Vísir - 04.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgroiÖsta: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400; Prentsmið j usí mi á 451% 28 ár. Reykjavík, þriðjudagiim 4. janúar 1938. 2. tbl. Gamla Bíó Bráðskemtileg og afar pennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur DOROTHY LAMOUR. Matreiðsluii&mskeid ætla eg að byrja 10. janúar n. k. ef næg þátttaka fæst. — Kent verður á kvöldin. Allar upplýsingar í Bergstaðastræti 9 frá kl. 2— 3 e. hád. — Sími 3955. SOFFÍA SKÚLADÓTTIR. Nokkrar leiðbeiningar um notkun rafmagnseldavéla, svo og upplýsingar um verð á rafmagni til almennrar heimilisnotk- unar, fást ókeypis á skrifstofu Rafmagnsveitunnar. Rafmapsveita Rejkjavíkar. Fy pirliggj andi til bifreiöa. Blöndungar (Carburatorar) mjög sparneytnir. Hljóðdúnkar, Platínur mjög ódýrar, Pakkningar, Vatnskassaþétti 50 aura, Loftmælar, slöngubætur 60 aura dósin, Vatnshosur og klemm- ur, Límband ódýrt, Stjörnulyklar, Felgulyklar, Meitlasett, Lökk, Sólhlífar. Lögur til að hreinsa með glugga og spegla og margt fleira. — Haraldur Sveinbjarnarsors Hafnarstræti 15. Sími 1909. FJELAGSPRENTSnifliliNNAR öesti* er miðstöð verðbréfaviðskifi- anna. Bridge-kepiii. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til bridge-kepni fyr- ir félaga sína um 20. jan. n. k. Öllum meðlimum fé- lagsins og öðrum háskólaborgurum, sem gerast vilja fé- lagar, er heimil þátttaka. Verðlaun verða veitt. Væntanlegir þátttakendur geta fengið allar upplýs- ingar viðvíkjandi kepninni hjá; Lárusi Fjeldsted, stud. jur., Tjarnargötu 33, sími 4595 og Árna Snævarr, verk- fræðingi, Laufásvegi 46, sími 4344. Reykjavík, 3. jan. 1938. STJÓRNIN. [IIIIIIIIIIBIIillBIIIIIISIIlllllIIlllIHIIBiflllilIlllilIIBBllBlBaiiEilliiilIIilIiBilill HV0T Sjálfstæðiskvennafélagið heldur fund i Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 5. jan. kl. 8V2 siðd. Hr. borgarstjóri Pétur Halldórsson talar um hið mikla nauðsynjamál: hitaveituna. FÉLAGSMÁL. —-------— KAFFIDRYKKJA. - STJÓRNIN. SUBtUUBUIUllllIIIillllIiIIIIIIIlIIIIIBIIIIlIlIiiliBIiIIIIIIlBIIIIIIIIIIIIIIIIiiíl Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — —— Hvergi betra verð.------ Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — TimbuPYerslun Völundup hi.f, REYKJAVÍK. Baka • JOLe phveiti VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Mýja BI6 Töfravald tónanna (SCHLUSSAIÍKORD) Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hug- næmt efni og snildarlegan leik og óviðjafnanlega hljómlist hefb7 hlotið við- urkenningu og heiðurs- verðlaun sem ein af allra bestu myndum, er gerðar voru í Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TASNADY og litli drengurinn PETER BOSSE. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og frú. ÓdýraiF VÖPUP s Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 MatskeiSar og gafflar 0.75 Sykursett, postulín 1.50 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 6 manna 4.50 Vínstell, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fleira ódýrt. K. [inan k Sj Bankastræti 11 Bifreiðastöðin Hringnrinn Sími 1195. lækningastofu mína á Skóla- vörðustíg 21A. — Viðtals- tími kl. 2—3</2. Sími 2907. Óf eigur J. Óf eigsson, læknir. TEOI Cíaaret °i cur REYKTAR HVARVETNA K.F.U.K. A.-D. — 1. fundur á nýárinu verður í kveld kl. 8V2. S. Á. Gíslason talar, Alt kvenf ólk velkomið. SlfiIiSgiii Nýtt námskeið byrjar bráð- lega. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. pmeiin halda biblíulestur i kveld kl. 8% í húsi K. F. U. M. Meðlim- um U.-D. einnig boðið. Síra Bjarni Jónsson leiðir. STJÓRNIN. Harðfiskur, Rikling'ur. Vfsir, Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.