Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1938, Blaðsíða 3
y ísir Stððvun strætisvagnanna. StrætisTagnarnir hafa ekki verlð 1 gangi nndanfarna tvo daga, vegna deiiu sem npp er komin miiii bíi&tjóraféiags' ins Hreyflls og strætisvagnafélagsins. - Deilan er ðieyst enn. Vísir hefir snúið sér til hr. Ólafs Þorgrímssonar íögfr., for- manns stjórnar Strætisvagna og framkv.stj. félagsins, og leitað upplýsinga um stöðvunina. Seg- ir hann svo frá: Uppliaf málsins er það, að Hrcylill gerði lcröfu til stjórn- ar Strætisvagna Reykjavíkur, að bílstjórum félagsins væri greitt kaup samkvæmt áðurgerðu samkomulagi. Hafði félagið komist í skuld við starfsmenn- ina, sem staðið hafði í 3 ár, en stjórn Hreyfils hefir liaft að- gang að bókum félagsins til þess að sjá hvernig málin stæði á hverjum tíma. Var alt í bestu samvinnu um þessi mál þar til í nóvembermánuði síðastliðn- um. Þá var lialdinn fundur í Hreyfli og samþykt að gera á- kveðnar kröfur til félagsins um greiðslu á kaupkröfum, þ. e. að Strætisvagnar greiddi starfs- mönnum sínum kaujj á þeim dögum, sem um hafði verið samið, og jafnframt samtals 1000 kr. á viku upp í greiðslu á eldri starfsmannaskuldum, og skyldu þær greiðslnr hefjast mánudag 20. desember. Félagið samþykti þessar lcröfur með því, að verða við j>eim, og greiddi formanni Hreyfils mánudaginn 20. des. úr hendi 1000 kr., en þegar eftir þetta tók að bera á því, að þeir menn, sem að kröfunum stóðu, voru óánægðir með þetta, og heimt- uðu nýjan fund, þar sem stjórn félagsins (Hreyfils) var vitt fyrir tilhliðrunarsemi við stjórn Strætisvagna, og þess krafist, að Strætisvagnar greiddi þessar af- borganir á föstudögum í stað mánudaga, og væri stjöm Ilreyfils heimilt að veita frest fram yfir næsta föstudag. Þar sem stjóm Strætisvagna liafði áður borist ofangreindar kröfur, þá tók félagið þetta sem tvíliliða samning, sem það sam- þykti með því að standa við greiðsluna, og gerði það í tvær vikur, en á gamlárskvöld tólcst svo til, að 3 menn áttu inni vikukaup kr. 75,00 — samtals kr. 225,00—- sem elcki vom greiddar nægilega snemma, vegna þess að um helgidag var að ræða og almennum viðskift- um lokið klukkan tólf á hádegi, en félagíð hafði ekki verið kraf- ið um þessa uppliæð fyrir þann tíma. Yar það ekki fyr en dag- inn eftir að forstjóra félagsins og stjórn var gert það kunnugt, að þessi mistök liöfðu verið notuð til þess að stöðva rekstur félagsins. En strax og það var ljóst, fór stjórn félagsins ásamt formanni skipulagsnefndar samgöngumála, Birni Bl. Jóns- syni, á fund stjórnar Hreyfils á heimili formanns hennar, og bauð fram greiðsluna, sem þá var neitað, og jafnframt tilkynt, að verkstöðvun mundi verða haklið áfram hjá félaginu fyrst um sinn. Fundur, sem ráðgert var að haldínn væri í gær, um málið, hefir ekki enn verið haldinn, en verður gð Jíkjndum haldinn í dag, Vísir hefir einnig aflað sér upplýsinga um þetta mál hjá Birni Bl. Jónssyni, formanni skipulagsnefndar fólksflutninga með bifreiðum. Sagðist honum svo frá: Á fundi fimtudaginn 30. des- eniber, sem póst- og símamála- stjóri hélt með skipulagsnefnd fólksflutninga með bifreiðum, formanni Strætisvagnafélags- ins, Ólafi Þorgrímssyni, og nefnd, sem í eru þeir Egill Vil- hjálmsson og Ásgeir Ásgeirs- son, — var ákveðið, að eg, fyrir liönd póst- og símamálastjóra og nefndarinnar, í samráði við Ólaf Þorgrimsson, athugaði hve mikið af strætisvögnum gæti verið í umferð. Eftir að liafa rannsakað það, ásamt skoðun- armönnum bifreiða, Jóni Ólafs- syni og Viggó Eyjólfssyni, var sjáanlegt, að Strætisvagnafé- lagið gat haldið uppi sérleyfis- leiðum sínum í Reykjavík og nágrenni, með því að talca 2 vagna af Hafnarfjarðarleiðinni