Vísir - 25.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1936, Blaðsíða 2
VISIR ftalir bafa tekiö Dagga Bnhr. 25 flugvélar vörpuðu 12 smálestum af sprengikúlum á borgina. — Búist er við, að Saza Beneh falli í hend- ur ítala bráðlega. Sfmanjósnirnar. „ÚFSkuFðinum um njósn- irnar44 lialdið leyndum I London, 25. apríl. Samkvæmt ítölskum heim- ildum, sem telja verður áreiðan- legar, hafa ítalir nú tekið Dagga Buhr. Var borgin tekin eftir að stórkostleg loftárás hafði verið gerð á liana. Flugu 25 árásar- flugvélar fram og aftur yfir borginni og vörpuðu niður um 12 smálestum af sprengikulum. Búist er við, að ítalir táki Sasa Beneh mjög bmðlega. ( (United Press. — FB.). London, 25. apríl. Fregnir frá Varsjá herma, að ríkisstjórnin hafi gripið til öfl- ugra varúðarráðstafana til þess að koma í veg fyrir gengis- brask. Ráðstafanirnar voru á- kveðnar eftir að fjáfbrallsmenn urðu valdir að því að til órétt- London, 25. april. Fregnir frá Cairo herma, að Fuad Egiptalandskonung'ur sé alvarlega veikur og vafamál talið, að hann lifi af veikindin. Samkvæmt skýrslu nm líðan hans segir, að hann hafi maga- sár og vegna innvoríis blæðing- Atvinnulífs- bati í Noregi. Oslo 24. apríl. Samkvæmt skýrslum 15. ap- ríl frá vinnumiðlunarskrifstof- um hins opinbera hefir atvinnu- leysingjum fækkað að veruleg- um mun á tímabilinu 15. mars til 15. apríl og er það í raun- inni i fyrsta skifti um mörg ár, sem um verulegan atvinnubata virðist vera að ræða. Atvinnu- leysingjar voru 37.756 talsins 15. april, en 39.999 þ. 15. mars og nemur fækkun atvinnuleys- ingjanna um 5% en miðað við sama tíma í fyrra 9%. — Hvid- s ten, atvinnuleysismálafulltrúi, segir um þetta í Aftenposten, að þessi fækkun atvinnuleys- ingjanna sé mjög athyglisverð, því að frá árinu 1930 þar til nú liafi atvinnuleysingjum ávalt fjölgað í apríl. Yæntanlega sé sú breyting, sem nú verður vart upphaf góðra tíma og merki þess, að atvinnulifsástandið ætli nú að fara að batna í Noregi, eins og víðast annarsstaðar. — (NRP—FB). Fngii* kven- ppestar í Noregi. Oslo 24. apríl. Lögþingið feldi í gær með 20 ítalir 100 km. norðvestur af Addis Abeba. Abessinski hers- höfðinginn Mangacha gefst upp. Oslo 24. apríl. Samkvæmt skeytum frá A- bessiniu eru italskar hersveitir nú staddar 100 km. norðvestur af Addis Abeba. Einn af her- foringjum Haile Selassie, keis- ara, Mangacha, hefir gefist upp og gengið ítölum á vald. (NRP mætrar gengishækkunar dollars kom á pólskum peningamark- aði. Margir fjárbrallsmannanna verða sendir í fangabúðir og verða þeir hafðir þar í haldi um skeið. (United Press. — FB.). ar sé horfurnar nú alvarlegri en áður og fari máttur lians þverr- andi. (United Press. — FB.). Samkvæmt FÚ-fregn frá Ber- lín í morgun, er Fuad konung- ur látinn. atkvæðum gegn 18 Iagaákvæði það, sem náð hafði samþykki Óðalsþingsins, um aðgöngurétt kvenna til prestsembætta, sem allra annara embætta. Hafði Óðalsþingið samþykt breyting- una með miklum atkvæðamun. í lögþinginu greiddu alþýðu- flokksþingmennirnir og Ander- sen-Rysst atkvæði með breyt- ingunni. Við umræðurnar lýsti Lie dómsmálaráðherra yfir því fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, að enginn söfnuður yrði knúð- ur til þess að hafa kvenprest gegn vilja sínum. Frumvarpið gengur nú til Öðalsþingsins á ný. (NRP—FB). Sænska ríkis- stjórnin og Háskóli íslands. Ríkisstjómin sænska hefir veitt 4000 kr. til þess, að sænskur háskólanemandi geti stundað nám við Há- skóla íslands. Stokkliólmi, 25. apríl. — FB. Sænska rikisstjómin hefir samþykt að veita 4000 krónur til þess að einn sænskur há- skólanemandi geti stundað nám við Háskóla íslands. Helge Wedin. Ádeilum stjömarandstæðinga á Alþingi út af símanjósnunum, var af hálfu