Vísir - 30.04.1936, Síða 1

Vísir - 30.04.1936, Síða 1
Ritstjóri: FÁLL STE EN G RÍMSSON. Sími: 4600. Pmitsmiðjusími 4578. Afgreiðsla: AUSTU RSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 26. ár. Reykjavík, fimtudaginn 30. apríl 1936. 117. tbl. Gamla Bíó Á gimsteinaveiðnm. Óvenjuleg og fyndin leynilögreglumynd eftir G. K. CHEST- ERTON. — Aðalhlutverkið: Síra Brown, sem er prestur í enskum smábæ, en sem vegna þekkingar sinnar á sálarlífi manna, leysir sakamálagátur, sem lögreglan hefir orðið að gefast upp við, er leikið af „karakter“-leikaranum: WALTER CONNOLLY, ennfremur leika: Gertrude Mich- ael og- Paul Lukas. Botnmálning (Webstei?) fyrir járnskip, noldcrir dunkar fyriríiggjaridi. Þópöup Sveinsson & Co. ILE Jðnasarblað Storms rautt, 6 síður, með myndum, kvæðum, leikriti, síma- og vinnukonunjósnum, kemur út á morgun — 1. máí. — Afgr. blaðsins verður í saln- um á liótel Heklu, opnuð ld. 10. Sölubörn fá hó sölulaun og þau , duglegustu verðlaun. 1 Fermmgargjafir handa. stúlkum og drengjum: FERÐAÁHÖLD í leður- hylki, með og án renniláss. Skrifmöppur úr ekta lcðri. Seðlaveski og buddur, margar stærðir Óg gerðir. Skjala- og skólatöskur, úr sterku leðri. Dömutöskur, nýjustu gerðir og tískulítir. Hljóðfæralmsið Bankastr. 7. ■.......... Mesta og fallegasta úr- valið af allskonar stopp- uðum húsgögnum er á Vatnsstíg 3, Húsgagnaverslun Reykjavíkur. mm íarðfiskor ágætur. VersL Vísir. )) HainnaH » Olsem fflf sauo 9 maana bifreið (Studebaker) mjög lítið keyrð er til sölu með tækifærisverði. KÁUPHdLLIN Opin kl. 4—6, — Lækjargötu 2. — Sími 3780. 2 skrifstofaherbergi til leigu í Ingólfshvoli. Semja her við Harald Jóhannessen Landsbanka íslands. NiðupsoðnÍF ávexíir: Blandaðir Ávextir. Perur. Ferskjur. Apricosur. Cocktail Kirsuber fást í Nýorpin EGG koma daglega, á 1 kr. V2 kg. fsl. SMJÖR í y2 kg. pk. á 1.60. VERZL.m Vísis kaffið gerir alla glaða. K.R. Æfingar félagsins í knatt- spyrnu í sumar verða sem liér segir: 1. fl. á nýja íþróttavellinum. Mánud. kl. 9—10y> síðd. Miðvikud. kl. 9—10% síðd. Föstud. kl. ?y2—9 síðd. Æfingastjóri Guðm. Ólafsson. i 2. fl. á gamla íþróttavellinum. Þriðjud. kl. 71/2—8% síðd. Fimtud. kl. 9—10 síðd. Laugard. ld. 8—9 síðd. Æfingastjóri Guðm. Ólafsson. 3. fl. 12 og 13 ára á nýja 3. ft. vellinum á Melunum. Þriðjud. kl. 9—10 síðd. Fimtud. kl. 8—9 síðd. Laugard. kl. 9—10 síðd. ( 3. fl. 14 og 15 ára á K. R.-vellinum. Mánud. ld. 8—9 síðd. Miðvikud. ld. 8—9 síðd. Föstud. kl. 8—9 síðd. Sunnud. kl. 10—11 árd. Æfingastjóri Sig. Halldórsson ' og fleiri. 4. fl. á K. R. vellinum. Þriðjud. kl. 7—8 síðd. Fimtudaga kl. 7—8 síðd. Æfingastjóri Ól. Kristmannsson / Aðrar íþróttaæfingar félags- ins verða auglýstar síðar. — Geymið töfluna. Stjórn K. R. r\r r-rni .fít r :Vyp[in E.s.E®ja austur urn til Seyðisfjarðar laugardag 2. maí n. k. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum í dag og til hádegis á laugardag. Eru menn beðnir að aðgæta, að pakkhúsið verður lokað allan daginn á morgun (1. maí) og skrifstofan eftir kl. 12 á hádegi. Pantaða farseðla verður að sækja fyrir hádegi á laugardag. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að fargjöld verða und- antekningarlaust að greiðast fyrirfram og getur fólk ekki fengið að skulda fargjöldin þar til það keniur til ákvörðunar- staðar. Grammófónjlötnr Nýjustu slagarar. Grammófónnálar komnar. BJjððfærahúsið Nf JA BlÓ HINIR VANDLATU bidja um TEOfANI Cicjarettur Abessinia. Stórmerkileg kvikmynd um at- vinnulif og þjóðhætti Abyssin- iumanna. Kvikmyndina hefir tekið svissneski flugmaðurinn Mittelholzer, eftir beiðni Ras Tafari, keisara í Abessiniu. Áhorfendur munu með vaxandi áhuga fylgjast með þessari við- frægu fræðimynd frá hinu margumrædda landi og fólkinLi sem það hyggir. FJELAGSPRENTSNIDJUKNAR M.s. Dffonning Alexanápine fer laugardaginn 2. maí ld. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Veslmannaeyj- ar og ThorshaVn). Farþegar sæki farseðla sem fyrst. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu 28. — Sími: 3025. Fermingargjafir Vasaúr — Manicure — Saumasett — Hanskakassar Armbönd — Herraveski — Perlufestar — — Bókastoðir Armbandsúr — Burstasett — Saumakassar — — Púðurdósir — Dömutöskur — - Skrautskrín — Bob og Kúluspit og fleirá. K. Einapsson & Bjöpnsson. Egg Slðasti vikfngnrinn Söguleikur í fimm þáttum eftir Indriða Einarsson. Hátíðasýning í dag, 30. apríl, kl. 8, i tilefni af 85 ára fæðingardegi skáldsins, Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 1. Sími 3191. nýorpin, frá hænsnabúi hér í bænum. — 1 kr. % kg. TEOFANI- LONDON. Vesturg. 45, og Framnesv. 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. aöselpeodiir. Tek að mér að mála liús og þök í tímavinnu og akkorði. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. Framnesvegi 40, kl. 8—9. Tek einnig loftþvotta. Flntningsútsala í dag og næstu daga á öllum vöruíri í búðinni. Alt selt fyrir hálfvirði. Allskonar kvenskraut og snyrtingaráhöld og efni, ilm- vötn m. fl. Ondula* K. F. U. M. A. D. fundur í kveld kl. 8%. — Magnús Runólfsson cand. theol. talar um: Endurfæðing. Allir karlmenn velkomnir. Grænar Baunir. Spínat. Asparges. Snittubaunir, þurkaðar. Súpujurtir. Fæst í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.