Vísir - 30.04.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR þjónn hafa opinberað trúlofun sína. Húsnæði. Að gefnu tilefni skal þess getið, að upplýsingar um húsnæði, sem auglýst er í Vísi, verða ekki gefnar í Félagsprentsmiðjunni. — Veldur það óánægju og mis- rétti, ef slíkar upplýsingar eru gefnar, og því hefir blaðið neyðst til að taka fyrir slíkt. — Auglýsingasímar Vísis. Auglýsendur! Notið gamla augíýsingasímann (4578) til kl. 1 e. h., en nýja símann (2834) og 3400 — allan daginn. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 5.—11 ap- ríl (í svipum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 61 (48). Kvefsótí 77 (91). Iðrakvef 17 (2). Mislingar 97 (49). Kvef- lungnabólga 4 (2). Skarlatssótt 2 (0). Hlaupabóla 4 (2). Munn- angur 2 (2). Mannslát 6 (9). — Landlæknisskrifstofan. (FB). Herbergi með eldunarplássi og eitt sérstætt herbergi til leigu. Uppl. á Bergstaðastræti 9 B, steinhúsinu, niðri. (1265 Sólrík kjallarahæð (ofanjarð- ar), er til leigu frá 14. mai. Öll þægindi. Sími 4111, kl. 6-8. (1264 Til leigu nú þegar 3 stofur og eldliús. Simastöðin, Straumi. (1263 Stórt fyrsta flokks forstofu- herbergi, á Laugaveginum, með öllum þægindum, til leigu 14. mai. Aðgangur að eldhúsi gæti komið til mála. Sími 3060.(1262 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. á Bárugötu 10, uppi. (1259 Litið hcrbergi til leigu, helst fyrir eldri lconu. Njálsgötu 43 A. (1258' 2 herbergi og eldhús til leig'u. Uppl. í síma 3683. (1257 „QUEEN MARY“ í reynsluferðinni. Meðal farþega á Brúarfossi frá útlöndum var síra Jón Þorvarðsson, pró- fastur í Vík. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. Næt- urvörður er í nótt í Laugavegs og Ingólfsapóteki. tJtvarpið í kveld: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Indriði Einarsson rithöfundur 85 ára: a) Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason) og samtal við skáld- ið; b) Einsöngur. 21,05 Lesin dagskrá næstu viku. 21,11 Upp- lestur: Kvæði (Ólafur Jóli. Sig- urðsson og Jón úr Vör). 21,30 Hljómsveit útvarpsins (Þór. Guðm.): Lög eftir Kálman. 22,00 Hljómplötur: Danslög (til kl. 22,30). Útvarpið árdegis á morgun: 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 ís- lenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju( síra Sigurður Einars- son). 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Garðyrkjufræðsla, VI: a) |Óskar Vilhjálmsson garðyrkju- niáður: Skrúðjurtir, úti og inni; b) Ingimar Sigurðsson garð- yrkjumaður: Ræktun kálteg- unda. 15.00 Veðurfregnir. Draumur Finns Sigurðssonar, lögréttu- manns á Ökrum. (Finnur þessi var sonur sira Sigurðar Finnssonar í Mikla- holti. Hann andaðist 20. febrú- ar 1687, 82 ára gamall). „Hann (þ. e. Finnur) þóttist staddur undir háum björgum og upp á þeim sömu sá hann mikinn mann sitja á stóli. Til þess mikla manns sá liann koma marga presta, og liélt á sinni bók hver þeifra. Sumir liéldu á opnum bóktnn, en nokkrir héldu umhverfum, svo blöðin horfðu niður. Undir þeim nið- urhorfandi blöðum sá hann standa margar krúsir og leir- katla. Hann þóttist hugsa hvort öl eður vín mundi vera í ílátun- um. Síðan hugsaðist honum, að ei mundi öl í vera, heldur óhóf. Síðan þótti honum maðurinn á stólnum mæla fram þetta vers: „ Vil eg að sálin vaki í væmu ei gleymi sér, dauðann ber á baki blind náttúran hér, í einu andartaki æfin og lífið þver.