Vísir - 10.01.1938, Side 1

Vísir - 10.01.1938, Side 1
 Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 10. janúar 1938. Afgreiðslai AUSTURSTRÆTl 12- Sími: 3400." Prentsmiðjusímii 4518- 7. tbl. KOL OG SALT síml 1120. Gamla Bíó ' ,: -...■ ■ •• <> '<&&»***.*&;*% X -i DOROTHY LAMOUR. RAY MILLAND. Siðasta sinn. sýnd í kvöld kl. 9 í I£. F. U. M. húsinu. Aðgöngumiðar seldir í Stál- húsgogn, Laugavegi 11. SC.F.UX Munið biblíulestur í kveld kl. 81/2. Alt kvenfólk velkomið. A.-D. fundur annað kveld kí. 8ý2. Síra Bjarni Jónsson talar. Iiaffi á eftir. Félagskonur fjöl- mennið. Járnvörudeild og skrifstofa Jes Zimsen, veröa lokadar á morg- un allan daginn vegna J ar ðar far ar. Utsala á höttum hefst mánudaginn 10. jan. Mikill afsláttur af öllnm dömnhöttum. Verð frá kr. 6.50. — — Komið meðan úrvalið er nóg. Hatta & Skermahúðín Austufstraéti 8. Sími 4540. INGIBJÖRG BJARNAD. Kensla i Snsku Þeir, sem hafa í hyggju að læra ensku hjá mér næstkom- andi mánuði, enn fremur þeir, sem liafa verið lijá mér og ætla að byrja aflur, geri svo vel að tilkynna mér ætlan sína sem allra fyrst. , F " LOFTUR BJARNASON. - Vmm- ! Sími 2289, 1—8 e. h. SÖOOCKlíKSÖOÍXKiOOtííJöOíÍííaíÍÍKtöOÍÍOÍÍKCíOCÍÍÍSOÍÍÖÖOCCOOOÍíOOíÍílOÍÍÍ Hjartanlega þakka eg öllum þeim, er glöddu mig með « lieimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugs afmæli miriu. Sj « Helgi Eiríksson. o fooöööísoöooööooööooöooöooöoöooöoöoööoöoöoööoöoöeöooöös Næsti dansleikur 1. febrúar í Oddfellowhúsinu. Mýja Bíó Ástfangnar meyjar. Fögur og vel samin kvikmynd frá FOX-félaginu. Aðalhlutverk leika fjórar frægustu kvikmynda- stjörnur Ameríku: Dansskðti Rigmor Haoson Æfing í dag, 10. jan., fyrir börn. Á morgun, 11. jan., fyrir unglinga og full- orðna. — Uppl. í síma 3159. — Hefi kaopanda að kreppulánasjóflsbréfum. Garðar Þorsteinsson. HEIMKEYHT GEGN STAÐGREIÐSLU. Höfum fengið kol, aÓ gæðum tilsvarandi pólskum „Robur“ kolum og enskum „B. S. A. Y. H.“ kolum, sem vér seljum meðan þau endast fyrir þetta verð: % lOOO kg. á 500 ---- 250 ---- 200 ---- 150----- ÍOO----- 60----- kr. 54,00 - 27,00 - 13,50 - 12,00 - 9,00 — 6.00 — 3,00 Athugið að yftr 20 ára reynsla vor hefir kent oss hvað yður hentar best, og vér fulivlssum yður um að þetta eru koi sem yður mun líka. SALT SlMI 1120 (4 LÍNUR) Stúlka vön skrifstofustörfum (kann enska hraðritun) óskar eftir þessháttar vinnu eftir kl. 5 á daginn. — A. v. á. Bifreiöastöðin Hringurinn Sími 1195. Ódýrar vörur: Matardiskar dj. og gr. 0.50 Bollapör, postulín 0.65 Matskeiðar og gafflar 0.75 Sykursett, postulín 1.50 Kaffistell, 6 manna 15.00 Kaffistell, 12 manna 23.50 Matarstell, 6 manna 19.50 Ávaxtastell, 6 manna 4.50 Vínstell, 6 manna 6.50 Ölsett, 6 manna 8.50 Vínglös 0.50 o. m. fleira ódýrt. K. Eimson & BjOrnsson, Bankastræti 11.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.