Alþýðublaðið - 20.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBLAfilÐ 3 Höfum til: Flugnaveiðara „]Loke“ Flugnasprautur„®IaekFIag“ með tilheyrandi wökva. Filmup.'?«l Nýbomnar Agfa og Anseo. Eínnig — Agfalilmpakkar. — VERSIB LÁGT. HANS PETERSEN, Bankastræti 4. leið til bjargar. Lýðurinn hafði Blliur og óskiftur pjónað „gjafar- anum allra góðra hluta" á und- Bnförnum árum. Ekkert hugsað um sjálfsmöguleika sína. Vita enga bót á pessu meini, því að þeir skynja ekki orsök þess. Þeir glíma við örbirgðina. t slíkum fjöxbrotum eru þeir um hrið. Þá er leitað á náðir alþingis. Pað veitir undanþágu frá fiskiveiða- löggjöfinni, eftir styr mikinn í báðum þingdeildum. Leyfir ensk- um manni að reka útgerð í Haftn- arfirði. Englendrnguriinn kemur með tæki sín og hefur atvinnu- rekstur í þessum vesala bæ. Ný gullöld hefst og hver unir glaður við sitt. Börnin gleyma því fljótt er hefir sært þau. Aufús til sátta við fjendur sína, er þau skiija ekki hvað veldur því góða eða vonda í tilverunni. Svo fór Hafn- firðingum. Þeir fögnuðu Hellyer. — Þeir feiiffu nú aftur ciö vinna. — Glæsilegar sögur um atvinnuua í Hafnárfirði hvöttu menu úr flestum bygðum landsins til þess að leita þangað í atvinnuvon. Sú von brást ekki. Allir fengu áö uinm- Hér var búsæld. Hví ekki að setjast þar aö, sem guð Wátti gæðin flest. Bæriirn óx skyndi- lega. Straumar ungra karla og kvenna xunrnu að hvalrekamim, ensku bjargvættinni. En hverjar eru afleiðingar þess- arar ráðstöfunar á högum Hafn- firðinga? Ráðstöfunin var Örþrifa- ráð þess lýðs og þess valds, sem skilur ekki sjálft sig og sér ekks fótum sinum forráð. Óviturlegt ráð til stundarviðnáms móti hung- urdauða. Fyrir því geta afleið- ingarnar ekki orðið glæsilegar. Ráðstöfunin hefir leitt af sér fjölgun verkalýðsins,. sem er með öllu ótrygður fyrir þeim hættum, sem starfræksla einstaklingsins getur ollab. Læknar, er þekkja ekki orsakir sjúkdómsfyrirbrigða, geta ekki unnið bót við þeim. En úr kvölum þeirra, er fyrir slíkum sjúkdómum verða, geta þeir dregið með eitri. Svo fór þeim, sem hæta áttu úr brýnni þörf Hafnfirðinga. Þeir hafa að eins lægt hungnrstunu'na. Enn á orsök eymdarininar ræt- ur í íslenzku þjóðlífi, og á með- an er enginn Islendingur óhultur fyrir ógnum þeim, er steðjuðu að Hafnfirðingum, er Bookles varð gjaldþrota. Af framanskráðu má að nokkru leyti sjá, að saga atvinnulífsins í landi voru er saga um atvinmu- lífsþróun, sem nærist af ávöxt- um úreltrar samkeppnismenning- ar. Á eftir nótt hverri kemur nýr dagur. Löng og dimm nótt í lífi Hafnfirðinga er að hverfa undir hafsbrún í vestri. Sól nýja tím- ans hefir sent þeim fyrstu geisl- ana sína úr austurátt. Fyrir þeim hafa forynjur afturhaldsins og nátttröll vanans mist móðinn og flúið í spor næturinnar i safn myrkranna. Nótt eymdarinnar varð hugsandi Hafnfirðingum andvökunótt. Þá varð jafnaðar- stefnan þeim draumgjöf. Síðan hafa kenningar hennar náð vexti og viðgangi meðal bæjarbúa. Þeir skilja nú að til þess að koma i veg fyrir eymd og örbirgð, verð- ur lýðurinn sjálfur að starfrækja atvinnutækin samkvæmt þörf- um sínum. Jafnvel merkur í- haldsmaður hefir lýst því yfir á opinberum fundi, að ef Haflnfirð- ingar hefðu tekið þann kostinn að bæta úr atvinnuleysimu sjálf- ir, myndu betur trygðir lífskost- ir þeirra. Brimólga neyðarinnar á öðru leytinu og Ijós þekkingar og skilnings á hinu hefir hjálp- að þeim til þess að finna mátt- inn, sem í þeim sjálfum býr. Kent þeim, að hver er sjálfum sér næstur. Sjálfsmátt sinn ætti þjóð vorri að vera ljúft að efla., því að það er hann, sem getur lyft henni upp úr því foraði, sem einstakir fjárplógsmenn hafa sett hana í á liðnum tímum. Jafnaðarmenn reyna að koma þjóðinni i skilming