Vísir - 16.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1936, Blaðsíða 2
VlSIR Stefnuskrá Azana. Azana forsætisráðherra lýsti stefnu stjórnar sinnar á þingfundi í gær: Vernd lýðveldis- ins. Barátta gegn öfgaflokkunum. Hitaveitan og áhngi fram- sóknarmanna. London 16. apríl. Á fundi í þjóðþinginu í gær flutti Azana forsætisráðherra ræðu og Iýsti stefnu ríkissjórn- arinnar. Sagði hann meðal ann- ars, að hann hefði tekið að sér að mynda stjórn, sem teldi það hlutverk sitt að vernda lýðræði og innanlandsfrið og bæla niður London 16. apríl. Frá Genf er símað, að umleit- anir um friðarsamninga milli ítala og Abessiniumanna hafi byrjað í Genf í gærkveldi með fundi, sem Senor Madariga og Avenol sátu fyrir hönd Þjóða- bandalagsins, en Aloisi og Rocco fyrir hönd Ítalíu. Opin- ber tilkynning um fundinn hef- ir ekki verið gefin út, en talið var, að ítölsku fulltrúarnir mundu stinga upp á, að rætt yrði um vopnahlésskilmála. — Fundur þrettán manna nefnd- arinnar hefst í Genf í dag. — (United Press—FB). London 16. apríl. Fregn frá Asmara hermir, að samkvæmt opinberri til- kynningu frá Badoglio mar- skálki, hafi 18.000 manna herlið frá Eritreu hertekið Dessie, án þess nokkur mótspyrna væri veitt. Borgin var tekin í gær- morgun. Dessie er afar mikil- vægborg frá hernaðarlegu sjón- armiði, því að þaðan liggur rík- is-þjóðvegur til Addis Abeba, Kaupmannahöfn 15. apríl. Einkaskeyti. — FÚ. Yatnajökulsleiðangurinn. Þátttakendur frá Svíþjóð, í íslensk-sænska leiðangrinum til Valnajökuls, eru lagðir af stað til Reykjavikur um Bergen. Sænsk blöð flytja greinar um leiðangurinn, og viðtal við prófessor Ahlmann, og lætur hann í ljós þakklæti leiðangurs- manna til íslensku stjórnarinn- ar fyrir rausnarlegt framlag til leiðangursins. Leiðangursmenn- irniv, sem koma frá Svíþjóð eru þeir prófessor Ahlmann, og kandidatarnir ( Sigurður Þórarinsson, Karl Mannerfelt og Mac Lilliehoek. Jón Eyþórs- son veðurfræðingur, Jón Jóns- son frá Laug, og fleiri íslend- ingar, bætast i hópinn í Reykja- vík. Kaupmannahöfn 15. apríl. Einkaskeyti. —■ FÚ. Dr. Skúli Guðjónsson er kominn til Færeyja, og byrj- aður þar á rannsóknum sínum um mataræði og heilsufar Færeyinga. Kaupmannahöfn 15. apríl. Einkaskeyti. — FÚ. Saltfisksala Norðmanna. Félag norskra saltfisksút- hverja tilraun öfgaflokkanna, til þess að koma af stað borg- arastyrjöld í landinu. Kvað hann ríkisstjórnina mundu vera vel og stöðugt á verði gegn öll- um hinum mörgu og sundur- leitu flokkum öfganna í land- inu og vernda lýðveldið gegn þeim. (United Press—FB). Páfinn sendi fulltrúa sinn á fund Sarraut til þess að ræða málamiðlun í Abessiníustríðinu. Osló, 15. apríl. Samkvæmt símskeyti frá Par- ís hefir frakkneski forsætisráð- lierrann Sarraut setið á fundi með fulltrúa frá páfa. Er talið líklegt, að Vatikanið sé að gera nýja tilraun til þess að miðla málum í Ahessiníudeilunni. Fylgir fregnum þessum, að reynt verði að hraða því sem auðið er, að stríðið verði til lykta leitt. (NRP. - FB.). höfuðborgar Abessiniu, sem er næsta markmið ítala. Fjarlægð- in milli borganna er 212 enskar mílur. Auðsætt er, að Abessin- iumenn