Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1938, Blaðsíða 3
rt Saastarf 01 ábngi sjálfstsðlsmana. P rá öllum þeim stöðum úti á ' landi, þar sem bæjarstjórn- arkosningar standa fyrir dyr- um, berast fregnir um það, að sjálfstæðismenn hafi liinar bestu vonir um að ganga sigr- andi af hólmi á kjördegi. Sjálfstæðismenn hafa verið samtaka um undirbúning kosn- inganna, og vinna með áhuga að fullum sigri, meiri áhuga en nokkuru sinni. Sá áhugi skapast fyrst og fremst af því, að þar sem rauð- liðar hafa farið með völdin, hlýtur alt að hrynja í rúst,nema aðrir menn taki við stjórnar- taumunum, en þar sem rauðlið- ar ekki hafa komist að með sína, eyðileggingarpólitik, munu sjálfstæðismenn hafa fullanhug 'á að koma í veg fyrir að þeir haldi völdunum. Og það mun takast, því að dæmin eru deginum ljósari —■ „verkin tala“ — fólkið veit hvar skórinn kreppir að og hverjum er um að kenna. Það hefir verið unnið að því að efla samtök sjálfstæðis- manna og kvenna að undan- förnu hér í bæ og út um land. En betur má, ef duga skal. Nú hafa rauðliðar hvarvetna áhyggjur þungar og stórar. —• Þeir, sem kunnir eru að illri ráðsmensku, eiga nú að svara fyrir gerðir sínar á kjördegi. Rauðliðar skera nú upp herör og safna öllu smn liði til þess að reyna að koma í veg fyrir, að lirakfarir þeirra verði altof áberandi. En samhugurinn er ekki meiri en það hjá rauða Hð- inu, að sjálfur forseti Al- þýðusambandsins, Jón Baldvinsson, fæst ekki til að leyfa að nafn hans sé á lista rauðliða við bæjar- stjórnarkosningarnar hér í hænum. Slík sundrung, shk óeining mun óviða þekkjast og spáir ógiftusamlega um framtíð Al- þýðuflokksins, er hinir hægfara og gætnari menn eru ofurhði hornir, en æsingamennimir fá að fara sinu fram. Sjálfstæðismenn i Reykjavík gera skyldu sína á kjördegi. Og sama munu sjálfstæðismenn og konur gera annarsstaðar á land- inu, þar sem gengið er til kosn- inga. — Kjósendur Sjálfstæðis- flokksins nnmu nú sýna það, að þeir hafa fullan hug á að frelsa þjóðina frá rauðu hættunni — og þeir vinna marga nýja, fræga sigra, uns fullnaðarsigur vinst og rauði draugurinn verður algerlega kveðinn niður. Sjómannakveðjur. FB. 9. jan. Byrjaðir fiskveiðar. Vellíð- an. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Skallagrími. Farnir1 11 áleiðis til Englands. — Góð líðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Belgaum, Veðrið í morgun: í Reykjavík 4 st., mest í gær 3, minst í nótt — 1 st. Mestur hiti í morgun á öllu landinu 4 st., á HornafirSi, minstur.-— 1 á Blöndu- ósi. Yfirlit: Djúp lægð viS suð- urströndina á hægri hreyfingu í norðvestur. Horfur: Faxaflói: Minkandi austan og suðaustanátt. Rigning öðru hverju. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í dag. GoSafoss er í Kaup- mannahöfn. Brúarfoss er í leiö til Leith frá Kaupmannahöfn. Detti- foss er á leið til Austfjaröa frá Hull. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss er í Reykjavík. Dr. Alexandrine kom kl. rúmlega 10 í morgun. Sjötugur er í dag Magnús Einarsson, Framnesvegi 12. Ekið útaf. f gærmorgun var bifrerðinni R 1204 ekið út af veginum rétt hérna megin við Kambabrún. Enginn meiddist og skemdist bíllinn lítið. Útyarpið í kveld: 18.45 íslenskukensla. 19.10 Veð- urfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.50 Fréttir. 20.15 Er- indi: Næsta vertíð (Árni Friö- riksson fiskifræöingur). 20.40 Hljómplötur: Norsk og sænsk ein- söngslög. 21.00 Um daginn og veg- inn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.45 Hljómplöt- ur: Cellólög. Skákþing Norölendinga hófst i gærkveldi á Akureyri. Þátttakendur eru 23, frá 5 félögum noröanlands, þar af 15 í fyrsta flokki. Vegna fjöldans í fyrsta flokki var flokknum skift i A og B flokk og réöi hlutkesti skiftingu. 