“ Sní kj uctýr tpjánna. Við liöfum orðið vör við það undanfarin sumur að blöðin af reyni, birki og ribsrunnum hafa dottið af á miðju sumri. Jafnvel áður en blöðin liafa sprungið vel út. Það orsakast af skordýrategundum sem lifa á trjám og runnum. Strax þeg- ar gróðursafi er kominn í blað- legginn sem er áfastur við trjá- greinarnar, lifna þessi smádýr úr vetrardvalanum annaðhvort sem púpa, fullvaxið dýr eða úr eggi og naggu göt á blaðslíðrin svo þau detta af. Margt hefir verið reynt til þess að eyða þess- um skaðræðisdýrum og mis- jafnlega lánast. Besta ráðið er að hæna sem mest af smáfuglum í garðinn, þeir eyða þessum dýrum af trjánum að skaðlausu. En nú i seinni tíð hefir lekist að eyða þessum smádýrum með þvi að sprauta á trén karbolineum og bordeaux. Reyndar hefir fleira verið reynt, en þetla telur nýjasta garðyrkjurit Dana liafa gefið bestan árangur. Sprautuníni fei' frani að vetr- inum í þíðu veðri, einu sinni á mánuði liverjum eftir að tréð hefir felt öll lauf og þar lil í mars, eða þangað til tréð fer að skjóta lit brumknöppum. Ef sprautunin er framkvæmd í þurru veðri rennur lögurinn úm allan börk trésins og inn í hverja rifu og undir barkarflís- arnar og þornar þar upp. Föstu efnin sém hafa verið leyst upp i vatninu eða olíunni verðá eftir þegár vatnið gufar upp. Þegar lirfurnar byrja að skríða, soga þær í sig næringu og verð- ur þá hið uppþornaða efni fyrir sogrananum, en það er eilur fyrir dýrið og það deyr af því. Yor-'og sumar-sprautun er ekki fullnægjandi. Að visu gerir húiT gagn, en blöðin detta af jafnt eftir sem áður. Þrátt fyrir það getur hún eyðilagt egg þeirra dýra er lifað liafa frá- vetrinum, svo gagnið kemur ekki fram fyr en árið eftir. Líka hefir verið notað brenni- steinskalk, nicotin-púður sem sprautað hefir verið þurru á trén er þau hafa verið rök eftir náttfall. En ekkert hefir reynst jafngott og hið fyrst nefnda. Trén, sem mest skreyta garð- ana okkar, geta aldrei orðið fall- eg, fyr en við liöfum fengið al- mennan áhuga fyrir þessari brýnu þörf, að drepa óþrifin sem lifa á þeim. Þá fyrst höfum við yndi af að horfa á þau og þá fvrst taka þau verulegum framförum og borga uppeldið. Jón Arnfinnsson. SKRÍTLUR. ■—o— Þreyta. Rétturinn er settur, segir dómarinn, og nefnir fyi'sta mál- ið, sem tekið verði fyrir. En Smith, verjandi hins ákærða, fer þess á leit, að málinu verði frestað. „Eg hefi mætt í öðrum rétti í dag og talað Iengi,“ segir harin, „svo að eg er orðinn þreyttur.“ Fresturinn er veittur og nú á að taka fyrir næsta mál. — Þá rís á fætur sækjandi þess máls og kveðst neyðast til þess að biðja um frest, sakir þreylu. — „Eg hefi nefnilega,“ segir hann, „verið í öðrum rétti í dag og hlustað á herra Smith." Nýjasta tíska. Húsbóndinn (við.