Alþýðublaðið - 20.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBLASIÐ
IfWffllNI
Höfum til:
Flngnaveiðara „Loke"
FIugnasprautur„BlaekFla||u
með tilheyrandf vökva.
W~ Filmur.
Kýkomnar Agfa og Ansco.
Eíniiig — Agfalilmpakkap. —
verbib' lágt.
IS PETERSM,
Bankastræti 4.
leíð tilí bjargar. Lýðurinn hafði
alliur og óskif tur þjónað „gjafar-
anum allra góðra hluta'' á und-
anförnum árum. Ekkert hugsað
um sjálfsmöguleika síma. Vita
enga bót á þessu meimi, því að
þeir skymja ekki orsök þess. Þeir
glíma við örbirgðina. í slíkum
fj&rbrotum eru þeir um hríð. Þá
er leitað á náðir alþingis. Það
veitir undanþágu frá fiskiveiða*
löggjöfinni, eftir styr mikinii í
báðum þingdeildum. Leyfir ensk-
wm manni að reka útgerð í Hafti-
arfirði; Englendingurinin kemur
með tæki sín og hefur atvinnu-
rekstur í þessum vesalft bæ. Ný
gullöld hefst og hveír unir glaður
við sitt. Börnin gleyma þvi fljótt
er hefir sært þau. Aufús til sátta
við fjendur sína, er þau skilja
ekkj hvab veldur því góða eða
vönda í tilverunni. Svo fór Haífm-
firðingum. Þeir fögnuðu HeHyer.
— Þeir fengu nú aftur áð vtönna.
— Glæsilegar sögur um atvinnuma
í Hafnarfirði hvöttu menn úr
flestum bygðum landsins til þess
að leita þangað í atvinnuvom. Sú
vpn brást ekki. Allir fengu ad
úinm. Hér var búsæld. Hví ekki
að setjast þar ab, sem gub' Wtótti.
gæðin flest. Bærimn óx skyndi-
lega. Straumar ungra kaula og
kvenna runinu að hvalrekaraum,
emsku biargvættinmi.
En hverjar eru afleiðingar þess-
arar ..ráðstöf unar á högum Hafn-
firðinga? Rábstöfunin var Örþrifa-
ráð þess lýðs og þess valds, sem
skilur ekki sjálft sig og sér ekki
fótum sínum forráð. Óviturlegt
ráð til stundarviðnáms móti hung-
urdauða. Fyrjr . þvi geta aflei'ð-
ingarnar ekki orðið glæsilegair.
Rábstöf unin hefir leitt af sér
fjölgun verkalýðsins,. sem er með
öHu ótrygður fyrir þeim hættum,
sem starfræksla einstaklingsins
getur ollað. Læknar, er þekkja
ekki orsakir sjúkdómsfyrirbrigða,
geta ekki ummi'ð bót viÖ þeim.
En úr kvölum þeirra, ess fyrir
slíkum sjúkdómum verða, geta
þeir dregib meb eitri
Svp fór þeim, sem hæta áttu úr
brýnni þörf Hafmfirbinga. Þeir
hafa að eins lægt hungHrstuuuno.
Enn á orsök eymdarinnar ræt-
ur í íslenzku þjáðlífi, og á með-
an er enginn íslendimgur óhuitur
fyrir ógnum þeim, er steðjuðu að
Hafnfirðingum, er Bookles rarð
gjaldþrota.
Af framanskráðu má að nokkru
leyti sjá, að saga atvinnulífsins
í landi voru er saga um atvinnu-
lífsþróun, sem nærist af ávöxt-
um úreltrar samkeppnismenning-
ar.
A eftir nótt hverri kemur nýr
dagur. Löng og dimm nóft í lífi.
Hafnfirðinga er að hverfa. undir
hafsbrún í vestri. Sól nýja tim-
ans hefir sent þeim fyrstu geisl-
ana sína úr austurátt. Fyrir þeim
hafa forynjur afturhaldsins og
nátttrölí vanans mist móðinm og
flúið í spor næturinnar í safn
myrkranna. Nött eymdarinnar
varð hugsandi Hafnfirðingum
andvökunótt. Þá varð jafnaðar-
stefnan þeim draumgjöf. Siðan
hafa kenningar hennar néð vextt
og viðgangi meðal bæjarbúa. Þeir
skilja nú að til þess að koma
í veg fyrir eymd og örbirgð, verð-
ur lýðurinn sjálfur að statrfrækja
atvinnutækin samkvæmt þörf-
um sínum. Jafnvel merkur í-
haldsmaður hefir lýst því yfix á
opinberum fundi, að ef Hafnfirð-
ingar hefðu tekið þann kostdmn
að bæta úr atvinnuleysinu sjálf-
ir, myndu betur trygðir lífskost-
ir þeirra. Brimólga neyðarinnar
á öðru leytinu og ljós þekkingar
og skilnings á hinu hefir hjálp-
að þeim til þess að finna mátt-
inn, sem í þeim sjálfum býr.
Kent þeim, að hver er sjálfurn
sér næstur. Sjálfsmátt sinn ætti
þjóð vorri að vera ljúft að efla,
því að það er hann, sem getur
lyft henni upp úr því foraði, sem-
einstakir fjárplógsmenn hafa sett
hana í á liðnum tímum.
