Vísir - 06.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 06.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400/ Prentsmiðjusímíé 457% Reykjavík, fimtudaginn 6. janúar 1938. 4. tbl. lUiillUS EllllllllEBUEIÍillÍltlBliEllililSilÍÍBlillglillIllÍllllllÍHIlÍllBlllllílilIII ilElIIIEilBIEIilEiilBilIllIIBiEIIIIillIIIIIIIEIIIIIIIIIIiIIIIIIimi TILBYNNING með viljnm við tilkynna heiðruðum bæjarbúum, [ad þrátt fyrir liiiiar ýmsu tollahækkanir munu félagsmenn okkar faialda ^ama lágra nettóvöriaverdi, sem auglýst var sameiginlega i nóvember og desember síðastl., svo lengi sem núverandi birgðir endast. Jafnframt viljum við biðja heiðraða viðsklftavini okkar að veita bví athygli, að mánaðap- reikningar eiga að greidast lyrir 10. hvers mánaðar til þess að komast lijá aukakostnaði. Félag ma,tvöi-uka,upina,iiiia, nimilUIUUIIIIIUIIIIIIIIHHUHIHIHI IIEIÍIIllllIHIIIHiinilIIilIlillÍIHlHÍlillIilllllEiÍHIHinHIIIIIinilllililllliinESIiIliniiiiIlliilllEIIiIEIEIíiElllli^ Gamla Bíó Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur DOROTHY LAMOUR. Umboðssaia - - Heildsata Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Sími 4823. . o EINAR GUÐMUNDSSON REYKJAVIK SkiOakvikmynd L % sýnd annað kvöld kl. 9 i húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. — Aðgöngumiðar seldir í Stálhúsgögn, Laugavegi 11. Atvinna. Maður, sem vill lána 3—5 þúsund krónur, gegn góðri trygg- ingu, getur fengið góða atvinnu um lengri tima. — Tilboð, merkt: „Atvinna" sendist afgr. Visis fyrir 10. þ. m. — Jólatrésskemtun Véistjórafélags fslands verður miðvikudaginn 12. janúar kl. 5 siðd. að Hótel Borg. — Aðgöngumiðar á skrifstofunni i íngólfshvoii, vélaveísl. G. J. Fossberg, Erlendi Helgasyni, Bergþórugötu 61 og Elínu Guðmundsson, Klapparstíg 18. NEFNDIN. íbúð 2 sólrík herbergi og eld- hús með öllum þægindum - má vera i góðum kjallara — óskast fyrir vorið. Uppl.: Sími 1945. — K. P. U. M. A. D. fundur í kvöld kl. 8%. Stud. theol. Ástráður Sigur- steindórsson talar, Allir karlmenn velkomnir. Nyja Bfó Töfravald tónanna (SCHLUSSAKKOBD) ^^ Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hug- næmt efni og snildarlégan leik og óviðjafnanlega hljómlist hefir hlotið við- urkenningu og heiðurs- verðlaun sem ein af allra bestu myndum, er gerðar voru i Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TASNADY og litli drengurinn PETER BOSSE. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og írú. Vikublaðiö Fáikinn kemur út í fyrramálið — 16 siður. Lesið greinina um Hornstrandir, sem prýdd er mörgum myndum. ------ Sölubörn komið og seljið. Gerist áskrifendur. ÁlfacLansinum og brennuuni fi»esta*d AUGLÝST SÍÐAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.