Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 5

Vísir - 26.04.1936, Blaðsíða 5
VÍSffi SUNNUDAGSBLAÐ 5 300- IolOPWU SobiMjUAJA,. Smásaga eftir Niels Egon Johansen. . .Hann sat lieima við skrif- borðið silt og einblíndi á fimm- hnndruðkrónaseðil, er lá fyrir framan liann á borðinu. Mik- il ósköp var nú seðillinn fall- egur, og sannarlega var nóg með hann að gera — ef liann bara ætt’ann! Hann hafði nefnilega ekki staðist freist- inguna og stolið honum úr sjálfs síns liendi, af því lion- um bráðlá á peningum. Rukk- ararnir voru alstaðar á hælun- um á honum, og það einasta, sem gat bjargað því við, var þessi „plógmaður“. Hann reis á fætur og fór að ganga um gólfið, fram og aft- ur. — Auðvitað mundi þessi þjófnaður komast upp og þá lá i augum uppi, að öll bönd- in mundu berast að honum, þvi hann var gjaldkerinn og hafði yfirumsjón með öllum fjármálum fólagsins. Að vísu gat hann þverneitað að vita nokkuð um þenna stuld — en mvndi þá nokkur trúa framburði lians? Nú liafði liann unnið þarna í mörg ár og staðið prýðilega i stöðu sinni. En auðvitað mundi þess réltilega verða krafist, að hann borgaði þessa „skekkju“ úr sinum vasa, og svo hlaut slík „reikningsvilla“ og þessi að rýra álit lians. Það var óhjákvæmilegt, að þetta lilaut að hindra launa- hækkun i bili .... I öngum sinum slangraði hann inn í borðstofuna og sett- ist þar á legubekkinn, við hlið konu sinnar. „Það er dálílið, sem ég þarf að segja þér núna, góða mín“, mælti hann. „í dag „nældi“ ég 500 krónum úr „kassanum“. Þetta er auðvitað hreinn og beinn þjófnaður — en ég mátti til. Fjármálum okkar er svo djöfullega komið. Við getum ekki lifað af þessum litlu laun- um, sem ég lief . ... “ Hún hvesti þegjandi á hann augum „Ég veit vel, að þetta er voða- l'egt, — en það er satt!“ bætti hann kjökrandi við. Þegar konan hafði aftur náð andanum, mælti hún staðfestu- lega: „Þú skilar þessum pening- um í fyrramálið. Það er eitt að vera ósýnt um sín eigin fjármál og annað að vera þjóf- ur.“ „En, elsku Lára mín — sjáðu nú til. Þetta verslunarfélag, sem ég vinn fyrir, er nú 73 ára, og það er þekt að því að selja góðar vörur sanngjörnu verði, en það er líka að fleiri dygð- um vel kunnugt, og allir, sem nokkurt skyn bera á verslun, vita hvað það er. Besta aug- lýsing þess er sú staðreynd, að þar liefir aldrei neinni manneskju verið vikið úr stöðu. Verslunarstjórum þess þykir gaman að geta sagt: í 73 ár höfum við séð öllu starfsfólki voru farborða þang- að til það dó, eða komst á eft- laun! Já, elsku Lára mín, -— þetla segja þeir nú, þessir háu herr- ar, og að tveim árum liðnum verður hátíðlega minst 75 ára starfsemi félagsins. Fari nú svo, að þeir reki mig, tapar fé- lagið við áliti —- þvi einkunn- arorð þess eru, eins og hvert mannsbarn á landinu veit: — Starfsfólk vort er trúmenskan ein! Húsbændur vorir stæra sig af því, að þeir séu mannþekkj- arar, er við fyrstu sýn sjái, hvern mann hver og einn lief- ir að geyma. Þetta er auðvit- að ósköp barnalegt, en svona eru þeir nú. Eftir því að dæma geta þeir hvorki kært mig eða vísað mér frá. Auk þess var það hrein tilviljun, að ég gat „nælt“ mér í þessar 500 krón- ur — sjáðu bara hvað seðill- inn er nú fallegur. Sjáðu mynd- ina á honum. Taktu eftir þvi, hvernig fiskimennirnir draga netið á land! í þetta net liefi ég hugsað mér að snara alla lánardrotna okkar og viö það lægja í þeim mesta rostann. Og þá skaltu sjá, að þeir fara fljótlega að heilsa okkur aftur, ef við mætuin þeim úti. Ég hata lánardrotna — eða réttara sagt, ég hata að vera háður lánar- drottnum! Ég lít ekki glaðan dag meðan ég hefi þá yfir höfði mér ... „Þú vilt kannske heldur vera hnupplari?