Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Pröntsmiðju8Ími 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, föstudaginn 24. apríl 1936. 111. tbl. Gamla Bíó Þjófur rænir þjóf. Fjörug og spennandi leynilögreglusaga um Sophie Lang, eina af alræmdustu kvenþjófum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: GERTRUD MICHAEL. — PAUL CAVANAUGH. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. po ChewiEg Gum ljúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvarvetna. TILKYNNING. , Við undirritaðar tilkynnum, að við höfum keypt RULLUSTOFU REYKJAVÍKUR og starfrækjum liana á Öldugötu 6, sími 2034. — Þvotturinn er sóttur og sendur heim. —• Rullustofan starfar alla virka daga. Ótrúlega lágt verð. Reynið viðskiftin Virðingarfylst } Margrét Hjartardóttir. Ingibjörg Teitsdóttir. BiðjiO einungis um A. JtIl Æ. Jö» JBL** 99 Fjallagpasa kaffibæti Fæst í flestum versl- unum. Heildsölubirgðir: August H. B. Nielsen &Cö Heildsala, Austurstræti 12. Sími 3004. Húseign á stórri, ræktaðri eignarlóð, og vel sólrík, er til sölu- Af sérstökum ástæðum fæst eignin með vægri útborg- un, ef samið er strax. Stórar stofur, bílskúr og öll þæg- indi nema gas, fylgja. Semjið strax. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518, heima. Fasteignasalan Aðalstræti 8. Helgi Sveinsson. Il«II!I!SHil!Li8i^Ii§IfSIISiBll?SillllIiI?IIM^!ISlIISiSSiili I Reiðhjol! eihjol! i es Besta fermingargjöfin verður nú eins og sa 25 áður reiðhjól frá Fálkanum. « i l Öll fermingarböm þekkja reiðhjól okkar, ss ; . „Convincible" og „Fálkinn", enda skara þau \ js fram úr öðrum reiðhjólum að útliti og gæðum. zs Verðið hagstætt — greiðsluskilmálar góðir. gg | Verksmiðjan FÁLKINN, | §| Laugavegi 24. ^iiiiiHimmiiimmBiimiiiiiiiHiiHiiiiBiiiiiiiiniiHiimiiiiimiiiiiiilff Byggingai»lódii» til sölu. Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. Biðjid kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaði, keldup úiriuS"'SuKðcuiðo!i Konsemog Fána T Eldri dansapnir í G. T. húsinu laugard. 25. apríl. Áskriftarlisti i síma 3355, frá Id. 1 á laugard. Aðgöngum. afh. frá kl. 5 sama dag. S. G. T. hljómsveit. Siðasta sinn. , Mörg Ms • smá og stór hefi eg til sölu. Eignaskifti geta komið til greina. Húseignir þessar eru i austur- og vesturbænum og við Laugarnesveg. Litil útborgiin, hagstæð lán. Tek hús í umhoðs- sölu. Einnig hefi eg nokkurar ibúðir til leigu. Spyrjist fyrir, það getur borgað sig. PÉTUR JAKOBSSON. Kárastíg 12. Sími 4492. M.s* Dronning Alexandrine fer i dag 24. þ. m. kl. 6 e. h- til ísaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi i dag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi í dag- SRlpaafgreíösia JES ZIMSEN. Tryggvagötu 28. — Sími: 3025. A. D. SumarfagnaSur á föstu- daginn kl. 8%. Upplestur, söngur, kaffi. Konur komið með kokur. Fjölmennið. Maðu NtJA BlÓ Endurtæðing af mm Mikilfengleg amerisk Ww /^'B talmynd samkvæmt ,W Æ heimsfrægri skáldsögu j^ANNA JmMJtirk^ ei^r rússneska stórskáldið ST 'M $Pm ^00 Tolstoy Hið alvöruþrungna ádeiluefni sögunnar sem er ein af perlum heims- bókmentanna, nýtur sín fullkomlega i kvikmynd- inni. Hlutverk aðalper- sónanna eru leyst af hendi frábærri snild og djúpri þekkingu á mannlegu eðli. Aukamynd: Mickey Mouse og kettlingarnir. Landsmálafélagið Vörður. n vanur skrifstofustörfum, sem getur lánað 5—8000 kr., getur fengið framtíðarstöðu. Tilboð, ásamt meðmælum sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m., merkt: „Skrifstofa". Nýtthös til sölu með öllum þægindum. Uppl. i sima 2589. iWiiíiCiíiíjísoíiíiwtiíiKtiSiíiísíiíiíiíiníi; Best að angiysa í Tísi. alfundur verður haldinn í Varðarfélaginu, í kveld 24- þ. m. kl. 8% í Varðarhúsinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru beðnir að f jölmenna og sýna fé- lagsskírteini. STJÓRNIN. >ociKao;ittGíiíi;ioíiíiíiíií5«íi',i«5soci;i!i;5CíiG;;íSKOíiísaocioíioíiO!ionGC:;3íií:í Vil kaupa lítið keyrðan bíl (drossíu). Að eins vandaður vagn kemur til greina. Tilboð leggist á afgr. Vísis} merkt: „BíU". ;;sa;iö;i;i;stt^;i;i;i;;oö;stt«ttö;s;so;i; xkxxxxxkxxxkx^sooooíxx^í^k;;scoc5ss<^^ísísöooooco^ ¦íTÖFðöLF. - Heimdallu <¦** i» S'umarf halda landsmálafélögin Vöpöup og Heim- dallui* að Hótel Borg laugardaginn 25. appil n. k. — Hófid hefst kl. 8,30 síðdegis. kemf iaf pidi: æiuhöld, söngur, gamausögur og dans Aðgðngumiðai* seldir daglega ú skrifstofu Vardar og kosta 2 krónui*. Allir sjálfstædismenn velkomnir. Skemtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.