Alþýðublaðið - 17.07.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1928, Blaðsíða 1
GefsD «á« at AlJjýdwfiolcfkMöirwí- 1928. Þriðjudaginn 17. júlí 167. tölublað. I SAHLA BlO Skipstjorinn M Singapore. Afarspennandi og efnisríkur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Lois Moran, Owen Moore. Börn fá ekki aðgang. rEimssrapfiBn Margrethe Brock Nielsen. 1 | Alþýðusýnlng. § 1 i (kgl. Ballettdanzmær). í kvöld kl. 7 x í Gamla Bíó. kis Aðgöngumiðar kosta, 2 krónur, hvar sem er í hús- inu. Barnasæti 1,00 kr. Seldir í dag í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar og við innganginn. i Ailar stærðie* af nanbinsfotHm eru komnar á ný, ásamt hvítum mfirarabnxnm, Khakiskyrtnm ogj ýmsum teg. slitfata. lsg.fi. Gnnnlangsson jk Co. Austurstræti 1. !¦¦¦¦..... j—i....................¦- .......¦......... ......¦¦¦¦¦¦—¦iii fc MT Húsmæður! ~%m Því ekki að nota sér' hagstæð viðskiítí með því að kaupa okkar úrvals kaffi og lesa það sem stendur á kaf f i-pokunum. líaffiforensla Re^kjavikur. ~TL z^ja Konau mín, Marta Sveinbjarnardóttir, og dóttirokkar, Guðlaug Björg, ðnduðust 15. og 16. p. m. Jarðarfðrin ákveðin sfðar. ÓlaSur Jótaannesson Spitalastíg 2. ' ¦¦»¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦«¦¦¦¦¦¦ í. s. í. aSLm K> JK« Næstsiðasti kappleikur fer fram_ á ípróttavellinum í kvðld kl. 8 '/3. Keppir Þá úrvalslið (B) íslendinga við Skotana. Nú verður spennandi á vellinum i kvold. Hvor vinnur? Allir bæjarbúar verða að sfá pessa tvo kappleika, sem eftir eru *?513-& E^^lf!' tr-"".VíSíl itííMÖjS' !i,Wi,i i*% &U sf L ítesl .S Allir út á völl! Móttökunefndin. ¦ ^ Bezta Cigaretían í 20 stk. pokkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westfflinsfer, firginia, Glgaretfnr. Fást í öllum verzlunum. Málningarvðrnr beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Bezt að auglýsai Alþýðublaðinu RíYJA UIO Húsið í Whitechapel Afar spennandi sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Bert Lytell, Marian Nixon og Kathleen Clffford. Myndin sýnir manni ósvífna braskara, sem undir yfirskyni kurteisi og prúðmensku láta einskis ófreistað til að krækja sér i auð og metorð. Ferða- grammófónarnír margeftirspurðu eru nú komnir. Einnig mikið úrval af nílustii uanznlötum. Katrín Viðar Hl j óðf æraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Kaupið Alþýðublaðið , Gullf oss' fer héðan á föstadag 20. júlí kl. 8 síðdegis til Aber- deen, Leith, og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttirá raorgun. ,Esja6 fer héðan á föstudag 20. júlí kl. 6 síðdegis, austur og norður um land. Vörur afhendist í dag eða á morgun Farseðlar óskast sóttir á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.