Vísir - 06.01.1938, Page 1

Vísir - 06.01.1938, Page 1
HIHHUIIIIHIHIH Ritstjóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 4600. Prwitsmiðjusími: 4578. Afgrreiðslat AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400.’ Prentsmið j usí mi 14578b 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 6. janúar 1938. 4. tbl. UUUmUUUUUUUUUIIUiHI luiiiiiiimmuiuiiiiiiiBiiiíBiiaiiiiiimiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiKii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ TILSTNMING með viljum við tilkynna heiðruðum bæjarbúum, [að þrátt fyrir liinar ýmsu tolla h æ hlsanii* munu félagsmenn okkar kalda sama lága nettóvðruverði, sem auglýst var sameiginlega í nóvember og desember síðastl., svo lengi sem núverandi birgðir endast. Jafnframt viljum viö biðja lieiðpaöa viðsltiftavini okkar aö veita því atbygli, aö mánaðar- reikningar eiga að greiðast iyrir 10. liveps mánaðar til þess að komast hjá aukakostnaði. Féla.g' matvörukaupmaima. iniimmmuiiiimmiiiiHHUuiHiHHi iiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiHimiKmHmEumiimimuuimiiiiiiiiiimmmimimiiiimimiiiiiiii^ Gamla Bíó Bráðskemtileg og afar spennandi æfiníýramynd. Aðalhlutverkið leikur DOROTHY LAMOUR. Umboðssala - - Helldsaia Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. Austurstræti 20. — Sími 4823. SkíOakvikmynd t. R. sýnd annað kvöld kl. 9 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. — Aðgöngumiðar seldir í Stálhúsgögn, Laugavegi 11. Atvinna. Maður, sem vill lána 3—5 þúsund krónur, gegn góðri trygg- ingu, getur fengið góða atvinnu um lengri tíma. — Tilboð, merkt: „Atvinna“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. — Jdlatrésskemtun Véistjós*afélags íslands verður miðvikudaginn 12. janúar kl. 5 síðd. að Iiótel Borg. — Aðgöngumiðar á skrifstofunni í Ingólfshvoli, véiaversi. G. J. Fossberg, Erlendi Helgasyni, Bergþórugötu 61 og Elínu Guðmundsson, Klapparstig 18. NEFNDIN. íbúð EINAR GUÐMUNDSSÖNI iREYKJAVIKl 2 sólrík herbergi og eld- hús með öllum þægindum - má vera í góðum kjallara — óskast fyrir vorið. Uppl.: Sími 1945. — Nýja Bió Töfravald tónanna (SCHLUSSAKKORD) Mikilfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hug- næmt efni og snildarlegan leik og óviðjafnanlega liljómlist hefir hlotið við- urkenningu og heiðurs- verðlaun sem ein af allra bestu myndum, er gerðar voru í Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TASNADY og litli drengurinn PETER BOSSE. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og frú. K. F. U. M. A. D. fundur í kvöld kl. 8Vz. Stud. theol. Ástráður Sigur- steindórsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Yikublaðið Fálkinu kemur út í fyrramálið — 16 siður. Lesið greinina um Hornstrandir, sem prýdd er mörgum myndum. - Sölubörn komið og seljið. Gerist áskrifendur. Álíailansimmi og' brenmmmi frestað AUGLÝST SÍÐAR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.