'Fyrsta umferð var tefld í gær- kveldi og fór þannig, að í 1. fl. A vann Guðmundur Arnlaugsson Jón Ingimarsson, Hjálmar Theó- dórsson vann Jóhann Snorrason og Óli Hermannsson vann Anton Sölvason. f fyrsta flokki B, vann Arnljótur Ólafsson Unnstein Ste- fánsson. Jafntefli geröu Sigmund- ur Jónsson og Guðmundúr Eiðs- son, en biðskák varð milli Hauks Snorrasonar og Kristján Theó- dórssonar. (FÚ.). Skíðakvikmynd f. R. verður sýnd aftur í kveld í K. F. U. M. húsinu kl. 9. Steinþór Sigurðsson útskýrir myndina. Skákþing Reykjavíkur. í 1. umferð fóru leikar þannig, að Áki Pétursson vann Sturlu Pét- ursson, Hafsteinn Gislason og Einar Þorvaldsson gerðu jafntefli. Steingrímur Guðmundsson og Guðmundur ólafsson biðskák. —• f 1 fl.: Guðm. S. Guðm. 1 — Vígl. Möller o, Ingim. Guðm. 1 — Jón Guðm. o (fjv.), Vigfús Ólafsson 1 — Óli Valdemarsson O, Kristj. Silveríusson 1 — Sig. Lárusson o, Magn. Jónass. 1 — Árni Knud- sen o, Jón B. Helgason 1 — Hösk- uldur Jóhanness. o. — 2. fl. A.: Ársæll Júlíusson 1 — Guðjón B. Baldvinsson o, Ingimundur Eyj- ólfsson 1 — Anton Sigurðsson o, Þorst. Gíslas. 1 — Þórir Tryggva- son o, Sæm. ólafsson 1 — Stefán Guðmundss. o, Karl' Gíslason J4 Næturlæknir Ólafur Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. Næturv. í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Kvennakór Framsóknar. Söngæfing annað kveld kl. 8. Taflfélag í Hafnarfirði. Nokkrir áhugasamir skákmenn í Hafnarfirði hafa nýlega stofn- að með sér skákfélag. Stjóm þess • skipa: Pétur Óskársson, Berg- steinn Björnsson og Kristján Gamalíelsson. (FÚ.). — Bolli Þorvaldsson J4. 2. fl. !B.: Þorst. Jóhannss. J4 — Sæm. Krist- jánsson Jóhannes Halldórss. J4 — Daði Þorkelsson J4, Sig. Jó- hannss. 1 — Þorsteinn Þorgrímss. o, Einar Einarss. 1 — E. Blóm- quist o, Björn Björnssonl 1 — Ingi Guðmundsson 0; — 2. fl. C.: Að- alst. Halld. 1 — Ólafur Einarss. o, Egill Sig. 1 — Guðm. Guðm. o, Gísli Finnsson 1 — Kristiníus Arndal o, Gestur Pálss. 1 — Ottó Guðj. o, Guðjón Jónsson 1 — Ósk- ar Lárusson o. — Önnur umferð er í kveld. ▼•gna jaröartarar JES ZIMSEN, forstjöra, veröur skrifstofa vor lokuð allan daginn á morgun. Afgreiöslan veröur lokuö frá kl.lfl á liádegi, og bensínafgreidslan verð- ur lokud frá kl. 12-4 síðdegis. Reykjavík, 10. janúar. Hið fslenska steinolmhlutafélag. SkFifstofup og vevslanip fél- agsmsnna verða lokaðaF á mopgun þriðj udaginn frá kl. 12-4 vegna japöarfarar JES ZIMSEN. FÉlag ísl. stérkanpmanna Félag vefnaðarTfirnkanpmania Félag matvðrnkanpmaina Félag kjfitkanpmaua I Rejkjavlk Jólasamkeppi barnanna. Þar eð mörg af bömum þeim, sem tóku þátt í samkepninni, mun langa til að fá myndir sínar aftur, verða þær afhentar eig- öndum, í dag og næstu daga, á afgreiðslu Vísis, Austurstræti 12. Við bæjarstjórnarkosningar (Reykjavík, hinn 30. Þ. verda þessir listar í kjöri: 1. Listi Alþýðuflokks og Kommúnista flokks — merktur A. 2. Listi Framsóknarflokks merktur B. 3. Listi Sjálfstæðisflokks merktur C. 4. Listi flokks Þjóðernissinna merktur D. 1. Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarm.flm. 2. Ársæll Sigurðsson bókari. 3. Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. 4. Jón Axel Pétursson framlcvæmdastjóri. 5. Björn Bjarnason iðnverkamaður. 6. Héðinn Valdimarsson alþingismaður. 7. Einar Olgeirsson ritstjóri. 8. Haraldur Guðmundsson ráðherra. 9. Þorlákur C. Ottesen verkstjóri. 10. Katrín Pálsdóttir húsfrú. 11. Guðjón B. Baldvinsson skrifstofumaður. 12. Áki J. Jakobsson lögfræðingur. 13. Hallhjörn Halldórsjop prentari. 14. Sigurður Guðnason verkamaður. 15. Stefán Ögmundsson prentari. 16. Kristín Ólafsdóttir læknir. 