hafa viljað koma í veg fyrir, að ítalir legðu Dessie í rústir með skotárásum og því horfið þaðan með þann her, sem þeir höfðu þar, lengra suð- ur á bóginn. (United Press— FB). flytjenda liefir selt til Portúgal 1200 smálestir af saltfiski, í aprílmánuði. — Saltfiskssala Norðmanna til Spánar er stöðv- uð í bili vegna gjaldeyrisörðug- leilca. — 15. apríl. FÚ. Fönnin sjatnar. Hagar komnir á flestum bæjum. Á Jökuldal er nú loks kominn upp hagi og í öðrum sveitum í Fljótsdalsliéraði er einhver hagi kominn upp á öllum bæjum. Mestur snjór er yst á Jökuldal, í framanverðri Jökulsárlilíð, á fjallabæjunum austan Lagar- fljóts inn Hjaltastaðaþinghá, á Völlum og i Skriðdal. Á sumum bæjum í Jökulsárhlíð og á Jök- uldal er heylaust fyrir kýr. — Beilin virðist kjarngóð og fén- aður hefir góða heilsu, og von er um að sauðfé gangi vel fram, ef vel vorar. , . '' \ Hreindýr. Talsvert af hreindýrum hefir að undanförnu haldið sig í nánd við Fljótsdal og álita kunnugir menn að þau gangi sæmilega fram. — Það þótti nokkurum tíðind- um sæta, er skýrt var frá því í dagblaði framsóknarmanna, nú fyrir skemstu, að þess hefði heyrst getið, að til væru menn, sem hefðu trú á því, að það gæti verið arðvænlegt, að veita heitu vatni til Reykjavíkur til hitunar á híbýlum manna. En því var bætt við í hlaðinu, að ef svo skyldi reynast, að slík liitaveita gæti gefið álitlegan arð, þá mundi það ekki verða margt, sem mælti á móti því, að ráðist yrði í þetta fyrirtæki! Það er nú bert, að síðan þetta var, hefir blaðið reynt að afla sér frekari vitneskju um þetta mál, því að í gær virðist það vera komið að alveg sjálfstæðri niðurstöðu um það, að „hug- mynd Jóns heitins Þorláksson- ar um að nota laugavatn til upphitunar á híbýlum höfuð- staðarins“, eins og það kemst að orði, sé „stórt og merkilegt mál.“ Mönnum dylst það ekki, að áhugi framsóknarmanna fyrir velferðarmálum Reykjavíkur muni vera geysimikill. Hitt kann að orka nokkurs tvímælis, hversu vakandi sá áhugi sé að öllum jafnaði. Af dagblaði framsóknarm. eru nú komnir út 3—4 árgangar, og þó virð- ist svo sem því hafi aldrei bor- ist til eyrna nokku-r ávæningur af því, að komið gæti til mála, „að nota laugavatn til upphit- unar á liíbýlum höfuðstaðarins“ fyrr en nú, að það er komið þetta á fjórða árið! Þó hefir laugavatni nú verið veitt í all- mörg liús í bænum til upphit- unar, og þar á meðal í nokkur- ar opinberar byggingar. Sú hita- veitahefirverið í notkun í nokk- ur ár og undirhúningur hafinn til þess að koma í framkvæmd hitaveitu fyrir allan bæinn. Og nú eru framsóknarmenn að vísu loks að láta sér skiljast, að það muni ekki aðeins vera hugboð einstakra manna, að hitaveita kunni að vera álitlegt fyrirtæki, heldur að um „stórt og merkilegt mál“ sé að ræða. Og nú gerist ákafi þeirra svo mikill, að þeir segja að það sé „mikill ljóður á ráði þeirra fiokka, sém stjórnina liafa á málefnum bæjarins, að ekki hefir verið flýtt undirbúnings- rannsókn liitaveitunnar og öðr- um atriðum, er málið snerta, svo að þegar væri hafin fram- lcvæmd hennar.