“ spurði konan birst i bragði. „Já, af tvennu illu. Ég held það sé ekki margt að því, að vera smálinupplari, þegar eklci er liægt að hafa hendur í hári manns. Ég veit líka gjörla, að þeir hvorki geta né vilja reka mig.“ „En lögreglan?“ „Nei, vertu nú i éilifri náð- inni! Heldurðu, að þetta félag fari að blanda lögreglunni í sín einkamál? Nei, elsku lijart- að mitt, — það er sannarlega 500 króna virði, að liafa mann eins og mig i þessari stöðu. Þeir fá aldrei belri eða áreið- anlegri gjaldkera en mig . .. . livað ertu nú að glotota? — Já, ég sagði áreiðanlegri, því þessi „plógmaður“, sem ég nú liefi stolið, er lirein undantekn- ing — og undantekningin sann- ar regluna“. „Nú gerir þú'svo vel að skila þessum 500 krónum snemma í fyrramálið!“ endurtók konan. „Þú verður að gera það!“ „Já, snemma í fyrramálið bið ég um viðtal við yfirskrif- stofustjórann, og segi: „Virðu- legi herra. 1 dag er ég búinn að vinna hér í 10 ár, við alt of lág laun. Þess vegna hefi ég tekið til þess ör- þrifaráðs, að stela 500 krónum úr „kassanum“. Fyrir þetta hef ég ke\rpt föt lianda konunni minni, borgað opinber gjöld og húsaleigu fyrir næstu þrjá mánuði. Yður er i sjálfs vald sett, livort þér tjáið þetta lög- reglunni, — en mér finst eg hafi eitthvert liugboð um, að yður sé eigi ljúft að taka málið upp á þeim grundvelli.“ .... Elslcu Lára min, — eg ætla að liafa nákvæmlega þetta orða- lag!“ En konan lýsti því yfir í þriðja sinn, að liún bæði hann um að skila peningunum aft- ur — og lofa sér nú þvi! Er hann vaknaði um morg- uninn, fór hann í nýjan al- íatnað og setti á sig hálsbind- ið, sem konan hans gaf lion- um fyrir skömmu í afmælis- gjöf. Á leiðinni í vinnuna gat liann ekki gleymt síðustu ski]>- unarorðum Láru: „Skilaðu seðlinum aftur á sinn slað!“ Þegar á skrifstofuna kom. hóf liann starf sitt með þvi, að lesa morgunpóstinn, eins og venja hans var. Að því loknu 1 leit liann i spegilinn og drap síðan á dyr skrifstofustjórans. „Kom inn!“ Hann lauk upp hurðinni, hneigði sig og mælti: „Mér liggur nokkuð á hjarta, sem mig langar til að segja yður!“ Skrifstofustjórinn tók hann á orðinu og sagði: „Já, lir. Petterson, eg veit fyrirfram hvað það er !“ Yið þetta varð gjaldkerinn náfölur af liræðslu. Var þjófri- aðurinn strax orðinn uppvís? En þá liélt skrifstofustjórinn áfram máli sinu: „Þér óskið auðvitað eftir launahækkun í tilefni af þvi, að þér eruð búnir að vera hér i lt) ár — eða er ekki svo? Eg álít þetta ekki ósanngjarna beiðni, og eg skal leggja liana fvrir stjórn félagsins og sjá til aö liún verði tekin til greina. En það er dálítið meira. Félag- ið hefir ákveðið að afhenda vður í dag 500 króna peninga- gjöf i viðurkenningarskyni fyr- ir vel unnið starf á liðnum 10 árum . . . . “ Án þess að skilja upp né nið- ur í þessu öllu saman, gekk Petterson út, — fen um leið greip skrifstofustjórinn lieyrn- artólið og liringdi: „Þakka vður upplýsingarn- ar, kæra frú. Þetta er alt í hesta lagi. Hann kom liingað til min, staðfestulegur á svip, og var mikið niðri fyrir. En eg gaf lionum ekki tækifæri til að segja eitt einasta orð — og nú er þetta alt klappað og klárt. .... Veaúð þér nú blessaðar og sælar, kæra frú, — bless- aðar! DÝRAGARÐUR BERNARDI. Eldur koin upp i dýragarði Bernardi, við Esbjerg, eigi alls fyrir löngu. 20 apakettir, bjöm og hundur, fórust í eldinum. — Myndin er af Bernardi i rúst- unum, með uppáhalds hund sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.