Vísir - 08.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 08.01.1938, Blaðsíða 4
VlSIR BcejcjF fréttír Messur á morgun. í dómkirkjuuni: Kl. II sr. FriS- rik Hallgrínisson, kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni: Kl. 2 barnaguSs- þjónusta (sr. Árni SigurSsson), kl. 5 stud. theol. Ragnar Bene- diktsson prédikar. f HafnarfirSi kl. 2, bamaguSsþjónusta, sr. Jón Auöuns. í Laugarnesskóla, kl. 10,30 barnaguiSsþj ónusta. Kaþólska kirkjan: Kl. 10 há- messa, kl. 6 guSsþjónusta meS prédikun. — f HafnarfiiiSi kl. 9 hámessa, kl. 6 guösþjónusta með þrédikun. fyrir breytingum á stefnu flokksins sem hverjum blóð- rauðum kommúnistum félli í geð. En þrátt fyrir það, þótt þessi áminning kjósendanna í vor befði þessi álirif, munu ýmsir þeirra liugsa nú á þá leið, hvort ný áminning við bæjarstjómar- kosningarnar gæti ekki orðið til þess að losa Alþýðuflokkinn al- gerlega við Héðin, svo flokkn- um megi auðnast að rísa aftur upp í þeim anda, sem þeir telja að vakað hafi fyrir brauðryðj- endum flokksins, og í fullri and- stöðu við kommúnista. Með þetta fyrir augum munu margir Alþýðuflokksmenn kjósa að Ijá ekki lista Héðins atkvæði sitt við kosningarnar r30. jan. Messað í Aðventkirkjunni sunnudaginn kl. 8.30 síödegis. — O. J. Olsen. VeðriÖ í morgun. í Reykjavík o st., mest í gær 1, minst í nótt — 2 st. Yfirlit: All- djúp lægð skamt suður af Vest- mannaeyjum á hreyfingu austur eftir. Horfur: Faxaflói: Stinn- ingskaldi á austan. Víðast úr- komulaust. Páll Steingrímsson, ritstjóri Vísis, hefir verið veik- ur að undanförnu, og liggur enn rúmfastur. Skíðaferðir um helgina. Ármann fer í skíðaför í kveld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Far- miða geta menn fengið á skrif- stofu félagsins eða í versluninni Brynju. KR-ingar fara á sömu tímum, kl. 8 í kveld og í fyrramálið. kl. 9. Uppl. um ferðirnar fást í síma 2130 kl. 5—6 í dag. Skíðafélagið fer í skíðaför í fyrramálið kl. 9. Farseðlar fást í versl. L. H. Miiller til kl. 6 í kveld. Snjór er ekki mikill, og ætti skíðafólk yfirleitt að fara varlega. Skíðakvikmynd í.R. var sýnd almenningi í gærkveldi kl. 9 í húsi K.F.U.M. fyrir fullu húsi. Mátti heyra á áhorfendum, að þeim þótti mynd þessi hinn mesti fengur. Samskotin handa einstæðingsekkjunni af- hent Vísi: 5 kr. frá Ó. P., 5 kr. frá xx, 5 kr. frá ónefndum, 20 kr. frá G. P. Dósentsvísur. Svo nefnist vísnakver eitt, sem nýlega er komið út norður á Ak- ureyri. Er þar safnað saman vís- ) IHtaw 1 öl: m Blfrelðastöðin Hrlngurinn Sími 11913. Gulrófui* og valdar Hornafjarðarkartöflar í heilum pokum og smásölu. Þopstemsbúð Grundarstíg 12. — Sími 3247. ... .. KENSLÁl ÞÝSKU og íslensku kennir Sigurður Jónasson, Ægisgötu 10. Sími 2672. (124 KVÖLDSKÓLA fyrir ensku- nemendur, byrja eg næstkom- andi mánudag 10. þ. m. kl. 8(4 Túngötu 6. Mrs. Simpson. — Sími 2869. (68 PÁLL BJARNASON KENNIR íslensku, dönsku, ensku, frönsku, þýsku, reikning og lcs með nemöndum. Óðinsgötu 9. (30 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165. (18 NÁMSKEIÐ. Kenni að sníöa gog taka mál, einnig að sauma. Lára Sigurbjörnsdótlir, Ási. Sími 3236. (11 TAPÁMUNDrel SILFUR-eyrnalokkurinn sem þapaðist í Oddfellowhúsinu á gGamlárskvöld er fundinn. Vitj- «ist strax. (135 --------- | RENNILÁSBUDDA, með gpeningum, smelckláslyklum o. Sfl. tapaðist fimtudag. Fundar- jílaun. Sími 3903. (142 ...