Vísir - 17.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEENG RÍMSSON. Sími: 4600, Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, föstudaginn 17, apríl 1936. 104. tbl. Gamla Bíó Barettsættin í Wimpole street. Áhrifamikil og listavel leik- in talmynd í 11 þáttum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti Rudolf Besiers,sem er um éstir Elisabeth Ba- retts og Robert Brownings, frægustu ljóðskálda Eng- lendinga á 19. öld. Aðalhlutverkin eru leikin af: NORMA SHEARGR og FREDRIC MARCH, sem öllum er ógleymanleg úr „Bros gegnum tár“, ásamt CHARLES LAUGHTON. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar, Tómasar Jónssonar. Sérstaklega viljum við þakka bæði fyrverandi og núver- andi starfsfólki Efnalaugar Reykjavikur, fyrir þá miklu samúð og rausn, sem það sýndi til mihningar um hinn látna. Bjarnína Bjarnadóttir og börn, Það tilkynnist vinum og Vandamöhnum, að inaðurinn minn, Markús Þorstelnsson, andaðist að heimili sinu, Frakkastig 9, aðfaráriótt 16. þ. m. — Jóhanriá Sveinbjárhardóttlr. iý Systir og mágkona, Ingrlbjörgr Jonsdóttir, frá Spékonufelli, verður jarðsungih frá dórrikirkjúnni mánu- daginn 20. april. Athöfnin hefst heima á Grundarstig 3, kl. \ý<i eftir hádegi. — Jarðað verður i Fossvogi. , Jensína Jensdóttir, Benedikt Fr. Magnússort. Jarðarför*móður minnar, , Sigrídar Jónsdóttur Konráösson, , fer fram laugardaginn 18. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. , að heimili hennar, Þingholtsstræti 21. Bjarni Konráðsson. Bazar K. F. U. K. verður haldinn föstudaginn 17. þ. m. kl. 4 síðdegis. — Þar verða á boðstölum allskonar hannyrðir og eigu- legir munir, tilvaldir til sumargjafa. Styðjið gott málefni og gerið góð kaup. Maður sem er vanur skrifstofustörfum, og sem getur lagt fram 5—10.000 krónur, getúr fengið framtíðarstöðu strax.--- Tilboð ásamt meðmælum sendist A. S. í. Fröken Stella Bergsdóttir, áður hjá frú Eggerts Skólavörðu- stíg, er eftir að hafa unnið 2 ár á bestu hárgreiðslustofum i Kaupmannahöfn, komin aftur og vinnur nú í „Venus“, Austur- stræti 5.---- Alt 1. flokks vinna. Pantið tíma í sima 2637. fl>tl Sigríöar Jónsdóttur, verður Félagsprentsmiðjan lokud á morgun, laugardag, frá kL 1-4 e. h. wss mm KK)QQQQOQQOOOOQC>OOOOOC>OQ(X}ÓCk>OCámQÓ<XMOOOðOOOOOQOQOCXK Eldpi dansarnip í K. R. á morgun kl. 9V2« Stjórnin. >QOOQQQOQQOOOOOOQQOQOQC>OOOQQOC>QOOQQOOOC>QOOOOOQQOQOOOOI Hveiti ágætis tegund. Talið við okkur sem allra fyrst. | August H.B. Nielsen & Co Austurstræti 12. — Simi 3004. Biöjiö kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaöi, lieldur Sirius-súkkulaði. NÝJA BlÓ Máttur söngsins. Stórfengleg tal- og söngmynd frá Columbia film. Aðalhlutverkið leikur og syngur frægasta söngkona sem nú er uppi: Opace Moore. Ennfremur syngur í myndinni frægasti tenprsöngy- ari Metropolitan óperunpar í New York: Miehael Baptlett. m Karlakór K. F. 0. M. 1916—1936. SÖngstjóri: Jón Halldórsson. Samsðngur í Gamla Bíó á morgun kl. 11 síðd. Við hljóðfærið: Frk. Anna Pjeturss. Einsöngvarár: Eiriar Sigurðsson, Gárðar Þorsteinsson og Óskar Norðmann. Aðgöngumiðáf seldir hjá Eymtmdsen óg K. Viðar og kostá kr. 2.50 ög 1.50. má komin lieim Tek saum éins og áður. Jónína Þorvaldsddttii* Þingholtsstræti 7. >ooooooooooqoooc>oooooooo;>Ci riELACS PRENTSHIUiUNNAR frCST\ft. K>OOQC>OC>QOC>QOOOOOOOOOC>QOOC Gulrófur Laukur Konsum og Fána Hreinar lérefls-tnskur kaupum viö háu verði. Herbertsprent Bankastræti 3. SGT Eldri dansarnir í G. T. húsinu laugard. 18. apríl. Áskriftarhsti í síma 3355, frá kl. 1 á laugard. Aðgöngum. afh. frá kl. 5 sama dag. S. G. T. hljómsveit. Nokkrar notaðar 7 manna bifreiðar eru til sölu. Semja ber við EGIL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118. Sími: 1717. Fermingar-nndirtOt i fjölbreyttu úrvali. Tökum einnig að oss að sauma allskon- ar undirföt fyrir verslanir og einstaklinga. Fullkomnustu vélar notaðar. Hárgreiðslustofan PERLA. Bergstaðastræti 1. - Simi: 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.