Vísir - 06.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1938, Blaðsíða 4
VlSIR KOL OG SALT simi 1120. Kaupið FÖT á yður í DAG í ÁLAFOSSI. Hvergi betri eða ódýrari vara. — — NÝTT EFNI. AFGR. ÁLAFOSS. Þingholtsstræti 2. Reykjavík. Gulrófur og valdar Hornafjarðarkartfiflnr í heilum pokum og smásölu. Þopsteinsbúð .Grundarstíg 12. — Sími 3247. Ódýrar vörur: Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 Matskeiðar og gafflar 0.75 Sykursett, postulín 1.50 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 6 manna 4.50 Yínstell, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Yínglös 0.50 n. m. fleira ódýrt. K. Eiimn k itnssðn. Bankastræti 11. S. G. T. Eldri danaarnip Laugardaginn 8. jan. kl. 91/2 í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin. STJÓRNIN. Arshátíð Skógarmanna K. F. U. M. verð- ur að þessu sinni lialdin n. k. laugardag 8. þ. m. kl. 8*4 e. h. í stóra salnum í húsi K. F. U. M. Á hátíðinni verður meðal annars hljómleikar, upplestur, kórsöngur, ræður, mikill söng- ur og kaffi. Skógarmenn eldri sem yngri fjölmenni á hátíðina. STJÓRNIN. Harðflskur, Riklingur. Vísir, Laugavegi 1. tíTBÚ, Fjölnisvegi 2. 61tM PL4# FJELAGSPRENTSHiÐJUKNAR aMMJ-fUNLltl ÁRAMÓT AF AGN AÐUR templara verður haldinn að Hótel ísland laugardaginn 8. þ. m. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 síðdegis stund- víslega. — Þátttakendur gefi sig fram I DAG. — Áskriftar- listar í Hanskagerðinni, Austur- stræti 5, versl. Bristol og í verslun Guðm. Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65. AÐEINS FYRIR TEMPLARA. pÆR REYKJA FLESTAR TFOFANI STEINHRINGUR fundiun. — jA. v. á. (78 KÖTTUR (ekki fullvaxinn) í |óskilum. Þinglioltsstræti 12.(69 GRÁBRÖNDÓTT kisa, læða, jlapaðist Framnesvegi. Uppl. er lóskað í síma 3522. (96 BRÚNN kven-filthattur tap- |aðist við Austurvöll. Finnandi jlilkynni í síma 2680. (103 BÍLSTJÓRAHANSKI lapað- fist á gamlárskvöld. Skilist ó ÍBifreiðastöðina Heldu. (105 íltlUQfNNINCAKI MUNIÐ saumafundinn á JJinorgjun ld. 4 síðdegis í Góð- templarahúsinu. (104 ÍÆDI /////(, sannyy'artí/ verð. VINNAS 5 SAUMUM allskonar kvenna- ;jog’ barnafatnað. Vönduð vinna. Saumastofan, Bárugötu 31. ___________(70 VANTAR stúlku. — Uppl. i |síma 4390. (71 STÚLKA óskast í vist. Kára- fslíg 11. (72 ¥ísis-ksffid gepip alla giada Blfreiðastöðin Hringurínn Sími 1195. Nýtt námskeið byrjar bráð- lega. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. SAUMA í húsum allskonar Jkven- og barnafatnað. Simi f1184. (82 STÚLKA óskast í formið- [dagsvist á Njálsgötu 94, uppi. (83 GÓÐ STÚLKA óskast til inni- íverka að Sunnuhvoli, sem fyrst. |---------------------------- j? TEK AÐ MÉR innheimtu á «allskonar reikningum fyrir jkaupmenn, iðnrekendur, hús- jeigendur, lækna o. s. frv. Hring- ;ið strax. Sími 4674. (92 g STÚLKA óskar eftir ráðs- glconustöðu. Uppl. í síma 4432. (97 ð 6- í? MAÐUR óskast í sveit nú pþegar. Uppl. í síma 2343. (102 J ■KENSLAl KVÖLDSKÓLA fyrir ensku- nemendur, hyrja eg næstkom- andi mánudag 10. þ. m. kl. 8T4 i Túngötu 6. Mrs. Simson. (68 KENNI vélritun og dönsku. Sími 2374 kl. 1—4y2. (89 LES MEÐ börnum og ung- lingum. Sími 2374 kl. 1—4^2- (90 PÁLL BJARNASON KENNIR íslensku, dönsku, ensku, frönslcu, þýsku, reilcning og les með nemöndum. Óðinsgötu 9. (30 NÁMSKEIÐ. Kenni að sníða og taka mál, einnig að sauma. Lára Sigurbjörnsdóttir, Ási. Sími 3236. (11 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165. (18 ItlUSNÆDll ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, vantar mig nú strax eða það fyrsta. — Uppl, í síma 2026 og 3512. (80 VANTAR lierbergi, lielst með eldunarplássi og í austurbæn- um. Hringið í síma 3101. (77 GOTT herbergi til leigu á