðar. Það er ekki verið að gera þetta í þágu ríkissjóðs eða alls almennings. Síður en svo. Allir vila að einokaðar vörur eru að jafnaði lakari en jiær, sem seld- ar eru í frjálsum viðskiflum. Og þær eru líka dýrari. Þetta er alkunna og þarfnast ekki nán- ari skýringa. Hafa og þrásinnis verið leidd rök að því liér í blaðinu. t Einokunarfarganinu er beint gegn kaupsýslustéttinni í lieild, gegn einstökum mönnum og fyrirtækjum og gegn bæjarfé- lagi Reykjavíkur. Rauðu foringjarnir vona, að takast megi með j>essum hætti, að leggja frjálsa verslun og við- skifti algerlega í rústir, ná sér niðri á einstökum mönnum og fvrirtækjum og snúa í flag fjár- hag höfuðstaðarins. — Og nú þykjast þeir sjá fram á, að jieir sé ekki all-langt frá takmarkinu. ✓ En samt eru jieir ekki á- nægðir. , Og eitt af j>vi, sem þeim finst enn á skorta — frá pólitísku stjórnarmiði — er j>að, að enn sé börnin nokkurnveginn varin fyrir „rauðum“ námsbókum. -— Þeir vita sem er, að „lengi býr að fyrstu gerð“. — Og svo var undið að j>vi, að slofna til einokunar á náms- bókum. Börnin áttu elcki leng- ur að fara á mis við hið rauða fagnaðar-erindi, j>egar á fyrstu árum skóíágöngunnar. Rauðir menn klömbruðu sainan frumvarpi um „ríkisút- gáfu námsbóka“. , Frumvarp ]>etta dagaði uppi á síðasta þingi. En nú er }>að komið fyrir ]>ingið af nýju, frámunalega bjánalegt, eins og ]>að var í upphafi. Þar er sagt i 2. gr., að „ríkið gefi út allar námsbækur, sem nauðsynlegar eru til barna- fræðslunnar í landinu“. Ritstjórn námsbóka-útgáf- unnar ber að velja j>annig (3. gr. frv.) að litlar líkur virðast til }>ess, eins og nú horfir, að til j>eirra starfa verði hæfir menn kjörnir. — En bitlinga fá þarna þrír menn, 10 kr. á dag hver um sig, fyrir hvern fund er þeir sitja. Og fundirnir geta væntan- lega orðið nokkuð margir. Hin vísa „ritstjórn“ á að leggja á ráðin, en „forstöðu- maður ríkisprentsmiðjunnar annast framkvæmdir starfa fyrir ritstjórnina“, segir í 4. gr. En j>ess er ekki getið, hvort lionum sé ætlað að gera j>að kauplaust eða gegn sérstakri þóknun. — t Núverandi forstjóri rikis- prentsmiðjunnar er talinn soca- listi eða kommúnisti. — Ætli það geti ekki hugsast, að þarna verði búinn til ofurlitill auka- biti lianda svo góðu barni. — Það yrði þá fjórði bitlingur- inn. Og svo kemur auðvitað gríðarleg hersing eða halarófa rauðra manna, sem fengnir verða til þess, að semja náins- bækurnar. Það verður víst fé- legur liópur! Sumir munu j>egar teknir að æfa sig lítilshátlar. Hafa jafnvel verið gefin út sýnishorn af lær- dómi og snild þvílíkra pilta. I 10. grein frv. er gert ráð fyrir því, að ríkisprentsmiðjan „gefi út eða útvegi og útbýti til skólaskyldra barna á sama hátt sem námsbókum þeim, sem út eru gefnar samkvæmt j>essum lögum, öðrum skólanauðsynj- um, svo sem forskriftarbókum, stilabókum, teiknibókum, vinnubókum, pappír og rit- föngum“. — Þessum ákvæðum er beint gegn fyrirtækjum þeim sem versla nú með j>vílik.ar vörur. Og í 11. gr. eru ákvæði um j>að, að ríkisprentsmiðjan megi, ef svo ber undir, „gefa út náftis- bækur í lestri fyrir byrjendur og aðrar bækur til smábarna- kenslu til undirbúnings hinni opinberu barnafræðslu“. Samkvæmt þessu mun j>á jiykja vissara, að börnin geti ált kost hinnar „réttu fræðslu“ áð- ur en j>au hafa náð skólaskyldu- aldri. „Ekki er ráð nema í tíma sé tekið“. Og loks er svo í 12. gr. frv. klykt út með j>vi, að