Vísir - 04.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 04.01.1938, Blaðsíða 2
V 1 S IR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa \ Austurstræti 12. og afgreiðsla ) S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. - Framboð. PRAMISÓKNARMENN liafa lagt allmikla stund á það, um langt skeið, að reyna að sannfæra Reykvíkinga um það, að bænum væri það fyrir bestu, að fela Framsóknarflolcknum aðalforsjá málefna sinna. Af einskærri umhyggju fyrir vel- ferð bæjarins, hafa þeir nú ár- um saman og með ærnum kostnaði haldið úti dagblaði hér í bænum, til þess að upplýsa fá- fróðan almúgann um það, hver ráð hinir vitrustu menn þeirra sæi til þess að hjarga við hag bæjarfélagsins. Reykvíkingar hafa hinsvegar sýnt lítinn lit á því, að þeir kunni að meta slíka góðvild og ósérplægni, og um ekkert viljað hlíta forsjá Fram- sóknarflokksins. Mætti því ætla, að þolinmæði flokksins væri að þrotum komin. En því fer þó fjarri, að svo sé, eins og sjá má af þvi, að flokkurinn hefir nú ákveðið að gera bæjarmönnum kost á þvi, að kjósa sjálfan for- mann flokksins í bæjarstjórn. Menn höfðu búist við því, að hitaveitusérfræðingur flokks- ins, sá sem vildi láta bora „nið- ur úr jarðskorpunni“, eflir lieita valninu, mundi að þessu sinni verða settur í efsta sætið á kjör- lista flokksins til bæjarstjómar. En það hefir þó ekki orðið, og þó að nafn hans sé að visu á listanum, i næst neðsta sætinu, þá er þess lítil von, að hæjar- félaginu gefist kostur á þvi, að fá að njóta djúphyggni hans í bæjarstjórn næsta kjörtímabil. Og ef til vill geta bæjarmenn kent sjálfum sér um það, vegna þess live htinn só.ma þeir sýndu honum, fjæir vísindalegan á- huga hans í sambandi við lausn hitaveitumálsins, þegar hann var hér i kjöri við síðustu Al- þingiskosning/ár. Hinsvegar er nú formaður flokksins heldur ekki alveg gersneyddur allri þekkingu á hitaveitum, ef i það fer, enda mælir sjálfur sérfræð- ingurinn eindregið með kosn- ingu hans. Það er þó tvísýnt mjög um það, hvernig Frams óknarfIokk- urinn muni snúast við hitaveit- unni. Er nú risinn upp alveg nýr spámaður í liði floklcsins, sem hefir lesið það í frönsku tímariti, að rafmagn muni að minsta kosti engu dýrara til hí- býlahitunar en heitt vatn, ef það fáist nógu ódýrt. Gerir liann grein fyrir þvi i dagblaði flokksins, að til þess að komist verði að ákveðinni niðurstöðu um þetta, verði að framkvæma ýmsar rannsóknir, sem þegar hafa verið gerðar, þó að hon- um sé ókunnugt um það. Aðalerindi formanns Fram- sóknarflokksins i bæjarstjóm, skilst manni nú liinsvegar, að eigi ekkert skylt við hitaveitu eða rafmagn. Það á að vera blutverk hans, að beina stjóm bæjarmálanna á braut sam- vinnustefnunnar, frá „öfgunum til beggja hliða“, og reisa við fjárhag bæjarins meðal annars með því að stofna lil „sameigin- legra innkaupa á nauðsynjum þurfamanna“ og draga með þvi úr koslnaðinum við fátækra- framfærið. Er framsóknar- mönnum það þannig ekki nóg, að stofna kaupfélag í bænum til þess að að girða fyrir „okur“ kaupmanna á nauðsynjavörum ahnennings, heldur virðast þeir telja brýna nauðsyn á þvi, að gera bæinn að einu allsherjar kaupfélagi, til þess að aflétta okri kaupfélagsins! Væntanlega dylst það því engum, að framsóknarmenn muni þykjast hafa „ráð undir liverju rifi“. En það er eftir að vita, hvort Reykvikingar þelckja nú sinn