um naubsyn þess, að atvinnutækim séu starf- rækt vegna hennar, en ekki ein- stakra manna. Slíkt er hægt með þjóðnýtingu jarða og rikisrekstri á öllum framJeiðslutækjum. Að þvi marki er kept og þegar því marki er náð, kemst loks á jafn- vægi 'í islenzku þjóðlífi. Þá er þjóðin á réttri leið til fyrirheitna landsins, þar sem samhyggja og skilningur ræður mestú í fram- sókn vorri. Khöfn, FB„ 19. júlí. í nýju Ieikhúsi, sera byrja á starfsemi sina i haust, i Liibcck á eingöngu að leika leikrit eftir Norðurlandahöfunda. Blöðin í Kaupmammaböfn skýra f'rá því, að Nordische Gesellschaft opni leikhús í haust í Lubeck, þar sem eingömgu verða leikin leikxit eftir Norðurlandhöfunda. Leíkrit GuðmundaT Kambans, „ötjarna eyðimerkurinnar", verð- ur meðal fyrstu leikritamma, sem tekin verða til meðferðar í leik- húsi þessu. Brezku ráðherrarnir slá úr og i. Frá Lundúnum er símað: Cham- berlain utainrikisráðherra hefir 'svarað fyrirspurn í þinginu við- víkjandi setuliði Bretlands í Rín- arbygðunum. Kvaðst hann vera hlyntur þvi, að setuliðið væri sent heim, en áleit forgöngu Bretlands i þvi máli ekki mundu koma að gagni eins og sakir standa. Chúrchill fjármá’Iaráðherra ’kvaðst reiðubúinn til þess að ræða skaðabótamálið, en áileit brezka forgöngu í því máli ó- ráðlega. Ófriðarbannstillögur Kelloggs. Chamberlain tiilkynti stjórn Bandaríkjanma í gær, að brezku sjálf s t jór na rnýlen d urnar (d o min i - ons) hafi fallist á ófriðarbanms- tillögur Bandaríkjanna. Álftarungarnir. Það er laindfrægt, hversu Lofti ljósmyndara vegnaði í fyrra, er hann fór á álftaveiðar. Hann vei.ddi tamdar gæsir. Nú í sumar vildi hann hrinda af sér ámælinu og fékk handsam- að nokkra álftarunga. Drápust sumir, auðvitað af illii meðferð, en aðrir lifðu, og gaf Loftur þá bænum. Nú vita menn, að álftaveiðar eru baimaðar með lögum, og ó- hætt mun að segja, að algerlega sé það óverjandi, að fara svo iila með skepnur, að þær hljóti bana af. Eins og réttilega hefir verið bent á, er sjálfsagt, þegar bæir vilja afla sér álfta til prýði og skemtunar, að fá leyfi til að taka álftaregg og láta síðan unga þeim út. En látum nú rera það, sem orðið er. Mgbl. skýrði frá því Á. lÓ’ >W*. Reykjavík. Sími 249. Rjómabússmjor i kvartilum. Verðið læbbað. St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhalá sjómanna. Fæst í öllum verzlnnnm. í #yrradag, að ungamir væru að KarlsskáLa í fóstri og þrifust þar vel. En mér er sagt, að þeir komist þar alls ekki í vatn tii að baða síg. En eins og menn vita, getur sjó- eða vatna-fuglum alls ekkí liðið vel án þess l,að þeim gefist kostur á að lauga sig við og við. Mér er sagt, að ungarnir séu sífelt að ýfa fjaðsr- irnar og klóra sér og séu alJ- úfnir. Og enginn vafi er á því,, að eigi þeir að þrífast, verður þeim að gefast kostur á að baða sig. Vona ég, að ekki þurfi ann- að en vekja eftirtekt þeixra manna á þessu, er umsjón hafa með ungunum — og verði þá þegar bætt úr skák. Það er nóg að svifta þá frelsi, þó að þeir hafi þau þægindá, sem þeiim er hægt að veita og eru þeim eðli- leg. Rvik, 17. 7. I92& Dýravinur. Umdaginnog veglnn. Ungmennaféiagar halda mót í Þrastaskógi sunnu- daginn 29. júli. Verður ekki öðr- um en ungmennafélögum heimil, dvöl í skóginum þaun dag. Að norðan. Þorskafli hefir nú aukist á ný nyrðra. Spretta hefir batnað all- mikið upp á síðkastið. Veðrið. Hiti 10—16 stig. Hæð yfir Bret- landseyjum og Atlantshafi. Horf- ur: Vestlæg átt. Hægviðri og þokuloft. Alpbl. hefir verið beðið að geta þess, að ab eins rakarastofum Rakaira- félags Reykjavíkur er lokað kd. 7 á laugardögum. Norska ferðamannaskipið „Mira“ kemur hér í fyrra mál- ið kl. 7. Á skipinu eru menn af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.