Vísir - 23.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 23.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjórk PÁLL STEINGRÍMSSON. Slmi: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 23. apríl 1936. 110. tbl. NtJA BlÖ Endurtæöing. STEN FREDRK EMikilfengleg amerísk Æ talmynd samkvæmt A heimsfrægri skáldsögu NA f'íÆillfiÍ£°- eftir russneska stórskáldið Leo Tolstoy Hið alvöruþrungna ádeiluefni sögunnar sem er ein af perlum heims- bókmentanna, nýtur sin fullkomlega i kvikmynd- inni. Hlutverk aðalper- sónanna eru leyst af hendi af frábærri snild og djúpri þekkingu á mannlegu eðli. Aukamynd: Mickey Mouse og kettlingarnir. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. — Lækkað verð kl. 5. Börn fá ekki aðgang. L Jarðarför mannsins míns, Markúsai' »orsteinssonai», fer fram frá beimili hans, Frakkastíg 9, föstudaginn 24. þ. m, kl. 1, -^ Jóhanna Sveinbjarnardóttir. VeggfðOrarinn h.f. lokar, vegna jardarfarai*, á mopgun kl, 1-4 e. li. eftir C. L. Anthony. Frumsýning föstudaginn 24. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 :á föstudag. Sími 3191. K. F. U. M. A. D. fundur í kvöld.kl. &V2. Allir karlmenn velkomnir. Fallegar, nýkomnar Tdskup til FERMINGARGJAFA. A. D. Sumarfagnaður á föstu- daginn kl. &V2- Upplestur, söngur, kaffi. Konur komið með kökur. Fjölmennið. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Nýjai* gpammofón- plötup komnar. Katrín lar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Nýprentað eftir HULDU: Aðeins prentað 215 eintök. Fæst í bókaverslunum. IMMMNEM Itóktiversiini - Sími 272<» (Mímip.) Barnodagurinn 1936. Ðagskrá: Kl. 1: Skrúðganga f rá Barnaskólunum að Austurvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveitin Svanur leika fyrir skrúðgöngunni. Börnin mæti við skól- ana kl. 12.35. Kl. 1.30: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli, og síðan flytur Haraldur Guðmundsson ráðherra ræðu af svölum Alþingishússins. Kl. 2: Hlé. — Víðavangshlaup í. R. Kl. 2.15: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 3: Skemtun í Gamla Bíó. Kórsöngur barna9 píanóleikur, upplestur, sjnáleikir, ein- sön'gur og skemtikvikmynd. Kl. 3: Skemtun í Nýja Bíó. Drengjakór Reykjavíkur, harmonikuleikur, upplestur, skrítlur og skemtikvikmynd. smáleikir, Kl. 4.30: Skemtun í Iðnó. Drengjakór, upplestur, einsöngur, fimleikar og leikritið Hildur kemur heim, eftir Indriða Einarsson, rithöfxmd, Kl. 5: Skemtun í K. R. húsinu. Söngur (telpur)5 leiklestur, listdans, fimleikar og työ Jeikrit (skátar). KI.8:fI8né. Áli Heidelbergi Kl. 10: Dans í K. R. húsinu til kl. 3. Blue Boys spila! Að öðru leyti vísast til dagskrár þeirrar, sem birt er i Barnadagsblaðinu. Aðgöngumiðar seldir í Bióunum og K. R. húsinu frá kl. 10—12 f. h. og eftir kí. 1 e. h. og í Iðnó frá kl. 2 e. h. Merki dagsins verða seld á götunum frá kl. 9. Börn- in geta tekið merki á afgreiðslu Morgunblaðsins. — Takið þátt í hátíðahöldunum! Kaupið merkin! Nokkuð úrval af Pellkn nýkomið. Bókaverslun Sigfusar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Barnasumargjafir: Dúkkur — Bílar — Boltar — Hringlur — Bólur — Kúlukassar — Byssur — Vagnar — Hundar — Kettir — Hestar — Kanínur — Sprellukarlar — Nóá- arkir — Hjólbörur — Skip — Bátar — Vaskar — Skopparakringlur — Fuglar — Myndabækur — Lita- kassar — Svippubönd — Lúðrar — Flautur — Gúmmí- dýr — Spil ýmiskonar og þrautir — Kústar — Skóflur — Bugguhestar — Diskar — Skálar — Könnur o. fl. K. Einarsson & Björnsson, Gamla Bíó Þjófur rænir þjóf. Fjörug og spennandi leynilögreglusaga um Sophie Lang, eina af alræmdustu kvenþjófum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: GERTRUD MICHAEL. — PAUL CAVANAUH. Mj'ndin sýnd kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Á barnasýningu kl. 5, verður sýnd: , ( Ungn flugfopingjapnip. Hin gullfallega og hrífandi flugmynd, sýnd í síðasta sinn. Gleðilegt sumar! Rikling og harðfisk er best að kaupa á Hverfisgötu 50. Sömu- leiðis smjör, eins og allar aðrar vörur. — Bestu kaupin gerið þér á Hverf- isgötu 50. — Guðjön Jónsson r Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. Verzlunin Björn Kristjánsson. Jdn Björnsson & Co. 1 Sporting Onewing Gum ljúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvárvetna. Hús til sölu. I flarðfiskur Hefi mörg hús til sölu? stór og smá við allra hæf i, með góð- um skilmálum, sanngjörnu verði, laus til ibúðar 14. mai n. k. Eignaskifti möguleg. Uppl á Barónsstig 19, 11—12 f. h. og 6—9 e. h. alla daga. Hús tekin i umboðssölu. Gisli Bjðrnsson, Sími 4706. Btst að auölísa í Tísi. ágætup. VersL Vlsir. FJ ELA6S PRENTSMIÐJUNKAR öfTSHW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.