Jafnaðarmenn reyna að koma
þjóðinni í skjlning um nauðsyn
þess, að atvinnutækin séu starf-
rækt vegna hennar, en ekki ein-
stakra manna. Slíkt er hægí með
þjóðnýtingu jarða og ríkisrekstrj
á öllum fmrnfl.eiðslutækjum. Að
þvi marki er kept og þegar því
marki er náð, kemst lpks á jafn-
vægi 'í íslenzku þjó&lifi. Þá er
þjóðin á réttri leið til fyrirheitna
landsins, þar sem ^amhyggja pg
skilningur ræður mestú i fram-
sókn vorri.
Erfetwi »ii»skeytl*
Khöfn, FB., 19. júíí.
í nýju leikHúsi, sem byrja á
starísémi sína i hausí, í Liíbeck
á éingöngu að leika leikrit eftir
Norðurlandahöfunáa.
Blöðin í Kaupmannahöfn skýra
frá því, að Nordische Gesellschaft
opni leikhús í haust í Lubeck,
þar sem eingöngu verða leiikin
leikrit eftir Norðurlandhöfunda.
Leifcrit Guðmundar Kambans,
„ötjarna eyðimerkurinnar", verð-
ur meðal fyfstu leikritanna, sem
tekin verða til meðferðar í leik-
húsi þessu.
Brezku ráðherrarnir slá úr og í.
Frá Lundúnum er símað: Cham-
berlain utanxíkisráðheita hefir
'svarað fyrirspurn í þinginu við-
víkjandi setuíiM'Bretlands í Rím-
arbygðunu'm. Kvaást hann vera
hlyntur því, að setuliðið væri sent
heim, en áleit forgömgu Breflands
í þvi máli ekki mumdu koma að
gagni eims og sakir standa.
ChurchiM f jármáílaráðherra
Jkvaðst reiðubúinn til þess að
ræða skaðabótamálið, en áleit
brezka forgöngu í þvi máli ó-
réðlega.
Ófriðarbannstillögur Kelloggs.
Chamberlain tilkynti stjörn
; Bandarikjanna í gær, að brezku
sjálfstjórnarnýlendurnar (domini-
ons) hafi fallist á ófriðarbanns-
tillögur BandaTíkjanma.
Álftarungarnir.
Það er landfrægt, hversu Lofti
ijósmyndara vegnaði í fyrra, er
hanm fór á álftayeiðar. Hamn
vei.ddi tamdar gæsir.
Nú í sumar vildi hann hrinda
af sér ámæljnu og fékk handsam-
að nokkra álfterunga. Drépust
sumir, auðvitað af illri meðferð,
en aðrir lifðu, og gaf Loftur þá
bæmum.
Nú vita menn, að álftaveiðar
eru bamnaðar með lögum, og ó-
hætt mun ao segja, að algerlega
sé það óverjandi, að fara svo
illa með skepnur, að þær hljóti
bana af. Eins og réttilega hefir
verið bent á, er sjálfsagt, þegair
bæir vilja afla sér álfta til prýði
og skemtunar, að fá leyfi tii að
taka álftaregg og láta síðam unga
péim út.
En látum nú Tera það, sem
orðið er. Mgbl. S'kýrði frá því
Reykjayík. Sími 249.
Ríómabússmfðr
i kvartilum.
Verðið lækkað.
St. Brnnós Hake,
pressað reyktóbak, er
uppáhald sjómanna.
Fæst i olinm verzlnnum.
í -íyrradag, að ungarmir væru að
Karlsskála í fjóstri og þrifust þar
vel. Em mér er sagt, að þeir
komist þar alis ek&L í vato til
að baða síg. En eins og menn
vita, getur sjó- eða varna-fuglum
alls ekkí liðið vel án þess iab'
þeim gefist kostur á að lauga
sig við og við. Mér er sagt, ab
ungamir séu sífelt ab ýfa fjabr-
irnar og klóra sér og séu ali-
úfnir. Ög enginn vafi er á því,,
ab eigi þeir ab þrífast, veTbur
þeim ab gefast kostur á ab baða,
sig. Vona ég, ab ekki þurfi ann-
að en vekja eftirtekt þeirra
manna á þessu, er umsjón hafa
með ungunum — og verbi þ|
þegar bætt úr skák. Þab er nóg:
ab svifta þá frelsi, þó 'ab þefc
h«fi þau þægindl, sem þeita er
hægt ab "veita" og eru þeim eðli-
'leg.
Rvik, 17. 7. 192a
E>ýwvlnwr.
Umdaginnog veginn.
Ungmennaféiagar
halda mót í Þrastaskógi sunnia^
daginn 29. júlí.; Verbur ekki öbr-
um en ungmennafélögum heimife
dvöl í skóginum þann.dag.: .
Að norðan.
Þorskafli hefir nú aukist á ný,
nyrbra. Spretta hefitr batnab all-
mikib upp á sibkastib.
Veðrið.
Hiti 10—16 stig. Hæb yfir Bret-
landseyjum og Atlantshafi. Horf-
ur: Vestlæg átt. Hægyiðri, og;
þokuloft.
Alöbl.
hefir verib bebib að geta þess,
að að ein& rakarastofum Rakaira-
félags Reykjavíkur er lokað M.;
7 á laugardögum.
Norska ferðamannaskipið
„Mira" kemur hér í fyrra máÞ
ið kl. 7. Á skipinu eru memn af