Vísir - 16.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 16.04.1936, Blaðsíða 4
VISIR 15. apríl. FC. Sauðjörö í Skagafirði. í mestum Iiluta Skagaf jarðar- héraðs er komiu upp sauðjörð. Enn er þó snjókyngi í Hjaltadal og Kolbeinsdal og næstum hag- laust. Á Höfðaströnd er einnig snjóþungt, en nokkur. hagi með sjó fram. í Sléttulilíð og Fljót- um er mikil fönn. —- Lítilshátt- ar fiskafli er í Skagafirði innan- verðum. Crassula. Af þessari ætt eru til um 300 tegundir með marghreytilegu útliti. Allar.eru jurtir af þessari ætt með þykkum safamiklum blöðum og líkjast kaktusum mjög að ytra útliti. Crassula er ættuð frá S.-Afríku og hafa flust margar tegundir af þessari fjölskrúðugu ætt til Norður- landa. Hingað til lands liafa komið aðallega þrjár. C. postu- lacea eða paradísartréð, sem allir kannast við, er mjög út- breitt hér á landi. Hefir það náð meslri úthreiðslu fyrir það hversu afar auðvelt er að rækta það. Stundum kemur það fyrir, að paradísartréð missir hlöðin og rauðleitir blaðoddar vaxa út úr leggnum. Kemur þetta til af þvi, að jurtín er í of miklum hitá og móldin er orðin of súr. Láti maður jurtina á kaldari stað og hjartan og gæti þess að vökva ekki of mikið, nær hún sér fljótt aftur og sínu eiginlega útliti. í heimkynnum paradísar- trésins nær það fullum þroska og ber falleg hlóm. Norður í Evrópu og hér á landi her það aldrei blóm. C. arborescens er einna líkust paradísartréuu, en liefir stærri hlöð, gráleit, með mjóum rauð- leitum röndum. Rótarleggurinn er oft afar gildur og hefir þykk- an fellóttan börk. C. falcata eða öðru nafni Rochea er eina plantan af þessari ælt, seni her hlóm hér á landi. Blómiii eru mjög falleg og standa eins og sveipur á 4 eða 5 blómstilkum upp úr loppi jurtarinnar. Rochea litur út fyr- ir að vera Ijósgræn vegna vax- húðar sem safnast utan um blöðin. Rochea þrífst Jiest í jöfn- um hita. Sýri;r og rakaloft á illa við hana. Jón Arnfinnsson. Eríndi send Alþingi. Mótmæli 74 safnaðarfunda gegn frv. tíl I. um skipun prestakalla. 58 sóknarmenn í Einarsstaða- sókn skora á Alþingi að Iáta Grenjaðarstaðaprestakall hald- ast óbreytt. Félag löggiltra rafvirkja á Siglufirði skorar á Alþingi að afnema einkasölu á raftækjum. Almennur hreppsfundur í Ár- skógarstrandarhreppi skorar á Alþingi að láta hyggja og slarf- rækja hraðfrystihús og síldar- bræðsluverksmiðju I Hrísey á Eyjafirði. Almennur fundur á Akureyri, 1. apríl, skorar á Alþingi að heimila ríkisstjórninni að veita Akureyrarkaupstað áhyrgð fyr- ir nauðsjmlegu láni, sem tekið væri til byggingar nýrrar raf- orkustöðvar fyrir Akureyri og nærliggjandi sveitir. Sýslunefnd Skagaf jarðarsýslu skorar á Alþingi að hækka styrk til sundkenslu í næstu fjárlög- um. Sýslunefnd Norður-Isaf jarð- arsýslu skorar á Alþingi að samþykkja frv. til 1. um sauð- fjárhaðanir. SKRÍTLUR. Tvö höfuðin! Oddvitinn (við fátækan harnamann): Jæja, Guðni minn! Hvernig gengur það? Þú fjölgar skepnunum jafnt og þétt. Ari á gili sagði mér, að svo mætti að orði kveða, að lijá þér væri tvö höfuðin á liverri skepnu! Guðni: Og svei lionum Ara — þeim háðfugli! — Nei, það er eklci sú myndin á, að lijá inér sé tvö höfuðin á nokkuru kvikindi — nema þá lielst krökkunum! i Einstök kona. Guðfinna (leggur liendur um háls hónda sínum og þakkar lionum 25 ára sambúð): Og elskarðu mig nú ennþá, Jason minn? Jason: Þú Iiefir verið einstök kona, Finna mín! Þú hefir reynst miklú betur en eg hjóst við! i i Hverju svari þér? Skrifstofustjórinn (við ný- korninn starfsmann): Eg stóð yður að því að kyssa hana dótt- ur mína á ganginum hérna fyr- ir utan dyrnar í gærkveldi. — Hverju svari þér því ? Starfsmaðurinn: Mér hefði ekki dottið í liug að gera það, ef Ijós liefði verið á ganginum! mXlNNAM Stúllca, með barn, óskar eftir að sjá um lítið heimili. A. v. á. _____________j__________(497 Loftaþvottui. Sími 4482. Óskar og Guðmundur. (474 Sauma harnaföt og lérefta- saum. Laugavegi 58, efstu hæð. i (479 Sauma í húsum. Uppl. í síma 4476 frá 4—7. (480 Loftþvottar. Sími 1781. (688 Tek að mér að mála hús að utan og innan. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. á Njáls- götu 71. — (363 Hreingerningar. Sími 4036. (457 Stúlka, vön matartilbúningi, óskast 14. maí. Gott kaup. Upp- Jýsingar Bergstaðastræti 80, uppi. (443 Loftþvottur. Sími 4482. (366 Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (385 Hraustur og duglegur maður, vanur mjöltum, getur fengið at- vinnu frá maílokuni. — Uppl. í síma 2577. (183 Loftþvottar. Sími 2042. (27 Loftþvottar. — Guðni Guð- mundsson. Sími 4661. (222 Stúlka óskast í 14 daga til að- stoðar við eldhússtörf á Ála- fossi. Upplýsingar á afgr. Ála- foss í dag. (518 Stúlka, vön að sauma dragtir og kápur, óskast strax. Þórh. Friðfinnsson & Co., klæðskeri. Laugaveg 22. (526 Stúlka tekur að sér hrein- gerningar. Uppl. á Bergstaða- stræti 17. — (538 Seðlaveski, góð og ódýr. Litlar birgðir. Bókaverslun Þór.B.Þorlákssonar Bankastræti 11. leicaH Sumarbústaður óskast til leigu. Sími 4592. (550 kTIUQÍNNINCAKJ Músikklúbburinn. Konsert Músikkhibbsins er i kveld kl. 9 á Hótel ísland. (491 Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir. (509 Hjálpræðisherinn. í kveld kl. 8 % verður vakningarsamkoma. Horna- og strengjasveitin að- stoða. Allir velkomnir. (527 Get bætt við mig fleiri stúlk- um. Matsalan, Skólavörðustíg 3. (519 lTAPAEflNI)IE] Tapast hefir eitt liefti af „Ið- unni“ innarlega á Gretlisgölu. Skilist á Grettisgötu 10, uppi. , (506 Þú, sem tókst skóna á Grett- isgötu 77 á föstudaginn langa, viltu ekki skila þeim þangað aftur. Það er 86 ára fátækur maður sem á þá. (476 Dömuúr fundið. Vitjist á Fjölnisveg 11, uppi, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (488 Gylt armbandsúr, merkt Adda 20, tapaðist i gærkveldi frá Sleindóri að Laufásveg 37. — Fundarlaun. (530 ----------------------- I gær lapaðist brjóstnál í Þingholtsstræti. Skilist í Gefj- un, Laugavegi 10, gegn fundar- launum. (536 IHVSNTfll TIL LEIGU: Til leigu 14. maí fyrir ein- hleypa 2 mjög vislleg saman- liggjandi lierbergi frá forstofu- inngangi, i vönduðu húsi með öllum þægindum i suðvestur- jaðri miðbæjarins. Húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 2255 frá kl. 12—1% og eftir kl. 7. (498 Til Ieigu sólrík hæð í stein- húsi við miðbæinn, 3 lierhergi og eldhús. Öll venjuleg þæg- indi. Lág leiga fyrir þann sem gæti borgað liálfs eða heils árs leigu fyrirfram. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Góð íbúð“. (499 Sólríkt lítið lierbergi með forstofuinngangi, í kjallara, til leigu nú þagar, eða 14. maí á Sóleyjargötu 5. Sími 2152. (504 Sólrík stofa til leigu 14. maí. Uppl. á Hverfisgötu 114, uppi. (505 íbúö til leigu á Laugavegi 7. Þrjú herb. og eldliús með bað- herb., þvottahúsi og geymslu. Einnig einstök lierbergi. Uppl. hjá Ó. Norðmann. Sími 1280 eða 4601. (507 Forstofuherbergi til leigu á Stýrimannaslíg 5 frá 1. eða 14. maí. (485 Stofa móti sól og á mjög skemtilegum