þernu sina): Heyri þér, Veiga mín: Eg hefi nú mörgum sinnum bent yður á, að hreinsa alla köngullóarvefi, sem þér sjáið, og fleygja þeim. — En þér vanrækið þetla stöð- ugt. — Núna rétt í þessu hirti eg einn hérna af rúmgaflinum og fleygðí honum í eldinn. Veigá: Guð hjálpi yður! Það var nýjásti samkvæmiskjóll frúarinnar! Osló, 29. apríl. Nýju atvinnuverndarlögin norsku. Óðalsþingið byrjaði í gær umræður um nýja atvinnu- verndarlagafrumvarpið, sem lagt er til að verði breytt þann- ig, að fólk í fleiri atvinnugrein- um en áður verði verndar lag- anna aðnjótandi. Hin nýju lög ná til allra viðtakenda launa, skrifstofufólks og verkalýðs, að undanteknum þeim, sem eru í sjóferðum, vinna áð fiskveið- um, fjárrækt og jarðyrkju og ennfremur ná lögin ekki til þeirra, sem vinna að heimilis- störfum. Alls verða aðnjótandi verndar laganna um liálf milj- ón manns. (NRP. - FB.). Gott fæði, 60 kr. pr. mánuð, selur Eyjólfur Kristjánsson, Baldursgötu 16. Sími 1569. (1214 iTAPAf) FUNDIf)] Tapast hefir skinnbudda, með peningum. Frá Hafnarstr. vestur Vesturgötu, A. v, á. (1255 EtlOSNÆflÍl TIL LEIGU: Góð kjallaraíbúð til leigu fyr- ir barnlaust fólk, á Ránargötu 34. — (1226 Góð stofa með öllum þægind- um, til leigu 14. maí. Sólvalla- götu 7, eflir 7. (1229 Góð, ódýr kjallaraíbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu, helst barnlaus hjón. Sími 3515. (1231 Sólrik forstofustofa og önnur minni eru til leigu ásamt fæði í nýtísku liúsi á góðum stað í bænum. Uppl. á Norðurstíg 5. , (1233 Góð íbúð á SólvöIIum til leigu frá 14. mai. Uppl. í síma 4850. (1234 1 herbergi til leigu á Bérg- þórugötu 27. (1235 íhúð með 4 herbergjum og eldliúsi til leigu á Bergþóru- götu 27. Öll nútíma þægindi. Sérmiðstöð. (1236 2 stofur og eldhús til leigu á Holtsgötu 12. (1244 Loftlierbergi til- leigu. Ný- lendugötu 11. (1245 1 stofa með aðgangi að eld- húsi er til leigu frá 1. eða 14. maí fyrir fáment, barnlaust fóllc. Uppl. Haðarstíg 2. (1247 Sólrík íbúð, 4 herbergi og eld- hús, í nýbygðui húsi, með öllum þægindum, til leigu 14. maí. — Uppl. í síma 1640. (1250 Ágætt herbergi til leigu. Sími 3924., (1252 Hjallalandshús i Kaplaskjóli til leigu 14. maí. Þ. Tlioroddsen. (895 Til leigu stór stofa og eldhús Uppl. i síma 3888. (1215 Búð og íbúð til leigu. — Uppl. milli kl. 7 og 8. Nönnugötu 16. (1209 3 lierbergi og eldhús með öll- um þægindum til leigu 14. mai. Uppl. í síma 4223. (1267 Stofa til leigu í Bankastræti 6. Uppl. hjá Helga Magnússyni og Co. (1266 Góð, einstölc lierbergi til leigu frá 14. maí fyrir regluménn á Sóleyjargötu 13. Sími 3519. — (1256 ÓSKAST: 2 herbergi o'g eldhús. óskast 14. mai. Skilvís greiðsla. Sími 2750. (1221 Ábyggilegar stúlkur óska eftir herbergi með eldliúsað- gangi. Uppl. i síma 3572. (1225 2 lítil herbergi, með eldliúsi eða eldhúsaðgangi, óskast 14. maí. