Vísir - 25.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1936, Blaðsíða 1
Rifcstjóri: FÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, laugardaginn 25. apríl 1936. 112. tbl. Gamla Bíó Þjófur rænir þjóf. Fjörug og spennandi leynilögreglusaga um Sophie Lang, eina af airæmdustu kvenþjófum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: GERTRUD MICHAEL. — PAUL CAVANAUGH. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Það tilkynnist hérmeð, að dóttir mín og systir okkar, Steinunn Guðmundsdóttir, andaðist að Vífilsstöðum 24. þ. m. , -Guðlaug Jónsdóttir og börn. Bergstaðastræti 21 B. Almennur fundur talsímanotenda í Reykjavík veröur kaldinn í Nýfa Ríó á morgun {sunnudagmn 26. apríl) kl. 3 síðdegis. Fondarefai: Hlerun símtala. Þess er vænst, að símastjórnin mæti á fundinum. — Að fundinum loknum verður aðalfundur haldinn i Fé- lagi talsímanotenda í Reykjavík, á sama stað. STJÓRNIN. Sportlng €hewing Gum ljúffengt, drjúgt, ódýrt. Fæst hvarvetna. Hnefaleikamót K.R. verður haldið i Iðnó á morgun kl. 4 e. h. — Aðgöngu- miðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 á morgun. Kaupmenn! Þurfið þér ekki að láta breyta búðum yðar nú undir sum- arið. Við smíðum búðarinnréttingar sem lienta yðmyog erum samkepnisfærir, hvað verð og vöndun snertir. Fjöldi teikninga til sýnis og fáum nýjustu timarit tilheyrandi iðninni. Getum einnig gert uppdrátt af innrétting sem hentar yður sérstak- lega. Gjörið svo vel og spyrjist fyrir. — Magnús Jónsson, Trésmiðja. Sími 3593. Vatnsstíg 10 A. Biðjið kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaði, heldup Sirius-súkknlaði. Húseigendar. Tek að mér að mála hús og þök í tímavinnu og akkorði. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. Framnesvegi 40, kl. 8—9. Tek einnig loftþvotta. K. F. U. M. Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. Y. D. og V. D. kl. li/2 e. h. U. D. i Reykjavík og Hafnar- firði sameiginlegur fundur kl. Sy2 e. li. — Nýja Bíó |Endarfæðing.| Konsum og Fána AU-Bran er liolt fyrir magann. Ef yður líður illa, meltingin er i ólagi, þá getur það stafað af óliollri fæðu, eða fæðu, sem maginn á erf- itt með að melta. Þá er gott ráð, að borða einhverja þá fæðu, sem fer vel með magann og er góð fyr- ir meltinguna. Vér viljum mæla með Kellogg’s- All-Bran, sem alveg sérstaklega hollri og góðri fæðu, sem þér aldrei ættuð að láta vanta þegar þér borð- ið. — 2 matskeiðar á dag er riægi- legt. Borðið það í mjólk eða rjóma. — Fæst í næstu búð. aNNA ISTEN IrREMtlcl mom Mikilfengleg amerisk tal- mynd samkvæmt heims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leó Tolstoy Síðasta sinn! eftir C. L. Anthony. Sýning á morgitn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími: 3191. *ÍOOOOOOOOOOÖOOOCOÖOOOí>OOOOOOíSQOÖOeeööíSOQCOÖOQOOaOOOÖ< Vísis kaffld gerip alla glada* SÍSOOOOOOOOOOOÍÍOÍSOOOOOOÍÍOSÍÍÍOÍSOÍÍOÍÍOOOOOOÍÍOOÍÍOOOOOOOOOOÍÍ; Dagkjðlar amkvæmiS' kjdlar með afar góðu verði. Blnssnr. Feysnr. Pils. Kragaefnl. Hnappar op spennnr í afar miklu úrvali. NINON, Austurstræti 12. Opið kl. 11—121/2 og 2—7. JELIT Súdin fer vestur um miðvikudag 29. þ. m. ld. 9 siðd. j Tekið verður á móti vörum á mánudag. Hvar er best og ódýrast að láta gera um hatta? — Það er á Sniða- og Saumastofanoi, Suðurgötu 3. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Harðfisknr ágætur. VersL Vfsir. Drengiafataefni, gott, nýkomid Mjög ódýrt AFGR. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOf ÍOOOíÍOOí500000000: ÍOOOOOOOOOCOOOOí — Rest að auglýsa VÍSI. — SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOÍÍOOOOÍÍOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.