Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla! AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá 45ffc 28 ár. Reykjavík, mánuduginn 3. janúur 1938. 1. tbl. Gamla Bíó Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur DOROTHY LAMOUR. Þjóðeroissinnai* minnast af1 mælis síns í Oddfellowhiís- inu kl.10 stundvísl. í kveld. Sameiginleg kafFidpy kkj a. Mapgt til skemtunap. DANS. Aðgöngumiðap afhentir eitir kl. 5 f dag í Oddfellowhúsinu. Árídandi að allip flokksmenn mæti. Tilkynningr. Húsgagnavinnustofu mína hefi eg flutt af Grett- isgötu 21 á Frakkastíg 12 (áður bakaríið) og mun framvegis afgreiða þar allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. — Sími 3930. HELGI SIGURÐSSON. SundnámskeiO í Sundhöllinni hefjast að nýju á morgun, 4. janúar. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. — Uppl. á sömu timum i síma 4059. — VÍSIS KAFFIÐ gerir allu glaða. Hefi kaupanda að kreppulánasjóðsbréiam. Garðar Þorsteinsson. PALMEMOL er nuuðsyn- legusta snyrtivurun. PALMEMOL inniheldur hreinur PÁLMA- OG OLiVENOLfUR og er því mýkjundi og nærundi fyrir húðinu. PALMEMOL if ]óns SiaurDss Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar", skal hér með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkj- andi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desember- mánaðar 1938 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1937 til þess að gera að álitum, hvort höf- undar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir til- gangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 31. des. 1937. Þorkell Jóhunnesson. Mutthías Þórðarson. Burði Guðmundsson. cRkNA BYGGGRLÓN^ Ijúrreng jææææææ Njja bíö æææææææ Töfravald tónanna (SCHLUSSAIŒORD) Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hug- næmt efni og snildarlegan leik og óviðjafnanlega hljómlist hefir hlotið við- urkenningu og heiðurs- verðlaun sem ein af allra bestu myndum, er gerðar voru í Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TASNADY og litli drengurinn PETER BOSSE. Hljómlist myndarinnar annast Rikisóperuhljómsyeitín o$ Söngvarasamband Berlínarborgar. — I myndinni eru leikin og sungin tónverk eftir meistarana BEETHOVEN, HANDEL, GIORDANI o. fl. — Með þessari mynd hefir þýsk kvikmyndalist hafið sig upp til sinnar fornu frægðar. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og frú. nýtt ar sjáumst lieil á fjðllum í Álafoss Álafoss A.-D. — 1. fundur á nýárinu verður annað kveld kl. 8%- Alt kvenfólk velkomið. Lítið hö fyrir utan bæinn til sölu. Hag- kvæm kaup ef samið er strax. Utborgim 1500—3000 krónur. Uppl. hjá Haraldi Guðmundssyni og Gústaf Ólafssyni, Austurstræti 17. Simi 3354. Ilsi Sifíte. Nýjustu plötur: Den gamle Sang og En- hver . Farvel og paa Gen- syn. Spil en Harmonika- tango. Tag en lille Rejse. En Gang. Vi er Venner. Sestu hérna hjá mér. Bi bi og blaka. Ein sit eg úti á steini. Rósin. Hvar eru fuglar. Heiðbláa fjólan mín fríða, með orkestur- undirleik og flygel; við hljóðfærið Axel Arnfjörð Einnig Greta Keller plötur og f leiri vinsælar nýungar. HijððtæraMsið MILDARog ILMANDI EGYPZKAR QGARETTUR lasc m ivarvetna TEOFANI-LONDON.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.