Vísir - 14.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 14.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL' STEINGRÍMSSON. ... Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, Þriðjudaginn 14. apríl 1936. 101. tbl. Gamla Bíó Harettsættin Árifamikil og listavel ieik- || in lalmynd í 11 þáttum, gerð ef tir hinu heimsfræga leikriti Rudof Besiers, sem er um óstir Elisabeth Ba- retts og Robert Brownings, frægustu Ijóðskálda Eng- , lerídinga á 19. öld. Aðalhlutverkin eru leikin af: N0RM& SHEARER ofl FREÐRIC MARGH, sem öllum er ógleymanleg úr „Bros gegnurii tár"; ásamt CHARLES LAUGHTON. Faðir okkar og tengdafaðir, Grímur Thorarensen, frá Kirkjubæ, andaðist á páskadaginn að heimili sínu, Sig- túnum. ; I ¦ ¦ ; i l'*|*j<JMi Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins mins, Tómasar Jónssonar verkstjóra, fer fram miðvikudaginn 15. april kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hans, La.ugavegi 32 B, , Bjarnína Bjarnadóttir. kattstofan er flutt 1 - við Hvetffi$g5tu, efstu hæð. Veitingasalurinn á Laugavegi 11 til leigu. Hentugur til iðnaðar i sambandi við sölu á framleiðsluvörum. — Sími 3093. Biöjid kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaði, heldur Konsum og Fána. Lokað allan daginn á mopgun (miðvikudag) vegna jardarfaraiv Efnalang Reykjavíkur, NtJA BlÓ Máttur söngsins. Stórfengleg tal- og söngmynd frá •Columbia film. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasta söngkona sem nú er uppi: , Graee Moore. Ennfremur syngur í myndinni frægasti tenorsöngv- ari Metropolitan óperunnar í New York: Miehael Bartlett. TiSlelgo sólrík fjögra herbergja íbúð, með öllum nútíma þægindum. Uppl. í síma 4795. M.s. Laxfoss fer til Breiðafjarðar næstkom- andi laugardag. Flutningi veitt móttaka á föstudaginn. < Barnasumargj afip: Dúkkur — Bílar — Boltar —Hringlur — Rólur — Kúlukassar — Byssur — Vagnar — Hundar — Kettir— Hestar — Kanínur — Sprellukarlar — Nóa- arkir — Hjólbörúr — Skip — Bátar —Vaskar — Skopparakringlur—¦ Fuglar— Myndabækur — Lita- kassar — Svippubönd — Lúðrar—Flautúr— Gúmmí- dýr — Spil ýmiskonar og þrautir — Kústar — Skóflur — Rugguhestar — Diskar— Skálar — Kömiur o. fl. 1£, ISinapsson & Bjdpnsson* í miklu úpvali« Magniis B. Baðnason, steinsmiðaverkstæði, Grettisgötu 29-------Sími 4254. KAUPMENN KAUPÉLÖG. kattstjópinii (Félag ísl. hljóðfæraleikara) heldup ÐANSLEIK Hótel Sopg á morgun (miðvikudag) kl. 10 e. h. að Fjórar hljómsveitip spila: Hljómsveit F. í. H. undir stjórn Bjarna Böðvarssonar, — Hljómsveit Aage Lorange, — Hljómsveit Karls Runólfssonar — og Hljómsveit Blue Boys. Karla-trio, Kvenna-trio og f jórir einsöngvarar syngja. Aðgöngumiðar á 3 kr. seldir að Hótel Borg (suð- Ur dyr) á morgun frá kl. 1 e. h. Kaupum hálffl Eítsasi ykjavíkur 3P .!&¦ ús til sölu. Gott timburhús í austurbænum er til sölu. Allar upplýsingar veitir undirritaður. Gústaf Ólafsson, lögfræðingur. Austurstræti 17. — Sími 3354. Nokkuð úrval af nýkomið. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Athugiai Við höfum bestu aðstöðu í gegnum okkar eigin umboðsmann í Þýskalandi, að útvega yður allar þýsk- ar vörur. — Talið við okkur áður en þér festið kaup annar- staðar. , ' . igust H. B. leleei & Cq. Austurstræti 12. Sími 3004. Bláber Súpuefni (margskonar), Búðingsefni. Komið, sendið, símið sem fyrst í Palmolive Lux. Charmis. Persil. Flik-Flak. Sunlight-Sápa. VERZL. £

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.