Vísir - 28.04.1936, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1936, Blaðsíða 1
Ritsíjéri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4000. Prentsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 28. apríl 1936. 115. tbl. Ði*engja.íöt saumuð eftir máli. — Or Álafoss eru fötin sem klæða eiga alla drengi í þessum bæ, á þessu vori og sumri. Þau eru ódýrust — klæða best — og eru endingargóð. — Verslið við Gamla JSíó Á gimst einaveilum, Óvenjuleg og fyndin leynilögreglumynd eftir G. K. CHEST- ERTON. — Aðalhlutverkið: Síra Brown, sem er prestur í enskum smábæ, en sem vegna þekkingar sinnar á sálarlífi manna, leysir sakamálagátur, sem lögreglan hefir orðið að gefast upp við, er leikið af „karakter"-leikaranum: WALTER CONNOLLY, ennfremur leika: Gertrude Mich- ael og Paul Lukas. Auglý&ingasímap Vísis vepða fpamvegis: 2834 ©g 4578 Athygli auglýsenda skal vakin á þvi, að fyrri hluta dags verður haganlegra að nota gamla simanúmerið, '3578 (til kl. 1), en úr því hið nýja númer, 2834. Vegna langvarandi þurka og frosta i vetur &í vatn í Gvendarbrunnum nú með allra minsta móti, svo lítið að til vandræða horfir. Þess vegna er skorað á f ólk, að nota ekki vatn að óþörf u. Sérstaklega er f ólk, sem býr í lægri hlutum bæjarins beðið að gæta hófs um vatns- notkun, enda þótt þar ekki merkist vatns- skortur. — Reykjavík, 25. apríl 1936. Bæjarverkfræflingur, JNHIfflHSOLSEH „Fure Ceylon" Va lbs. pk. Vísis kaffið geriv alla glada. Hús til sölu. Fæst ef til vill í skiftum fypir lítid hús. Afgpeidslan vísar á. Kaupum tómar ur þessa viku. Móttaka í Nýboi»íy« Áfengisverslmi rikisins. 1 Botnmálning | B (Webste*) g Bjn fyrir járnskip, nokkrir dunkar fyrirliggjandi, (us Þópðup Sveinsson & Co.' fllr1 Srfl HJ5 MO og sErasiomneroergi til leigu í Mafnapstræti 11. Mjög saniigj öpii leiga* Upplýsingai* í Lífstykkjabúðinm Simi 44-73. GlllFÖÍUF, Nýlt nautakjöt af ungu. Frosið dilkakjöt, — altaf best i, Nord&Isísliúsi Sími 3007. Biðjið kaupmanninn ekki aðeins um súkkulaði, heldup 11, ALAFOSS Afgreiðsla Álatoss, £»inglioltsstræti 2,. | Páll ísölfsson heldur Bílil-líilis í Fríkirkjunni, í kvöld kl. 8»/2. Verkefni eftir Bach, Franck, Reger. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraversl. Katr- ínar Viðar, Hljóðfæra- húsinu og bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Konsum og Fána Nýja Bíó jEndarfæðing. WINNA STEN ÍREDRIC % Mikilfengleg amerísk tal- mynd samkvæmt heims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáldið Leó Tolstpy Börnum innan 14 ára bannaður aðgangur. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem vottuðu mér g hlýjan vinarhug á sextugsafmæli minu, g Guð blessi ykkur öll, 5s Guðrún Eysteinsdóttir, Oðinsgötu 28. S! S ysi Þeir menn hér í bænum eða nágrenni sem f engið hafa send umboð tilþess að ntæta á samningafundum til skuldaskila hjá Skuldaskilasjóði vélbátaeigenda — og ekki hafa þegar afhent Skuldaskilasjóði umboð sín — geri svo vel að gefa sig fram nú þegar á skrifstofu sjóðsins, Lækjartorgi 1. Reykjavík, 25. apríl 1936. SKULDASKILASJÓÐUR VÉLBÁTAEIGENDA. íþróttaskólinn. Tvö leikfiminámskeið, annað fyrir stúlkur og hitt fyrir pilta, verða haldin við íþróttaskólann í vor og standa yfir í tvo mánuði. Kent verður á kvöldin hrjá tíma i viku og hefst kensl- an mánud. 4. maí n. k. — Nánari upplýsingar á skrifstofu Iþróttaskólans dagl. frá kl. 4—5 síðd. JÓN ÞORSTEINSSON. eftir C. L. Anthony. Sýning miðvikudaginn 29. þ. m., kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 i dag og ef tir kl. 1 á morgun. Sími: 3191. Hringurinn. Fundur miðvikudaginn 29. þ. m. að Hótel Borg, kl. 8y2 e. h. Fundarefni: Rætt verður um að halda bazar til ágóða fyrir félagið á kom- andi hausti o. fl. STJÓRNIN. Steindórsprent prentar fyrir your Aðalstrœtí. 4 ¦ Sími 1175

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.