stað til leigu 14. maí. Uppl. Eiríksgötu 25, fyrstu hæð. (478 Sólrík íbúð, öll þægindi, liapda barnlausu fólki. Einnig stofa með eldhúsi. Simi 2917. (482 3 lierbergi og eklhús til leigu á Ránargötu 9. Ekki með baði. (484 3 herbergi og eldhús til leigu Lokaslíg 6, niðri. (510 2 sólríkar stofur með að- gangi að eldhúsi eru lil leigu á Laufásvegi 20. Að eins barn- laust fólk kemur til greina. (501 Til leigu nú þegar eða 14. maí 3 herbergi og eldhús með öllum' þægindum. Tilboð merkt „67“ sendist afgr. Vísis. (508 Til leigu, fyrir ferðafólk, herbergi á Hverfisgötu 32, sími 3454. (39 íbúð til leigu fyrir 2 fjöl- skyldur Nýlendugötu 15 B. (511 2 súðarherbergi og eldhús til leigu. Uppl. Óðinsgötu 14, uppi. (513 Skemtileg forstofustofa til leigu á Bjarkargötu 14. — Einn- ig ágætt loftherbergi. Sími 3607. (516 2 herbergi og eldhús til leigu með þægindum. Verð 65 kr. Uppl. í síma 3913. (520 Herbergi til leigu með ljósí og hita fyrir reglusaman sjó- mann eða bílstjórg. Uppk í síma 4021. (523 Forstofustofa til leigu. Sími 1950. (524 5 lierbergja íbúð, sólrík á besta stað í bænum til leigu. Hentug fyrir 2 fjölskyldur. Til- boð merkt „2“ sendist afgr. Vís- is fyrir 1. maí. (529 3—4 herbergi og eldhús. Öll þægindi, til leigu, Ránargötu 4. (531 Til leigu 14. maí 3 herbergi, eldliús og bað. — Uppl. í síma 2607. (532 2 stofur til leigu 14. maí. Framnesvegi 30. (549 2—3 herbergi og eldhús lil léigu lianda fámennri og á- byggilegri fjölskyldu. Einnig einstök herbergi, Amtmannstíg 6. — (533 Lítil sólaríbúð við höfnina til leigu. Uppl. verslun Jóns Þórð- arsonar. (534 Tvær 2ja herbergja íbúðir lil leigu og 1 herbcrgi með sérinn- gangi. — Uppl. á Grettisgölu 2, efstu liæð. (539 Forstofustofa til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4542. (540 Herbergi til leigu á Vestur- götu 28. — (541 3 herbergi og eldhús, í timb- urhúsi, með ofnum, til leigu 14. maí, á Laugavegi 24. — Uppl. í síma 2670. (544 Sólríkt íierbergi til leigu 14. maí nálægt Landspítalanum. Verð 40 kr. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í sima 4368.(545 ÓSKAST: Tveggja til þriggja herbergja íbúð, með öllum þægindum, óskast til leigu þ. 14. mai. Fyrir framgreiðsla getur komið til greina. Tilboð, merkt: „X“, sendist Vísi fyrir 18. þ. m. (490 Stúlka í fastri stöðu óskar eftir litilli, sólrikri íbúð. Sími 4429. (514 2 lierbergi, annað slórt, og eldhús, óskast 14. maí. Má vera fyrir utan bæinn. Uppl. i síma 2216, milli 6 og 9 i kveld. (495 Ödýrt herbergi óskast í vest- urbænum frá 14. mai. Tilboð, merkt: „Ódýrt“, sendist afgr. Visis fyrir 20. apríl. (500 2—3 herbergi og' eldliús i ný- tísku liúsi óskast 14. maí. — Uppl. í síma 3768. (502 íbúð, 4—5 lierberg'i, vanlar mig 14. maí. Gunnlaugur J. Fossberg. Sími 2127. (503 Litið herbergj, helst með eld- húsaðgangi, óskast 11. mai. Þarf að vera i austurbænum. -— Uppl. i síma 2118. (472 Vantar eitt herbergi og eld- hús suður í Skerjafirði lil sum- ardvalar. — Uppl. í síma 2131. (477 2 herbergi og eldhús óskast í suðausturbænum. Tilboð, merkt „Tvent í heimili“, leggist á afgr. fyrir liádegi á laugardag. (483 Eldri kona óskar eftir slofu og eldunarplássi, helst í kjall- ara. Uppl. í síma 2496. (189 2 herbergi og eldhús óskast. Ábyggileg borgun. Uppl. í síma 1508. (492 Tveggjg til þriggja herbergja ” ibúð með öllum nýtisku þæg- indum, óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „E. 0, M.