ríkisprent- smiðjan geli að boði ráðherra gefið „út fleiri eða færri náms- bækur og aðrar skólanauðsynj- ar fyrir nemendur annara al- mennra skóla en barnaskóla, og útbýta l>eim á sama hátt sem námsbókum harnafræðslunnar" o. s. frv. Hefir I>ersýnilega j>ólt var- hugavert, að slep]>a börnuiium með öllu undan oki liins rauða fagnaðarerindis, er þau Iiefði lokið barnaskólanámi. — Og því er það, að þau eiga, bæði áður en j>au fara í barnaskólana og í framhaldsskólum eða lýð- skólum, að geta átt j>ess kost, að festa sér í minni visku hinna rauðu námsbóka. í 9. gr. frv. er lagt bann við j>ví og hcirð refsing, að náms- bækur þessar gangi kaupum og sölum, án náðarsamlegs leyf- is ráðherra. — Þar segir svo: „Námsbækur j>ær, sem út eru gefnar samkvæmt j>essum lög- um, mega ekki án heimildar ráðherra, ganga lcaúpum og scil- um, að viðlögðum sektum, 10 — 100 krónum“. Þella er furðulegt ákvæði og ber ofríkis-lundinni og ómensk- unni örugt vitni. Komi það t. d. fyrir, að barnamaður í fjarlægri sveit selji granna sínum þessar „for- kostulegu“ bækur, án þess að hafa aflað sér leyfis til sölunn- ar hjá ráðherra, með kostnaði og fyrirhöfn, þá fellur á hann alt að 100 króna sekt fyrir slíkt tiltæki! — Það virðist ekki liggja alveg í augum uppi, að heilbrigð skyn- semi standi að j>vílíkri laga- smíð! Frá Alþingl í gær. Efri deild. 1. Frv. til 1. urn viðauka við I. um forgangsrétt kandidata frá Háskóla íslands til embætta. 1. umr. Samsöngur í Gamla Bíó miðvikudaginn 1. apríl síðastl. Ivarlakór K. F. U. M. er 20 ára. Þessi samsöngur var stutt minning hins glæsilega kórs, sem tvímælalaust hefir á að skipa besta raddvali allra ís- lenskra karlakóra. Jón Hall- dórsson, skrifstofustjóri Lands- bankans, hefir verið söngstjóri kórsins frá byrjun. Hann liefir gefið honum þann svip, sem allir jiekkja. Hann er hinn eigin- legi skapari kórsins. Sumir segja að Jón Halldórsson sé of „konservativ“ í vali laganna. Eg lít ekki jiannig á málið. Hann lætur ekki syngja önnur lög en j>au, sem eru kjarngóð og með j>ví menningabragði, sem söngmentaðir menn liljóta að viðurkenna. Yfirleitt eru nor- ræn lög aðalkaflinn lijá honum. Það var hátiðarsvipur á j>ess- um samsöng. Húsið troðfult af úrvalsfólki. Kórinn skapaði stemninguna með hárfínum „rytma“ og fögrum söng. Eg vil taka j>að fram, að „rytminn" eða hljóðfallið er einhver sterk- asta lilið söngstjórans. „Olne Rythme keine Musik“, segja Þjóðverjar. Þ. e. án hljóðfalls er engin músik til. En eg vil táta geta j>ess liér, að hljóð- Málinu var vísað til 2. umr. og mentamálanefndar. 2. Frv. til 1. um landssmiðju. Frli. 2. umr. Umræðunni var haldið á- fram, en ekki lokið. Málinu var frestað og tekið út af dagskrá. Neðri deild. Á dagskrá voru 8 mál en ekk- ert var afgreitt. 1. Frv. til 1. um ríkisútgáfu námsbóka. 1. umr. Mál j>etta er búið að ganga í gegnum efri deild, en j>egar vísa átti j>ví til 2. umræðu fékkst ekki næg j>átttaka í at- kvæðagreiðslunni til j>ess, svo j>ví var frestað. 