ráðherranna svarað með því, að slíkar njósnir hefðu aldrei verið framkvæmdar, nema samkvæmt „úrskurði“ lögreglustjóra. — Nú liefir ver- ið gerð krafa um það, að þessir úrskurðir yrðu birtir, en því er þverneitað! , I gær var þess farið á leit við lögreglustjóra, að hann léti blöðunum í té afrit af þessum úrskurðum, en hann neitaði. Var þá leitað aðstoðar dóms- málaráðherrans til þess að fá þessi afrit, en hann .afsagði með öllu að verða við þeim til- mælum. En hvað er það þá, sem verið er að fela? Ráðherrarnir lýstu því yfir á dögunum, að þeir teldu, að slíkar njósnir mætti ekki fram- kvæma, nema rökstuddur grun- ur lægi á því, að símann ætti að nota í glæpsamlegum tilgangi. En skyldu nú ekki vera tölu- verðir örðugleikar á, að færa rök fyrir því, að úrskurðurinn um njósnirnar í sambandi við bifreiðaverkfallið hafi verið bygður á rökstuddum grun um það, að jjeir aðilar, sem þá voru látnir sæta þessari meðferð, hefðu með liöndum ráðagerðir um glæpsamlegar athafnir? Er það þess vegna, að neitað er um að birta þann úrskurð? — Eða var enginn úrskurður kveðinn upp í það sinn,; Meðan sá úrskurður verður ekki birtur, mun allur almenn- ingur Iiafa það fyrir satt, að hann hafi ekki átt við nein rök að styðjast, en verið þvingaður fram af pólitískum ástæðum. Hvar eru takmörkin? Menn spyrja um það, hvar takmörkin séu milli þess, hve- nær megi og hvenær megi ekki nota eða misnota símann á þann hátt, sem gert hefir verið. Ráðherrarnir sögðu að visu í öðru orðinu, að það mætti ekki, nema fyrir lægi rökstuddur grunur um glæpsamlegar fyrir- ætlanir af hálfu þeirra manna, sem njósnunum ætti að beita. En í hinu orðinu töldu þeir, að það ætti að vera algerlega á valdi lögreglunnar að kveða á um það, hvenær gripið skyldi til slíkra ráðstafana! Það er þannig augljóst, að símanotendur geta aldrei verið óhultir um það, að ekki sé legið á hleri, eftir opinberri fyrirskip- un, þegar þeir tala í síma. Og það er einnig augljóst, að því eru heldur engin takmörk sett, hvernig elta megi einstaka menn og stofnanir með njósn- um uin einkastarfsemi þeirra. En slíkt ástand er gersamlega óþolandi, og það er óhjákvæmi- legt að gripa í taumana. Hvað taka nú símanotendur til bragðs? Símanotendur hafa eins og Talsamband opnað milli Noregs og Austurríkis. Oslo 24. apríl. Að afloknum nokkurra daga tilraunasamtölum hefir verið opnað talsamband milli Noregs og Austurríkis. Þegar talsam- bandið var tekið til notkunar skiftust þeir á kveðjuorðum og heillaóskum Madsen verslunar- ráðherra og austurríski versl- unarráðherrann. (NRP—FB). kunnugt er, félagsskap með sér. Sá félagsskapur var stofnaður í þeim tilgangi að vernda sam- eiginlega hagsmuni allra síma- notenda í landinu. Nú hefir, eins og sjá má á öðrum stað hér í blaðinu, stjórn þess félags boð- að til almenns fundár simanot- enda í Nýja Bíó á morgun kl. 3, til þess að ræða þetta mál. Er þess að vænta, að fundur þessi verði f jölsóttur og að mál þetta verði þar tekið föstum tökum. Það er enginn vafi á þvi, að menn eru alment á einu rnáli um það, algerlega án tillits til flokksafstöðu, að stjórnarvöldin séu komin út á alvarlega glap- stigu i þessu máli. — Og inönn- um er það Ijóst, að ef ekki verði tekið alvarlega í taumana, þá geti verið hætta á enn frekari og víðtækari misbeitingu af svipuðu tagi. Þegar byrjað er á þeim leik, að hlera samtöl manna í tal- sírna, undir ýmiskonar yfir- skini, og jafnvel af pólitískum ástæðum, getur enginn um það sagt, hvenær kemur að þvi, að hafin verði allsherjar skoðun á símskeytum og bréfum. — Slikan ósóma verður að kveða niður þegar í upphafi. Enginn Ornggnr. Skrílræði stjórnarvaldanna birtist nokkurnveginn nakið og grímulaust í sambandi við síma- njósnirnar. Sé lilutaðeigandi