“ sendist Vísi. (415 Tveggja lil þriggja lierbergja íbúð, með öllum þægindum, helst í vesturbænum, vantar mig 14. maí. Oddgeir Hjarlar- son, c/o Garðar Gíslason. Sími 1500., (397 2 herbergi og eldhús óskast Ábyggileg greiðsla. — Tilboð merkt „50“ sendist afgr. Vísis. (525 Tveggja lierbergja íbúð, með þægindum, óskast nu þegar eða 14. mai. Axel Blöndal, lækn- ir. Sími 3707. (546 Maður í fastri vinnu óskar eftir lílilli, sólrikri og góðri ibúð 14. maí. Barnlaust fólk. Smábýli nálægt bænum kæmi einnig til greina. Tilboð, auð- kent: „1920“, leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardagskveld. (547 Stór 4 herbergja íbúð, með öllum nýtísku þægindum ósk- ast. Tilboð sendist norska vísi- konsúlnum, Sólvallagölu 12. (548 Ikaupstapur! Slerk og hreinleg barnakerra óskast. Uppl. i síma 3289. (537 Ódýrt. — Ódýrt. — Tck allar viðgerðir á stoppuðum liús- gögnum og bý til ný. Kristján Kristjánsson. Skólabrú 2, (liús Ól. Þorsteinssonar læknis). (542 Til sölu nú þegar húseignin Sogablettur 16 við Hlíðarveg, á- samt meðfylgjandi erfðafestu- landi, fyrir sanngjarnt verð. Út- borgun 1500—2000 lcr. Uppl. i síma 3697, kl. 6—8. Aðalsteinn Sigurðsson. (528 Notað karlmannshjól óskast til kaups. Sími 1349. (535 Barnakerra til sölu. Hverfis- götu 66 A. (486 Barnavagn i ágætu standi til sölu. Ásvallagötu 31. , (411 Barnavagn til sölu. Bræðra- borgarstíg 3. (496 Vil kaupa lítið notað kyen- reiðlijól. Uppl. í síma 4785.(471 Dagstoí'uliúsgögn til sölu með tækifærisverði ef samiðer strax. Uppl. í síma 3752. (473 Enn eru eftir óseld nokkui' hús. Nolið tækifærið og taliö við Bent Bjarnason, Framnes- vegi 16. Hefi notu'ð liúsgögn til sölu með tækifærisverði. (475 Sumarbústaður í nágrenni bæjarins til sölu. Uppl. í versl. Esja, Grettisgötu 2. Sími 2937 (481 Útvarpstæki, „Teleíunken“, sem nýtt, selst vegna peninga- leysis, ódýrt. A. v. á. (487 Tveggja maniia rúm til sölu með tækifærisverði og góður barnavagn óskast til kaups á sama stað. Uppl. í síma 1781. l(493 Lítill tauskápur og kommóða til sölu á Káraslíg 12, á 25 kr. hvort. Til sýnis eftir 8 í kveld og næs'ta kveld. (494 ----------------------------4 íslenskar grammófónplötur, lítið spilaðar, til sölu undir hálf- virði. A. v. á. (400 Til sölu fjórfalt sumarsjal, alveg nýtt. Einnig barnakerra. Tækifærisverð. Lokastíg 11, niðri. (442 Til sölu tvær fimm manna drossíur sem nýjar. Uppl. lijá Sveini & Geira. (449 Svefnherbergishúsgögn og ýms önnur húsgögn til sölu, sérstaklega ódýrt. Freyjugötu 45. * (451 Eins og að undanförnu verð- ur best að kaupa verkamanna- skó með bíldekksólum. — GÚMMÍVINNUSTOFAN, Laugavegi 22 B. (865 Nokkurir kjólar, sem hafa lil- ast lítilsháttar upp, seljast með sérstöku tækifærisverði á Saumastofunni, Laugavegi 12. Sími: 2264. Inngangur frá Berg- staðastræti. (551 Pantið í tíma, i síma 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Til sölu góðar byggingarlóðir í vesturbænum. Jónas H. Jóns- son. (240 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Góður barnavagn óskast í skiftum fyrir stólkerru. Sveins- stöðum, Kaplaskjóli. (512 Fiðla, ásamt kassa og nótna- stativi, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4166. (515 Svefnlierbergishúsgögn til sölu á Njarðargötu 31, uppi. — Tælcifærisverð. (517 Barnabuxur í mörgum litum. Allskonar saumur tekinn á Laugaveg 79 (áður Fíllinn). — (521 Tvísettur klæðaskápur og borðstofuborð selst með tæki- færisverði. Til sýnis í Garða- slræti 13, niðri, eftir kl. 6. (522 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.