Alþýðublaðið - 18.07.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1928, Blaðsíða 2
i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjördæmaskipunin. Óheilindi íhaldsins. Wv»wí«;i(, TA fSS. Æ 'Sxtf' I síðasta hefti „Vöku“ er grein eftjr Thor Thors um kjördæma- skipunina. Grein þessi er hvorki afbrigöa-vel skrifu'ð né neitt nýtt jjar fram borið, en par er blátt áfram og mjög sæmilega gerð grein fyrir því, hve núverandi kjördæmaskipun er fádæma rang- lát. Skal því greinin nok’kuð at- huguð, og síöan komið að af- stöðu íhaldsins í þessu máli. Thor Thors gerir meðal annars grein fyrir því, sem raunar öll- um ætti að vera ljóst, „að stjórn- arskrá vor byggir á þeirri að- alreglu, að öllum isrenzkum rík- isborgurum beri jafn réttur til að kjósa til þings, enda séu atkvæði þeirra allrá jafn rétthá.“ Og hann segir enn fremur: „En úr því að sú regla er viðurkend, hvernig i stenduT þá á því, að nokkur stjórnmálaflokkur þolir það og lætur það viðgangast, að jafn gífurlegur munur á gildi atkvæða manna eigi sér stað og nú er?“ . . . I>á segir hann: „Hvernig vexður það varið, að 449 kjós- endur á Seyðisfirði jafngilda 1951 kjósanda í Suður-Þingeyjarsýslu ? Sjá ekki allir ranglætið í þVí, að 615 menn í Austur-Skaftafells- sýslu hafa sama rétt til að marka stjóxnmálastefnu þingsins og 2430 menn í Reykjavik?“ Hann sýnir og fram á, hve sára- litlar og auvirðilegar breytingar hafa verið gerðar á kjördæma- skipuninni frá því fyrsta, og hann tilfærir eftirfarandi orð Jónis Sig- urðssonar: „Þingþi er\u byggd á puí, aS allsherjaruiljinn geti komid fram fyrjr mimn fulltrúa pjódarjnmr, en petta letðir til pess, cið full- trmfjöláam verður hvdð helzt að byggjast á íbúafjöLdanum og jafnast eftir honum.“ Rekur svo greinarh. málið nán- ar. Reiknar hann út, að samkvæmt félks- og kjósenda-fjölda í land- inu 1. dez. 1926 komi 2830 íbúar og 1270 kjósendur á hvern þing- mann, miðað við 36 þingmenn. Birtir hann skrá þá, er hér fer á eftir og gefur glögt yfirlit yfir hina ranglátu kjördæmaskipun. Kjördæmi. l3 % * .§ Kjósendafjöldi. Tiltölulegt fulltrúamagn. c fco <s g 5 •c t-i ’B E K3 u. o > •3 2 Tiltölulega of míkill cða of litill ibúafjöldi í hlutfalli við fulltrúairiagn. Ai hundraði. Kjósendafjöldi of eða van af hundraði. Miðað við einn pm. fyrir hverja 2830 ibúa. Miðað við einn þm. fyrir hverja 1270 kjósendur. Reykjavik 23224 9724 8,2 7,7 4 4-105 + 91 Gulibr - og Kjósar-sýsla 6372 3372 2,3 2,7 2 + 30 + 33 Árnessýsla 5236 2474 1,9 1,9 2 7 -4- 3 Rangárvallasýsla . . . 3650 1706 1,3 1,3 2 + 35 -4- 33 Vestur-Skaftafellssýsla . 1841 883 0,7 0,7 1 35 -4- 31 Austur-Skaftafellssýsla . 1123 615 0,4 0,5 1 -t- 60 -:- 52 Vestmannaeýjar . . . 3331 1465 L2 1,2 1 + 18 + 15 Borgaríjiröarsýsla . . 2508 1222 0,9 1,0 1 -æ 11 -:- 4 Mýrarsýsla 1758 925 0,6 0,7 1 -4- 38 -4— 27 Snæf.- og Hnappad.