Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1936, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavik, mánudaginn 27. apríl 1936. 114. tbl. Ðren saumuð eftir máli. — Úr Álafoss eru fötin sem klæða eiga'alla drengi í þessum bæ, á þessu vori og sumri. Þau eru ódýrust — klæða best — og eru endingargóð. — Verslið við ALAFOiS Afgreidslg Álaíoss, í>ingholtssti»æti a. Efnisrík saga og hríf- andi mynd sem sýnir, að oft finst barngóð sál i hjarta strokumanns. — Aðalhlutverkin leika: Robert Montgomery Magde Evans. Niðursodxxir ávexíiFS Blandaðir Ávextir. Perur. Ferskjur. Apricosur. Cocktail Kirsuber f ást i Dóttir okkar, Inger Steinunn, andaðist 25. þ. m. ; Esther og Jóhann Steinsson. Vegna langvarandi þurká og frosta í vetur er vatn í Gvendarbrunnum riú með allra minsta móti, svo lítið að til vandræða hörfir. Þess vegna er skorað á f ólk, áð riota ékki vatn að óþörfu. Sérstaklega er fólk, sem býr í lægri hjutum bæjarins beðið að gæta hófs um vátns- notkun, enda þótt þar ekki merkist vatns- skortur. — Reykjavík, 25. apríl 1936. BæjarverkfræðiDgur. . „Pure Ceylon" Vi lbs. þk. ^tsis kaffld fgerir alla glada. Auglýsingasímai* Vísis verða framvegis: 2834 og 4578. Athygli auglýsenda skal vakin á þvi, að fyrri hlúta. dags verður haganlegra að nota gamla simanúmerið, 4578 (til kl. 1), en úr þvi hið nýja númer, 2834. rwmrnutumm wmmm...........n ¦¦¦¦mii wmhmhwiiiiiibhiwi i ii i'iii ii h i ii i Hiis til sölu Af sérstökum ástæðum verður Íitið hús við bæinn seít me?$ tækifærisverði, ef kontant greiðsla fer fram. Til mála getur komið, að bill yrði tekinn upp i að einhverju leyti. Sendið til- boð, með tilgreindri upphæð, sem þér getið borgað, og ef þér viljið láta bíl, þá tilgreinið númer hans. Verið ekki feimin að! senda tilboð, þótt þér hafið litla peninga, því húsið er svo ódýrt, að margir munu geta keypt það. Sendið tilboð fyrir lok þessa mánaðar, merkt: „Bílstjóri", á afgreiðslu Vísis. Allt með íslensknm skipum! '"¦'*§* Biðjiö einunnis um » jOL Jol jöL JQp æ9l Fjallagrasa kaffibæti Fæst f flestum versl- unum. Heildsölubirgðir: August H. B. Nielsen &Ce. Heildsala, Austurstræti 12. Sími 3004. ÍSÍolikuð úrvaíaf nýkomið. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Stormur verður seldur á morgun. sAt- hugið fyrstu síðu og lesið grein- iná: Að liggja á hleri. <— Á föstudaginn 1. maí kemur út blað helgað Hriflu-Jónasi, sem er 100-^-49 ára gamall. Sex manna bifreið til sölu i góðu standi. Stöðvar- pláss á einni þektustu stöð bæj- arins getur fylgt i kaupunum. Uppl. á Bjargarstig 7, kl. 1—2 eftir hádegi. t Nýtt. Eyðið ekki miklum peningum i lakksprautun á bíl yðar eða húsmuni. Nú getið þér fengið bilinn yðar gljáandi eins og nýjan fyrir nokkrar krónur. Sama er með allskonar húsmuni úr tré eða stáli. Nánari upplýsingar gefur v HaraWnr Sveinbjarnarson, Láugavegi 84. Sími 1909, ísl. Leikfangagerðin. Allar vörur seldar með afslætti tií mánaðamóta, vegna flutn- ings. Margt nýtt: stólar, borð, göngustafir og Micky Mouse. Laugav. 15. — Hafriarstr. 20. Sími 2673. NÝTlSKUÍBÚ©,, 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Aðeins tvent i heimli. — Áreiðanleg greiðsla. — Uppl. í sima 4410. . . Stúlka, sem káíiri hattasáunl óskast straxí — Hatta og skermaverslnnin Láugavegi 5. U M.F.Velvakandi Aðalfundur annað kvöld kl. 8%. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. — , ðúseigendor. Tek að mér að mála hús og þök i tímavinnu óg akkorði. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. Framnesvegi 40, kl. 8—9. Tek einnig loftþvotta. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mikilfengleg amerisk tal- mynd samkvæmt heims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leó Tolstoy Börnum innan 14 ára bannaður aðgangur. Páll ÍSÖifSSOfl íieidur Orgel-líÉikð \ í Fríkirkjunni, þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8>/2. Verkefni eftir Bach, Franck, Reger. Aðgöngumiðar f ást í Hljóðfæraversl. Katr- inar Viðar, ríljóðfæra- húsinu og bókaverslun Sigf. Eýmuridssonar. I Fermingargjaflr Vasaúr — Manicure — Saumastítt — Hanskakassar Armbönd — Herraveski — Perlufestar -^- — Bókástoðir Armbandsúr — Burstasett — Saumakassar — — Púðurdósir — Pömutöskur — Skrautskrín — Bob og Kúluspil og f leira. K. Éinapsson & Bjðpnsson. Til söln snoturt hús, i útjaðri bæjarins. Lítil útborgun. GÍóðir greiðslu- skilnuálar. Uppl. i Ingólfsstræti 21 B, kl. 8—9 e. h. Steingrímur Stefánsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.