Alþýðublaðið - 18.07.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 18.07.1928, Side 1
föofið át af Alpýdsfiflokkæumc Miðvikudaginn 18. júlí f. s. f. Meistaramét í. S. í. fer fram 11. ágúst og næstu daga. Kept verður í hlaupam: 100, 200, 400, 800, 1500,5000, og 10000 stiku hlaupi og 110 st. grindarhlaupi. Stökkum með atrennu: Hástökki, Langstökk, Þrístökki, Stangarstökki. Köstum beggja handa: Kringlukasti, Spjótkasti, Kúluvarpi. Boð- hlaup 4x100 stikur og Fimtarþraut. — Þátttakendur geri svo vei og gefi sig fram við undirritaða fyrir 5. ágúst næstkomandi. Knattspyrnufélag Reykjavíkur Málningarvorar beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentina, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk,,Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Praprls? Sitips Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Qullokkar, Málmgrátt, Zinkgráít, Kinrok, Liin, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vaid. Paulsen. 1928. m$m SAMLft Bt(S Mfii Shipsíjéfinn frá Sinppore. Afarspennandi og efnisríkur sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Lois Moran, Owen Moore. Börn fá ekki aðgang. Athugið, hvort sem pér purfið að kaupa, «ða selja, verða viðskiftin bezt í ForasHlumBai á Vofusstifi 3* Sími 1738. H1 Mnpaila fastar ferðir, Til Eyrarbakha fastar ferðir alla miðvikud. Anstnr í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöi Rvihnr. UÝJA FISKBÚÐIN hefir sima 1127. Sigurður Gislason Síldvelðaruar. Akureyri, F. B. 17. júlí. í gærkveldi höfðu eftirtöld skip lagt upp í Krossanesi síldarafla sinn, sem hér segir, reiknað í málum: Sjöstjarnan 1391, Rán 1450, Helgi magri 1351, Kristján 1084, Björninn 890, Hjalteyrin 957, Noreg 857, Helga 811, Sandv. 572, Bláhvalur 530, 'Pétursey 513, Grótta 529, Hvítingur 458, Papey 366, Flóra 420, Reginn 814, Percy 321, Ólafur Bjarnason 307, Liv 233, Rifsnes 514, (314?) Faxi 368, Valur 204, Gestur 199, Bris 124, Vonin 135, Stelia 113, Hrönn 116, Kolbelnn ungi 101. Hikisstjórnin hefir nú látið gera teikningar af strandferðaskipinu, sem á að smíða, og verður smíði pess boð- ið út bráðlega. Kol&~simi Valentinusar Eyjólfssonar er nr, 2340« Beykingaienn vilia lielzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mi^tnre, ©lasfgow --------- Capstara ——------- Fást í öllum veizlunum. K|arta"ás smlorlikið er ftcezt. Asgarður. NýkomliS. Brysselteppi 29,90 — Divanteppi frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 mtr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti ódýr. Gólftreyjur ódýrar. Karlmannssokkar frá 0,95 Kven- silkisokkar frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. KIopp. Laugavegi 28. Sími 1527. I 168. töiublað. MVJA 'OI® aias Húsið i Whitechapel Afar spennandi sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Bevt Lýtell, Mai-iasj Nixon og Kathleen ClifSord. Myndin sýnir manm ósvífna braskara, sem undir yfirskyni I kurteisi og prúðmensku láta f| einskis ófreistað til að krækja sér í auð og metorð. Bifreiðastðð Einars & Hóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. 1529 breytt úrval. Naichester Laugavegi 40 Sími 894. Sparið peninp yðar og kaupið kjöt og firskfars par sem pað er bezt og ódýrast, send- um heim. Fiskmetisgerðin Hverfisgötu 57. Sími 2212. Nokknr eintok af bókinni „Deilt um jafnaðarstefn- una“ eftir Upton Sinclair, og F. A. McNeal, fást nú í afgreiðslu Alpýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.