“ Og virðist það þannig vaka fyrir þeim, að vel liefði getað komið til mála, að verkinu hefði nú jafnvel verið langt komið, ef vel hefði verið, og það án þess að þeir fram- sóknarmenn hefði hugmynd um að nokkurar ráðagerðir hefði verið uppi um slíkt. Það má nú að vísu vel vera, að slíkt hefði getað tekist, ef ekki stæði svo ólánlega á, að það eru einmitt framsóknar- menn, sem nú hafa farið með völdin í landinu um hríð, með aðstoð socialista. En það eru einmitt stjórnarvöld þeirra flokka, sem eiga sök á því, að undirbúningsrannsókninni er ekki lengra komið. Til þeirrar rannsóknar þarf m. a. tæki, sem ekki eru til í landinu nægilega fljótvirk, en þeir flokkar, sem stjórnina liafa á þeim málum, hafa reynst ófáanlegir til að ‘leyfa innflutning á þessum tækjum, fyrr en nú alveg ný- lega og jafnvel nokkru eftir að blað framsóknarmanna vakn- aði lil meðvitundar um það, að nokkur undirbúningur væri hafinn til þess að koma hitæ- veitunni í framkvæmd. Og það er að vísu skiljanlegt, að nokk- ur dráttur hafi orðið á inn- flutningsleyfinu, úr því að ráða- mönnum framsóknarflokksins hefir verið svo ókunnugt um það, að nokkur slíkur undir- búningur væri hafinn. — En það er því miður fleira, sem sækja verður til stjórnarvalda landsins, til þess að unt verði að lirinda þessu nauðsynjamáli í framkvæmd, og er ástæða til að óttast, að það liggi ekki öllu lausara fyrir. Væntanlega reyn- ir nú líka á það, áður en langt um líður. Það er enginn vafi á því, að sá meiri hluti bæjarstjórnar Reykjavíkur, sem hafist hefir handa um það, að koma hita- veitunni í framkvæmd, mun fylgja því máli fram með öll- um þeim hraða, sem unt er. Og vonandi verður þess ekki allt of langt að bíða, að unt verði að byrja á verkinu. En áður en til þess kemur, verður að afla fjár til framkvæmdanna, og þess fjár verður að afla að minsta kosti að nokkuru með lántöku erlendis. Erlent lán mun hinsvegar vart fáanlegt, nema gegn ríkisábyrgð, en það er kunnugt, að nokkur tregða liefir jafnan verið á því, að fá slíka ábyrgð fyrir Reykjavíkur- bæ, þegar framsóknarflokkur- inn hefir nokkuru ráðið á Al- þingi, og er í því sambandi skemst að minnast ábyrgðar- innar fyrir Sogs-láninu sem tal- in var ein af höfuðástæðunum til þingrofsins 1931. Og mönn- •um hefir skilist, að nú væri þó engu minni vandkvæði á ei’- lendum lántökum en þá. En á þetfa verður nú væn lanlega reynt, áður exx nxjög langt líð- ur og fá menn þá gerr að vita unx áhxiga framsóknarmanna fyrir hitaveitu Reykjavíkur. ötan af landi, 15. apríl. FÚ. Snjóþyngsli enn í innsveitum. í Vopnafirði hefir verið góð tíð síðastliðna viku og eru komnir upp liagar með sjó frarn. í innsveitum erxi snjó- þyngsli og bændur lieylitlir. Birgðir eru nokkrar af fóður- bæti, og von á korni á Lagar- fossi 20. þ. nx. , Vestmannaeyjum 15. apríl FÚ. Aflabrögð. í Vestmannaeyjum var í dag góður afli á þá netabáta, sem konxnir voru að um ld. 19. Afli er nxjög tregur á línu, Mestan afla höfðu í gær: Ililmir 25.500 kg„ Von 25.500 kg. og Geir Goði 17.600 kg. í dag var í fyrsta sinni á þessu ári breiddur saltfiskur í Vestmannaeyjum og er það ná- lægt mánuði fyr, en venja er til. — Þurkur var góður í dag. Höfnum, 15. apríl FÚ. Eldsvoði. Skóla- og samkomuhúsið í Höfnum brann til kaldra kola í fyrrinótt. Litlu einu var bjargað ,af kenslulækjum og bókxxm. Magnaðist eldurinn og varð elcki við neitt ráðið, því langt var í vatnsból og slökkvitæki engin. Stóð húsið skömmu síðar í Ijós- unx loga. — Húsið var einlyft tinxburhús, Frá Alþing! í gær. Efri deild. 