Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 1
 26. ár. Reykjavík, sunnudaginn 5. apríl 1936. 95. tbl. 5SE3 Kosning- arnar \ Þýskalandi. Úrslil ])eirra liafa vakið fá- dæma eftirtekt um hcim allan, þar sem ])ær leiddu i ljós, að næstum allir Þjóðverjar styðja utanrikismálastefnu stjórnar- innar. Myndin, sem hér birlist, var tekin i „Deutselilandhalle“ i Berlín. a c n i f o n e n Ráð pjóðabandalagsins á fundi í St. Jameshöll, London. Fundir ráðsins eru vanalega haldnir i Genf, en undir vissum kringumstæðum er leyft, að ])cir séu haldnir annarsstaðar. Nýlcga kom ráðið (13 manna nefndin, að undanlcknum fulllrúa ítala) saman i St. Jamés- liöll í London. Helstu fulltrúarnir sjást allvel á myndinni: l.Titulescu, Rúmenía, 2. Riistú Aras, Tyrkland, 3. dr. Munch, Dan- mörk, 4. de Ruiz Guinanzu, Argenlina, 5. Senor Garcia, Spánn, 6. Grandi, ftalía, 7. Flandin, Frakkland, 8. Brucc, Ástralía (forseti ráðsins á fundinum), 9. Avenól, aðalritari bandalagsins, 10. Eden og 11. Lilvinov. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.