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 2138. (1227 2—3 lítil herbergi og eldhús óskast, mega vera með ofnum. Þrent í heimili. Uppl. í síma 2205., (1243 VINNA wm Mann vantar að Grafarholti. Þarf lielst að geta mjólkað kýr. , (1223 Unglingsstúlka óskast 1. eða 14. maí. Ásdis Magnúsd., Skóla- vörðustíg 16. (1230 Síúlka óskast á gott sveita- Iieimili. Gæti komið til mála að liafa með sér barn. Uppl. í sima 1448. (1232 Góð stúlka óskast á minni matsölu. Gott kaup. Frjálsræði. Uppl. í síma 2442. (1239 Stúlka, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð, merkt: „Stúlka“ leggist inn á afgr. Vísis. " (1242 Ung stúlka óskast sem ráðs- kona á Norðurlandi. 3 í lieimili. Uppl. á Ljósvallag. 10, I. hæð. (1251 Góð og reglusöm stúlka, má vera unglingur, óskast í vist 14. maí. Öll þægindi í húsinu. Uppl. hjá Hjalta Lýðssyni, Grettis- götu 64. (1254 Loftþvottar. Sími 1781. (1092 Loftþvottar. Sími 4482. (1015 Þeir, sem eru vandlátir með loftþvottinn, liringja i síma 3657. (1098 Góð stúlka óskast í vist. (Barnlaust heimili). — Uppl. í síma 1374. (1269 Þvæ loft o. fl. Sími 3154. (385 Tek að mér allskonar vinnu í görðum yfir vorið. María Hansdóttir, Bjarkargötu 8. Sími 3591. (1260 mrnmm Hænsnabú — 250 ungar liæn- ur i 'fullu varpi fást keyptar nú þegar. Uppl. 1 síma 1161, milli 10—11 f. h. (1222 Skrifborð, horðstofuborð og klæðaskápur, notað, til sölu. — Uppl. í síma 2686. (1228 Slólkerra og stóll til sölu. Nönnugötu 3 A. (1237. Stólkerra óskast til kaups. — Sími 4807. (1240 Litið land óskast í nánd við Reykjavík lil kaups eða leigu. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Lítið4'., (1248 Kvenhjól til sölu á Bjarnarst. 12. — (1249 •Klæðaskápur og mahogny- standgrammófónn til sölu með tækifærisverði. Uppl. i sima 3780, kl. 4—6. (1253 Húsgögn. Með sérstöku tækifærisverði seljast rúmstæði 1 og2ja manna. Náttborð, servantar, borðstofu- borð, smáborð, eldhúsborð, kommóður, smáskápar, Notuð húsgögn tekin í skiftum. Hverf- isgötu 50. ITúsgagnaviðgerðar- stofan. Kaupum, næstu daga, sultu- glös með lokum, háu verði, —» Sanitas, Lindargötu 1. (945 Kaupi gull og silfur til bræðslu. Jón Sigmundsson, gull- smiður. Laugavegi 8. (428 Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast eigna. Viðtalstími 11—12 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacíus. (198 Fornsala á fatnaði kvenna og karla, er á Vesturgötu 3, Fata- pressunni. (996 Lítið steinhús á éignarlóð fæst með óvenjulega góðum greiðsluskilmálum. Uppl. Óð- insgötu 22a. (972 HESTUR. Stór og glæsilegur reiðhest- ur óskast til kaups. Tilboð með lýsingu og verði sendist Vísi, merkt: „Hestur“. (1261 Lftið hús óskast lil kaups. Helst utan til við bæinn. Skrifleg tilboð, með tilgreindri stærð, aklri, verði og skilmálum, sendist í póstbox 143. iTIUQfNNINGAHl STÚKAN DRÖFN nr. 55. Fund- ur í kveld kl. 8%. Ivosning emhættismanna o. fl. Æt. (1224 Heimatrúboð leikmanna — Ilverfisgötu 50. — Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. — , (1238 Hjálpræðisherinn. Vakning- arvikan: Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8%. Jón Jónsson talar. Vitnisburðir, söngur og liljóm- leikar. Allir vellcomnir. (1241 WmmAM Mjólkur- og brauðabúð til leigu. Uppl. í síma 2607. (1246 Ágætur sumarbústaður rétt utan við bæinn til leigu. A.v.á. (1268 FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.