vitjunartíma frekar en áður, og vilja þelckjast þau ráð. ERLEND VÍÐSJÁ: Smuts: Það, sem mestu máli skiftir. Jan Christian Smuts, hershöfð- ingi, einn af kunnustu stjórnmála- mönnum heims, flutti nýlega ræ'Öu í Johannesburg í SuÖur-Afríku, og komst þá meðal annars að orði á þessa leið: „Eg hefi einu sinni áður vikið að því í ræðu, að er eg hafði gegnt opinberum störfum í fjóra tugi ára — á miklum erfiðleika- og umróts- tímum — væri svo ástatt fyrir mér, að eg gegndi nákvæmlega sama starfi eins og þegar eg gerðist op- inber starfsmaður undir stjórn Kriigers fyrir 40 árum. Eg segi þetta vinum mínum til bendingar, svo að þeir geti lært af mér, vin- um mínum, sem stööugt vilja kom- ast hærra og bera meira úr býtum. Eftir 40 ára opinber störf, sem voru éins erfið og hugsast getur, gegni eg nú sömu stöðu og áður og við sömu laun. En eg er enn hamingju- samur maður. Það er ekki staðan eða Iaunin, sem mestu máli skiftir, heldur tækifærin til þess að gera gagn, og eg er þakklátur fyrir að hafa haft tækifæri til þess öll þessi liðnu ár, að helga þjóð minni krafta mína. .. Það eru ekki launin, sem vér fáum, stöðurnar, hrósið, ljóm- inn, sem máli skiftir, heldur tæki- færin til þess að sýna hvers menn eru megnugir, hvernig menn geta best notað hæfileika sína í þágu meðbræðra sinna. .. Eg hefi séð þjóð mína í friði og ófriði — eg hefi séð hana í innanlandsstríði, er svo margt gerðist, er vér eitt sinn héldum, að árangurslaust væri að vona, að nokkuru sinni yrði fyrir- gefið eða sætst á. En eg hefi séð ósátt og ósamlyndi hverfa — sam- Iyndi og sáttfýsi koma í þess stað, hamingju í stað örvæntingar — eg hefi séð hversu þjóðin var sam- einuð — séð alla þá, er land vort byggja, vinna að þessu sama marki." Eridge-kepnni. Um 20. þ. m. efnir Stúdenta- félag Reykjavíkur til bridge-kepni hér í bænunj, og mun það verða fyrsta samkepni þeirrar tegund- ar hér á landi. Væntanlegir þátt- takendur snúi sér til Lárusar Fjeldsted, stud. jur., Tjarnargötu 33, sími 4595, og Árna Snævarr, Galtafelli, sími 4344. Bretar sýna hernaðarlegan Austur-Asíu. mátt sinn 1 StóFkostlegustuL lieræftngar, sem Breta? liafa stofnad til í Asíu, veröa haldna? í næsta mánuði. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Singapore-blaðið „Straits Times“ skýrir frá því samkvæmt áreiðanlegum heimildum, að hin nýju „batteri“ Singapore-nýlendunnar, séu hin öflugustu í heimi sinnar gerðar. Eru „batteríin“ 15 að tölu og öll útbúin 18 þumlunga (45.72 cm) fall- byssum. Verða þau reynd í fyrsta skifti á næstunni, en þá munu fara fram stórkostlegar heræfingar hjá Singa- pore. Hrsboðskanr Imi ta. London í gær. FC. DOOSEVELT forseti flutti hinn árlega boðslcap sinn til þingsins, þegar þing kom saman i dag, og var ræðu lians endurvarpað um allar breskar stöðvar kl. 6.30 eftir Lundúna- tíma. Heræfingarnar verða látnar fara fram í febrúar- lok og taka þátt í þeim m. a. 25 herskip, fjöldi flugvéla og 10 þús. fótgönguliðs- manna. Þrjár flugdeildir (squadrons) munu koma frá Indlandi og Irak til að taka þátt í æfingunum og Malaya og Punjabiherdeild- ir munu verða fluttar ofan úr landi. Er jafnvel talað um, að Hong Kong-her- deild verði send til Singa- pore. United Press. London, 4. jan. FÚ. KÍNVERJAR SEGJAST HAFA TEKIÐ HANGCHOW. Kínversk blöð í Shanghai birta í morgun þá frétt að Kín- verjar hafi náð Hangchow aftur úr höndum Japana. Yfirmað- ur japönsku herstjórnarinnar ber á móti þessari frétt. TSING-TAO—HONGKONG. 