2. Frv. til 1. um afnám 1. nr. 30 um heimild lianda ríkis- stjórninni til einlcasölu á bif- reiðum, rafvélum, rafmagnsá- liöldum o. fl. Flm. Gísli Sveinsson, Ól. Th., Jakob Möller, P. Ilalldórsson, Guðbr. ísberg, Sig. Krisljánss., Garðar Þorsteinsson. Greinargerð fyrir frv. er svo- hljóðandi: Einkásölulög j>au, sem liér um ræðir, voru knúin fram á Aljiingi jrvert ofan í rölcstúdd mótmæli j>eirra, er j>ekkingu liöfðu á málinu. Framkvæmd laganna hefir verið með þeim ódæmum, sem lýst var á síðasta l>ingi, en j>ar sem bót hefir enn ekki fengist á_ j>essu, og lögin vafalaust verka áfram til skaðsemdar, þykir rétt og tímabært að leggja til, að þau verði numin úr gildi jiegar í stað. Gísli Sveinsson hafði fram- sögu og rakli all rækilega fram- Ivvæmdir og störf einkasölunn- ar í langri, rökfastri og snjallri ræðu. Eysteinn fjármálaráðherra var að reyna að lialda uppi vörnum bæði fyrir sig og einka- söluna, en vitanlega fékk hann engum vörnum við komið. Kl. 4 var umr. frestað og málið, á- samt öllum öðruin málum, var tekið úl af dagskrá. Ný þingmál. Frumvarp til laga um land- aura og verðlagsskrár. Flm. Jón Pálmason, Jón Sig- urðsson, Jóhann Jósefsson. fallið er veika hlið okkar ís- lendinga. Við hlustum meira á hljómana. Eg misti af tveimur fyrstu lögunum, en svo heyrði eg „Varluft“ eftir Emil Sjögren,. merkasta tónskáld Svía, í snild- armeðferð og með ágætri bary- tonsóló herra Einars B. Sigurðs- sonar. Eins og hressandi blær norðan úr höfum var „Háseta- söngur“ úr „Der fliegende Hollánder“ eftir Wagner. Lagift var prýðilega sungið. Það var með undirleik frk. Önnu Pjet- urss, sem gerði því góð skil. Dr. Guðmundur Finnbogason prófessor tók til máls í hléinu og talaði af sinni alkunnu snild um j>að menningarslarf, sem kórinn hefði unnið. Eins og hans var von og vísa, j>á vitnaði hann í j>að sem var næsl lændi, eitt kvæði, sem var á söng- skránni, um liina svörtu Mori- ana, „j>að verður loksins vani að vera Moriani”, en kórinn með sínu menningarstarfi forða okk- ur frá þessum vana. Morianar, eða liinir svörtu Afrikanar, grófu fiðluna í moldina og spil- uðu á skóliornið. Síðari kafli söngskráarinnar var daufari. Hr. Óskar Norð- mann og Garðar Þorsteinsson sungu einsöngva í tveim lögum, hinn fyrrnefndi „t álöguin“ eft- ir Tli. Abt, en síðarnefftdi i „Haustnótt“ eftir Friðrik Bjarnason, og fengu báðir góð- ar undirtektir. Að lokum söng kórinn „Sprettur“ eftir Sveinbj. Svein- björnsson og fékk góðar við- tökur. Þetla lag er eiginleg „Galop“ og ekki merkilegt, en textinn liefir gert j>að vinsælt hjá allri alj>ýðu. Kórinn varð að lokum að syngja aukalag. B. A. Sólmypkviim í júní n. k. New York í mars. Tvær merkar amerískar stofnanir liafa ákveðið að senda leiðangur vísindamanna til Sovét-Rússlands i sumar, til jiess að atliuga sólmyrkva þ. 19. júni. Þessar stofnanir eru Georgetown liáskólinn og Land- fræðifélagið (National Geo- graphic Society). Lciðangur j>essi „fer hálfan hnöttinn kring“ til j>ess að gera athugan- ir j>ær 2y2 mínútu, sem sól- myrkvinn stendur yfir. Leið- togi leiðangursins verður dr. Paul McNally, forstjóri Georgc- town College Observatory, cn alls verða leiðangursmennirnir 5, all menn, sem standa fram- arlega í sínuin vísindagreinum, valdir af háskólauum og Land- fræðifélaginu. Höfuðstöð leið- angursins verður nálægt Oren- burg, að líkindum í þorpinu Sara. (Orenburg er um 775 mílur enskar suðauslur frá Moskva) á um það bil sama breiddarstigi og London. — Ríkisstjórnin í Sovét-Rússlandi og einnig ríkisstjórnin í Japan liafa boðið visindamönnum annara j>jóða að koma í athug- ana skyni iá þessum fyrsta al- myrkva sólar siðan i febrúar 1934. Ennfremur liafa jæssar ríkisstjórnir lofað vísindamönn- unum margskonar stuðningi. (Uniled Press. — FB.). VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.