Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. apríl 1936. 111. tbl. Gamla Bíó ÞJófur rænir Fjörug og spennandi leynilögreglusaga um Sophie Lang, eina af alræmdustu kvenþjófum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: GERTRUD MICHAEL. — PAUL CAVANAUGH. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. TILKYNNING. , Við undirritaðar tilkynnum, að við höfum keypt RULLUSTOFU REYKJAVÍKUR og starfrækjum hana á Öldugötu 6, sími 2034. — Þvotturinn er sóttur og sendur heim. — Rullustofan starfar alla virka daga. Ótrúlega lágt verð. Reynið viðskiftin Virðingarfylst ; Margrét Hjartardóttir. Ingibjörg Teitsdóttir. Biðjið einungis um 99 Fjallagpasa kaffibæti Fæst í flestum versl- onum. Heildsölubirgðir: August H. B. Nielsen&Co. Heildsala, Austurstræti 12. Sími 3004. Húseign ) á stórri, ræktaðri eignarlóð, og vel sólrík, er til sölu- Af sérstökum ástæðum fæst eignin með vægri útborg- un, ef samið er strax. Stórar stofur, bílskúr og öll þæg- indi nema gas, fylg.ja. Semjið strax. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518, heima. Fasteignasalan Aðalstræt! 8. Melgi Sveinsson. Besta fermingargjöfin verður nú eins og áður reiðhjól frá Fálkanum. Öll fermingarbörn þekkja reiðhjól okkar, „Convincible“ og „Fálkinn“, enda skara þau fram úr öðrum reiðhjólum að útliti og gæðum. Verðið hagstætt — greiðsluskilmálar góðir. Verksmiöjan FÁLKINN, Laugavegi 24. til sölu. Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Biðjið kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaðl, keldup Siríns-súkkDlaði. Konanmog Fána . X. Eldri dansarnir í G. T. húsinu laugard. 25. apríl. Áskriftarlisti í síma 3355, friá kl. 1 á laugard. Aðgöngum. afh. frá kl. 5 sama dag. S. G. T. hljómsveit. Síðasta sinn. , MÖFg Ms smá og stór hefi eg til sölu. Eignaskifti geta komið til greina. Húseignir þessar eru í austur- og vesturbænum og við Laugarnesveg. Lítil útborgu'n, hagstæð lán. Tek hús í umboðs- sölu. Einnig hefi eg nokkurar íbúðir til leigu. Spyrjist fyrir, það getur borgað sig. PÉTUR JAKOBSSON. Kárastíg 12. Simi 4492. DFonning Alexandrine fer í dag 24. þ. m. kl. 6 e. h- til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi í dag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi í dag- Skipafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu 28. — Sími: 3025. Maður vanur skrifstofustörfum, sem getur lánað 5—8000 kr., getur fengið framtíðarstöðu. Tilboð, ásamt meðmælum sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m., merkt: „Skrifstofa“. Nýtt hús til sölu með öllum þægindum. Uppl. í síma 2589. Xi0cíííí{i»0ííís0t5öeíi005í0ís«00«5 Best að aegifsa í Vísi. Í5Í5S5Í05Í05S005S005Í005SÖÖ005S5Í005 NtJA BIÓ Enduríæðiug. ANNA STEH FREÞHIC af frábærri snild Aukamjmd: Mikilfengleg amerísk talmynd samkvæmt heimsfrægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leo Tolstoy Hið alvöruþrungna ádeiluefni sögunnar sem er ein af perlum heims- bókmentanna, nýtur sín fullkomlega í kvikmynd- inni. Hlutverk aðalper- sónanna eru leyst af hendi og djúpri þekkingu á mannlegu eðli. Mickey Mouse og kettlingarnir. Landsmálafélagið Vörður. Aðalfundnr verður haldinn í Varðarfélaginu i kveld 24. þ. m. kl. 8% i Varðarhúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru beðnir að f jölmenna og sýna fé- lagsskírteini. STJÓRNIN. K>5i000{iíi00000515s5500005i05i05>5i0550005>00000005i05s000000005s5i{55 Vil kaupa lítið keyrðan bíl (drossiu). Að eins vandaður vagn kemur til greina. Tilboð leggist á afgr. Visis, merkt: „Bíll“. 505505555ÍÍ5Í5I055005Í0555505Í5Í005Í05S5Í05S05Í055000000005500000055005555555 Vörðap. - Heimdalla .F.U.K. A. D. Sumarfagnaður á föstu- daginn kl. 8%. Upplestur, söngur, kaffi. Konur komið með kökur. Fjölmennið. lialda landsmálafélögin Vöpöup og Heim- dallm* aö Hótel Eopg langapdaginn 25. appil n. k. — Hófið liefst kl. 8930 síödegis. Skemtiatpiöi: Ræflnböld, sflngur, gamansögar og dans Aðgöngumiðap seldip daglega á skrifsíofu ¥apðap og kosta 2 kpónup. velkomnir. Skemtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.