og Lögbergsvagninn. Varð þetta að samkomulagi milli mín og Ólafs Þorgrimssonar. En á gamlárskvöld, eftir því sem for- maður Hreyfilis, Hjörtur B. Helgason, skýrði frá á nýársdag og einnig Ól. Þorgrimsson sagði rétt að vera, átti Strætisvagna- félagið, samkv. samningiþarum milli Hreyfils og Strætisvagna, ógreiddar kr. 225.00 í manná- kaupi, en samningur er milli þessara félaga um að kaup- greiðslur fari fram vikulega. Upplýstist á fundinum á nýj- ársdag, sem haldinn var með Ólafi Þorgrímssyni, H. B. H. og tveimur öðrum úr stjórn Hreyfils, að Hjörtur B. Helga- son hefði átt að sækja þessar 225 lcr. á gamlárskvöld, en þar sem hann gerði það ekki, lagði Ólafur Þorgrímsson fram peningana á fundinum. Stjórn Hreyfils neitaði að taka á móti þeim, og færði það sem á- stæðu, að verkfallið liéldi áfram eftir sem áður, vegna þess, að hún liti svo á, að ekki hefði ver- ið staðið í skilum með þessa greiðslu á réttum tíma og væri þá hinar eldri skuldir fallnar í gjalddaga. En samkv. uppl. þar um, er þannig ástatt um þá skuld, að samkvæmt fundar- samþykt Hreyfils bæri Strætis- vagnafélaginu að greiða 1000 kr. vikulega upp í þessa skuld. í bréfi er tiltekið, að þessar greiðslur skuli fara fram mánu- daga. En eftir að staðið hafði verið við nokkrar greiðslur, ger- ir Hreyfill aðra fundarsamþykt, þar sem liann krefst þess, að greíðslurnar fari fram á föstu- dögum. Af þessum ástæðum stöðvaði stjórn Hreyfils téða vagna. Er svo var komið, gerði eg, í samráði við Ólaf Þorgríms- son, tilraun til þess að fá Stein- dór Einarsson til þess að lána vagna á sérleyfisleiðir Strætis- vagna í Sogamýri, Skerjafjörð, Seltjarnarnes og Klepp. Hringdi Ólafur Þorgríinsson svo Stein- dór upp, og varð Steindór við beiðninni, en lét þess þó getið, að liann vildi ekki á nokkurn hátt liafa nein afskifti af Stræt- isvögnum framvegis, og ekki gera neina tilraun til þess að fá sérleyfi fjæir strætisvagna. Var síðan reynt að ná í Hjört B. Helgason, en þar sem það tókst ekki, var náð í Kristján Jóhannsson, sem er í stjórn Hreyfils, og gekk liann inn á, að þessir vagnar væri fengnir, gegn því, að hann, ásamt nokkr- um félögum sínum, fengi að aka vögnunum. Gekk eg inn á það sem formaður Skipulags- nefndar, að svo mætti vera, ef Steindór gæfi það eftir, en Ól. Þ. var eklci við. Sagðist Stein- dór lielst vilja það, og afhenti þeim þar með vagnana og lykl- ana að liúsinu, þar sem þeir eru geymdir. Var umferð á fram- annefndum leiðúm tekin upp í gær kl. 4. Skipstjórinn á b.v. Gulltoppi sektaður um 20.200 kr. Dómin- um áfrýjað. FtJ. í gær. Varðskipið Þór tók í gær togarann Gulltopp utarlega í ísafjarðardjúpi og sakaði hann um að hafa verið að veið- um í landlielgi. Skipstjórinn var í dag dæmdur í lögreglu- rétti ísafjarðar í 20200.00 kr. sekt. — Skipstjórinn áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar. Síldv®idai? á Anstfj ÖFÖiim. FÚ. Nótafélag Björgvins Guð- mundssonar i Eskifirði fékk i fyrirdrætti laust fyrir áramót- in um 1200 mál af síld. Nokk- ur síldveiði var í Reyðarfirði allan mánuðinn. 1 Mjóafirði hefir einnig ver- ið sild undanfarið og síldar- vart liefir orðið í Seyðisfirði. í þró síldarbræðslunnar í Seyðisfirði hafa komið 3169 mál síðan 22. f. m. og væntan- leg var í kvöld síld af 5 bát- um úr Eskifirði og Reyðarfirði — samtals 1100 mál. — FÚ. TÍÐARFAR: Frá nýári til sumarmála var vetur víða um land all snjómikill og jarðbönn talsverð. Úr þvi leysti snjó fljótt. Vorið var lcalt og gróður- lítið. Veðrátta frá sláttarbyrjun til ágústloka var mjög erfið um land alt, nema norðaustanlands, í Þingeyjar- og Múlasýslum, þar mátti teljast liagstæð tíð. Með september byrjun gerði góðveð- ur víðast. Mátti