-sýsla . 3619 1480 1,3 1,2 1 + 28 + 16 Dalasýsla ..... 1781 868 0,6 0,7 1 -í- 37 -4- 32 Barðastrandarsýsla . . 3281 1396 1,2 1,1 1 + 16 -j- 10 Vestur-ísafjarðarsýsla . 2550 1077 0,9 0,8 1 -4- 10 ■ —4- 15 ísafjörður 2227 962 0,8 0,8 1 -4- 21 24 Norður-ísafjarðarsýsla . 3475 1422 1,2 1,1 1 + 23 + 12 Strandarsýsla .... 1762 785 0,6 0,6 1 -4- 38 -4- 38 Vestur-Húnavatnssýsla 1699 806 0,6 0,6 1 -4- 40 -4- 37 Austur-Húnavatnssýsla 2404 1120 0,8 0,9 1 -4- 15 12 Skagafjarðarsýsla . . 4044 1924 1,4 1,5 2 -4- 28 -f- 24 Eyjafjarðarsýsla . . . 6672 2986 2,4 2,4 2 + 18 + 17 Akureyri - 3050 1613 1,1 1,3 1 + 8 + 27 Suður-Þingeýjarsýsla . 3854 1951 1,4 5,5 1 + 36 + 54 Norður-Þingeyjarsýsla . 1726 757 0,6 0,6 1 -í- 39 -:- 40 Seyðisfjörður .... 977 449 0,3 0,4 1 -4- 65 —f— 65 Norður-Múlasýsla . . 2924 1332 1,0 1,0 2 -4- 48 -t- 48 Suður-Múlasýsla . . . 5680 2426 2,0 1,9 2 0 -4- 4 Höfundur athugar þrjár leiðir til nýrrar kjörd æmaskipunar. „1. Landið sé alt eitt kjördæmi með hlutfallskosningum. 2. Landinu sé skift í eintóm efamemningskjördæmi með hlut- bundnum kosningum og nokkrum up pb ó tarþi ngs æ tu m. 8. Landinu sé skift í nokkur stór kjördæmi með hlutbundnum , kosningum og nokkrum uppbót- arþingsætum." Hallast greinarhöf. að hinini síð- ástnefndu leið, þó að ailir sjái, að 1. leíðin erí réttlátust og satn- ræmust því, er stjórnarskrá vor byggir á, þar eð, ef sú leið er Höfum til: Flugnavelðara wfj©keé<& Flugnasprautur9fBI©ekFIag46 meH tlllieyrancil wllfewa0 farin, þá fára fæst atkvæði flokk- anna forgörðum. Þá gerir greinarhöf. ákveðnar till. um að landinu sé skift í sjö kjördæmi og séu í þeim kosnir öllum til samans 36 þingmenn, en' 6 þingsætum sé jafnað niður í hlutfalli við atkvæðamagn flo.k- anna og þing'mannafjölda. Slík kjördæmaskifting væri mikil bót frá því sem nú er, en þó eru á henni miklir gallar. Þegar hvert kjördæmi á að eins að kjósa sárfáa þingmenn, gæti t. d. minsti flokkurinn tapað í hverju kjördæmi fyrir sig miklu atkvæðamagni, er samanlagt mundi veita honum allmörg þing- sæti, ef landið væri alt eitt kjör- dæmi. Þá eru uppbótarsætin. Er svo að sjá sem þau sóu alveg tilgangslaus, eins og nú er flokka- skiftingin, svo fá sem þau eru. Er auðséð, að hver flokkur mundi fá tvö þeirra, en sá ekki ilest, sem harðast yrði úti við kosning- arnar. En hvernig á nú að koma f.ram umræddum umbótum ? Eins og sakir standa, virðist ekki að því hlaupið. Thor Thors spyr að því, hvernig á því standi, að nokkur stjórnmálaflokkur þoli það og láti það viðgangast, að jafn-gífur- legur munur á gildi atkvæða manna eigi sér stað og nú er. Hann gæti kann ske fenigið svör við þessu hjá forkólfum íhalds- flokksins, hvað sem yrði um svör hjá „Framsókn". Hann gæti reynt að spyrja þá Ólaf Thors og Sig- urð Eggerz. En vel getur Alþbl.. gefið svör við þessari spurningu. Það er alkunna, að