1 Norður-Kína hafa Japanir umkringt Tsing-tao. 1 Hong Kong hafa reglugerðirnar frá 1931 verið lýstar í gildi, en samkvæmt þeim er lögreglunni veitt sérstakt vald, meðal annars að gera hiisrannsóknir án lögregluúrskurðar og ennfremur er ritskoð- un leidd í gildi. LOFTÁRÁS Á NANKING. Kínverskar flugvélar gerðu á nýársdag árás á flugvöllinn í Nanking, enn hann er nú í höndum Japana, og voru tvær jap- anskar sprengjuflugvélar eyðilagðar. Síðar um daginn gerðu Kínverjar loftárás á sjálfa borgina. London 4. jan. FÚ. ÞINGFORSETI EGIPTA REKINN ÚR WAFDISTA- FLOKKNUM. Á fundi þeim er Wafdistar héldu eftir að þingsalur hafði verið ruddur í egipska þinginu i gær, var þingforsetanum og þremur öðrum fulltrúum á þingi vikið úr floklcnum. MAHMOUD PASHA HYLTUR. Þegar breski sendiherrann Sir Miles Lampson fór á fund Iiins nýja forsætisráðherra, Mahmoud Pasha, á nýársdag, safn- aðist saman múgur og margmenni á torginu fyrir framan for- sætisráðherrabústaðinn, og var hinn nýji forsætisráðherra hyltur. Hann lýsti því yfir, að allir hópfundir og kröfugöngur væru bannaðar hvort heldur sem þær væru farnar til fylgis við hann eða gegn'honum. Siðan þakkaði hann fyrir það traust sem alþýðan hefði sýnt lionum og bað hana að forðast alt það, sem gæti leitt til óeirða. Þingfnndam frestað á Egiptalandi. London í gær. FÚ. Mikil liáreisti varð í egipslca þinginu í dag, þegar ritari þingsins las tilskipun lconungs um að þingfundum slcildi frest- að í einn mánuð. Þingforset- inn ávítaði Nahas Pasha, fyr- verandi forsætisráðlierra, fyr- ir framkomu hans. En hann sagðist ekki láta banna sér að taka til máls, og slcipaði þá forsetinn, að allir, sem á svöl- unum voru, skyldu ganga út og síðan voru ljósin slökt. Gengu þá þingmenn út úr fundarsalnum, en Wafdistar komu saman á fund í liúsi sínu þar skamt frá, og stóð fund- urinn yfir, þegar síðast fréttist. Tepuel. Upppeistapmenn hraktir úp Santa Clara. EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London í morgun. opinberri tilkynningu frá 4 Barcelona, er slcýrt frá því, að hersveitir stjórnarinnar hafi í morgun telcið nunnuklaustrið Santa Clara í Teruel, en þar hafa uppreistarmenn varist undanfarið. Hafa þeir þá bælt niður vörn uppreislarmanna á aðalstöðvunum, en þeir verjast ])ó ennþá í Hotel de Aragon, og er það síðasti staðurinn, sem þeir halda í borginni. Bardag- Forsetinn hóf mál sitt á þessa leið: „Þegar eg í þetta sinn ávarpa þingið, þá krefst bæði nútíðin og framtíðin þess, að eg tali lireinskilnislega um þær ástæður, sem liggja til grund- vallar ástandinu, hæði utan- lands og innan.“ Forsetinn vék fyrst að ófriðarástandi því, sem rikti í lieiminum, og sagði með- al annars, að vegna gætni stjórnarinnar og sjálfstjórnar þjóðarinnar, hefði tekist að halda þjóðinni utan við strið, enda þótt þau skilyrði hefðu verið fyrir hendi, sem óhjá- kvæmilega liefðu leitt til styrj- aldar samkvæmt hugsunum og venjum fyrri tíma. Þó taldi hann, að of langt mætti ganga i því, að halda sér utan við þau mál, sem snertu aðrar þjóðir, og ef Bandaríkin ættu að geta haldið áfram að vera öndvegisþjóð, þá þyrftu þau að hafa nægilegt hervald til þess að tillit væri tekið til réttar þeirra á alþjóðlegum vettvangi. Á yfirborðinu væri stefnan í dug burtu frá