Vísir - 22.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 22.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. ' Frentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 22. apríl 1936. 109. tM. Gamla Bíó Ungu f 1 u g f o v i n g j a r n i r Gullfalleg og hrífandi flugmynd. Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEERY — ROBERT YOUNG — MAUREEN O'SULLIVAN — LEWIS STONE. Síðasta sinn. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, Sigrídar Jónsdóttup Konráðsson, Bjarni Konráðsson. Tilkynning. Garðyrkjuráðunautur bæjarins, 1 Óskap B. Vilhjálmsson, garðyrkjufræðingur, gefur bæjarmönnum, er þess óska, ókeypis upplýsing- ar og leiðbeiningar við garðrækt. Viðtalstími hans er fyrst um sinn á virkum dög- um, öðrum en laugardögum, kl. 12,30—14 (12^—2) og 19—21 (7—9) á Lindargötu 1 B. Sími 4773. Reykjavík, 20. apríl 1936. -7™^mm-^v 'íT-tST^? T' ¦&".* Borgapstj opíhh. Heimdallur cðt..- Fundur í kveld kl. 8 XA síðdegis. DAGSKRÁ: Kosning fulltrúa á sambandsþing ungra sjálfstæðis- manna. Mál, sem upp kunna að verða borin. STJÓRNIN. ))teiiHmi&@s^rt Vísis kaffld eerir alla glaða. VÖRÐUR. HEIMDALLUR. Sumarfapað halda sjálfstæðisfélögin Vörður og Heimdallur að Hótel Borg laugardaginn 25. apríl 1936, og hefst kl, 8y2 ef tir hádegi. SKEMTIATRIÐI: Ræðuhöld. — Söngur. — Gamansögur. — Dans. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Varðar dag- lega og kosta 2 krónur. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. SKEMTINEFNDIN. Útsöluver Á 99 A« Fjallagrasa kaffibæti er 40 aurar fyrir 1 pakka, 2 pakkar fyrir 75 aura. — Heildsölubirgðir: August H. B. Nielsen &Co. Heildsala Austurstræti 12. Sími 3004. iæu tala um súkkulaði-gæði, verða þær ávalt sammála um þetta: Aitaf er það Lllln-stttai- laSi sem líkar Iiesí. Sporting Chewing Oum ljúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvarvetna. Blikksm. GRETTIR e* flutt áGrettisgötu 18. Nýja Bíó CHARLIE. CHAN Amerísk leynilögreglumynd frá Fox. Spennandi og æfintýrarík. Aðalhlutverkið, kínversku leynilögregluhetjuna Charlie Chan, leikur: WARNER OLAND. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. ff*^^wnBWtíW tflunuc uyuiiiu i Ksb oi áslii eftir C. L. Anthony. Frumsýning föstudaginn 24. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á föstudag. Sími 3191. K. F. U. M. Y.-D. Skemtifundur í kveld kl. 8. Samskot til styrktar fá- tækum drengjum til dvalar i Vatnaskógi.Sr.Friðrik Friðriks- son talar. Garö- ur ep nú kominn. drossía til sölu. Sfmi 2403 :omi SKRÁR, SMEKKLÁSAR. Birgðir mjög takmarkaðar. Björn&Marmó Laugavegi 44. Sími 4128. Best að auöljsa í Tíii. Nytsamar og kærkomnar sumari Skjalatöskur, 5 mismun- andi stærðir og skinnteg- undir. Handtöskur, fjórar stærð- ir, verð frá 2.35. Seðlaveski og buddur í góðu og ódýru úrvali. . Dömutöskur, allra nýjasta tiska, dálitlar barnatösk- ur. Músikdeildin, nýkomið harmonikur og margeft- irpurðu tongomunnhörp- urnár. Grammófónplötur og nót- ur, nýjustu lögin. BIjóífæraMsiS og, AtlaMS. „Gullfoss" fer á mánudagskvöld 27. apríl um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Vapasmypsl er sérstaklega gott fyr- ir þá sera hafa sprung- ur ög þurrar varir. Ilmar þægilega. Selt í aluminiumhylkjum. Fæst alstaðar. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.