Vísir - 20.04.1936, Side 1

Vísir - 20.04.1936, Side 1
•t Riístjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sámi: 4600. Prentsirdðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, mánudaginn 20. apríl 1936. 107. tbl. Gamla Bíó Ungu flugforingjarnir Gullfalleg og hrífandi flugmynd. Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEERY — ROBERT YOUNG — MAUREEN O’SULLIYAN — LEWIS STONE. Hjartans þakkir fyrir auösýnda hluttekningu við andlát og kveðjuathöfn mannsins míns og föður okkar, Einars Jónassonar, Sveinbjörg Halldórsdóttir og börn. Jarðarför . Jóhönnu Ragnhildar Jóhannesdóttur, fer fram frá fríkirkjunni þriðjudaginn 21. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hennar, Framnesvegi 10, kl. 1% e. h. Aðstandendur. I* V æfðapvoðip frá Álafossi <eru bestar sumargjafír, eru bestar afmælisgjafir, eru bestar fermingargjafir, eru bestar í ferðalög. Margar gerðir og stærðir. Ódýrast í ÁLAFOSSI, Þingholtsstræti 2. M. s. Eldbopg fer liéðan þriðjud. 21. þ. m. beint til Lysekil (Svíþjóð). Tekur flutning og farþega meðan rúm leyfir. Kemur við í Vestmannaeyjum á útleið. Nánari upplýsingar hjá Jóhannesi Mjálmapssyni Shni: 2841. . m i )) teTiH]®l I ©tsm ((11 ■1 SDPUJURTIR ■ Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó síðasta vetrardag (mið- vikudag 22. apríl) kl. 10 síðd. Áður en dansleikurinn hefst fer fram kappglíma um Drengjaliornið.---- Hljómsveit Aage Lorange. Ljóskastarar. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í Iðnó eftir kl. 3 á siðasta vetr- ardag.----- . Fasteign til sölu. W Svonefnd Sjávarmýri, ásamt Hábæjarlandi, neðan Suðurgötu í Hafnarfirði, eign dánarbús Rannveigar Egilson, er til sölu nú þegar. Kauptilboð sendist skiftaráðandanum í Hafnarfirði fyrir 10. maí n. k. Skiftaráðandinn í Hafnarfirði, 16. april 1936. Valdimar Stefánsson, settur. BMBgSHaBBma Nýja Bió CHARLIE CHAN í lífsháska. ----- ..— - Amerísk leynilögreglumynd frá Fox. Spennandi og æfintýrarík. Aðalhlutverkið, kínversku leynilögregluhetjuna Charlie Chan, leikur: WARNER OLAND. Nokkuð úrval af Iðnaðarmannafélagfö f Reykjavík heldur fund í baðstofunni miðvikudaginn 22. apríl, kl. 8V2 síðd. — Fundarefni: Benedikt Gröndal verkfræðingur flytur erindi um hitaveitu hæjarins. Umræður á eftir. STJÓRNIN. T? æ Húskvkrna gg kj ötkvapnip | fýpip refabú fyrir refabú, §8 ffi 00 eru þær hestu fáanlegu og notaðar á flestum refabúum ýV í Noregi. íQ Aðalumboðsmenn: & Þópöup Sveinssoíi Á Cö. 88 Blikksm. GRETTIR s er flutt á Gpettisgötu 18. Barnasumargj aflr: Dúkkur — Bílar — Boltar — Hringlur — Rólur ~ Kúlukassar — Byssur — Vagnar — Hundar — Kettir — Hestar — Kanínur — Sprellukarlar — Nóa- arkir — Hjólbörur — Skip — Bátar — Vaskar — Skopparakringlur — Fuglar — Myndabækur — Lita- kassar — Svippubönd — Lúðrar — Flautur — Gúmmí- dýr — Spil ýmiskonar og þrautir — Kústar — Skóflur — Rugguhestar — Diskar — Skálar — Könnur o. fl. K. Einarsson & Björnsson. Vísis kaffið gerir alla glaða. Peiikði og Rappei liidarpeinim nýkomiÖ. Bókaverslun Sigfósap Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Hveiti ágætis tegund. Talið við okkur sem allra fyrst. :ust H.B.Nielsen&Co. Austurstræti 12. — Sími 3004. 1 fttílum gangi til leigu A. v. á. Byggingameistarar og múrarap. Smíðum 3 stærðir af steypu- börum. — Lágt verð. Smiðjan Ingimar Þorsteinsson. Vesturgötu 20. Símar 2330 og 2618. „Grodafoss" fer annað kvöld vestur og norð- ur. Aukaliafnir: Patreksfjörð- ur og Húsavík. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Nytt Nytt Fallegt sett: 1 sófi m. 3 sæti, 3 hægindastólar. Ódýrt Údýrt Funkis sett: 1 Ottoman og 2 pullur og 2 stólar, selst ó- dýrt. 1. fl. vinna. Kr. Krlstjðnssofl. Húsgagnavinnustofa Skólabrú 2 (Hús Ólafs Þorsteinssonar). Gulrófufræ Hefi til sölu 3 tegundir af rófufræi. JÓN ARNFINNSSON, garðyrk j umaður. Baldursgötu 4. Sími 1 FJELAGSPRENTSniMNAR Best að anglýsa f ' i.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.