Vísir - 11.04.1936, Síða 1

Vísir - 11.04.1936, Síða 1
Rststjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Preiitsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. apxíl 1936. 100. tbl. H Gamla Bíó ^ Engin sýn- ing fyp en á annan í páskum. Fornsalan, Hafnarstræti 18, selur með tækifærisverði: Ágæt Svefnherbergissett. Ivlæðaskápa. Kommóður. Borð- stofuborð og önnur borð. Rúm- stæði ýmiskonar. Dívana. Stóla. Karlmannafatnaði o. fl. Bláber Súpuefni (margskonar), Búðingsefni. Komið, sendið, símið sem fyrst í Harðfisknr ágætup. VersL Vísir. Nidursodnir ávextir: Blandaðir Ávextir. Perur. Ferskjur. Apricosur. Cocktail Kirsuber fást í Seðlaveski, góð og ódýr. Litlar birgoir. Bókaverslun Þór.B.Þorlákssonar Bankastræti 11. Vekjapa- klukkup fást góðar og ódýrar í Vesturgötu 45. — Sími: 2414. VÍSIS KAFFÍÐ gerir alla glaða. Tllkynnlng. Til þess að geta orðið við tibnælum fjölda margra hljóðfæra- eigenda, liefi eg tekið upp nýjan og liér á landi áður óþektan greiðslmáta á kostnaði við stiliingar og viðgerðir liljóðfæra. Með því að notfæra sér bið nýja fyrirkomulag bygg eg að bver einasti liljóðfæraeigandi geti auðveldlega látið framkvæma bverskonar viðgerð á bljóðfæri sínu, sem þörf kann að vera á. Hinn 14. maí n. k. flyst vinnustofa mín í sæmilega rúmgóð húsakynni. Vona eg, að öll vinna gangi þar greiðlegar en í nú- verandi vinnustofu, sem reynst befir bagalega rúmlitil nú i seinni tíð. Gísshp Sólvöllum 5, Reykjavík. )ytemMiÖLSEMf ÆTISVEPPIR „GBAMFIGNON de PARI8“ ALRIKISSTEFNAN, eftir INGVAR SIGURÐSSON. Öreigi, fátæklingur, atvinnuleysingi, eru orð, sem ekki ættu að vera til í rnáli nokkurrar þjóðar, þar sem oss mönnunum lxefir verið gefinn bvorki meira né minna en heill himinhnöttur til fullrar eignar og umráða, með ótæmandi lífsnauðsynjalindum, gnægð auðæfa og nær takmarkalausum atvinnuskilyrðum. Það þarf vissulega heimskt mannkyn og heimska stjórnmála- menn, til þess að geta gert það kraftaverk, að láta fólk svelta og hungra, vera fátækt og eignalaust, mitt í slíkum allsnægtum. HAseigendnr! Garðeigendnr! Get tekið að mér skipulagningu nokkurra garða nú í vor. — O. VILHJÁLMSSON, garðyrk juf ræðingur, Lindargötu 1 B (götumegin). Viðtalstími 1—3 og 7- Sími: 4773. -8. KAUPMENN KAUPÉLÖG. Athuglð &> Við höfum bestu aðstöðu í gegnum okkar eigin umboðsmann í Þýskalandi, að útvega yður allar þýsk- ar vörur. — Talið við okkur áður en þér festið kaup annar- staðar. VMmWíM Aogost H. B. Nielseo & Ce, Austurstræti 12. Sími 3004. K.F.U.K. Yngri deildin. Fundur á páskadag kl. 3%. Fjölmennið. , K. F. U. M. Á morgun, páskadag: Sunnu- dagaskólinn kl. 10 f. b. — Y.-D. fundur ld. iy2. — V.-D. fundur kl. 2. — U.-D. fundur kb 8V2. Eggert Glaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. etti Skaftfellingnr! lileður til Víkur n. k. miðviku- dag. Tekur vörur til Vestmanna- eyja ef rúm leyfir. Madur, R3 Palmolive Lux. Charmis. Persil. Flik-Flak. Sunlight-Sápa. VERZL. & Nýja Bíó Engin sýn- ing f*yi» en á annan í páskum. 't V . Móðir min, __ l Sigríöur JónsdLóttir Konráðssoö, andaðist aðfaranótt 9. þ. m. á Landspítalanum. Bjarni Konráðsson, Þinglioltsstræti 21. Miljónir manna vita það nú orð- ið, að þeir geta lifað „sólarmegin i lifinu, með því einu, að neyta dag- lega Kellogg’s All-Bran. Þessi holla fæða er nærandi og fjörefnarík og veitir mönnum aukinn þrótt. Kellogg’s All-Bran innihéldur þau efni, sem vantar i ýmsar fæðuteg- 'indir. Tvær matskeiðar daglega eru hæfilegur skamtur. Neytið þessarar hollu fæðutegundar við meltingar- tregðu i stað meðala. Hún örvar niatarlystina og er ljúffeng, ef henn- ar er neytt með kaldri mjólk eða rjóma. Þarf enga suðu. Fæst í næstu matvöruverslun. Sýning á annan í pásk- um kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—4 í dag og eftir kl. 1 á annan í páskum. — Sími: 3191. Karlakór Reykjavíkur. sem hefir atvinnu, og hefir ekki tíma til að eltast við blaðaaug- lýsingar um búsnæði, óskar eft- ir 2 lierbergjum og eldliúsi 14. maí. Tvent í heimili. Gerið svo vel og sendið strax tilboð til afgr. Vísis, merkt: „Vesturbær“. Alþýðusýning í Iðnó á 2. í páskum kl. 3 e. li. j Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 1 í dag og frá lcl. 11 f. li. á 2. i pásk- um. Aðgöngumiðasimi 3191. Honey"Jelly] (Glycerin með bunangi) bjálpar yður til þess að halda búð yðar sprungu- lausri, mjúkri og blæfall- egri. Einnig er AMANTI HONEY JELLY sérstaklega gott eflir, rakstur. Fæst alstaðar. Heildsölubirgðir H. Úlafsson & Bernhöft. á Alafossi er opin alla daga. Á pásk- unum ér best og ódýrast að fara að ÁLAFOSSI. Sundhöllin opin sunnud. 9—9y2; mánud. 9—9y2. Best að angljsa I Vísi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.