jafnaðar- menn eru fylgiandi því, að kjör- dæmaskipuninni verði breytt í réttlátara horf. Þeir hafa þann málstað, að þeir þora að leggja hann undir dóm þjóðarinnar. Þá er „Fram'sókn'1. Það er öllum vitanlegt, að hún vill halda við þeirri kjördæma- skipun, sem nú er. „Þungamiðja þjóðlífsins á að vera í sveitun- um,“ segja „Framsóknar“-forkólf- arnir. Með öðrum orðum: Með ranglátri kjördæmaskipun, sem í raun og veru brýtur í bág við stjórnarskrána, á að haldia þuinga- miðju þjóölífsins í sveitunum. At- kvæði bóndans, er býr búi sínu uppi í afdal eða úti á nesi, á að vera margfalt meira virði en at- kvæði þess, er vinnur á möl- inni eða úti á sjóinum. Svona langt nær jafnréttishugsjón ' „Fmmsóknar". Það er „Framsókn“‘ í lagi. Og blað „Framsóknar“- manna, „Tíminn", skirrist ekki við að nota ósannindi og blekkingar til að fegra og gylla fyrir bænd- um vondan málstað, „Með breyttrl kjördæmaskipun á að taka at- kvæðisréttinn af bændum,“ segir „Tíminn“, þó að bæði „Fmm- sóknarforkólfamir“ og allir aðrir viti það gerla, að bændur eiga eftir að breytingarnar hafa veri'ð gerðar, að hafa fullan atkvæðis- rétt. Það á að eins að gera at- kvæði þeirra jöfn að gildi at- kvæðum annara landsmaminia og gera kjördæmastópunina í sami- ræmi við stjórnarskrána. En ,, Frams óknarfork ó 1 f arnir ‘ vlta hvað þeir eru að gera. Þeier vita, að bændurnir hafa vainist hjá blaði „Framsöknar" taum- lausu skjalli, vita, að þeim hefir verið kent að líta á sig marg- falda að gildi á við „kaupstað- arkindurnar", svo að orð hins öt- ula afturhaldspqstula, Guðm. Frið- jónssonar, séu notuð. Þeir vita, að rök eins og þau, er „Tíminn“ notar gegn bættri kjördæmaskip- un, eru rök, :sem þröngsýnii bændur geta aðhylst, og eins hitt, að það er „Framsókn", sem mest græðir á hinni ramglátu kjötr- dæmaskipun, sem nú er. Þau kjördæmi, sem sent hafa samtals. 17 „Framsóknar“-þ,ngmenn á þing, ættu að eins samkvæmt 'sfcránni hér að ofan, að hafa 14 þingmenin, eða þremur færra en nú. En enin þá lakari yrði út- koman fyrir „Framsókn“, ef um væri að ræða hlutfallskosningar og fá, en stór kjördæmi. Þá er að gera griein fyrir af- stöðu ihaldsfiokksins. Allir vita.Thor Thors ekki síður en aðrir, að framkoma þe:ss flokks:, hefir verið svívirðilega óheil í kjördæmaskipunarmálinu. Þeir Magnús Guðmundssom, Hákom,, Einar á Geldingalæk, Jóm á Reyni- stað og aðrir slíkir peyar, sem. lokka bændur til fylgis við brask- pralýðinm í ReykjaVik og sjóþorp- unum, eru algerlega andstæðir breyttri kjördæmaskipun. Þeir • treysta á það uppeldí, sem „Vörð- ur“ og „Tíminn“ hafa veitt bæmd- um, treysta því, að síngirni bæmda og sérdrægni sé svo mikil, að með því að standa á móti sjálf- sögðu jafnrétti bæjamanna við bændur, geti ihaldið lialdið fylgi bændanna, minsta kosti þeiria ■ Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.