1. Frv. til 1. um viðauka við lög um brunamál. 3. umr. — Frv. var samþykt og sent n. d. 2. Frv. til 1. um drykkju- mannahæli. 1. umr. Flm. Guð- rún Lárusdóttir. — Skv. frv. þessu skal ríkið stofna og starf- rækja drykkjumannahæli, svo fljótt sem þvi verður við kom- ið, og í síðasta lagi fyrir árslok 1937. — Þar senx frv. var of seint fram komið voru afbr. veitt. Málinu var visað til 2. xim- ræðu og allsherjarnefndar. 3. Frv. til 1. um br. á 1. um útsvör. — Frh. 2. umr. Samþ. og vísað til 3. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á vega- lögum. — 3. umr. Þrjár breyt.- till. lágu fyrir. Umr. var lokið, en atkv.gr. frestað og málið tek- ið út af dagskrá. , Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. um menningarsjóð o. s. frv. 1. umr. Frv. þetta er búið að ganga í gegn í e. d„ og var því vísað til 2. umr. og mentamálanefnd- ar. 2. Frv. til 1. um sveitastjórn- arkosningar. 3. umr. Umr. urðu töluverðar en þeim var frestað og nxálið tekið út af dagskrá. 3. Frv. til 1. um jarðakaup ríkisins. Frh. 1. umr. (atkv.gr.) Nú loks náðist samþykki til að vísa málinu til 2. umr. með 16 atkv. gegn 2, og var þvi visað til landbúnaðarnefndar. 4. Frv. til 1. um skipun presta- kalla. Frli. 2. umr. (atkv.gr.). Till. Ásgeirs Ásgeirssonar xun að vísa nxálinu til stjórnarinn- ar var feld með 16 atkv. gegn 11, að viðhöfðu xiafnakalli. — Breyt.till. minnihl. launamálan. við 1. grein var samþ. með 13 atkv. gegn 11, og brt. við 3. gr. sainþykkt án atkv.gr. En br.- till. við 7. gr. var feld með 13 atkv. gegn 10. Aðrar greinar frv. vorxx samþ. og rnálinu vis- að til 3. unxr. 5. Frv. til 1. urn kosningar til Alþingis. 3. umr. Eflir að alls- herjarnefnd hafði konxið franx með álit sitt við 2. umr. máls- jns um að samþ. frv. óbreytt, kenxur Jör. Brynjólfsson nxx við 3. unxræðu nxeð breyt.- tillögur viðvíkjandi landlistxnn sem var eitt helsta deilumál við umræður um kosningarlög- in, er þau voru samþykt. Um- ræður voru töluvei’ðar uxxx mál- ið, aðallega milli Jör. og Thor Thors og Hannesar Jónssonár. Að þeim loknum var atkv.gr. frestað og málið tekið út af dag- skrá. ' einn salur með leiksviði í öðrum enda. Ókunxxxigt er um eldsupp- tök. Sýslumaður tók í gær nxál- ið til rannsóknar.; 15. apríl. FÚ. Maður druknar. Aðfaranótt 14. þ. m. vildi það slys til að Eyvindur Albertsson, ókvæntur bóndi í Teigi í Fljóts- hlíð, drukknaði í Þverá, skamt neðan við Miðkot. Hann var á heimleið, og er talið, að hann muni hafa farið af réttri leið vegna dimmu og lent í sand- bleytu. Hestur hans var kominn beislislaus heinx að Teigi um morguninn og var þá þegar far- ið að leita. Fanst lík hans á eyri í ánni, fyrir framan Miðkot og reyndust lífgunartilraunir á- rangurslausar. Eyvindur heit- inn bjó með roskinni móður sinni, Salvöru Tómasdóttur, á einum þriðja hluta af Teigi. Flann var 27 ára gamall. Barna- verndar- þing verður háð í Kaupmannahöfn 25.