Vísir - 07.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 07.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL' steingrímsson. \ Sími: 4600. ., Preiitsroiðjiisímj 4578. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. apríl 1936. Gamla Bíó Rumba. Skrautleg og spennandi dans- og söngmynd. — Aðalhlutverk- in leika George Raft og Caro- le Lombard. Jarðarför konunnar minnar, Magneu Jónsdóttur fer fram miðvikud. 8. apríl og hefst með húskveðju á Urðar- stígll,kl. iy2e. h. j Marino Erlendsson. Sjúkrasamlag prentara, Reykjavík. verða greiddir laugardaginn 11. apríl kl. 6—8 á skrifstofu, fé- lagsins, Skólavörðustíg 38. — Sökum þess, að gera þarf upp íreikninga samlagsins fyrir þrjá fyrstu mánuði ársins, er vonast eftir, að öllum læknareikningum fyrir þenna tíma verði fram- vísað. Hátíðamatur Hangikjöt Svínakjöt Alikálfakjöt .Nautakjöt Dilkakjöt Rjúpur Endnp. Matarvei*$lun Tomasar Jónsson Láugavegi 32. Laugavegi 2. Bræðraborgarstíg 16. Sími: 2112. Sími: 1112. Sími: 2125. Ný drengjabób:. Lfitlii* ðóttamenn Eftir Kristian Elster yngra. Árni Óla blaðamaður þýddi. Þessi-bók segir sögu tveggja norskra drengja. Þeir mistu ungir foreldra siná, og heimilið var selt á uppboði. Síðan lögðu þeir allslausir land undir f ót til að leita gæf unnar, og lentu, eins og við mátti búast, í óteljandi æfintýrum og miklu basli. En alt fór vel að lokum. Þetta er ágætis bók handa drengjum, vel samin og prýði- lega þýdd. Eins og að undanfðrM vinn eg og skipulegg' garða. Hefi einnig rabarbara, rósir og margt fleira sem prýða má garða með. , Jón Arnfinnsson f Baldursgötu 4. — Sími: 1375. í Páskamatinn Spikfeitt Sauða-hangikjöt, sem allir lofa. Nautakjöt í steik og buff. Besta Borgarf jarðar-dilkakjöt. Saltkjöt, Bjúgu og margt, margt fleira. Nýkomið grænmeti. Kjöt og Fiskmetisgerdin Grettisgötu 64. Sími 2667. Reykhiisid Sími 4467. Kjötbúdin Vei*kamaiiiiabiistödu.num Sími 2373. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 97. tbl. NtJA BlÓ Barcarole Þýsk talmynd ineð hljómlist úr óperunni Æfintýri Hoff- nianns, eftir Offenbach. — Aðalhlutverkin leika: LIDA BARROVA og GUSTAV FRÖLICH. Myndin sýnir á hrífandi hátt „dramatiska" ástarsögu, er gerist i Feneyjum. , Aukamynd. Á flugi frá Þýskalandi til Suður-Ameríku. 1 PÁSKAMATINN ,» Vovfötin fyrir unga menn, klæða best frá Alafossi — Komið í Þingholtsstræti 2 og verslið við Álaf oss, — -------------------1--------------................... r--irf rinmjiTii'iir..........¦linárÉniiiriin r; .mii.iiiiiii.iii. - Bðijið kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaði, heldup irius-súkkulaði verður best að kaupa hjá okkur: GpísakjÖt nautakjöt hangikjöt. Hvítkál, rauðkál. Gulrætur, rauðrætur, að ógleymdum eggjunum. VerslKj ðt & Fiskur Horni Þórsgötu og Baldursgötu. Símar: 3828 og 4764. Á morgun (miðvikudag), verðup vepsluninni lokað kl. 5 e. h., og á laugapdaginn verður lokað allan daginn. L Bókaverslun Sigftisar Eymundssonar Kontsum og Fána w I Frú Elisabeth Göhlsdorf les upp kvæði eftir Goetlie, Schiller, Heine o. fl., þriðjudaginn 7. apríl, kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Hljóðfærahúsinu, hljóðfæraversl. K. Við- ar og við innganginn. Best að auglýsa 1 VÍSI. — I MaTHaM I Olsem CÉÍ „CBAMPIGNOH fle PABIS"[ Fypii* páskana Hóisfjallanahgikjöt. Nautakjöt i buff og steik. Svínakotelettur og svínasteik. Alikálfakjöt. Norðlenskt dilkakjöt. Spikdregnar rj úpur og allskonar álegg. KJÖTVER8LUN Kjartans Milners. Sími: 3416. — Leifsgötu 32. Gerið pántanir yðar sem f yrst. Vísis kaffið gepiF alla glaða*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.