Vísir - 12.04.1936, Blaðsíða 7

Vísir - 12.04.1936, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 HEIMSÓKN Á LANDSBÓKASAFNlfí. Framh. aí' 2. siðu. inu allar bækur, seni liið vold- uga forlag hans hefir gefið út frá upphafi. Frá Noregi hefir háskólabókasafn Norðmanna, fyrir forgöngu yfirhókavarðar, W. Munthe, gefið hingað all- mikla gjöf af norskum bókum. Einnig gefur forlagið H. Asc- houg & Co. (W. Nygaard) okk- ur úrval bóka sinna. — Frá Svíþjóð hefir safninu síðustu árin horist miklar bókagjafir frá manni, er eigi vill láta nafns sins getið. — Og er svo ekki mikið keypt? —- .Sú fjárveiting, sem safn- inu hefir verið veitt á fjárlög- um, til bóka- og handritakaupa, og bókbands, hefir síðustu ár- in verið 13 þús. kr. En þau fjár- tframlög eru auðvitað algerlega ónóg til að auðga það að bóka- kosli, eins og æskilegt væri, þar sem miklum meiri hluta þessa fjár verður að verja til hók- hands. En ekki hefir verið hægt að þoka þingi og stjórn hærra með fjárveitingu. —■ Er liér húsrúm fyrir fleiri hækur? — Nei, undir eins á næsta ári er safnið orðið svo fult, að rúmleysi veldur erfiðleikum, og þyrfti því að flytja héðan úr safnhúsinu, annaðhvort eða bæði hin söfnin, þjóðminja- safnið eða náttúrugripasafnið. En hvað liður bókbandvinnu- stofii safnsins? Þar vinna stöðugt 2.1ærðir bókbindarar og 1 nemandi. Vinnustofan bindur jafnframt hækur fyrir Þjóðskjalasafnið og siðustu árin hef eg, fjárhagsins vegna, látið liana binda bækur fyrir nokkrar aðrar opinberar stofnanir. ■— ( Hér kveðjum við landsbóka- vörðinn og göngum þvert yfir ganginn inn í lestrarstofuna og hittum þar fyrir bókaverðina Benédikt Sveinsson og Hall- grím Hallgrímsson.Hér eru þeir konungar i sama ríkinu og virð- ist þó samkomulagið vera hið besta. Þeir ganga með okkur um eina deild bókasafnsins, norðaustan við lestrarstofuna, sem við enn ekki höfum komið í -— en þar eru islenskar bækur, og erlendar bækur um ísland og íslensk efni, tímarit og dag- blöð. Hér sjáum við þá í einni hillu Kristmann í brúðarkjóln- um, Laxness með Sölku-Völku og Gunnar á strönd lífsins, að ógleymdum Kamban í Skál- holti. Menn tryggja sig gegn slysum, sjúk- dómum og eldsvoða. Hvert heimili veit, að það er nauðsynleg. Annað tjón, sem líka etur upp vinnu heimilanna, er hátt vöruverð. Það er engu síður nauðsyn, að tryggja sig gegn því. Þar kom, að neytendur sáu þetta. Þess vegna hafa þeir stofnað með sér félög, bygð á frjálsu samstarfi heimil- anna. Neytendafélögin hafa þann tilgang, að minka dreifingarkostnað varanna, útrýma skuidaverslun og skapa heimilum og einstaklingum efnalegt sjálfstæði. — Þau veita besta try&gingu fyrir góð- um vörum og lágu vöruverði. í Pöntunarfélagi Verkamanna eru nú yfir 1200 fjölskyldur, sem tryggja sér með sameiginlegum innkaupum lægsta, fáanlegt verð. Þessum fjölskyldum verður meira úr vinnu sinni, þær geta lifað betur, tekjur þeirra verða drýgri. í Pöntunarfélagi Verkamanna tryggja heimilin sig með frjálsu sam- starfi gegn því tjóni, sem þau bíða af ó- eðlilega háu vöruverði. HVER HEFIR RÁÐ Á A Ð VERA ÓTRYGÐUR? Fram á lestrarstofunni er spjaldskrá yfir allar bækur safnsins. Skráin er í tvennu lagi, 1. höfundaskrá eftir stafrófsröð og 2. efnisskrá, þar sem miðun- um er raðað eftir efni, svo jafnl er hægt að sjá hvað til er eftir hvern liöfund og hvað til er i liverri grein bókmenta eða vís- inda. Síðustu áriii hefir Finnur Sigmundsson, aðstoðarmaður safnsins, unnið við að semja efnisskrá yfir flest íslensk tima- rit og það, í meginþorra is- lenskra blaða, sem snertir ís- lenskar bókmentir og þjóð- fræði. I því við nú erum að kveðja bókaverðina, kemur inn gam- all maður. Hár hans er silfur- grátt og bakið hans hogið. I annari hendi heldur hann á gömlum, slitnum hatti en í liinni á gamalli regnhlíf. —- Góðan daginn, elskunar mínar, — sagði gamli maðurinn svo hátt að allir viðstaddir hlutu að líta upp. Nokkrir tóku kveðju gamla mannsins, en þó með nokkrum dræmingi. Síðan hökti hann inn í miðja lestrar- stofuna, studdi sig þar fram lOíxitiooísottootioooGíioeíitií sooa ö o *.r « #•» v# $í « vr o o s? *r o Blikk- og Stállýsistunnugerð Talsínii: 3125. Skrifslofa: 3126. — Heima 4125. — REYKJAVÍK. Pósthólf 125. Til útgerðar: S2 Blikk- og Stállýsistunnur. ?? REYKJAVlK. Simar: 3616 og 3428. Simnefni: Lýsissamlag. íinasla kaidiireinsunar- si á islidi. Munið, að íslenska þorska- lýsið hefir i sér fólginn mikinn kraft og er eitt hið fjörefnarikasta lýsi í heimi á horð og hóf mál sitt fullum liálsi: Hingað lief eg aldrei komið áður og eg þekki ykkur ekkert, sem liér eru. En eg sé, að þetta er alt ungt fólk, líklega flest skólafólk — og eg veit að þið eru fátæk eins og skólafólk er æfinlega. Eg er líka fátækur, og get því ekkert gefið ykkur — en mig langar lil að óska ykkur öllum góðra páska og gleðilegs sumars og alls góðs í framtíð- inni. Það er alt, sem eg get! Meðan gamli maðurinn tal- aði var dauðaþögn. En þegar liann liafði lokið máli sínu sögðu allir einum róini: Þakka þér fyrir, sömuleiðis!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.