stjórnarvöld um það spurð, hvernig liann hljóði liinn frægi úrskurður lögreglustjóra um að lilerað skuli, þá er því engu svarað, eða með einhverri vit- leysu út i loftið. Það er farið með það eins og mannsmorð, hvernig það plagg sé orðað, sem fyrirskipar njósnir. Enginn má fá neitt um það að vita, á hverj- um sökum reistur sé úrskurð- ur yfirvaldanna um það, að svikist skuli að símnotöndum og hlerað eftir viðræðum þeirra í síma! Það er eins og rauðu mennirnir álíta alla, sím- liotendur réttlausa og að með þá megi fara að vild! Þá varði ekkert um það, þó að á þá sé ráðist úr. launsátri og skúma- skotum. Þeir eigi bara að þegja og þakka fyrir, að ekki sé farið _enn þá ver með þá! Eins og nú er komið, er eng- inn símanotandi öruggur um það, að ekki sé hlustað á það sem liann segir í síma. Menn skyldi varast að trúa einu orði af því, sem stjórnarmenn segja um þessi efni. Þeir segjast vera hættir að hlera, hættir að njósna. En hver trúir slíku? Það er ekkert vit að trúa neinu, sem þessir menn segja. Öryggi símnotenda er að engu orðið. Þeir geta átt á hættu, að alt af sé á þá hlustað, er þeir nota símann. Og hvers virði er sím- inn, þegar svo er komið? Hvað gerir fundurinn á morgun — fundur símanotanda? Ætla menn að sætta sig við einhver Ioforð um það, að „þetta skuli ekki koma fyrir aftur“? Sum- um þykir það líklegast. Það er engu líkara en deyfðin og sinnu- leysið eigi sér engin takmörk. S. Traustið á simanum. Ilt er til þess að vita, að njósnir skuli hafa verið reknar á símanum. Við símanotendur liöfum treyst því, að ekki væri hægt að hlusta á það sem við röbbum í símann, við kunn- ingja og aðra. Það boð mun og liafa verið látið útganga á sín- um tíma, að ekki væri hægt að hlusta á hinni sjálfvirku stöð. Þessu treystum við. Ennúervitað og játað.að upp hafi verið komið njósnarstöð þarna í símahúsinu. Hvernig get eg nú vitað nema eg sé tal- inn grunsöm persóna og að nauðsynlegt þyki, að höfð sé gát á því, sem eg segi við kunn- ingja mína í síma? Og svona getur hver og einn hugsað. Það getur oft staðið svo á, að mað- ur kæri sig ekki um, að óvið- komandi fólk hlusti á það sem maður talar, þó að það sé eng- um til meins og eigi ekkert skylt við landráð eða stórglæpi. En meinlaus bílstjóraverkföll og þess konar „óguðlegt" at- hæfi skoðar vist símastjórn og rikisstjórn ganga land- ráðum næst og öðrurn stór- glæpum, eftir þvi sem nú er komið á daginn. Og þó voru bílstjórarnir ekki að gera ann- að en það, sem þeir höfðu rétt til. Þeir voru að reyna að verj- ast því, að kaupið þeirra lækk- aði stórkostlega með hækkuð- um bensínskatti. Það var nú þeirra synd. Og svo er farið að hlera alt í kring um þá, eins og þeir sé stórhættulegir menn, sem búi yfir einhverjum ótta- legum glæpum. — Og nú er aftur farið að hlera eftir því, hvað þessir sömu bíl- stjórar tali í síma. — Ætli það geti verið, að nú sé reynt að koma fram hefndum gegn þeim, af því að Héðni hafði komið illa að verða að lækka bensínið ofurlítið. Sumir eru svo illgjarnir að ímynda sér það. Og enginn þykist vita til þess, að lilustað hafi verið á liana „ömmu“, blessaða kerl- inguna! Hún er ekki heldur f á- tækur bílstjóri, sem engan á að. Nei, „amma“ gamla er sóma- kona og skiftir sér ekkert af bensínverði. — Nóg um hana, blessunina, að sinni. — En svo að eg snúi mér að þessu með traustið á símanum, þá er eg hálfhræddur um, að það þverri alveg, þegar upp er komið, að þar sé rekin njósnarstarfsemi. Og hvað hefir félag símnotenda hugsað sér að gera? — Er það kannske ekki til lengur? Síminn verður að fá sitt fulla traust aftur, hvað sem öðru líður. Um það ættu allir að geta orðið á einu máh. Á slíku menningartæki má eng- inn skuggi hvila. Símnotandi. Leyniskjölum stolið frá norsk- um þingmanni. Oslo 24. apríl. Nokkurum leyniskjölum hef- ir verið stolið úr skrifborðs- skúffu Johans Svendsens stór- þingmanns. Var skúffa hans í lierbergi social-nefndarinnar i Stórþingsbyggingunni opnuð með fölskum lykli í páskavik- unni, að þvi er ætlað er. Vekur mál þetta allmikla athygli. — (NRP—FB). Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. v— Næturvörður i Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðimxi Ið- unni. —FB). Fj ápbrallsmenn í tangabúðum, Pólska stjórnin sendir gróðabrallsmenn í fangabúðir. Hafði brall þeirra leitt til truflunar á peningamark- aði landsins. , Fnad EgiftalamlskonDngnr liggur tyrir daaðanum. Vegna innvortisblæðingar eru horfurnar taldar mjög alvarlegar. , Sj ómenska og sjávapstörf. Síra Jón Thorarensen, prest- ur í Hruna, er þegar orðinn að góðu kunnur um land alt fyrir þjóðsagnasöfnun sína. Sagna- safn lians, Rauðskinna, hefir hlotið miklar og verðugar vin- sældir lijá öllum þeim, er þess- konar fróðleik unna, enda eru sögurnar í Rauðskinnu flestar góðar að efni og sumar með þvi besta sem út hefir komið liér á landi af þvi tagi. Frásögnin er og þannig að öllum jafnaði, að ekki verður að fundið og marg- ar sögurnar eru beinlínis prýði-. lega sagðar. Er þess að vænta, að enn komi út mörg hefti af Rauðskinnu, jafn góð þeim, sem áður ern komin. Nú hefir þessi ungi og efni- legi sveitaklerkur tekið sér fyr- ir hendur, að safna í eina heild öllu því, er að sjávarstörfum lýtur og sjómensku hér á landi, og þó einkum frá síðari tímum. Kveðst hann hafa hugsað sér, að vinna að söfnmi þessari næstu árin, eftir því sem tími vinnist til frá öðrum störfum. — Væntir sira Jón þess, að und- irtektir manna verði góðar, enda mjög æskilegt að svo reyn- ist, því að þarna er hafið þjóð- nýtt starf, sem óvíst er að aðrir sinni í bráð. ( Verði undirtektir manna góð- ar og fái síra J. Th. þær upplýs- ingar, er hann óskar eftir, mun safn hans um þessi efni koma út í bókarformi áður en mjög langur timi líður. — Hann hef- ir nú prentað boðsbréf og sent um land alt og er þar gerð grein fyrir því, hverskonar upp- lýsingar hann telur sér nauðsyn- legaslar. Hann óskar þess, að allar upplýsingar verði sem ná- kvæmastar og áreiðanlegastár. Og „ef þér styðjist við frásagnir annara“, segir hann, „bið eg yður að láta þess jafnan getið, hverjir þeir lieimildarmenn eru, og jafnframt talca það fram, hvað er sérstaklega frá yður sjálfum. Um allar frá- sagnir og lýsingar er nauðsyn- legt, að geta sem oftast vitnað til einstakra atburða og manna. Allar frásagnir frá verstöðvum og úr lífi sjómanna yfirleitt, eru mér og mjög kærkomnar“. Því næst telur síra Jón Th. upp allmörg atriði, er liann óski sérstaklega upplýsinga um, en ekki eru tök á, að gera nán- ari grein fyrir því hér. Þess má þó geta, að hann skiftir væntan- legu efni í kafla, sem hér segir: Vetrarvertíð. Vorvertíð. Sum- arróðrar. Haustvertíð. Skipin. Veiðarfærin. Beitan. Veðráttan og sjávarlagið. Róðrar. Sjó- hrakningar. Einstakir minnis- stæðir róðrar. Fiskurinn. Að- gerðin og verkunin. Þjóðtrú, siðir, venjur og fyrirboðar tengdir sjósókn og sjávarsíðu. Engi vafi er á þvi, að hér er gott starf hafið. Ætti menn að bregðast vel við og láta síra Jóni í té upplýsingar þær, er liann telur sér nauðsynlegar, til þess að verkinu verði hrundið i framkvæmd. Tímarit iðnaðarmanna 2. hefti þ. á. er nýlega komið út. Flytur langa ritgerð um „Skipulagsmál iðnaðarmanna“ eftir H. H. Eiríksson. Ársæll Árnason skrifar um Jón Hall- dórsson trésmíðameistara, sem kjörinn hefir verið heiðursfé- lagi „Iðnaðarmannafél. Reykja- vikur“. Þá er grein um „Iðn- skóla Akureyrar 30 ára“ og margt fleira. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.