Hofsvallagötu 19. Öll þægindi. (76 HERBERGI óskast nálægt miðbænum. Tilboð merkt „Her- bergi“, sendist Vísi. (73 ÍBÚÐ óskast, 2 lierbergi og eldhús. Uppl. síma 4256. (87 STÓRT forstofuherbergi til leigu á Skálholtsstíg 7, niðri. Fæði fæst á sama stað. (91 ÓSKA eftir tveimur herbergj- um og eldhúsi. Uppl. á Rakara- stofunni í Eimskip. Sími 3625. (98 HERBERGI með lítilsháttar eldhúsaðgangi til leigu. Uppl. í síma 1554. (99 HERBERGI með sérinngangi óskast strax. Þarf að vera sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2760. (100 ÓSKA eftir forstofustofu sem næst miðhænum. Uppl. í sima 2231. (43 HERBERGI til leigu. Braga- götu 25. (74 [ÍOMJPSKAFljRÍ GASMASKlNA til sölu með tækifærisverði. Uppl. Grcttis- götu 34, frá kl. 9—2. (79 GASELDAVÉL, sem ný, til söul, tækifærisverð. Tjarnar- gölu 10 A, miðhæð. (75 KARLMANNSREIÐHJÓL, notað, óskast. Sími 4881. (67 BARNAVAGN í góðu standi, sem nýr, óskast til kaups. Uppl. síma 3441. (85 VINDUTJÖLD búin til af öll- um stærðum í ÁFRAM, Lauga- vegi 18. Þrír litir fyrirliggjandi. Sími 3919. (86 KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Nýkomin hin inargeftirspurðu þýsku kápuefni, dökkhlá og rnislit. Vetrarkápur og frakkar, verð frá kr. 80,00. Taubútasala í nokkra daga. (88 LÍTIÐ timburhús með góðum kjallara fyrir verkstæði óskast keypt. Tilboð merkt: „Timbur- hús“ sendist „Visi“. (93 HEFILBEKKUR, helst ekki stór, óskast til kaups. Sími 3808. (94 GASELDAVÉL, 3ja hóKa, sem ný, til sölu. A. v. á. (95 HVÍT emaileruð eldavél í góðu standi til sölu. Uppl. i sima 3523. (101 LÁTH) innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 KJÖTFARS OG FISKFARS, heiinatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt ir og allsk«nar bamaföt ei sniðið og mátað. Samnastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (242 Fornsalan Mafnai’Stræti 18 kaupir og selur ný og not- uð liúsgögn og íítið notaða karlraannsf atnaði. NJÓSNARINAPOLEONS. * kvæðinu, um endurreisn keisaraveldisins. Alt þetta var notað lil þess að liafa áhrif á keisar- ann — og þó einlcum á keisarafrúna, sem ávalt réði stefnu þeirri, sem eigimnaður hennar tók. Hún var nógu hyggin til þess að sjá við hversu mikil rök hvatningar ráðlierranna liöfðu að styðjast og i júnímánuði lagði hún af stað á- samt keisaranum í ferðalag til ýmissa borga landsins. Prinsinn var með foreldrum sínum á þessu ferðalagi. Hann ók með þeim livarvetna og tók þátt i mörgum viðhafnarsamkomum og liátíðahöldum, sem stofnað var til í lieiðurs- skyni við keisarahjónin. Keisarafjölskyldan var hylt hvarvetna þar sem hún kom fram opinberlega og öll óánægja virtist hjaðna — virtist gleymast með öllu, er litli prinsinn veifaði með lillu höndunum sin- um til fólksins, eða þegar liin fagra keisarafrú sjólf kom fram skartbúin samkvæmt þeirri tísku, er hún sjálf hafði innleitt. Viðtökurnar voru hinar ágætustu, sem keis- arafjölskyldan fékk, fyrst í Orleans, svo í Bordeuax, þar næst í Lyon, þar sem de Ra- venne marlcgrcifi átti gullfallega höll við Belle- cour-torg, er liann fúslega bauð keisarafjöl- skyldunni til afnota meðan liún valdi í Lyons. II. KAPITULI. Árið 1868, þegar Napoleon III. og fjölskylda lians lcom í heimsókn til Lyon, var þar í borg- inni fjölleikahús, sem var mjög fjölsótt og nefndist Pavillon Solferino, svo nefnt til minn- ingar um hinn mikla og fræga sigur, sem unn- inn var á Austurríkismönnum fyrir áratug. Eigandinn var ítalskur maður, Venturi að nafni. Pavillon Solferino var þannig bygð, að mestur liluti byggingarinnar var stór salur, og var leiksvið í öðrum enda hans. Þar komu fram söngmenn og söngmeyjar frá París, aflrauna- menn frá Englandi, dansarar frá Spóni og töframenn frá ýmsum löndum