17. Páll Þóroddsson verkamaður. 18. Ólafur Einarsson verkstjóri. 19. Guðný Guðmundsdóttir Hagalín. 20. Sveinbjörn Guðlaugsson bílstjóri. 21. Tómas Vigfússon trésmiður. 22. Guðbrandur Guðmundsson verkamaður. 23. Þorvaldur Brynjólfsson járnsmiður. 24. Jens Guðbjörnsson bókbindari. 25. Rósinkrans Á. fvarsson sjómaður. 26. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri. 27. Ingólfur Einarsson járnsmiður. 28. Jón Guðlaugsson bilstjóri. 29. Haraldur Norðdahl tollvörður. 30. Katrín Tlioroddsen læknir. ? 1. Jónas Jónsson skólastjóri. 2. Sigurður Jónasson forstjóri. 3. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. 4. Guðm. Kr. Guðmundsson skrifstofustjóri. 5. Eiríkur Hjartarson rafvirki. 6. Þórir Baldvinsson byggingarmeistari. 7. Eysteinn Jónsson ráðherra. 8. Hilmar Stefánsson bankastjóri. 9. Steingrímur Steinþórsson búnaðarm.stj. 10. Björn Rögnvaldsson húsasmíðameistari. 11. Helgi Lórusson framkvæmdastjóri. 12. Aðalsteinn Sigmundsson kennari. 13. Halldór Sigfússon skattstjóri. 14. Ólafur Þorsteinsson gjaldkeri. 15. Sigurður Baldvinsson póstmeistari. 16. Pálmi Loftssoii forstjóri. 17. Stefán S. Rafnar skrifstofustjóri. 18. Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari. 19. Edvarð Bjarnason bakarameistari. 20. Sigfús Halldórs frá Höfnum, fulltrúi. 21. Páll Pálsson skipasmiður. 22. Jón Þórðarson prentari. 23. Tryggvi Guðmundsson bústjóri. 24. Guðmundur Ólafsson hóndi. 25. Gunnlaugur Ólafsson eftirlitsmaður. 26. Runólfur Sigurðsson framkvæmdarstjóri. 27. Magnús Stefánsson afgreiðslumaður. 28. Sigurður Kristinsson forstjóri. 29. Guðbrandur Magnússon forstjóri. 30. IJermann Jónasson forsætisráðlierra. 1. Guðmundur Ásbjörnsson útgerðarmaður. 2. Bjarni Benediktsson prófessor. 3. Jakob Möller alþingismaður. 4. Guðrún Jónasson frú. 5. Guðmundur Eiríksson húsasm.meistari. 6. Valtýr Stefánsson ritstjóri. 7. Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. 8. Jón Björnsson kaupmaður. 9. Gunnar Thoroddsen lögfræðingur. 10. Pétur Halldórsson borgarstjóri. 11. Guðrún Guðlaugsdóttir frú. 12. Sigurður Sigurðsson skipstjóri. 13. Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur. 14. Sigurður Jóliannsson, verslunarmaður. 15. Ragnhildur Pétursdóttir frú. 16. Björn Snæbjörnsson hókari. 17. Marta Indriðadóttir frú. 18. Stefán A. Pálsson umboðsmaður. 19. Einar Ólafsson bóndi. 20. Guðmundur Markússon skipstjóri. 21. Einar B. Guðmundsson hæstaréttarmflm. 22. Einar Ásmundsson, járnsmíðameistari. 23. Sæmundur G. Ólafsson hifreiðarstjóri. 24. Þorsteinn G. Árnason, vélstjóri. 25. Bogi Ólafsson, yfirkennari. 26. Brynjólfur Kjartansson stýrimaður. 27. Sveinn M. Hjartarson bakarameistari. 28. Þ. Helgi Eyjólfsson húsasmíðameistari. 29. Matthías Einarsson læknir. 30. Ólafur Thors alþingismaður. 1. Óskar Halldórsson útgerðarmaður. 2. Jón Aðils verkamaður. 3. Ingibjörg Stefánsdóttir frú. 4. Sigurjón Sigurðsson stud. jur. 5. Teitur Finnbogason verslunarmaður. 6. Friðþjófur Þorsteinsson bilstjóri. 7. Ásgeir Þórarinsson verslunarmaður. 8. Ingólfur Gíslason verslunarmaður, 9. Hákon Waage iðnverkamaður. 10. Haukur Þorsteinsson bílstjóri. 11. Lárus Karlsson verslunarmaður. 12. Iíristján Lýðsson, holtsgötu 14. 13. Gísli Bjarnason lögfræðingur. 14. Kristján Kristófersson bílaviðgerðam. 15. Þorgeir Jóelsson verkamaður. 16. Gísli Guðmundsson skipasmiður. 17. Svavar Sigurðsson verslunarmaður. 18. Haraldur Salómmonsson rörlagningam. 19. Sigurður Ó. Sigurðsson verslunarmaður. 20. Jens Benediktsson stud. jur. 9. jan. 1938. t yfipkjöpstjórn við bæjapstjópnapkosningapnap i Reykjavík 1938. Pétur Magnússon. Geir Gr. Zoega. F. R. Valdimarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.