haustið teljast sæmilega hagstætt. Um vetur- nætur gerði hríðar og allmikla snjóa víðsvegar um land, en stóð að eins rúma viku. Úr þvi liefir verið nær alauð jörð um alt land nú um áramót. GRASSPRETTA: Vegna vor- kulda greri jörð fremur seint. Og þótt nokkur gróður kæmi sumsstaðar allsnemma fór hon- um lítið fram, svo að alment má segja að illa liafi liorft með grassprettu. Óvenju miklar kalskemdir voru víða í túnum, einkum í nýrækt. HEYSKAPUR: Vegna Iélegr- ar grassprettu hófst heyslcapur 10—20 dögum síðar en venja Stádentatélag Rejkjaílknr. Félagslíf stúdenta, utan Há- skólans sem innan, hefir ver- ið allfábreytt að undanförnu. Stúdentar liafa að vísu liaft með sér stjórnmálafélög, en síarfsemi þeirra liefir aldrei verið mjög fjörug. Nýlega var Stúdentafélag Reykjavíkur endurvalcið. í því félagi er hæði eldri sem yngri stúdentum heimilt að vera, en það lognaðist út af fyrir tveim árum. Hin nýja stjórn félags- ins hefir tekið saman starfs- skrá fyrir félagið, og eru að- alatriðin í henni þessi: 1. Umræðufundir um þau mál, sem efst eru á baugi í þjóðfélaginu í livert skifti. 2. Fræðslustarfsemi um ýms mál. 3. Skemtistarfsemi: a) skemti- kvöld (upplestur, söngur, mús- ik, dans o. fl.); b) spilakveld (undirbúningur undir bridge- keppni er þegar liafinn); c) stúdentakór, og d) dansleikir. Er þess að vænta, að stúd- entar skipi sér þétt um þetta félag sitt, og láti það ekki deyja í liöndum sér í annað sinn. T. b. Þorsteinn nr Reykjavfk strand- aði í gærinorgnn. Mannbjörg. FÚ. í gær. Vélbáturinn Þorsteinn lir Reykjavík strandaði í morgun kl. 7.10 við Búðir á Snæfells- nesi. Menn björguðust. Bátur- inn var að sækja vikur vestur á Arnarstapa. Hvassviðri var og dimmviðri. Báturinn liggur nú i sandinum fyrir ofan Kálf- árvallasker og er talinn óbrot- inn. Bátverjar hafa yfirgefið bátinn og skift sér niður á næstu bæi. AT VINNULE Y SIÐ 1 BANDA- RÍKJUNUM. London 3. jan. FÚ. I Bandaríkjunum eru skráð- ir 7% miljón atvinnuleysingja; Það er þó ætlað, að atvinnu- lausir menn muni vera um um 11 miljónir að tölu. hefir verið undanfarin ár, og voru tún þó mjög léleg, þegar sláttur byrjaði. Alt frá Lóns- heiði suður og vestur um land, til Slcagafjarðar var heyskap- artíð með afbrigðum erfið, til loka september. Töður hrökt- ust mikið og urðu þessvegna bæði litlar og lélegar. Haustið frá októberbyrjun var allgott og náðust útliey víða í sæmi- legri verkun. Yfirleitt má þó telja, að heybirgðir í þessum landshlutum séu bæði litlar og lélegar. Bændur liafa þessvegna orðið að kaupa óvenju mikinn fóðurbæti. Norðaustanlands var heyskapartið góð og heyfengur mikill. GARÐRÆKT: Tíðarfar var garðræktinni mjög óliagstætt. Kartöflur munu aldrei áður liafa verið settar í jafn stórt svæði og í vor. Uppskera var léleg um Iand alt, einna best í Skaftafellssýslum. Ivartöflu- uppskera er mikið minni en 1936. Heildaruppskeran mun þó meiri en hún nokkuru sinni hef- ir verið, þegar frá er skilið sið- asta ár. Gulrófnauppskera var Landbúnaðorinn 1937. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda liluttekningu við and- lát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, Margrétar Magnúsdóttur, frá Mörk. Börn og tengdabörn. Jarðarför systur minnar, Guðlaugar Sæmundsdóttur, Laufásvegi 17, fer fram frá dómkirkjunni 5. janúar kl. 1 e. h. — Atliöfninni verður útvarpað. Fyrir mina liönd og vandamanna. Bjarni Sæmundsson. ___________________________________ i lnnbrot. Brotist inn í skóverslun Þórðar Péturssonar & Co. við Banka- stræti. Innbrot var framið í gær- kveldi í skóbúð Þórðar Péturs- sonar & Co. við Bankastræti. Er álitið að þjófurinn eða þjófarn- ir liafi framið verknaðinn milli 7 og 8, að