Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 4
4 VtSIR sunnudagsblað — Voru þér vej kunnugar keisaraf jölskyldunni ? — Já, eg kom þar oft — þella var ágætis íölk. 'Keisar- inn var mesta Ijúfmenni, og' það var keisaradrotningin líka. Það voru óvinir hennar, sem beiltu pabba brögðum til að ná sér niðri á henni! — Vér höfum lesið um mörg hneyksli .... — Já, en það er ekki rétt. Eg bjó hjá pabba mínum, og eg þekti mætavel prinsessurn- ar og hertogfrúrnar, sem heim- sóltu okkur, og sá aldrei neitt hneykslanlegt við heimsóknir þeirra, -—; en það voru stjörn- málamennirnir, sem notfærðu sér aðstöðu pabba míns.— Mér finst að minsta kosti ekkert undarlegt Ýið það, þó keisara- fjölskyldan væri þakklát þeim manni, sem hún var sannfærð um að hefði bjargað lífi ríkis- erfingjans hvað eftir annað! — Sáuð þér kvikmyndina, um þessa hluli, sem gcrð var upptæk? — Nei, eg sé aldrei neitt frá þeim árum. Mér finst alt, er minnir mig á hamingjusöm- ustu daga æfi minnar i Petro- grad, svo sorglegt. Ó, hvað alt er breytt! Eg er nýbúin að senda liandrit af nýrri bók til Holly wood, er gef- ur nákvæmlega réttar hug- myndir um lif föður míns. Um Ieið og menn kasta að honum steinum, grýta þeir lika keis- arafjölskylduna — en ég unni henni, og ég er enn óbreyttur einveldissinni! Ef þér sjáið Yussupof prins, morðingja föð- ur míns, þá bið ég yður að slá hann utan undir, fyrir mig! — Hann kom á heimili okkar sem góðvinur okkar allra, og ég sá hann drekka úr bikar föður míns — en Yussupof var falsk- ur. Ó, bara ég heði tekið bik- arinn---------. Ég liefði ekki myrt hann —- enda er ég ekki prinsessa. Ég er aðeins bónda- dóttir . .. .“ Skamt frá ókkur situr kona að kaffidrykkju og horfir ótta- slegin á Maríu Rasputin, sem kallar upp hótanir sínar á bjagaðri frönsku. Hún talar eingöngu um fólk af háum stigum — og nefnir margar nafnbætur — svo líklega álit- ur konan, að við séum að skipuleggja nýtt konungsmorð — því að nú flýtir liún sér að borga, rís á fætur og gengur út. — Þér eruð Norðurlandabúi .... ég vildi gjarna vinna á Norðurlöndum. Straumlínulestin nýja, er ekur milli Hamborgar og Travennúnde, er tvilyft og rúmar 300 farþega. Meðalhraði hennar er 120 km. á klukkustund. —- Vinna? — Já, vitið þér ekki, að ég sýsla með hesta? — Hesta? — Ég met liesta hærra en fólk. Ég sýndi i „Cirkus“. María Rasputin lítur nú sorgbitin á mig. 1 heilt ár hef ég ekkert haft að gera, og það eru svo fáar þjóðir, sem vilja gefa mér sýningarleyfi. Einu sinni kom ég með tjaldbúð mína til Riga og var strax vísað á brott! Þessi vesalings kona hefir vafalaust liðið mikið af völd- um þess almenna haturs, sem miljónir manna hafa borið til Rasputins — en uin leið hef- ir hún notað nafn hans, sem auglýsingu, er hún sýndi listir sínar í Englandi, ítalíu og Frakklandi. — En ég get líka dansað og sungið Síbiriusöngva", bætti hún við, og ljós endurfæddra vona lýsti í augum henhar. Til að sanna mér betur, hve áríðandi það væri fyrir liana, að eitthvað að gera, tók hún upp úr handtösku sinni mynd af tveimur stúlkubörnum — það voru dætur hennar. Eigin- maður hennar var myrtur í byltingunni, og síðan flúði hún með dætur sinar austur í gegn- um Sibiríu, yfir Vladivostock, til Kína og Japan og þaðan vf- ir Indland til Evrópu. — Mamma mín lifir víst enn. Kommúnistarnir settu hana i æfilanga þrælkunarvinnu. — Fáið þér aldrei bréf frá henni? —- Hún kunni ekki að skrifa. — Segið mér eittlivað fleira um föður yðar! — Zarinn nefndi liann æfin- lega — guðsmanninn — enda var það mála sannast, að hann vann guði sínum, hugsjónum sinum, keisara sínum og fóst- DR. NIELS NIELSEN kveður Kaupmannahöfn. Myndin er tekin um borð í Gullfossi. urjörð alt, sem hann gerði. Hann var mjög einkennilegur maður og eitthvað vfirnáttúr- legt var í fari hans. Það er rétt, að morðingjar hans skutu á hann 40 skotum, án þess að hann sakaði — en þá bundu þeir hann og fleygðu honum í Neva, og héldu, að líkið mundi sökkva og enginn verða þess framar var. Siðar fanst það frosið í ísjaka, og lungu þess voru fylt vatni, sem sann- ar, að hann hafi lifað eftir að honUm var sökl...... Eftir dauða föður mins, í des. 1916, sá keisaradrolningin mér og systur minni farborða um hrið, en svo fluttum við heim til Síbiríu. Gg seinna þeg- ar keisarafjölskyldan var flutt fangaflutningi gegnum Rúss- land, var farið rétt framlijá þorpinu Pokrovskoje, þar sem við bjuggum. Við gerðum ítrek- aðar tilraunir til að ná tali af þeim, en alt var árangurslaust. Lengra komst liún ekki — gráturinn bara hana ofurliði. Við sátum hljóð litla stund á 18. tafl. Teflt í San Remo 1930 — Jlvítt: E. D. Bogoljubow. Svartr M. Monticelli. 1. d4, Rf(5; 2. c4, e(3; 3. Rc3, Bb4; 4. Rf3, b6; 5. Bg5, BxR+; 6. b2xB, Bb7; 7. e3, d(5; 6. Bd3, Rd7; 9. 0—0, De7; 10. Rd2, h6; 11. Bh4, g5j 12. Bg3, 0—0—0; 13. a4, a5; 14. Hbl, Hdg8; 15. .f 3, h5; 16. e4, li4; 17. Bel, e5; 18. h3, Rh5; 19. c5 (livitur verður að reyna að fá mótsókn), d(ixc5; 20. d5, Rf4; 21. Rc4, IIliO (undirbýr fórnina, sem hann stöðvar sóknina með); 22. IIf2, f5; 23. (16, Hxd6! 24. RxH, DxH; 25. Bc4, IIf8; 26. pxp, IJxp; 27. Hd2, De7; 28. Db3, Hf8; 29. Bd3, e4; 30.' Bxe4, BxB; 31. pxB, Dxp; 32. Dc2, Dc6; 33. c4, g5!; 34. Bxp, pxii; 35. g3 (ef pxp þá IigS +Kh2 Df3 eða Kf2 Dg2+), Re- 4!; 36. Hb3, neðan liún þerraði tárin úr augum sér, og síðan fylgdi ég lienni lieim á litla hótelið þar, sem hún bjó. Júhannes Martens. ef hvítur drap R, þá Rf3+RxH, Dg2+ og svartur vinnur drotn- inguna í nokkrum leikjum. Nú málar svartur í 4 leikjum. Til þess að gera lesendum elcki of auðvelt fyrir, kemur mátið í næsta blaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.