heims, og léku þar listir sínar til skemtunar gestum signors Venturi. Á gólfinu í salnum milda var komið fyrir borðum og stólum og við þessi borð sátu menn, átu og drukku, milli þess, sem menn horfðu á það, sem fram fór á leiksviðinu. Aftarlega í salnum, nálægt leiksviðinu, opnuðust dyr mikl- ar út í garð, þar sem kastaníutré og rósarunnar uxu, og þegar heitt var í veðri var garðurinn uppljómaður með ldnverskum Ijóskerum, og gátu þeir, er vildu, setið þar og einnig notið þess, sem fram fór á leiksviðinu, en jafnframt hafði veran þar þann kost, að menn gátu verið einir eða tveir og tveir, í laufskálum garðsins, og dró þetta margan mann og meyju til setu í garðinum. Meðfram veggjum voru loftsvalir, sem skift var í stúkur, þar sem tignarfólkið í Lyon gat setið og neytt kvöldverðar út af fyrir sig, ef það vildi og var vitanlega greidd allliá aukaþóknun fyrir þessi forréttindi. Við þetta tækifæri — 15. dag júnímánaðar •—- hafði verið gengið þannig í'rá nokkurum stúkum, að þær voru sem heild, og voru fagurlega skreyttar með blóm- hringum, er prýddir voru rauðum og hvítum rósum og bláum kornblómum. Hinn ágæti og viðmótsþýði Venturi liafði verið á þönum all- an daginn, sveittur og þreyttur, til þess að hafa yfirumsjón með skréytingunni, og allir voru glaðir, og mikil eftirvænting var í hvers manns huga. Keisarinn og keisarafrúin liöfðu góðfúslega lofað að vera viðstödd viðhafnarsýningu þá, sem lialda átti til heiðurs þeim í Pavillon Sol- ferino. Lyonbúar höfðu ekki enn séð keisarann eða keisarafrúna, nema þá í fjarlægð, og all- mörgum klukkustundum áður en viðhafnar- sýningin átti að hyrja var livert sæti skipað í Pavillon Solferino. Menn biðu í mikilli eftir- væntingu og allur mannsöfnuðurinn beið þess ákafur að fá tækifæri til þess að hylla keisara- hjónin á sem hlýlegastan og eftirminnilegastan hátt. Frúrnar hiðu þess einkum með afar mik- illi óþreyju, að fá að lita keisarafrúna augum, því að ekki einvörðungu var hún talin fegursta kona álfunnar heldur og sú, er best var klædd og smekklegast. Og þær ræddu um það sín á milli í hvers konar kjól hún mundi vera í, er hún kæmi, hvernig liann væri á litinn, og hvort hún mundi hlaða á sig miklu gimsteinaskrauti — og mundi liún halda á blómvendi eða blæ- væng — eða hvorttveggja? Og af hvaða stærð mundi krinólín hennar verða? Rennum sem snöggvast augunum yfir hinn slcreytla sal, mannsöfnuðinn allan, masandi frúrnar, að ógleymdum signor Venturi, sem enn er kófsveittur, klæddur í flauels-lafafrakka með vængjakraga og slcrautlegt liálsbindi. Hann gengur frá einu horðinu til annars, gengur á tánum, varfærnislega, í litlu lakkskónuin sin- um, — hann talar við fastagesti sina, býður þá velkomna mjúkum rómi — og kyssir hendur nokkurra kvenna, sem voru i sérstöku eftirlæti hjá liinum vinsæla italska gildaskálaeiganda. „Madame!“ endurtekur hann livað eftir ann- að í hálfum liljóðum, all-smeðjulega. „Er það nú alveg vist, að keisarinn komi?“ spyrja frúrnar. „Ó — vissulega, tigna frú, vissulega,“ svarar hann hvislandi rómi — „og keisarafrúin líka — svo fögur — svo vingjarnleg — athugið — “ liélt hann áfram væmnislega, en nú var gripið fram í fyrir honum, þvi að hávær viðskifta- vinur kallaði til lians úr liinum enda salsins. „Óhæ, signor Venturi!“ Og þegar litli Italinn lét sem hann heyrði ekki kallaði hinn liáværi viðskiftavinur lians þvi liærra: „Signor — signor Venturi!“ Og nú liljómaði þetta eins og nautsöskur yfir allan salinn. Venturi litli leit afsökunaraugum á konurnar fögru og ypti öxlum, eins og hann vildi segja: „Eg get ekki að þessu gert. — Þessir bænd- ur eru og verða aldrei annað en búramenni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.