— ■■ 5; GLERAUGU hafa tapast frá íjLaugaveg vestur í bæ. Skilist á O/i /-I /IE bOldugötu 34. (145 » FRAIÍKABELTI hefir «tapast 6. f. m. Skilist á afgr. (132 síblaðsins. a ð a ptiCISNÆEll i! 2 HERBERGI og eldliús ósk- oast. Uppl. í síma 4456 eftir kl. 5. 8 (128 TIL LEIGU loftherbergi með eldunarplássi. Uppl. á Lauga- vegi 24 B, útbyggingunni. (134 RÚMGÓÐ stofa með eldhús- aðgangi óskast strax. Sími 4762. (140 EÆDI sannýyty/’n/uerð. mrnrnm HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12. Samkoma á inorgun kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (133 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. li. Fleiri ræðumenn. — Allir velkomnir. (143 I' 14 STtJLKA óskast. — Uppl. í sima 3010. (125 TEK AÐ MÉR innheimtu á allskonar reikningum fyrir kaupmenn, iðnrekendur, liús- eigendur, lækna o. s. frv. Hring- ið strax. Sími 4674. (126 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Nýlendugötu 29, í dag og morg- un. Kristinn Sigurðsson. (131 STÚLKA óskast í vist. Uppl. hjá Einari Pálsswii, Nýlendu- göíu 4. (136 STÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Framnesveg 14, niðri. ' (137 DUGLEG stúlka óskast. Er- ling Smith, Laufásvegi 26. Sími 4733. (141 STÚLKU vantar herbergi innarlega við Laugaveg eða þar í nágrenni. Uppl. Laugaveg 76. (144 HRAUST stúlka óskast í vist nú þegar á Bergstaðastræti 82, lil Guðmundar ICr. Guðmimds- sonar, skrifstofustjóra. (146 SENDISVEINAHJÓL til sölu. Uppl. í sima 1819. (127 LEÐURV ÖRUVERKSTÆÐI Iians Rottberger: Fyrirliggj- andi seðlaveski, buddur, belti. Kventöskur með lás og renni- lás, eftir pöntunum. Allar við- gerðir. -—- Holtgata 12. (375 VIL KAUPA notaða gorma- rúmholta. Sími 1981 frá 7—8. (129 HEFILBEKKUR, helst ekki stór, óskast til kaups. Sími 3808 (130 ORGEL til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 4441. (138 NÝTT barnarúm til sölu með tækifærisvérði. Laugaveg 17, bakhúsið. (139 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt ir og allskoBar barnaföt ei sniðið og n»átað. Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergslaðastræti. (242 Fornsalan Mafnapstræti i 8 kaujtir og selur ný og not- uð húsgögn og íítið notaða karlmannsfatoaði. ooöö!iíi»öOí5ö!j;scoíií5»íi!ííi55í>íSí5!iíiCiíiCííi!i;5íj'4ís;i«í5£ 5íí;sí5;í;íí1!í!í;s!í;íííc!ííí!í;í!í;;!síí!ííí;íí5;í;í!íco;í!í;í!iííc;í!S!í!S£> um allmörgum, sem til hafa orð- iö út af hinu alræmda dósents- máli (þ. e. veitingu SigurSar Ein- arssonar). „KveriíS er tileinka’ð Alþingi og ríkisstjórn íslendinga I937<<- — Vísur þessar eru mis- jafnlega kveSnar, en sumar mega kallast góöar, svo sem þessi: Nú læðist vantrú um landsins bygðir, er lækna skal þjáöa og sára. „Farið heilar, þiö fornu dygðir“, er „FaSir vor“ komandi ára. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Gúnnþórunn Víg- lundsdóttir frá HöfSa og Þor- steinn iGísIason vélstjóri, Hafnar- firSi. Útvarpið í kveld. 19.10 VeSurfregnir. 19.20 Þing- fréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Af- mæliskvöld útvai'psins (dagskrá frá 20. des. 1937) : a) Útvarps- hljómsveitin. b) Erindi (útvarps- stjóri). c) Gamanleikur. d) Syrpa úr plötusáfni útvarpsins o. fl. Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9.45 Morguntónleikar: Kvartett i f-moll, eftir Brahms (plötur). 10.40 Veöurfregnir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- grímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3. fl. 13.25 ís- lensku kensla, 3. fl. 15.30 MiS- degistónleikar frá Hótel Borg (stj.: B. Monshin). 17.10 Esper- antókensla. 17.40 Útvarp til út- landa (24.52 m.). 18.30 Barnatími (FuglavinafélagiS ,,Fönix“). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur. Danssýningalög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um fjallræðuna, III. (séra Björn Magnússon). 20.40 Hljómplötur: SlaVnesk sönglög. 21.00 Upplestur: Rafn spákarl, smásaga (frú Unnur Bjarklind). 21.25 Hljómplötur: Ófullgeröa symfónían eftir Schubert. 21.50 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Ræturlæknir: í nótt: Jón Norland, Ingólfs- stræti 21, simi, 4348. Næturvörð- ur í Laugavegs og Ingólfs apó- tekum. Helgidagslæknir á rnorgun: Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959. Næturlæknir aðra nótt: Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðustíg 21A, sími 2907. —• Næturvöröur í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni ISunni. aðeins Loftur. NJÓSNARI NAPOLEONS. 6 Hinir ungu aðalsmenn höfðu meðan þessu fór fram fundið borð, sem þeim lílcaði. Þeir settust niður og lögðu svo fyrir, að þeim skyldi borið kampavín. En Ijóst var, að tveir þeirra að minsta kosti voru búnir að drekka eins mikið kampavin og þeir böfðu gott af í bili. Signor Venturi geklc nú til þeirra og fullyrti, að hann ætli í kjallara sínum hinar bestu tegund- -ir af kampavini, sem fáanlegar væri. Undir eins og hinn mjúkmáli Venturi hafði skipað yfirþjóni sínum að sækja hinum ungu aðalsmönnum besla kampavínið, sem til var, hraðaði hann sér til annara viðskiftavina. Við öll borð og um alt húsið ræddust menn við og allir voru i besta skapi, en livergi var kætin meiri en við borð hinna ungu aðalsmanna. Og þegar fyrsta kampavínsflaskan liafði verið opn- uð og glösin fylt stakk de Méricourt upp á því, hvers skál skyldi fyrs drukkin þarna í Pavillon Solferino. „Drekkum skál Lorendana binna guðdóm- legul“ sagði hann. Þeir tóku uridir, allir nema tveir, Pieri’e og Paul. „Heill fylgi Lorendana!“ Og þeir drukku í botn. Þegar Mericourlhafði lagt frá sér glasið lét hann sem sér þætti mjög og ávítaði þá vinina. „Þið viljið ekki drekka skál Lorendana?“ .Gérard de Lanoy, hinn hávaxni, friði glæsi- maður — vissulega sá, er mestur var fríðleiks- maður allra þeirra karla, er þarna voru sam- an komnir, liló við og mælti: „Hvernig get eg það? Eg hefi aldrei séð stúlkuna.“ „Eg lieldur ekki,“ sagði Point-Croix. „Það er nú ekkert leyndarmál, að þið tveir farið altaf á veiðar saman,“ sagði de Neuvic og ypti öxlum, „og þið voruð ekki viðstaddir mót- tókuhátíðina í dag. En eg segi yður það satt, vinir mínir, og við alir, sem sáum hana, mun- um votta það, ágreiningslaust, að fegurri konu hefir enginn okkar séð. Er ekki svo?