lýðræði til ein- ræðis, sagði forsetinn, en Bandaríkin ætluðu sér hér eft- ir sem hingað til, að fylgja lýð- ræðisstefnunni. Hann taldi það hafa sýnt sig, að friðinum væri mest hætta búin af þeim þjóð- um, sem annaðhvort hefðu kastað frá sér lýðræðinu eða aldrei eflt það hjá sér. Hann kvaðst hafa notað orðin „á yf- irborðinu“ vegna þess, að liann tryði því elclci, að þær þjóðir, sem byggju við einræði, lytu því nema að nolclcru leyti í hjarta sínu, en myndu fyr eða arnir um borgina liafa nú stað- ið i 3 vikur. United Press. Oslo 3. jan. Samlcvæmt tilkynningum frá Franco, hafa uppreistarmenn nú alla Teruelborg á sínu valdi og hafa gersigrað stjórnarher- inn á þessum slóðnm.-— Frakk- neskir blaðaménn segja hins- vegar, að bardagarnir um yfir- ráðin yfir borginni lialdi á- fram, þrátt fyrir hríðarveður og 10 stiga frost. Stjórnarher- inn, segja þeir, liefir austur- hluta borgarinnar á sínu valdi. (NRP—FB). •h Jes Zimsen lcaupmaður andaðist i Landa- lcotsspítala í gær, eftir nokk- urra daga legu. — Þessa at- hafnamilcla og vinsæla kaup- sýslumanns , verður nánara minst síðar hér í blaðinu. BLÓÐVELDI STALINS. London 4. jan. FÚ. I fregn frá Sovét-Rúss- landi er sagt að 8 hátlsettir embætismenn í Armeníu liafi verið dæmdir til dauða. síðar slíta af sér höftin. „Vér trúum því,“ sagði forsetinn, „að á vegi lýðræðisins muni heim- urinn í framtíðinni ganga inn í hið fyrirheitna rílci friðar- ins.“ Að öðru leyti fjallaði ræðan um innanríkismál. M. a. boðaði hann löggjöf, er miðaði að þvi, að aulca sam- starfið milli stjórnarvalda og auðvalds í þágu almennings og bað um stuðning þeirra full- trúa, sem komnir eru úr land- búnaðarhéruðunum, til þess að bæta kjör verkafólks í iðnað- inum, eins og borgarfulltrú- arnir hefðu á sínum tíma lagt lið sitt löggjöf til viðreisnar landbúnaðinum. Forsetinn sagði, að fjárlögin myndu ekki verða tekjuhalla- laus, en tekjuhallinn myndi verða minni en síðastliðið ár og fara minkandi ár frá árí. Hann sagði, að það hefði ver- ið skorað á sig, hvað eftir ann- að, að minka útgjöldin, en eng- inn hefði treyst sér til að benda á leiðir til þess. Hann sagði, að liið opinbera myndi, eftir sem áður, halda uppi vinnu fyrir atvinnnuleysingj a, í stað þess að borga atvinnuleysingjum beinan styrk. „Játa verður, að löggjöf sú, er stjórnin hefir komið á, hef- ir í ýmsum atriðum brugðist, en það er ekki nein vissa um það ennþá, hvort mistökin liggja í eðli löggjafarinnar eða niðurrifsstarfsemi. En stjórn- in trúir á þær grundvallarregl- ur, sem sú löggjöf byggist á, og víst er um það, að það verður ekki aftur hörfað til þess á- stands, sem áður var.“ Mussolini snéri á Breta. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London i morgun. JpTRÁ Jerú- salem er isimað, að Mussolini hafi sigrað í fyrstu slcærunni í „út- varpsstríðinu“ við Breta. Hófu Bretar eins og kunnugt er út- sendingar í gær á arabisku. Seg- ir i fregninni frá Jerúsalem, að Arabar liafi hætt við að hlusta á England, en hlustað í þess stað á Bari, en þá stöð notar Mussolini til hinna arabisku út- sendinga sinna. Orsölcin fyrir því, að Arabar hlustuðu á ítölsku stöðina er sú, að Musso- lini lék það bragð, að fá vin- sælasta söngvara Araba til að sjmgja í útvarpið í Bari. Heitir söngvari þessi Abdul Wahah. United Press. Mussolini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.