Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 1
" . > ? 'ý ¦ ¦ ¦ ¦¦^-¦•»:.: «r Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTI 12- Sími: 3400; Prentsmiðjusfmii 45T8b 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 10. janúar 1938. 7. tbl. KOL OG 8ALT - sími 1120 Gamla Bíó Drotiiin DOROTHY LAMOUR. RAY MILLAND. Siðasta sinn. sýnd í kvöld kJL 9 í K. F. U. M. húsinu. Aðgöngumiðar seldir í Stál- húsgögn, Laugavegi 11. K.F.UX Munið biblíulestur í kveld kl. Alt kvenfólk velkomið. A.-D. fundur annað kveld kl. 8^. Sira Bjarni Jónsson talar. Kaffi á eftir. Félagskonur fjöl- mennið. Utsala á höttum hefst mánudaginn 10. jan. Mikill afsláttur af öllum dömtiiiöítum. Verð frá kr. 6.50. — — Komið meðari úrvalið er nóg. Hatta & Slcer mabiiðiii Austurstræti 8. Sími 4540. INGIBJÖRG BJARNAD. Járnvörudeild og verða lokaðar á un allan daginn vegna j arðarfarar. Kensla í Ensku Þeir, sem hafa í hyggju að læra ensku hjá mér næstkom- andi mánuði, enn fremur þeir, sem hafa verið hjá mér og ætla að byrja aftur, geri svo vel að tilkynna mér ætlan sína sem ahra fyrst. ^^^M'-''^<^^S&^^^ , SS&Wl&^ ! ¦ LOFTUR BJARNASON. '"• : ^; Sími 2289, 1—8 e. h. « Hjartanlega þakka eg öllum þeim, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugs afmæli minu. ' S 3 Helgi Eiríksson. ð söooooíiooooooooooooooooooooooooooooooooeoooooeísooeoooíi ÞriOjudagsklúbburinn. Næsti dansleikur 1. febrúar í Oddfellowhúsinu. Nyja Bíó Ástfangnar meyjar. Fögur og vel samin kvikmynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverk leika fjórar frægustu kvikmynda- stjörnur Ameríku: Dansskðli Rigmor Hanson Æfing í dag, 10. jan., fyrir börn. Á morgun, 11. jan., fyrir unglinga og full- orðna. — Uppl. í síma 3159. — Hefi kanpaoda að kreppiláuasjóðsbréfum. Garðai* Þorsteinsson. HEIMKEYRT GEGM STAÐGREIÐSLU. Höfum fengið kol, að gæðum tilsvapandi pölskusn „Robut'" kolum og enskum „B. S. A. Y. H." kolum, sem vér seljum meðan þau endast fypip þetta verð: ¦% lOOO kg. á . . . kr. 54,00 BOO---... — 27,00 250---. . , - 13,50 200---... - 12,00 150---... 9,00 ÍOO---... — 6.00 50---. . . — 3,00 Athugið að yfii* 20 ára reynsla vop hefip kent oss livað yðup hentap hest, og vép fullvissum yöup um að þetta epu kol sem yðup mun líka. é& SALT SÍMI H20 (4> LÍNUR) Stiílka vön skrifstofustörfum (kann enska hraðritun) óskar eftir þessháttar vinnu eftir kl. 5 á daginn. —¦ A. v. á. Bifrelðastððin Hringurinn Sími 1195. Ódýrar vörnr: Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 Matskeiðar og gafflar 0.75 Sykursett, postulín 1.50 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 6 manna 4.50 Vínstell, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fleira ódýrt. K. Dhrih & 81 Bankastræti 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.