—28. júní n. k. Þar sem fult skipulag er kom- ið á bamavernd óg nxörg liæli konxin á fót í þeiixx tilgangi, þykir sjálfsagt að starfsmenn þeirra hæla og fulltrúar barna- verndarnefndar eigi árlega „þjóðfundi“ um það starf. Eru þeir fundir oft fjölsóttir og margt þar að læra, eða svo hefir mér fundist. Síðan 1919 liafa auk þeirra „þjóðfuixda“ verið haldin við og við sameiginleg barnaverixd- arþing fyrir öll Norðurlönd. Undirbúningsfundur að því starfi var i Lundi árið 1919, en aðalþingin voru í Damxxörku 1921, i Noregi 1924, í Sviþjóð 1927 og i Finnlandi 1930. 5. þingið verður i vor 25.— 28. júni í Kaupmannahöfn, og eru þangað velkomnir allir þeir, sem að barnavernd starfa á Norðurlöndum eftir þvi senx húsrúm leyfir frekast, en fund- arstaður er í ríkisþingsbygging- unni í Kristjánsborgarhöll. Af dagskrá fundarins má þetta nefna: 25. júní. Kl. 10 árd.: L. Ghrist- ensen socíalráðherra Dana set- ur þingið. Á eftir ávörp frá full- trúum 5 landa í þessari röð: Finnland, íslaixd, Noregur, Sví- þjóð og Danmörk. Kl. 12 nxorg- unverður hjá sócíalráðherra Dana. Kl. 14.30 skýrslur frá for- mönnum barnaverndarráða i fyrnefndunx löndum eða full- trúum þeirra ráða. Föstud. 26. júní. Kl. 9.30 árd.: Morgunmessa í Hallarkirkjunni (sr. O. Geismar). Kl. 10 fundur í fólksþingssalnxuxx. Unxtalsefni: Aðstaða barna gagnvart lög- regluvaldinu. ( Málshefjandi danskur og sænskur lögfræð- ingur. Kl. 14 skiftast fundarmenn i 4 deildir. Umræðuefni: Umsjá með vangæfum bönxum, at- vinnuleysi og æskan, eftirlit nxeð einkaliælunx o. s. frv. Um kvöldið eru fundarmenn gestir boi’garstjórnar i ráðhús- inu. Laugardagur hefst nieð morgunnxessu (sr. Hammer). Síðan eru rædd ýms atriði við- víkjandi heilsuvernd barna, einir 6 læknar o. fl. nafngreindir málshefjendur. Sunnud. KI. 10: Guðsþjónusta í dómkirkjunni. (Fuglsang- Damgaai’d, Hafnarhiskup). — Seinni partinn: 3 eriixdi uixi ximsjá þjóðfélagsins með börn- unx á vegum barnverndar- nefndar. Ennfremur verða sýnd barna- hæli í Kaupmannahöfn, skiln- aðarsamsæti haldið o. s. frv. Á annað hundrað erlendir fundarmenn fá harla ódýra gistingu og suniir jafnvel ó- keypis, geta 5 íslendingar hlotið hana, en verða þá að hafa nxeð- nxæli barnaverndai-ráðs L og segja til sín senx allra fyrst. Þátttökugjald er 20—28 kr. er sendist um leið og menn til- kynna að þeir ætli að sækja þingið. Utanáskrift er: Dansk Sektion af nordisk Sammenslutning til Værn for Börn og Unge. Amussens AHé l3, Köbenhavn. Eftir þingið verða farnar kynnisferðir í hifreiðum uni Danmörku til að kynnast ýms- um uppeldisstofnunum. Kostar dagferð um Sjáland 8 kr„ ert 3ja daga ferðir unx Fjón og Jót- land 60 kr„ — þar nxeð taldar Fridarumleitanir byrjaðar í Genf. 18.000 manna her frá Eritreu tók borgina mótspyrnulaust. Addis Abeba — í 212 enskra mílna fjarlægð — næsta markið. Stalir hafa tekið Dessie. Fulltrúar Italíu og Þjóðabandalagsins héldu fyrsta fund sinn 1 gærkveldi. — 13 manna nefndin kemur saman í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.