“ Og hann sneri sér að hinum þremur, sem fúslega og af ákafa studdu mál lians. „Hvilíkur vöxtur,“ sagði einn. „Og augun,“ sagði annar. „Henni verður ekki með orðum lýst, — hún er hrífandi, yndisleg, dularfull,“ sagði de Méricourt og andvarpaði. Gérard de Lanoy og vinur lians Pierre fóru að lilæja og settu liendurnar fyrir eyrun. „í herrans nafni,“ sagði Gérard og lét sem þetta gengi fram af sér — haldið ykkur saman, allir. Þið vekið liatur í brjósti mér til þessa stúlkuteturs.“ „Bíddu þangað til þú sérð hana,“ sagði de Neuvic sannfærandi röddu. „Ef þú lieldur svo áfram,“ sagði de Lanoy hlæjandi, „förum við Pierre héðan án þess að liafa fleiri orð um.“ „Eg þori ósmeykur að veðja um, að það ger- íð þið ekki,“ sagði hinn þurlega. Meðan þeir deildu þannig sér til gamans voru spænskir aflraunamenn að sýna listir sínar á ■sviðinu. Þeir gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð til þess að draga að sér atliygli gestanna, en brögð þeirra voru alkunn, og þeim reyndist um megn að leiða athygli þeirra að sviðinu, meðan hin skrautlega stúka var auð, þvi að nú gátu keisarahjónin komið á liverju andartaki inn í stúkuna — og enginn viðstaddra ætlaði að verða af þvi. „Svo er til ætlast, að Lorendana stigi ekki dans sinn fyrr en keisarahjónin eru komin,“ sagði einn hinna ungu manna, er hafði fegið upplýsingar liér að lútandi frá Venturi sjálfum. „Eg yrði eklcert liissa á því, þótt Nap gamli yrði skotinn í benni upp fyrir bæði eyru,“ sagði einn hinna ungu manna af lítilli virðingu. „Ef ekki vill þá svo til, að hann sé —■ hvað eg á að segja — bundinn ástarböndum annar- staðar sem stendur,“ sagði de Lanoy og ypti öxlum, „en smekkur hans, þegar um fegurð kvenna er að ræða, er ekki óskeikull.“ „Hann liefir að minsta kosti smekk í þeim efnum eins og gengur og gerist,“ sagði de Neuvic þurlega, en Méricourt lagði aðra hendi sina ó öxl de Lanoy’s, en liina á Porre de Pont- Croix. „Væri keisarinn,“ sagði hann „eins og vinir vorir, Damon og Pythias, mundi ekki gerlegt að sannfæra liann um kvenlega fegurð — og mundi honum þá lialdast belur á gulli sínu og takast betur að varðveita heimilisfrið sinn.“ Að þessu lilógu þeir félagar allir dátt — svo hátt og dátt að margir þeirra, sem voru í Pa- villon Solferino, veittu því ekki eftirtekt, að í fjarlægð var blásið í lúðra og bumbur barðar, en það boðaði, að hin keisaralega fylking nálg- aðist. III. IvAPITULI. Frú de Lanoy liafði mikið yndi af að ræða um þelta eflirminnilega júníkvöld í Pavillon Solferino. Það var stórkostlega hátíðlegt og enginn kunni betur að meta skraut og glæsileik en hún. Hún var sjálf viðstödd, svo sem aug- Ijóst má vera, ásamt eiginmanni sínum, liertog- anum. Þótt hertogafrúin vildi aldrei taka að sér neina opinbera stöðu i hirðliði drotningarinnar, var liún svo vinsæl og í svo miklum metum hjá drotningunni, að liún sjaldan kom svo fram opinberlega, að bún liefði ekki hertogafrúna, ef svo mætti segja, sér við lriið. Og þar sem nú liertoginn að sjálfsögðu var alt af við hlið keisarans eða honum nálægur, stöðu sinnar vegna, var ekki nema eðlilegt, að hertogafrúin tæki þátt i ferðalaginu mikla til stórborganna úti á landi. En livernig átti henni að geta dott- ið í bug, að lítilfjörlegt atvik eins og þetta með vasaklútinn (svo sem síðar verður að vikið), skyldi verða fyrirrennari einhvers hins mesta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.