Alþýðublaðið - 15.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblað Cteffið út aff Alþýðaflokknum 1928 Mánudaginn 15. júlí 166. tÖii]h!;-ifí «3AMLA iSte Skipstjórinn frá Sinppore. Afarspennandi og efnisríkur sjónleikur í 7 páltum. Aðalhlutverk leika: liOia Claaney, L®ls Moran, ðwen Moore. Börn fá ekki aðgang. Til Msipalla fastar ferðir, Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud’ Austur í Fljótsiilíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Riikur. Bið]ið Eim Smára* pvi að pað er .©ffsassfoetpa en aii aairaað Hér með tilkjrnnlst, að dóttir mín, móðip okkap oej syst- ip, húsipú Magnúsfna Steinnnn Gamalíelsdóttip, andaðist á Landakotsspítala 14. þ. m. JapðapSðpin tilkynnist síðap. Aðstandendup. B Hjaptaniegt pakklæti Sæpum við ölSuin peim, sem sýndu samáð ot| hiuttekningu við SpáSall ocj japðapSðp sonar okkap og bpóðup, Halldóps ©ddgeirs Halldópssonar. Fopeldpap og systkini. Byggingafólag Reykjavfkur. íbúð (eitt herbergi og eldhús) er laus á Bar. 30. Félagsmenn geta sótt um íbúð þessa, og verða umsóknir að veia komnar til framkvæmd- astjórnar fyrir kí. 8 mánudagskvöld 23. þ. m. Fer þá fram hlutkesti milli umsækjenda á skrifsofu Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 Reykjavík 14. júlí 1928. Framkvæmdastj órnin. Amerískir vinnnvetlingar (hanzkar) aýkomnlr. O. Ellingsen. Aðvðrun. Út af pví, að ýmsar sendingar flytjast enn hingað í hálmumbúðum, prátt fyrir skýlaust bann gegn innflutn- ingi á hálmi í'lögum nr. 11, 23. apríl 1928, eru menn hérmeð aðvaraðir um það, að frá 1. ágúst næstkomandi verður sektarákvæðum téðra laga stranglega beitt, jafnframt pví sem bannvaran verður gerð upptæk sam- kvæmt 6. grein laganna. AtvInnumálaráðBaneyflð, 14. jálí 1928. Málmngarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir Htir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. NÝJA FISKBÚÐIN hefir sima 1127. Sigurður Gislason S®!a-síini Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Reykingamenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow --------- Capstan---------- Fást i öllum verzlunum. 1 bwbb í N¥JA ESS® Ærsiadrósin. (Uarllg men söd), gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur. Coleen Moore o. fl. Allar myndir, sem Coleen Moore leikur i, hafa þótt skemtilegastar al'ra mynda, en þessi hvað vera þeirra bezt eftir útlendum blaða- dómum að dæma. — Eitt er víst að Coleen Moore er alí af skemtileg. I riimiiranni linMraílio UnAfllr Margreíhe Brock Bílelsen. í I (kgl. Ballettdanzmær). Á morgun kl. 71 í Garnla Bíö. g I AiMðusýning. j I*™" Aðgöngumiðar kosta 2 krónur, hvar sem eríhús- inu. Barnasæti 1,00 kr. otb Seldir í dag í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. iBrunatryggingari Simi 254. Sjövafryggingar.f Sími 542. Fyrir eina krónn: 1 hestur, 1 munnharpa, 1 hringla, 1 armband, 1 spegill, 1 kanna. Fyrir tíær kronur: 1 bill, 1 bátur, 1 myndabók, 1 flauta, 1 hnífapar, / 1 skeið. R. Emarsson & Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.