þvi er Sveinn Sæ- mundsson skýi’ði Vísi frá í morgun. Hafði verið farið inn um glugga að baki hússins og inn í bakherbergi og stolið þar einhverju af skóvamingi, en lokað var fram í verslunina sjálfa, svo að þangað komst þjófurinn ekki. NÝÁRSKVEÐJUR SJÓMANNA. FB. 31. des. Óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegs nýárs. — Kveðjur. Skipverjar á Surprise. Gleðilegt nýár. Þökkum liðna árið. Skipverjar á Júpiter. Óskum vinum og vanda- mönnum gleðilegs nýárs. Þökk- um liðið ár. Kærar kveðjur. Skipverjar á Gulltoppi. Ágætustu nýársóskir. Þökk- um gamla árið. Skipverjar á Rán. Óskum vinum og ættingjum gleðilegs nýárs. Þökkum hið liðna. Skipverjar á Belgaum. Óskum vinum' og vanda- mönnum gleðilegs nýárs með þöklc fyrir hið liðna. Skipverjar á Venusí. ý' - - ‘ Gleðilegt nýár. Þölckum hið liðna. Skipverjar á Brimi. Gleðilegt nýár. Þökkum liðna árið. Skipverjar á Garðari. Gleðilegt nýár. Þökkum hið liðna. Skipverjar á Karlsefní. ¥eðui*blíða um land alt, Hvarvetna á landinu er um þessar mundir sögð einmuna veðurhlíða. Á Suðurlandi hefir verið rigningasamt undanfarnar vik- ur, en tíðarfar mjög hlýtt. •— Víða i lágsveitum á Suður- landi liefir skotið upp gróður- nál og á nokkrum stöðum eru nýútsprungin blóm í görðum. í Vestfjörðum hefir einnig verið rigningasamt undanfar- ið, en tíðarfar afarmilt. Snjór er þar hvergi nema í háfjöll- um. í Húnavatnssýslum er mar- auð jörð og slcaflar aðeins í háfjöllum. Fénaður er hýstur i héraðinu, en mjög litið er gefið. Bílar ganga viðstöðu- laust um héraðið og alla leið til Borgamess. mjög rýr og einnig spruttu kál- tegundir og annað grænmeti illa. KORNRÆKT: Var reynd á fleiri stöðum en nolckuru sinni fyr. Kaupfélag Eyfirðinga lióf kornrækt í stórum stíl og hepn- aðist sæmilega. Kornið þrosk- aðist fremur illa yfirleitt, enda var tíðarfar allan vaxtartímann mjög óliagstætt og mun þetta mega teljast með verstu korn- ræktarárum. SKEPNUHÖLD: Fénaður gelclc alment vel undan í vor, enda voru hvergi fóðurvand- ræði. Sauðburður gekk yfirleitt vel og var vanhaldalítill. Má þessvegna telja að vel hafi árað að þessu leyti i þeim héruðum landsins, þar sem engir óvenju- legir kvillar herjuðu á bústofn bænda. Það sem af er þessum vetri hefir sauðfé og hross verið mjög létt á gjöf. Bætir það úr fyrir mörgum, sem litlar höfðu fóðurbirgðir á síðustu liaust- nóttum. SLÁTURFÉ: Alls hefir ver- ið slátrað ca. 396 þúsund dilk- um, á siðasta ári 345 þúsund. Meðalkroppþyngd 13.44 kg. eða því nær sama meðalþyngd og i fyrra. Af fullorðnu hefh' verið slátr- að um 45 þúsund f jár á móti 25 þúsund á síðasta ári. Þessi ó- eðlilega milcla slátrun af full- orðnu fé stafar af sauðfjárpest- inni. Bændur hafa drepið niður i stórum stíl sjúlct og grunað fé,. SAUÐFJÁRPESTIN: Sauð- fjárpest sú hin illa, sem í fyrstu virtist hafa upptök sín í Deildar- tungu í Borgarfirði hefír út- breiðst til mikilla muna á árinu,. Alþingi 1937, fyi-ra þingið, gerði ráðstafanir til þess að hefta út- breiðslu veikinnar með girðing- um og vörðum, og mun hafa verið varið til þess ca. hálfri miljón króna. Átti að reyna að takmarka veikina við Húna- vatnssýslur, vestan Blöndu, part af Dalasýslu og Borgarfjarðar- liérað. Síðan hefir veikin komið upp í nokkurum stöðum i Ár- nessýslu, Kjósarsýslu, Stranda- sýslu og lolcs í Skagafjarðar- sýslu. Er því alt óvíst enn hvort takast muni að liefta útbreiðslu hennar, eða veilcin muni flæða yfir alt land. Engar skýrslur liggja enn fyrir um það, hversu margt fé hefir drepist úr vcilci þessari. En allmargir bændur á svæði þessu eru nú því nær sauðlausir orðnir. I mörgum sveitum, þar sem veikin hefir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.