Alþýðublaðið - 15.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝðtfBLABI® lii iiii ili i | M©5»gas$sk|óla®,9 'HB i © © UppMiiitasII&i, Sllfsl, frá 3,S@, ™ mai*gt fieirá. lattlnSdiir BiöFasáöítir. j Laugavegi 23. sem bannvaran verður gerð upp- íæk samkvæmt 6. grein laganna. FB., 14. júlí. Ísland . kom að vestan og nor'ðan í mótt kl. 4. Beriin, þýzka skemtisikipið, fer héðan í kvöld. Koiaskip kom í morgun til ÓLafs Gísla- sonar & Co. Skotadansleikur var haldinn á Hötel ísland á laugardagskvöldið. Hófst þann ki. 9. Voru jþar samankomnir margir ungir menn, að ógleymdum blómarósum höfuðsta'ðarins, er Skotarnir öfunda svo íslendinga af. Var danzað til kl. 4, og skemtw menn sér hið bezta. Skotar sýndu skozka danza. Úrvaisliðið A. og B. I dag veiður tekin ákvörðun um það, hverjir skuli keppa i úrvaisliöunurn tveimur, Á og B gegn Skotunum, og verður sagt frá því hér i biaðinu á morgun. Verða það áreiðanlega harðsnúin lið, og á þeim mega Skotarnir vara sig. . t>,; Frú Margrethe Brock-Nielsen heidur kve’ðjusýningu á morg- un kl. 7,15 í Gamla Bíó, og er það jafnframt alþýðusýning. Er sama verð, hvar sem' er í húsinu, kr. 2,00 f. fullorðna en 1 kr. f.. hörn. — Það fólk, sem ann f.ögr- um og vel æfðum hréyfihgúm, ætti ekki að láta þatta tækifæri ónotað, því það mun óhætt að fullyrða, að hér hsfir ekki sést neinn danz, sem þoli samanburð við danz frúarinnar, og ekki spillir það, að hún er sjáilf mjög fögur. Brengur datt í gær í sjóinn skamt frá þar sem „Fylla" liggur. Stökk einn af skipverjum af „Fyllu“ fýrir borð og bjargaði drengnum. barnakjóiar. Afar ódýrir. SEGARANDEERD ZUIVERE CACAO N TE EER (houand) IRIHKE TABl WORMER^ IfjýDupreiísffllHiáii, síffii I ( IS VCÍ’! JðfjUSEi 0, tekur ttð sér ads konar tœbififcrjsprtíot $ * ! t/n. *‘ffUj6ð, aðííÖngí11'01*'®3* bréf, reiUninjjto, kvittanir o. frvM osí út- í tíreiðir vinií»j'ná fljón við réttn verði. « Brysselteppi 29,90 — Dívanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Góiftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,&5 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið þar sem þér fáið rnest fyrir hverja krönuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ð p.p. Stakkasundzmótið fór fram í gær eins og til stóð. Ný met voru sett í öllum sund- raununum, er þreyttar voru. Fyrstur varð í stakkasundinu Jóh D. Jónsson á 2 mín. 39,5 sek., annar Sig. Matthíasson 3 m. 13,3 sek., þriðji Pétur Árnason, bikar- hafinn, á 3 mín. lj,4 sek. Fyrst- íur í drengjasundinu varð Magnús Magnússon frá Kirkjuhóii á 5 m. 28 sek., annar Elías Vaigeirsson 5 m. 42,6 sek.., þriðji Úlvar Þörð- arson 5 m. 58,6 S-ekl Af konun- um varð fyrst í 100 st. sundi Solveig Erlendsd. á- 1 m. 52 sek., þá Hulda Jóhannesd. á 1 m. 53,7 sek. og Ásta Jóhannesd. á 1 m. 53,8 sek. 400 stiku sundið fór þannig, að fyrstur varð sundkóng- urinn Jón Ingi Guðmundssoin á 7 m. 42,2, annar Þórður Guðmunds. á 7 m. 43,5. Að sundinu loknu af- henti forseti í. S. í. verðlaunin. Mintist hann sérstaklega Sjó- mannaféiags Reykjavíkur með 'þakklæti fyrir að hafa gefið Stakkasundsbikarinn og gat þess, að fltiri félög ættu -að fara að dæmi þess. Veðtið. Hiti 10—12 stig. Hægviðri. Grunn lægð fyrir norðan land. Hæð yíir Bretlands-eyjum og suð- ur af íslandi. H-criur: Vestlæg átt. Þurt og bjart á Austurlandi Skúrir á vestanverðu Norður-. landi. Skúraleiðingar við Faxa- ílóa, Br. iðafjörð og á Vestfjörð- | um. Laugavegi 28. Sími 1527. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzahorða, erfiljóð og alla smápientun, sími 2170. Sokkar — Sakkar — Söfckm* frá prjónastofuuni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mjólk og brauð frá Alþýðu- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnariim mikli. sig hefði eiginlega átt að þýða. Hún lét sér nægja að segja að eins það, sem hún hafði margtuggið upp aður: „Þú hefir reynst. mér góður vinur, Jar- dine minn! Ég mun eirmág reynast þér góð- ur vinur.“ í búð á strætinu fyrir utan járnbrautar- stöðina keypti ég mér ýmislegt tilheyrahdi ferð minni til ítalíu. Ég var í bláum föt- um, grófum og frekar óásjálegum, er Nash skipstjóri iéði mér ásamt húfu meö háu skygní. Í4ér þótti þessi húfa alt annað en skemtileg, en Clare Stanway staðhæfði, að hún færi mér prýðilega! Ég hafði sjálfur enga peninga. Því af reiðu-peningum, er ég hafði á mér haft, er ég var handtekinn, og frá mér höfðu verið teknir, var auð- vitað ekki skiiað aftur. En mig skorti þó ekki skotsilfur, þvi að Cíare Stanway lét mér í té eins mikið af því og þörf krafði. Loks komum við tii Rómaborgar. Hún hélt til Grand-hóteisins, en ég bar eins og að vanda niður að „Russie", >essu allra- þjóða-skýli eða alþjóða-skálkaskjóli, eins og sumum þóknaðist að kalla það. Um leiö og við skildum, ioíaði ég að heimsækja hana tii skrafs og ráðagerða, þegar ég væri búinn að ljúka erindum mínum hjá brézka sendihérranum. Kiukkutíma síðar heilsaði Claucare lávarð- ur mér hátíðlega. Hann var brosandi út undir eyru af ánægju. A'uðsæilega fanst hon- um hann hafa heimt mig úr helju. „Hamingjan góða, Jardine foringii! Það lá við, að illa'færi fyrir yður. Þér hafið sann- ariega komist í hann krappann. Alfs konar fregnir hafa flogið um ait viðvíkjandi yður. Eitt sinn var sagt, að 'þér héfðuð verið háls- höggvinn eftir boði keísarans. Ö.nnur fregn hafði það svo, að þér hefðuð blátt áfram verið myrtur í Schliisselburg-fangel'sinu, og lengi mætti telja þessu Hkt. En nú er alt í ágætu iagi. Megið þér lengi iifa, og megi yðar léngi við njóta! Vegna vors mikla heimsveldis óska ég þess af sannfæringu." Ég þakkaði honum fyrir traust hans. Hann hóf svo máls aftur: „Hans hátign Victor Emmanuel Italíukonungurinn er ut- an við sig af fögnuði. Það er óhætt að segja, að hann er gagnhrifinin af því, hve vel þetta hættulega og voðalega æfintýri y&ar enda&i. Hann óskar þess, að þér óg stúlkan, sem með yður kom, — Stanway —, heitir hún það ekki? — komi til rnóts við sig samstundis." „Ágætt!“ sagði ég í sjöunda himni yfir allri þessari vegsemd og heiðri. Ég sagði nú hans hágöfgi, hvers ég hefði orðið var í lokaða húsinu í Kensington, og svo, hvað á eftir kom. Hann sagði mér, að Vizardelli utanríkis- ráðherra á ítalíu væri enn í ráðabruggi við ríkisstjórn Frakklands. En ölílum öðrum en þeim, sem í þessu makki væru, væri1 með öllu dulið, hvað á seyði myndi vera. Allir vissu, að leynilega var verið að undir- búa varnarsamning milli Frakkiands og ít- alíu. En um tiliboð Frakka — um beitu þeirra, er Vizardelli ætlaði áreiðanlega að bíta á, —= var öllum opinberiega og leyni- lega ökunnugt nema aðstandendum. De Su- resnes greifi hafði fyrir viku farið tiil Par- ísar og borið hraðan á. Erindi hans var efa- laust að ráðgast viö foringja sína um ein- hver atriði hins fyrirhugaða samnings. Þetta virtist benda á, að hlykkur hefðá komiö á samkomulagið milli hans og utanríkisráð- herrans ítalska. Ef til vil! heimtaði Vizar- delli hærri upphæð af mútupeningum frá frönsiíu stjöminni, en hann haf&i í byrjun samningstiiraunanna gert sig ánægðan með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.