Vísir - 22.04.1937, Side 1

Vísir - 22.04.1937, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. íPrentsmiðjusími 4578. Afgreíðsla: f-H# «»»«» r AUSTU RSTRÆTS ISL Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578» 27. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. apríl 1937. 93. tbl. n Gamla Bíó ® Nótti New York Bráðskemtileg og afar- spennandi leynilögreglu- mynd, tekin af Metro-Goldwyn-Mayer. Aðalhlutverkin leika: FRANCHOT TONE, Conrad Nagel, Una Merkel, Steffi Duna. Sýnd kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7 . BARNASÝNING KL. 5. Armup laganna. (Panserbasse), með Connie litlu. Langstærsta veggfóðurs- verksmiðja í Þýskalandi hefir þetta vörumerki. HANSA IVEN & Co. Altona — Elbe. Einkasalar á íslandi: MÁLARINN Bankastræti 7. - Sími 1496. K.F.UX Fundur annað kvöld kl. 8%. Félagskonur fjölmennið. — Utanfélagskonur velkomnar. — Biblíulestur í kvöld kl. 8ý2. Ungar stúlkur, fjölmennið. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Barnavinafél. Sumargjöf. Tveggja þjónn leikinn í kvöld kl. 8. Karlakdrinn Vísir. frá Siglufirði, syngur nokkur lög á undan. Aðgm. seldir í Iðnó frá kl. 1. iara í liönd. Munið að í Edinborg fáið þér: Sólskinssápu. Lux sápuspæni. Rinso. Radion. Fægilög allsk. Gólfklúta. Afþurkunarklúta. Teppabankara. Bursta allsk. Bón. Bónkústa. T eppamaskínur. Teppasápu. Skolpfötur o. m. m. fl. Leggið leið yðar um Hafnarstræti i EDINBORG. Munið FISKSÖLUNA I VONARPORTI Sími: 2266. Vinsælasta fisksala bæjarins. með bílagúmmíbotnum (eilífðarskóna) er eins og að undanförnu best að kaupa á Laugavegi 22 B. Skó' 09 Qómmívimmstofa. Hvort sem það er > drengnr eöa telpa! Hagkvæmasta fermingjargjöfin, sem for- eldrar geta gefið börnum sínum í fermingar- gjöf er „Fálkiim“ eða „Convincible“ reiðhjól. Verð og skilmálar við allra hæfi. — Komið strax, meðan úrvalið er nóg.- Reiðhjdlaverksmiðjan „FÁLKINN" Laugavegi 24. Baniilaiufiu 1937. Dagskvá: Ivl. 1 Skrúðganga barna frá barnaskólunum að Austur- velli. (Lúðrasveit Reykjavikur og Lúðrasveitin „Svanur“ leika fyrir skrúðgöngunum). — Börnin mæti á skólaleiksvæðunum i siðasta lagi kl. 12.45. — Æskilegt að þau hafi litla fána með sér. Kl. 1.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 1.45 Ræða af svölum Alþingishússins: Dr. Símon Ágústs- son. — Kl. 2 Hlé. (Víðavangslilaup I. R.). Kl. 2.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. KI. 3 Skemtun í Gamla Bíó: Kórsöngur, danssýning, smáleikir, AlfreS Andrésson skemmtir o. fl. Kl. 3 Skemtun í Nýja Bíó: Kórsöngur, samlestur, smáleikur, harmoníkuleikur, M.A.- Kvartettinn o. fl. Kl. 4.30 Skemtun í Iðnó: Álfadansar úr Álfafelli. Leikur: Gilitrutt, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Kl. 5 Skemtun í K. R.-húsinu: Barnasöngur, danssýning, harmoníkuleikur, gamanvísur, skátar skemmta o. fl. Kl. 8 1 Iðnó: Tveg-g-ja þjónn. Hinn bráöskemmtilegi gamanleikur eftir Goldoni, leikinn af menntaskólanemendum. Karlakórinn „Vísir“ frá Siglufirði syngur nokkur lög á undan. Kl. 10 Dansleikur í K. R.-húsinu. Hljómsveit K. R.-hússins spilar. 1 öllum samkomuhúsunum eru góð og margvísleg skemti- atriði. Að öðru leyti vísast til dagskrár þeirrar, sem prentuð er í blaði barnadagsins, sem er til sölu i dag á afgreiðslum dag- blaðanna. ---- Aðgöngumiðar að öllum skemtununum verða seldir í and- dyrum húsanna í dag. Frá kl. 11 í Bíó-húsunum, og frá kl. 1 i Iðnó og K. R.-húsinu. Kaupið merki barnadagsins, sem eru seld á götunum í dag og afgreidd í Miðbæjarskólanum. ----- Takið þátt í hátíðahöldunum. Kaplakórinn Vísir. Söngstjóri ÞORMÓÐUR EYJÓLFSSON. í Gamla Bíó föstudaginn 23, kl. 7.15. Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Yiðar og í Hljóð- færahúsinu.---- Stofnfundur Félags sjálfstæðiskvenna í Háfnarfirði, verður haldinn á Hótel Björninn kl. 8.30, annað kvöld, föstudag 23. þessa mánaðar. Skorað er á allar sjálfstæðiskonur í bænum að sækja fundinn. Hafnarfirði, 22. apríl 1937. Undipbiiningsnefiidiii. Vísis-kaffið gerir alla glaða NJ-ja Bió HraðMi til Garcia. Mikilfengleg og efnisrík amerísk stórmynd frá Fox-félag- inu, tekin samkvæmt liinu heimsfræga ritverki með sama nafni, eftir Elbert Hubbart, er prentað hefir verið í 40 mil- jón eintökum og lesið um viða veröld. Aðalhlutverkin leika: John Boles, Barbara Stanwyck og Wallace Beery. Aukamynd: Talmyndafréttir frá Fox. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 (lækkað verð), og kl. 9. Á BARNASÝNINGU KL. 5 verður sýnd i allra siðasta sinn, Shirley Temple-myndin: Dðttir nppreistarmanHsiDS. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Magnúsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni og hefst með bæn á Elliheim- ilinu kl. 3 e. h. Margrét Kristjánsdóttir. Vilhelmína Kristjánsdóttir. Þorsteinn Þorsteinsson, Jón Jónsson. Henni geðjast best ad FREYJU konfekti. Gleðilegt sumar! V eiðarf æraverslunin G e y s i r. | Gleðilegt sumar! § Rikling og liarðfisk er best að kaupa á Hverfisgötu 50. Sömu- leiðis smjör, eins og allar aðr- ar vörur. — Bestu kaupin gerið þér á Hverf- isgötu 50. — m Guðjón Jónsson. lillIKilIlllllIIIllll

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.