Vísir - 08.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá 45T8b 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 8. janúar 1938. 6. tbl. KOL OG SALT DOROTHY LAMOUR. RAY MILLAND. 5 manna drossía til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. — Uppl. í síma 1195. — „Liljur vallarins" söngleikur í þrem þáttum. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. SMlpAUTCEMt. caapazEi >Úðlll fer í strandferð vestur og norð- ur (í stað e.s. „Esja") miðviku- dag 12. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti flutningi á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Stúlka yön skrifstofustörfum (kann enska hraðritun) óskar eftir þessháttar vinnu eftir kl. 5 á daginn. — A. v. á. luiuiiiumuiiiiHiiiiiiiiuiiiHiiimwmmmiiimmmmiiiiiiiiiiim Flugeldar KÓFSöng Liitli og Stóri* jeL Á sunnudag kl. 6 á íþróttaveliinum. Lúðrasveitin SVANUR leikur nokkur lög á AUSTURVELLI kl. 5, en heldur síðan suöur á völl og leikur þar allan tímann. Langeldar og ljóskastari munu keppa við hið hið mikla bál um birtu og yl, enda skortir ekki olíu eða önnur eldfim efni. Klæöið ykkup og bdrnin velT Fram - Valur. íiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiHiiiiiimiiiiiHMiiiim , Damil eiknF í kvöld í K.R.-húsinu. flin ágæta hljámiveit K R-liús íns leikor. Umsðknir um styrk til skálda og listamanna sem veittur er á fjárlögum árs- ins 1938 (kr. 5000,00), sendist rit- ara Mentamálaráðs Ásvallagötu 64, Reykjavík, fyrir 10. febrúar 1938. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 1% e. h. Y. D. og V. D. — 81/2 e. h. U. D. Kaffikvöld. — &V2 e. h. Almenn samkoma. Þar talar Magnús Runólfsson. Efni: „Hegðið yður eigi eftir öld þessari". Allir velkomnir. Hárfléttur við ísl. og útlendan búning í mildu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslust. Perla ir Nýtt námskeið byrjar bráð- lega. Guðrún Geirsdóttir. Sími: 3680. simi 1120 Harðfiskn.r9 RiklingpiLr. Laugavegi 1. UTBt, Fjölnisvegi 2. ¦ Nýja Bíó. | Töfravald tónanna. (SCHLUSSAKKORD) Síðasta sinn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför móður minnar, Susie Briem f. Taylor. Sigurður H. Briem. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför elskulega drengsins okkar, Rögnvaldar Skagfjörds. Kristbjörg Jónsdóttir og börn. Maðurinn minn, Jes Zimsen. verður jarðsunginn þriðjudag 11. jan. frá heimili okkar, Hafnarstrætr 23, ld. 1 e. h. Ragnheiður Zimsen. um námsstyrk samkvæmt ákvörð- un Mentamálaráðs (kr. 10,000), sem veittur er á fjárlögum árs- ins 1938, sendist ritara Menta- málaráðsins, Ásvallagötu 64, Reykja- vík, fyrir 10. febr. 1938. Styrkinn má veita konum sem körl- um, til hvers þess náms, er Menta- málaráð telur nauðsyn að styrkja. Kaupum veddeildaFbpéf WEKR^ilEFA Suðurgötu 4. SgOs€3St Sími 3294. Opið 1—3. GUNNAR J. MÖLLER cand. jur., heima 3117. 81 f> ^a verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 14. jan. og hefst með borðhaldi'kl. 7%. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur, upplestur og dans. Nokkuru af skemtiatriðunum verður útvarpað. Þar sem þetta er í fyrsta sinn, að Skagfirðingum hér í bæn- um gefst kostur á að koma saman, er þess vænst að þeir noti nú tækifærið til þess að gleðjast með góðum vinum og styðja gott mál. Aðgöngumiðar verða seldir hjá Eymundsen, Katrinu Við- ar og á Hótel Borg eftir n. k. mánudag. Skagfirðingafélagið „Varmahlíð". / Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.